Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1999, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1999, Blaðsíða 60
FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá I síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ LAUGARDAGUR 8. MAÍ1999 ísafjarðarbær: Húsleitir og handtökur Lögreglan á ísafirði lagði á ^jjjmtudaginn hald á rúmlega 76 ■■•Tomm af hassi ásamt áhöldum til íeyslu við húsleit í þorpi í ísafjarð- rbæ. Magnið er talsvert og tæpast alið til einkaneyslu. Húsleitin var ramkvæmd skv. úrskurði Héraðs- lóms Vestfjarða. Einn íbúi er í msinu, rúmlega þrítugur karlmað- ir, og var hann handtekinn og ærður til yfirheyrslu. Annar karl- naður á svipuðum aldri var hand- ekinn í Kópavogi í tengslum við annsókn málsins. Við húsleit hjá íonum fundust einnig áhöld til ikniefnaneyslu. Eftir frekari rann- ókn handtók lögreglan á ísafirði mnan mann og færði hann til yfír- íeyrslu. Þá gerði lögreglan í Hafn- irjfrði húsleit þar í bæ ásamt því Whandtaka karlmann sem talinn /ar tengjast málinu en hvorki ikniefni né áhöld til neyslu þeirra undust þar. Málið er enn í rann- iókn. -hvs www.visir.is FVRSTUR Mto fRETTIKNAH Vísir.is með kosningavöku Kosnmgavaka verður á Vísi.is mnaö kvöld. Fylgst verður með alningu í öllum kjördæmum og ilaðamenn verða á vettvangi víða ið leita álits og viðbragða frambjóð- nda og kjósenda. Gestir Vísis geta ;omið hvenær sem er og kannað íver staðan er í hverju kjördæmi yrir sig. Reiknivél er á kosninga- •efnum og gerir það áhugasömum oögulegt að leika sér með tölur og :anna hversu mikið þarf til svo að nngskipan breytist. Kosningasjónvarp Stöðvar 2 verð- xr í beinni útsendingu á Vísi.is SKEMMTISKIPIÐ ÁRNES SKEMMTIFERÐ AÐ RINNI UPPSKRIFT PAR SEM PÚ RÆÐUR FERÐINNI SPENNANDI KOSTUR-fÝRIR HÓPA Sumariö er augljóslega komið í Húsdýragarðinum í Laugardal því aðfaranótt föstudags bar hreinkýrin Snotra mynd- arlegum kvtgukálfi í Húsdýragarðinum en faöir litlu kvígunnar er tarfurinn Draupnir. Starfsmaður Húsdýragarðsins fylgdist áhugasamur meö því í gær hvernig kálfinum gengi að stíga sín fyrstu skref í lífinu. DV-mynd Teitur Iðnskólinn: Kennarar kvarta til ráðherra Kennarar við Iðnskólann í Reykjavík hafa sent menntamála- ráðherra tvöfalda formlega kvörtun í kjölfar kennarafúndar í síðustu viku, þar sem til árekstrar kom milli eins kennarans og Ingvars Ás- mundssonar skólameistara. í form- legri kvörtun umrædds kennara segir að ffamkoma skólameistara við hann á fundinum hafi verið nið- urlægjandi. Orð og athafnir skóla- meistara í sinn garð hafi verið „frekleg valdníðsla, ógnun og hótan- ir.“ Þá sendi stjóm kennarafélagsins einnig ályktun sem samþykkt var á kennarafúndinum þar sem kvartað er undan „ofríki og valdníðslu" skólameistara, þegar hann ffestaði umræddum fundi um óákveðinn tíma, þrátt fyrir mótmæli fundar- manna. Stjóm KFIR og kennarinn umræddi ljúka bréfum sínum með því að fara ffam á við ráðherra að hann grípi til „viöeigandi ráðstaf- ana“ í kjölfar málsins. Sjá nánar fféttaljós um Iðnskóla- málið bls. 20 -JSS Réttarhöld standa yfir í stóru sakamáli - skjalafals og brot í opinberu starfi: Fyrrum tolldeildarstjóri með 25 milljóna ákæru - fyrrverandi bílasali einnig ákærður fyrir að svíkja undan 22,5 milljónir í vsk. Ríkislögreglustjóri ber fyrrum deildarstjóra endurskoðunardeildar Tollstjórans í Reykjavík þungum sök- um þar sem maðurinn er ákærðm- fyr- ir að standa að skjalafalsi og tollalaga- broti í opinberu starfi árin 1996-7 upp á samtals tæpar 25 milljónir króna - fjármuni sem ríkislögreglustjóri telur að ríkissjóður hafi orðið af vegna svika hans og manns tengds honum, fyrrum forsvarsmanns Bónusbíla, fyr- irtækis sem flutti m.a. inn vörubíla í stórum stíl. í sama sakamáli er bUasölumaður- inn einnig ákærður fyrir að hafa van- talið 81 milljón króna af tekjmn bíla- sölunnar fram tU skatts. Þannig hafi hann komist undan því að greiða 22,5 milljónir króna í virðisaukaskatt. í málinu er því tekist á um hvort menn- imir tveir verða hvor á sinn hátt dæmdir fyrir að hafa samtals haft hátt í 50 mUljónir króna af sameiginlegum sjóðum landsmanna. Sterklega er tek- ið tU vama af hálfu hirma ákærðu manna sem neita að verulegu leyti sök. Alvarlegasti ákæruliðminn á hend- m mönnunum er á þá leið að bUasal- inn hafi útbúið eða látið útbúa 24 fals- aða vörmeikninga, m.a. með fólsuð- um dagsetningum, yfir 21 vörubU og 2 tengivagna. Þar var kaupverð lægra en það í raun var. ToUdeUdarstjóran- um er gefið að sök að hafa séð um að toUafgreiða sendingamar. í því skyni hafi hann útbúið rangar tollskýrslm og lagt þær inn hjá ToUstjóranum i Reykjavík. Með þessu telst fyrirtæki bUasalans, A.B. bUainnflutningur, hafa komið sér hjá því að greiða 22,5 miUjónir í aðflutningsgjöld. ToUdeildarstjórinn er einnig ákærðm fyrir að skrá í 23 skipti inn í tölvukerfi toUsins tUhæfulausar leiðréttingar á tollmeðferð vömsend- inga. Þannig hafi fölsk inneign myndast hjá innflytjendum, þar á meðal Bónusbílum og A.B. bUum ehf. sem fengu 1,8 miUjónir endmgreidd- ar með 14 tékkum. Þetta era menn- imir báðir ákærðir fyrir. ToUdeUdar- stjóranum er síðan einnig gefið að sök skjalafals í opinbera starfi með því að hafa afskrifað 90 prósent í stað 64,5 prósenta af matsverði Pickup- bUs sem konan hans flutti inn. Þannig hafi hann svikið undan 127 þúsund í aðflutningsgjöld. Eins og fyrr segir er BónusbUa- salinn fyrrverandi einnig ákærður fyrir að hafa vantalið heUar 81,5 mUljónir króna með því að afhenda ýmist engar eða rangar vsk-skýrsl- m í rekstri félagsins árin 1993-5. Þannig komst félagið hjá því að greiða 22,5 miUjónir króna í virðis- aukaskatt. -Ótt Upplýsingar frá Veðurstofu Islands Sunnudagur 10 Veörið á morgun: Bjart og hlýtt Á morgun, sunnudag, verður austankaldi eða stinningskaldi með suð- urströndinni en annars austan- eða suðaustangola eða kaldi. Fremur bjart veður og hiti 6 tU 15 stig, hlýjast inn tU landsins. Veörið á mánudag: Súld suðaustan til Á mánudag verður austankaldi eða stinningskaldi með suðmströnd- inni en annars austlæg átt, gola. Skýjað verðm austan tU og rigning eða súld suðaustan tU en bjart veður vestan tU. Hiti verðm á bUinu 6 tU 15 stig. Veðrið í dag er á bls. 65.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.