Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1999, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1999, Síða 31
MÁNUDAGUR 7. JÚNÍ 1999 43 VISXR fýrir 50 árum 7. júní 1949 Landamærum Bolivíu og Argentínu lokað Andlát Ingveldur Einarsdóttir, lengst af til heim- ilis á Rauðarárstíg 30, lést að morgni fóstu- dagsins 4. júní á Elli- og hjúkrunarheimil- inu Grund. Jarðarfarir Sigurður Magnússon, írabakka 10, Reykjavík, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur mánudaginn 31. maí. Útfórin fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 8. júní, kl. 13.30. . Útfór Snorra Sveins Friðrikssonar mynd- listarmanns, Þverási 55, Reykjavík, fer fram frá Háteigskirkju þriðjudaginn 8. júní, kl. 13.30. Einar Valgeir Sigurjónsson, Hrafnistu, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Hafnar- Qarðarkirkju þriðjudaginn 8. júní, kl. 13.30. Eyþór Björgvinsson frá Klöpp á Akranesi, til heimilis á Hlíðargötu 2, Sandgerði, and- aðist 1. júní. Útfórin fer fram frá safnaðar- heimilinu í Sandgerði miðvikudaginn 9. júní, kl. 14.00. Jarðsett verður í Hvalsnes- kirkjugarði. Hjördís Jónsdóttir, Laufengi 25, Reykja- vík, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju þriðjudaginn 8. júni kl. 13.30. Friðgeir Þorsteinsson, Árbæ, Stöðvar- firði, verður jarðsunginn frá Stöðvartjarð- arkirkju þriðjudaginn 8. júní, kl. 14.00. Útfór Bjama Kristjánssonar, Seljavegi 23, Reykjavík, fer fram frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 8. júní, kl. 13.30. Margrét Pétursdóttir, Vesturgötu 61, Akranesi, verður jarðsungin frá Akranes- kirkju þriðjudaginn 8. júní, kl. 14.00. Adamson 4 n U m bílaleiga, Smiðjuvegi 1 Pickup m/camper Suzuki-jeppar 7 manna Caravan Fólksbiíar Sími 564 6000 Persónuleg, alhliða útfararþjónusta. Áralöng reynsla. Sverrir Olsen Sverrir Einarsson útfararstjóri útfararstjóri Útfararstofa íslands SuCurhlið35 • Sími 581 3300 allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/ Landamærum Argentínu og Boliviu hefir verið lokað, að því er segir í fregn frá Buenos Aires. Mun það hafa verið gert vegna starfsemi póli- Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið aflt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögregían s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. isafjörður: Slökkvihð s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitis- apóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefhar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfla: Setbergi Hafiiarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelii 14: Opið mánd.-fmuntd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, funtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laug- ard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi 552 4045. Reykjavnkurapótek, Austurstræti 16: Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laug- ardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyflabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fostud. Id. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifúnni: Opið virka daga kl. 10-19 og id. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-funmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-funmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafharfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Haöiar- fjarðarapótek opið mánd.rfostd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lygafræðingur á bak- vakt Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnargörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðn- ingur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamar- tískra flóttamanna á landamærun- um og til þess að hægt sé að hafa strangara eftirlit þar með öllu. nes, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgid. kl. 9-23.30. Vitjanir og simaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-mót- taka allan sólahr., sími 5251000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð opin allan sólar- hringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sól- arhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknarbmi Sjúkrahús Reykjavfkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heim- sóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-sóknar- tími. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kL 15-16.30. Landspítalinn: Aila daga kL 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. THkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er simi samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-funtd. kl. 9-12. Sími 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefhavandamál að striða. Uppl. um fundi í síma 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, funmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alla daga. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafn: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nán- ari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavikur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - funmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 11-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, funtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabllar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. t Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. b{n^l??9'7^ate1^iaInHM5{nanÍkaga er lok- Bros dagsins Árni M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra og dýralæknir, efast um að hann muni hafa tíma til að sinna áhugamálum sínum á næstunni. að. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafii Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga. Safnhúsið er opið alla daga nema mád. frá 14-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestrnn skv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsiö v/Hringbraut: Salir í kjall- Spakmæli Það eina sem þú færð fyrir peningana eru reikningar. Franklin P. Jones ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kafflst: 9M8 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafnar- firði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, mið- vd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafhið f Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Úpplýsingar í sima 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júlí og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og simaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, shni 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð umes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Sel- tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað ailan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningúm um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrom tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 8. júní. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Hjálp liggur kannski ekki á lausu eins og þú vonaðist til. Þú ætt- ir að leggja þig fram um að koma einhverjum sem þér þykir vænt um á óvart. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Það mun ýmislegt óvænt gerast i lífi þínu á næstu dögum og verður þú að stökkva á þau tækifæri sem gefast. Þú ættir að gefa öldruöum ættingja þínum meiri gaum. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Þú munt verða undrandi á uppákomu sem fær þig til að vera meira vakandi um lífið í kringum þig og skoða aðra hlið á mál- unum. Nautiö (20. apríl - 20. mai): Þú ættir að breyta til í lífi þínu. Þaö gæti leitt til aukinnar ham- ingju fyrir þig og þá sem eru í kringum þig. Taktu kvöldið rólega. Tvíburamir (21. maí - 21. jUní): Dagurinn verður sennilega heldur tilbreytingasnauður en það kemur lítið að sök þar sem þú hefur skemmt þér afar vel aö und- anfómu. Krabbinn (22. jUni - 22. jUlí): Þér finnst þú vera óvelkominn þar sem þú kemur. Aðrir virðast uppteknir af sjálfum sér og hafa ekki tima fyrir gesti. Ijóniö (23. jUli - 22. ágUst): Vinnuvikan einkennist af erfiði og þú munt þurfa að leiðbeina öðrum og gefa þeim ráð.! kvöld skaltu sletta ærlega úr klaufun- um. Meyjan (23. ágUst - 22. sept.): Atburðir dagsins kalla á endurskipulagningu og það verður öllum hlutaðeigendum til góðs. Happatölur þínar era 4, 21 og 26. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Næstu dagar eru prófsteinn á tryggð vina þinna við þig. Þér hlotnast óvænt dálítil peningaupphæð og þú skalt ekki hafa sam- viskubit yfir þvi að leyfa þér dálitinn munað fyrir peningana. Sporödrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Ef þú hyggur á breytingar er rétti timinn til að hefjast handa strax. Ekki er ólíklegt að einhver muni reyna að standa í vegi fyr- ir þér vegna öfundar í þinn garð. Bogmaöurinn (22. nóv. - 21. des.): Reynslan sýnir þér að best er að vera nákvæmur ef þú gefur öðr- um ráð. Annað gæti komiö þér í koll þó að síðar verði. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Þú skalt nota frítíma þinn til að sinna sjúkum og öldruðum í ná- grenni við þig. Þar er einhver sem virkilega þarfnast aðstoðar þinnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.