Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2000, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2000, Blaðsíða 26
38 Tilvera 16.05 Fótboltakvöld. Sýnt veröur úr leikj- um í 9. umferð islandsmótsins. e. «6.30 Fréttayfirllt. 16.35 Leiðarljós. 17.20 Sjónvarpskringlan. 17.30 Táknmálsfréttir. 17.40 Prúöukrílin (33:107). 18.05 Róbert bangsl (4:26) 18.25 Úr ríki náttúrunnar. 19.00 Fréttlr, íþróttir og veður. 19.35 Kastljósið. Umræöu- og dægurmála- þáttur í beinni útsendingu. Umsjón: Gísli Marteinn Baldursson og Ragna Sara Jónsdóttir. 20.05 Jesse (12:20) 20.30 Eftir skjálftann (2:2) (Aftershock). Bandarísk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum um afdrif fjögurra fjöl- skyldna eftir að haröur jaröskjálfti ■*' ríöur yfir New York. Aðalhlutverk: Tom Skerritt. Þýöandi: Reynir Harö- arson. 22.00 Tíufréttir. 22.15 Þyngsta refsing (Den hojeste straf). Verölaunuö heimildamynd eftir Tómas Gíslason um danska komm- únistann Arne Munch-Petersen sem Stalín lét loka inni I Byturka-fangels- inu í Síberíu og taka af lífi. 23.45 Sjónvarpskrlnglan. 17.00 Popp. Nýjustu myndböndin spiluð. 17.30 Jóga 18.00 Love Boat. 19.00 Conan O’Brlen. 20.00 Dallas. jjl.00 Conrad Bloom. 21.30 Útlit. Þáttur um útlit og hönnun ut- andyra í sumar. Fjallaö um fallega garöa, sumarhús, verandir, heita potta og flest allt þaö sem heillar augaö í umhverfi okkar. Umsjón. Unnur Steinsson. 22.00 Entertainment tonight. 22.30 Jay Leno. Vinsælasti spjallþáttur í heimi. 23.30 Adrenalín (e). Þáttur um jaðaríþrótt- ir sem fær adrenalínið af staö. Um- sjón. Steingrímur Dúi Másson og Rúnar Ómarsson. OO.OOWill & Grace eru hiö fullkomna par, eina vandamáliö er aö hann er sam- kynhneigöur. 00.30Entertainment tonight. Fylgist meö slúðrinu um stórstjörnurnar. Ol.OODateline. A Biorasin r 06.00 Fegurð og fláræöi (Crowned and Dangerous). 08.00 Lína langsokkur. 09.45 *Sjáöu. 10.00 Keilan (Kingpin). 12.00 Ástlr á stríðsárum (In Love and War). 14.00 Una langsokkur. 15.45 *Sjáöu. 16.00 Kellan (Kingpin). 18.00 Ástir á stríðsárum 20.00 Fegurö og fláræðl 21.45 *Sjáðu. 22.00 Lokauppgjör (The Money Man). Nkí.OO Hausaveiðarinn (Eight Heads In a Duffel Bag). 02.00 Unaður (Bliss). 04.00 Lokauppgjör (The Money Man). 10.00 Landslelkur (22:30) (e). 10.55 Ustahornið (25:80) (The Art Club CNN). 11.20 Ástir og átök (24.25) (e) (Mad About You). 11.45 Myndbönd. 12.15 Nágrannar. 12.40 Ópus herra Hollands (e) (Mr. Hollands Opus). Aöalhlutverk: Ric- hard Dreyfuss, Glenne Headly, Jay Thomas. Leikstjóri: Stephen Herek. 1995. 15.00 Chicago-sjúkrahúsið (14:24) 15.45 Villingarnir. 16.05 Blake og Mortimer. 16.30 Finnur og Fróöi. 16.45 Kalli kanína. 16.50 í Erilborg (11:13) (e). 17.15 María maríubjalla. 17.20 í fínu formi (13:20) (þolþjálfun). 17.35 Sjónvarpskringlan. 17.50 Nágrannar. 18.15 Segemyhr (31:34) (e). 18.40 ‘Sjáðu. 18.55 19>20 - fréttir. 19.10 ísland í dag. 19.30 Fréttir. 20.00 Fréttayfirlit. 20.05 Segemyhr (32:34). 20.35 Handlaginn heimilisfaðir (11:28) 21.05 í björtu báli (4:4) (Blaze). 22.00 Mótorsport 2000. 22.30 Ópus herra Hollands (e) (Mr. Hollands Opus). Aöalhlutverk: Ric- hard Dreyfuss, Glenne Headly, Jay Thomas. Leikstjóri: Stephen Herek. 1995. 00.50 Ráðgátur (17:22) (e) (X-files). Muld- er og Scully elta fanga á flótta sem þolir byssukúlur á dularfullan hátt. Stranglega bannaðar börnum. 01.45 Dagskrárlok. 18.00 Lögregluforinginn Nash Bridges (14:14). 18.45 Sjónvarpskringlan. 19.00 Valkyrjan (20:24) (Xena. Warrior Princess). 19.45 Hálendingurinn (22:22). 20.30 Mótorsport 2000. 21.00 Brosað gegnum tárin (Smilin' through). Aðalhlutverk: Jeanette MacDonald, Brian Aherne, Gene Raymond, lan Hunter, Frances Robinson. Leikstjóri: Frank Borza- ge. 1941. 22.45 I Ijósaskiptunum (5:17) (Twilight Zone). 23.35 Mannaveiðar (6.26) (Manhunter). 00.25 Undankeppni HM. Bein útsending frá leik Paragvæs og Brasilíu. 02.25 Dagskrárlok og skjáleikur. Omega 17.30 Barnaefni. 18.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur - Benny Hinn. 19.30 Frelsiskalliö með Freddie Filmore. 20.00 Kvöldljós. Bein útsending. 21.00 Bænastund. 21.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 22.00 Þetta er þinn dagur - Benny Hinn. 22.30 Uf í Orölnu meö Joyce Meyer. 23.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord). 24.00 Nætursjónvarp. rnjE (12" Viií TIJLBQÐ I SENT pizza með 2 áleggstegundum, líter coke, stór brauðstangir og sósa SENT 16" pizza með 2 áieggstegundum, 2 lítrar coke, stór brauðstangir og sósa BQÐ SQTT Pizza að eigin vali og stór brauð- stangir OG ÖNNUR af sömu stærð fylgir með án aukagjalds ef sótt er* •greítt fyrlr dýrari pizzuna HOFUM OPNAÐ I MJODDINNI I REYKJAVIK - KIKTU VIÐ VAusturströnd 8 Seltjamames Dalbraut i MJóddin Reykjavik Reykjavík Reykjavíkurvegur 62 Hafnarfjörður ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 2000 DV Misjafnar veöur- fréttir Veðurfréttir eru ómissandi hlutur í lífi margra hér á landi og er tími þeirra nánast helgur í sjónvarpi. Landinn er vanur því að veðurfræðingar á Veðurstofu íslands sjái um að flytja þessar fréttir hér á landi, a.m.k. í ríkis- sjónvarpinu, og hefur lítt verið kvartaö yflr því. Þó hefur borið á því að fólk telji ákveðna veður- fræðinga meiri óveðurskrákur en aðra. Ég hitti á dögunum mann, vestur-íslending sem lengst af ævi sinni hefur átt heima í Bandaríkjunum en hefur dvalið hér á landi undanfarna mánuði. Þegar farið var að tala um það sem honum þætti skrýtnast hér á landi voru veðurfréttir þar á meðal. Hann sagði að í Bandaríkjun- um væru þeir sem flyttu veður- fréttir valdir eftir útliti sínu, hvort sem inn væri að ræða karla eða konur. Það að sjá fallega konu flytja veðrið gerði að verkum að hann hefði það á tilflnningunni að veðrið væri alltaf gott, sólskin og blíða. Hins vegar þegar hann horfði á íslenskar veðurfréttir í sjón- varpi birtust á skjánum karlar og konur, á besta aldri og ofar, sem mörg væru ekki vön sjón- varpsframkomu auk þess sem það var fremur valið til að flytja veðurfréttir vegna kunnáttu sinnar og þekkingar á veðri en einhvers annars og þess vegna hefði hann á tilftnningunni að það væri stöðugt verið að flytja slæmar fréttir. Það yrði rigning og rok, snjókoma og skafrenn- ingur o.s.frv. Maðurinn var hins vegar ekki að benda á þetta vegna þess að þetta væri endilega slæmt, held- ur var hann að benda á þessa skemmtilegu sérstöðu hér á landi. Ég á hinn bóginn horfi nánast aldrei á veðurfréttir og í sjálfu sér skil ég ekki þennan óhugnanlega áhuga fólks á því að vita hvemig veðrið verður daginn eftir. Ég læt mér duga að kíkja út um gluggann daginn eft- ir, enda er oft á tíðum ekkert að marka þessar veðurfréttir. Viö mælum með Bíórásin kl. 10 og 16 - Keilan Bandaríska grínmyndin Kingpin er gerð af þeim bræðrum Peter og Bobby Farrelly sem hafa verið mikið í sviðsljósinu að und- anfórnu vegna frumsýningar nýjustu myndar þeirra, Me, Myself and Irene. í Kingpin segja þeir frá sigrum og vonbrigð- um keilukappans Roy Munsons sem Woody Harrelson leikur fantavel. Það er engu að síður Bill Murray sem stelur sen- unni sem hrappurinn Ernie McCracken. Þær eru orðnar sígildar senumar þar sem hann feykir kúlunni í „slómó“ og hár- tæjumar sem eftir eru á höföi hans flaskast til og frá. Siónvarbið kl. 20.30 - Eftir skiálftann Jarðskjálftar hafa hrist ræki- lega upp í landanum það sem af er árinu. Það er langt síðan Hollywood áttaði sig á því að þeir eru efni í spennandi frá- sagnir enda dramatískir með eindæmum. Aftershock er bandarísk sjónvarpsmynd sem varpar ljósi á áhrif jarðskjálfta á nokkrar fjölskyldur. Rett er að benda á að í kvöld verður sýnd- ur seinni hluti myndarinnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnlr. Dánarfregnir 10.15 Sáðmenn söngvanna. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. 13.05 Kærl þú. 14.03 Útvarpssagan, Fýkur yfir hæðir. (26) 14.30 Miðdegistónar: 15.03 Byggðalínan. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 16.10 Á tónaslóð. Tónlistarþáttur. 17.03 Víðsjá. Tónlist, sögulestur o.fl. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Sumarspegill. Fréttatengt efni. 19.00 Vitinn. Fyrir krakka á öilum aldri. 19.20 Sumarsaga barnanna, Bestu vlnir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Úr vesturvegl. (1) 20.30 Sáðmenn söngvanna. (e) 21.10 “Að láta draumlnn rætast“. (e) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins . Helgi Gíslason flytur. 22.20 Hlð ómótstæðilega bragð. (2) 23.00 Samtal á sunnudegi. Bryndís Hlöðversdóttir alþingismaður. (e) 24.00 Fréttir. 00.10 Á tónaslóð. Tónlistarþáttur. (e) 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum. . fm 90,1/99,9 10.00 Fréttir. 11.30 íþróttaspjall. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. 14.03 Popp- land. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegillinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Stjörnuspegill. 21.00 Hróarskeldan. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. (e) 24.00 Fréttir. 09.00 ívar Guðmundsson. 12.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Bjarni Arason. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin. 18.55 19 > 20. 19.10 ...með ástarkveðju-Henný Árnadóttir fm 102.2 11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög. fm 103,7 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Ólafur. 15.00 Ding dong 20.00 Hugleikur. 22.00 Radio rokk fm 100,7 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík í hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist. frn 90,9 7.00 Morgunógleðin. 11.00 Músík og minn- ingar. 15.00 Hjalti Már. 07.00 Hvati og félagar 11.00 Þór Bæring 15.00 Svali 19.00 Heiðar Austmann 22.00 Rólegt og rómantískt. fm 97,7 10.00 Spámaðurinn. 14.03 Hemmi feiti. 18.03 X strím. 22.00 Hugarástand 00.00 Italski plötusnúðurinn. fm 87,7 10.00 Einar Ágúst. 14.00 Guðmundur Arnar. 18.00 íslenski listinn. 21.00 Geir Flóvent. jH - fm 102,9 Sendir út alla daga, allan daginn. Sendir út talað mál allan sólarhringinn. Aðrar stöövar EUROSPORT 16.00 Xtreme Sports: Y0Z 17.30 Stunts: ‘And They Walked Away’ 18.00 Boxing: International Contest 19.00 Athletics: US Olympic Team Trials 2000 in Sacramento, USA 20.00 Cycling: Tour de France 22.00 Golf: US PGA Tour - Greater Milwaukee Open at Brown Deer Park Golf Course Lilwau 23.00 Sailing: Sailing World 23.30 Close HALLMARK 10.10 Rrst Affalr 11.46 Inslde Hall- mark: Alice in Wonderland 12.00 Not Just Another Af- fair 13.40 Grace & Glorie 15.20 Skylark 17.00 Runn- ing Out 18.45 Lonesome Dove 20.15 Love Songs 21.55 Like Mom, Uke Me 23.35 Not Just Another Af- ffair 1.10 Crossbow 1.35 Grace & Glorle 3.10 He’s Fired, She's Hired 4.45 Running Out CARTOON NETWORK 10.00 The Magic Roundabout 10.30 Tom and Jerry 11.00 Popeye 11.30 Looney Tunes 12.00 Droopy: Master Detective 12.30 The Addams Famlly 13.00 2 Stupid Dogs 13.30 The Mask 14.00 Fat Dog Mendoza 14.30 Dexter’s Laboratory 15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Angela Anaconda 16.00 Dragonball Z 16.30 Johnny Bravo. ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner's Animal Court 10.30 Judge Wapner’s Animal Court 11.00 Croc Rles 11.30 Golng Wild wlth Jefff Corwin 12.00 All-Bird TV 12.30 All-Bird TV 13.00 Pet Rescue 13.30 Kratt’s Creatures 14.00 Breed All About It 14.30 Breed All About It 15.00 Animal Planet Unleashed 15.30 Croc Rles 16.00 Pet Rescue 16.30 Golng Wlld with Jefff Corwin 17.00 The Aquanauts 17.30 Croc Rles 18.00 A Passion for Nature 18.30 Hutan - Wild- life of Malaysia 19.00 Wild Rescues 19.30 Wild Rescues 20.00 Crocodile Hunter 21.00 The Great Opportunist 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets BBC PRIME 10.00 Leaming at Lunch: Kids Eng- llsh Zone 10.30 Can’t Cook, Won’t Cook 11.00 Going for a Song 11.25 Change That 12.00 Style Challenge 12.30 Classic EastEnders 13.00 The Antiques Show 13.30 Can’t Cook, Won’t Cook 14.00 Noddy in Toyland 14.30 William’s Wish Wellingtons 14.35 Playdays 14.55 Smart 15.30 Top of the Pops Classic Cuts 16.00 Anlmal Hospital 16.30 Home Front 17.00 Classic EastEnders 17.30 Battersea Dogs’ Home 18.00 Dinnerladies 18.30 2polnt4 Children 19.00 The Peacock Sprlng 20.00 Young Guns Go for It 20.30 Top of the Pops Classic Cuts 21.00 Paddington Green 21.30 Paddington Green 22.00 Between the Unes 23.00 Learning History: Franco: Behind the Myth 0.00 Learning for School: Numbertime 0.15 Learning for School: Numbertime 0.30 Learning for School: Numbertime 0.45 Learning for School: Numbertime 2.30 Learning From the OU: Structural Components MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @ Rve 17.00 Red Hot News 17.30 Talk of the Devlls 19.00 Red Hot News 19.30 Supermatch - Premier Classic 21.00 Red Hot News 21.30 Reserve Match Highlights NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Poles Apart 11.00 Perfect Mothers, Perfect Predators 12.00 Bravlng Alaska 13.00 Rhythms of Ufe 14.00 Diving with Seals 14.30 Treks in a Wild Worid 15.00 A Microlight Odyssey 15.30 Everest: Into the Death Zone 16.00 Poles Apart 17.00 Perfect Mothers, Per- fect Predators 18.00 Neon Ughts 18.30 Numbats 19.00 Bounty Hunters 20.00 Forgotten Apes 21.00 My Backyard: The Serengeti 22.00 Lions of the Kala- hari 23.00 A Marriage in Rajasthan 0.00 Bounty Hunters DISCOVERY 10.10 Discovery Today 10.40 Cent- ury of Discoveries 11.30 Egypt 12.25 Mysterious Man of the Shroud 13.15 No Survivors 14.10 Byzantium 15.05 Walker’s World 15.30 Discovery Today 16.00 Untamed Amazonia 17.00 Plane Crazy 17.30 Discovery Today 18.00 Connections 19.00 Beyond the Truth 20.00 Survlving the lce Age 21.00 Grace the Skies 22.00 Nuremberg 23.00 Plane Crazy 23.30 Discovery Today 0.00 Untamed Amazonia MTV 10.00 MTV Data Videos 11.00 Bytesize 13.00 Total Request 14.00 Say What? 15.00 Select MTV 16.00 MTV:new 17.00 Bytesize 18.00 Top Selection 19.00 MTV Ibiza 2000 Megamlx 19.30 Bytesize 22.00 Alternative Nation 0.00 Night Vldeos. SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Mon- ey 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Uve at Rve 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 The Book Show 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 Your Call 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Buslness Report 2.00 News on the Hour 2.30 The Book Show 3.00 News on the Hour 3.30 Showbiz Weekly 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening News CNN 10.00 World News 10.30 Blz Asla 11.00 World News 11.30 Science & Technology Week 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 World Report 13.00 World News 13.30 Showbiz Today 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 World Beat 16.00 Larry King Uve 17.00 World News 18.00 World News 18.30 World Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A 20.00 World News Europe 20.30 In- slght 21.00 News Update/World Business Today 21.30 World Sport 22.00 CNN World View 22.30 Mo- neyline Newshour 23.30 Showbiz Today 0.00 CNN This Morning Asia 0.15 Asia Business Morning 0.30 Aslan Edition 0.45 Asia Business Morning 1.00 Larry King Uve 2.00 World News 2.30 CNN Newsroom 3.00 World News 3.30 American Edition. CNBC 11.00 Power Lunch Europe 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 Europe- an Market Wrap 17.30 European Market Wrap 18.00 Europe Tonight 18.30 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight 22.30 NBC Night- ly News 23.00 CNBC Asla Squawk Box 0.30 NBC Nightly News 1.00 Asia Market Watch 2.00 US Market Wrap VH-l 10.00 Bob Mills Big 80's 11.00 Behlnd the Music: Genesis 12.00 Greatest Hlts: Madness 12.30 Pop-Up Video 13.00 Jukebox 14.00 How Was it for You? 15.00 The VHl Album Chart Show 16.00 Ten of the Best: Culture Club 17.00 Beat Club 80's 17.30 Greatest Hits: Madness 18.00 Top Ten 19.00 The Millennium Classic Years: 1981 20.00 Behind the Music: The Police 21.00 Behind the Music: Duran Duran 22.00 Storytellers: The Pretenders 23.00 Pop- Up Video 23.30 Greatest Hits: Madness 0.00 Hey, Watch Thlsl 1.00 Soul Vibration 1.30 VHl Country 2.00 VHl Late Shift TCM 18.00 Dark Passage 20.00 Forbidden Planet 21.40 Action in the North Atlantic 23.45 Angels with Dirty Faces 1.20 James Cagney - Top of the World 2.10 Dark Passage Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unitet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.