Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1999, Qupperneq 45

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1999, Qupperneq 45
LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1999 57 |R s i Blái ampáf- inn á mynd- inni gegnir þvi óvenjulega hlutverki að vera símklefi í bænum Cacer- es I Mexíkó. Þar hafa menn sett upp marga slíka símklefa, bæði til að vekja áhuga ferðamanna og ekki síst til stuðnings baráttunni gegn útrýmingu þessara einstöku fugla. Jafht ferðamenn og innfæddir hafa tekið þessari nýbreytni vel enda símamir í góðri vörslu páfa- gaukanna. Konur ekki eins góðir kúnnar Mismunun kynjanna á sér ýmsar hJiðar en samkvæmt niðurstöðum : nýrrar könnunar í New York þykir það staðreynd að konur fái almennt ; verri þjónustu en karlar á veitinga- húsum borgarinnar. Niðurstöðurn- ar tienda til þess að þjónar leggi sig helst fram þegar hópar karlmanna snæða saman enda sé þá mest von á góðu þjórfé. Þá bendir margt til þess að konum sé oftar vísað til sætis á verri stað en ef um karlmenn væri að ræða. Meðalverð á máltíð á veitinga- húsi er um 2.300 krónur og hefúr hækkað um nærfeOt tíu prósentu- stig frá því í fyrra. Meðalverð á mál- tíð í Bandaríkjunum öOum er hins vegar um 1.700 krónur samkvæmt könnuninni. Draugagangur vinsæll Sögur af draugagangi hafa hingað tO ekki laðað gesti að hótelum og gistOiúsum. Þegar slíkur orðrómur hefúr risið hafa hótelstjórar reynt af megni að kveða hann niður hið ; snarasta. Nú er öldin önnur eins og allir vita og nútímafólk þráir sifeOt tObreytingu. Þess vegna eru draugar á hótelum aOt í einu orðnir að spennandi fyrirbæri. Þetta á náttúr- lega við um Ameríku og hrekkja- vökuna sem er fram undan. Nú keppast hótel sumsé um að auglýsa ýmiss konar draugagang og er hægt að lesa nánar um hvaða hótel bjóða sUka „þjónustu" á ferðasíðu CNN á ij Neiinu. Picasso í Barcelóna Stórsýn- ing á verk- um spænska málarans P i c a s s o s hefst í sam- nefiidu safni á þriðjudag. fSafhið hefúr nú verið stækkað um þriðjung og hefúr ekki áður verið ! sett upp jafnfjölbreytt sýning á verk- um meistarans. Á sýningunni eru 1117 myndir frá 13 alþjóðlegum söfn- um og lögð er áhersla á tímabOið 1917 tO 1973 en einnig verður Bláa tímabOinu (1901-1904) gerð sérstök skO. Sýningin stendur tO 30. janúar á næsta ári. Bokanir i skíðaferðir komnar á fullt Straumurinn til Ítalíu Þrátt fyrir að skíðaferðir hefjist almennt ekki fyrr en í janúar er þegar að verða fuObókað í margar ferðir. Svo virðist sem Ítalía sé vin- sælasta skíðalandið enda þykir það að mörgu leyti hagstæðara en til dæmis Austurríki. Hjá Samvinnuferðum-Landsýn fengust þær upplýsingar að bókanir færu fyrr af stað en áður. „Við sjá- um fyrir okkur mikla aukningu í vetur og höfum gert viðeigandi ráð- stafanir tO að mæta því. Eins og fyrri ár er Madonna vinsælasti stað- urinn en við bjóðum einnig ferðir á aðra staði á Ítalíu,“ segir Þorsteinn Guðjónsson hjá SL. Hjá Úrval-Útsýn er aOt að fyOast og þegar uppselt í margar ferðir. „Madonna og Selva í Val Gardena eru vinsælustu staðirnir. Við förum líka til Austurríkis og aðsókn þang- að virðist einnig ætla að verða góð. Ég geri ráð fyrir mikilli aukningu í vetur," segir Björn Ingólfsson hjá Úrvali-Útsýn. Framboð á skíðaferðum hefur aukist jafnt og þétt síðustu ár en í fyrra dugði það ekki tO því eftir- spumin var meiri en menn áætluðu og í vetur þykir vist að farþegum fjölgi enn. Vikuferðir hafa yfirhönd- ina og að sögn ferðaskrifstofanna em þær vinsælasta formið og fæstir sem fara í lengri ferðir. Englendingar ferðast sem aldrei fyrr: Brennivínsferðir yfir sundið Fjórir mánuðir em nú liðnir frá því tollfrjáls sala var aflögð í lönd- um Evrópusambandsins og hefur bannið haft þau áhrif að þúsundir Englendinga stíga reglulega skips- fjöl. Englendingarnir ferðast yfir Ermarsundið og yfir tO Frakklands. Ástæðan er þó ekki sú að ferða- mennirnir vOji skoða sig um á framandi slóðum heldur sú að þeir vOja kaupa áfengi og tóbak á væg- ara verði en tíðkast heima fyrir. Skipafélögin kváðu vera himinlif- andi enda fjöldi farþega ekki verið meiri í annan tíma. Venjan er sú að þegar siglingin er hálfnuð þá taka kaupmenn um borð i ferjunum sig tO og opna verslanir sínar. Verðlag- ið er þá franskt en ekki enskt. Þá hafa menn aðeins 40 mínútur tO stefhu til að ganga frá viðskiptum en kosturinn er sá að eftir að Evr- ópusambandslöndin urðu að einu verslunarsvæði þá mega menn kaupa eins mikið af áfengi og tóbaki Englendingar sjá á eftir toilfrjálsri sölu og fara því til Frakklands í von um betra verð en heima fyrir. og þeir geta borið. Álirifa lokunar fríhafna hefur einnig gætt á flugvöUum. Margar flugvaOarverslanir halda enn gamla verðinu og verður svo áfram um sinn, þ.e. ef frá er tekið áfengi og tó- bak. Reuter EUROCARD HEINISIIHVIID Lífsstíll
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.