Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2000, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2000, Blaðsíða 20
NN ÞINN VIT er samnefnari fyrir ýmsa þjónustu sem eykur notagildi GSM símans þíns til muna. Með einföldum hætti getur þú sótt upplýsingar eða fengið þær sendar þegar þú vilt. í gegnum VIT-þjónustuna ná viðskiptavinir Simans GSM nú sambandi við fimm vefmiðlara: Vísi.is, Mbl.is, Flugleiðir, Veðurstofuna og Símann. Þar geturðu sótt eða fengið sendar helstu fréttir og upp- lýsingar um íþróttaleiki, menningarviðburði, næturlífið, dagskrá kvikmyndahúsa eða slúður, stjörnuspá og upplýsingar úr símaskránni, svo fátt eitt sé talið. Þú velur hvers konar upplýsingar þú vilt fá og þær birtast eftir pöntun á skjánum á GSM símanum þínum. WWW.VIT.IS Leitaðu upplýsinga hjá þjónustufulltrúum Símans GSM eða á www.vit.is um hvernig VIT þjónar þínum þörfum best. SIMINN-GSM FÆRIR ÞÉR FRAMTtÐINA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.