Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1999, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1999, Blaðsíða 37
33 "V LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1999 trímm 4» Fram undan... n Nóvember: 13. Stjörnuhlaup FH n Hefst kl. 13.00 við íþróttahúsið Kaplakrika, ; Hafnarfiröi. Vegalengdir, tímataka á öllum vegalengdum og ílokkaskipting bæði kyn: 10 | j ára og yngri (600 m), 11-12 ára (1 km),, 13-14 j I ára (1,5 km), 15-18 ára (3 km), 19-39 ára, 40 ára j og eldri (5 km). Allir sem ljúka keppni fá verð- I laun. Upplýsingar Sigurður Haraldsson í síma í ; 565 1114. Desember: 04. Álafosshlaup n Hefst við Álafoss-kvosina, Mosfellsbæ. i Skráning á staðnum og búningsaðstaða við sundlaug Varmár frá kl. 10.30. Vegalengdir: 3 | km án tímatöku hefst kl. 13.00, 6 km hefst kl. f 12.45 og 9 km hefst kl. 12.30 með tímatöku. All- I ir sem fjúka keppni fá verðlaunapening. Út- j dráttarverðlaun. Upplýsingar Hlynur Guð- mundsson í síma 566 8463. 31. Gamlárshlaup ÍR r*) Hefst kl. 13.00 og skráning frá kl. 11.00. Vega- I lengd: 10 km með tímatöku. Flokkaskipting S | bæði kyn: 18 ára og yngri, 19-39 ára, 40-44 ára, j 45-49 ára, 50-54 ára, 55-59 ára, 60 ára og eldri. Upplýsingar Kjartan Ámason í síma 587 2361 | og Gunnar Páll Jóakimsson í síma 565 6228. 31. Gamlárshlaup UFA n Hefst kl. 12.00 við Kompaníið (Dynheima) og i skráning frá kl. 11.00-11.45. Vegalengdir: 4 km t og 10 km með tímatöku. Flokkaskipting bæði 3 kyn: 12 ára og yngri, 13-15 ára (4 km), 16-39 ' ára (10 km), 40-49 ára, 50-59 ára, 60 ára og I eldri. Upplýsingar UFA, pósthólf 385, 602 Akur- | eyri. 31. Gamlárshlaup KKK n Hefst kl. 13.00 við Akratorg, Akranesi. Vega- lengdir: 2 km, 5 km og 7 km. Upplýsingar 3 Kristinn Reimarsson i síma 431 2643. Góð þátttaka í haustmaraþoni - aðstæður eins og best verður á kosið Hið árlega haustmaraþon fór fram laugar- daginn 23. október síðastliðinn. 33 hlauparar voru skráðir til leiks í heilu maraþoni, þar af luku 28 manns hlaupinu. Til viðbótar voru 12 pör sem skráðu sig á parakeppnina og þar luku allir keppni. Ágætur tími náðist í hlaupinu, Ingólfur Gissurarson hljóp á besta tímanum, 2:56:09 klst en Jón Jóhannesson kom annar í mark rúmlega einni og hálfri mínútu síðar (2:58:43). í kvennaflokki voru það Valgerð- umar Jónsdóttir (3:39:49 klst) og Heimisdótt- ir (3:50:42) sem náðu bestnm tíma í kvenna- flokki. Keppendur í kvennaflokki í heilu mara- þoni voru 4 (af þeim 28 sem luku keppni). Sigurvegarar í parakeppninni voru Daníel Smári Guðmundsson og Helga Björnsdóttir sem hlupu á 2:49:50 saman sem er ágætur tími. Erla Gunnarsdóttir og Hrólfur Þórar- insson náðu næstbesta tímanum í para- keppninni, 3:07:33. Veður var með bestu móti, þó ekki hafi Bestu tímar Heilt maraþon: Tími Ingólfur Gissurarson 2:56:08 Jón Jóhannesson 2:58:43 Trausti Valdimarsson 3:08:47 Ingólfur Amarson 3:14:54 Þorsteinn Ingason 3:24:59 Svanur Bragason 3:32:00 verið sérlega hlýtt, enda ekki við öðru að búast á þessum árstíma. í upphafi hlaupsins mældist hitinn vera um 4°C en hækkaði töluvert er á leið. Bjart og stillt var í veðri og því varla hægt að fara fram á það betra. Sex nýir félagar bættust í Félag maraþon- hlaupara (þeirra sem hlaupið hafa heilt Parakeppni Tími Helga Björnsdóttir Daníel Smári Guðmundsson 2:49:50 Erla Gunnarsdóttir Hrólfur Þórarinsson 3:07:33 Rannveig Oddsdóttir Oddgeir Ottesen 3:08:25 Gunnur I. Einarsdóttir Gautur Þorsteinsson 3:16:58 maraþon), en sá félagsskapur fer ört stækk- andi og telur nú um 346 félaga. Nýir félagar eru Smári Haraldsson, Sigrún Gísladóttir, Marteinn Swift, Pétur Reimarson, ívar Ad- olfsson og Eyjólfur Guðmundsson. ívar náði bestum tíma þeirra á sínu fyrsta maraþoni, en hann hljóp á 3:58:49 klst. -ÍS Maraþonhlaupið í Chicago: Nýtt heimsmet í maraþoni karla Það viröast vera engin takmörk á því hve hægt er að bæta heimsmetið í heilu maraþoni. Um síðustu helgi bárust fregnir um að heimsmetið hefði verið bætt í karlaflokki í mara- þonhlaupinu um heilar 23 sekúndur og er sá árangur með ólíkindum. Bandaríkjamaðurinn Khalid Khann- ouchi hljóp þessa vegalengd á 2:05:42 klst. í Chicago-maraþoninu við góðar aðstæður. Athyglisverður árangur náðist í hlaupinu því Keníabúinn Moses Tanui kom í mark á eftir hon- um á 2:06:16 klst. sem einnig er frá- bær tími. Gamla heimsmetið var 2:06:05 og var í eigu Brasilíumannsins Ronaldo de Costa. Það mót stóð að- eins í rúmt ár, var sett í Berlínar maraþoni 1998 í september. Umsjón r Isak Orn Sigurðsson Af 10 fyrstu í hlaupinu í karla- flokki voru helmingur Keníabúar, sem sýnir hve sterka stöðu hlauparar frá þessari Afríkuþjóð hafa í þessu hlaupi. Sjö hlauparar náðu að hlaupa undir 2:10 klst í Chicago. Einn ís- lenskur hlaupari var meðal þátttak- enda, Hans Pétur Jónsson, en hann hljóp á 3:03:52 klst. sem er veruleg bæting hjá honum. Nú er aðeins að bíða eftir næstu bætingu heimsmets- ins sem eflaust er ekki langt undan. -ÍS Frábært til jólasölu. Styttur, kertahríngir, servíettur, körfur o.fl. Visa- og Euro-greiðslur. Upplýsingar f síma 566 6566 og 696 6566^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.