Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2000, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2000, Blaðsíða 26
'46 Tilvera 13.30 Alþingi. 16.30 Fréttayfirlit. j-16.35 Leiöarljós. 17.15 SJónvarpskringlan - Auglýslngatími. 17.30 Táknmálsfréttir. 17.40 Disney-stundin. 18.30 Nýlendan (9:26) (The Tribe). 19.00 Fréttlr, íþróttir og veður. 19.35 Kastljósiö. 20.00 Bráöavaktin (8:22) (ER VI). Banda- rískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum f bráöa- móttöku sjúkrahúss. 20.50 Út í hött (5:6) (Smack the Pony II). Bresk gamanþáttaröö þar sem þrjár af fremstu gríndrottningum Breta, Fiona Allen, Doon MacKichan og Sally Phillips, láta gamminn geisa. 21.20 Mósaík. Sýnt verður mjög > forvitnilegt viötal viö Rimas Tuminas leikstjóra Kirsuberjagarösins eftir Anton Tsjekhov. Fariö veröur f heimsókn til Nemendaleikhússins, Gestsaugaö veröur á sýnum staö, o.fl. o.fl.. Um- sjón: Jónatan Garðarsson. 22.00 Tíufréttir. 22.15 FJarlæg framtíö (6:22) (Futurama). 22.40 Handboltakvöld. 23.05 SJónvarpskringlan - Auglýsingatíml. 16.30 Popp. 17.00 Jay Leno (e). 18.00 Tvípunktur (e). 18.30 Oh Grow up (e). 19.00 20/20 (e). 20.00 BJörn og félagar. Þátturinn veröur stútfullur af skemmtilegheitum og tónlist. í hverjum þætti koma góðir gestir f heimsókn, tónlistaratriði, brandarar og fleira gott. 21.00 Datellne. 22.00 Fréttir, 22.12 Málið. Umsjón lllugi Jökulsson, 22.18 Allt annaö, 22.30 Jay Leno. 23.30 Conan O’Brien. 00.30 Profiler (e). 01.30 Jóga (e). 02.00 Dagskrárlok. 06.00 Þunniidin (The Stupids). 08.00 Hafnakörfubolti (Basketball). 09.45 ‘SJáöu. 10.00 Hvít lygl (Just Write). 12.00 Því fleiri því betra (The More the Merrier). 14.00 Þunnildin (The Stupids). 15.45 *SJáöu. 16.00 Hafnakörfubolti (Basketball). 18.00 Hvít lygi (Just Write). 20.00 Því fleiri því betra. 21.45 *SJáöu. 22.00 Ófreskjur úr undirdjúpinu (Deep Ris- ing). 00.00 Fólkiö undir stiganum (The People under the Stairs). 02.00 Uppgjöriö (Valentine’s Day). 04.00 Veiöimennlrnlr (Jagarne). 18.15 Kortér. 21.15 Nítró. 21.40 í sóknarhug. 10.00 Borgarbragur (5.22) (e). 10.25 Ástir og átök (8.23) (e). 10.50 í björtu báll (1.4) (Blaze). 11.45 Myndbönd. 12.10 Nágrannar. 12.35 Líf meö Plcasso (Surviving Picasso). Pablo Picasso var kvænt- ur en fór þó ekkert f launkofa meö náin sambönd sín viö hinar ýmsu konur. I myndinni er aöallega fjallaö um samband Picassos við hina ungu og fögru Francois Gilot sem var hjákona hans á árunum 1945-1955. Aöalhlutverk. Anthony Hopkins, Julianne Moore. 1996. 14.35 60 mínútur (e). 15.20 Fyrstur meö fréttlrnar (18.22). 16.05 llli skólastjórinn. 16.30 Spegill, spegill. 16.55 Brakúla greifi. 17.20 Guttl gaur. 17.35 í ffnu formi (14.20) (Þolþjálfun). 17.50 SJónvarpskringlan. 18.05 S Club 7 í L.A. 18.30 Nágrannar. 18.55 19>20 - Fréttir. 19.05 ísland í dag. 19.30 Fréttir. 19.50 Vfkingalottó. 19.55 Fréttir. 19.58 *Sjáðu. 20.15 Chlcago-sJúkrahúsiö (6.24). 21.05 Helga Braga. Nýr og spennandi spjallþáttur um lífið og tilveruna þar sem Helga Braga sýnir á sér nýja hlið. 21.50 Ally McBeal (8.21). Elaine reynir að ættleiöa yfirgefiö barn og Ally sýnir á sér kynþokkafullu hliöina á jólahátfö fyrirtækisins. 22.40 Líflð sjálft (15.21) (This Life). Egg kemst að þvf að kaffihúsiö er til sölu og reynir hvað hann getur aö fjármagna kaup á staönum, á sama tíma fær Anna slæmar fréttir. 23.25 Líf meö Picasso (Surviving Picasso). Sjá umfjöllun aö ofan. 01.30 Dagskrárlok. 0 17.15 David Letterman. 18.00 Heimsfótbolti með West Union. 18.30 Heklusport. 18.50 Sjónvarpskringlan. 19.05 Hálandaleikarnir. 19.40 Meistarakeppni Evrópu. Bein út- sending frá leik Manchester United og Dynamo Kiev. 21.45 Meistarakeppni Evrópu. Útsending frá leik AC Milan og Leeds United. 23.40 David Letterman. 00.25 Vettvangur Wolff’s (12:27). 01.15 Gleöistundir (Joy et Joan). Erótísk kvikmynd. Stranglega bönnuð börn- um. 02.50 Dagskrárlok og skjáleikur. 17.30 Jlmmy Swaggart. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 Benny Hinn. 19.30 Freddie Filmore. 20.00 Kvöldljós. 21.00 700-klúbburinn. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 Benny Hinn. 22.30 Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller. 24.00 Lofiö Drottln. Blaðberar óskast í eftirtalin hverfi: Reykjavík Laugarásvegur Sunnuvegur Sörlaskjól Faxaskjól Neshagí Melhagi Njálsgata Grettisgata Vitastígur Flókagata Háteigsvegur Kópavogur Birkigrund Furugrund Garðabær Hegranes Blikanes Haukanes Mávanes Hörgatún Faxatún S( á A andlar óskast blaðadr. DV eftir hádegi. Eskilegur aldur 13-15 ára. „ L ► Upplýsingar í síma 550 5000 MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 2000 I>V Hvert er orðið yfir honnímún? Þegar íslenskum fjölmiðlungum í útvarpi og sjónvarpi verður orða vant á ástríka, ylhýra málinu þá grípa þeir gjaman til björgunar- hringsins, sem er hin engilsax- neska tunga. Þeim er mörgum tamara að hugsa og tala á ensku en á íslensku. í gærmorgim mátti heyra á öldum Ijósvakans: „Jú, neim itt“, sem er enska. Örstutt er síðan dagskrárgerðarmenn í morg- imútvarpi RÚV vora að ræða sam- an um allt og ekkert. Nema hvað, allt í einu skortir annan þeirra, karlmann, íslenskt orð: „Hvað heitir það aftur á íslensku,” sagði hann, „honnímún?“ Og viðmælandinn hafði svarið á vörunum: „Brúðkaupsferð,” sagði hann eða hún, og allt komst þetta til skila til hlustenda, en auðvitað mátti líka notast við orðið hveiti- brauðsdagar. Með því að hlusta á Ríkisútvarp- ið, Bylgjuna og fleiri enskumæl- andi útvarpsstöðvar, að ekki sé talað um sjónvarpsstöðvamar, má heyra fjölbreyttan aldingarð bögu- mæla og málblóma. Enskan tröll- ríður þessum miðlum í þvílíkum mæli að varla kemst óenskuskotin setning í gegn. Stundum verður manni spurn hvar sé hið „menn- ingarlega hlutverk Ríkisútvarps- ins“, því sannarlega er það ekki bamanna best í þessu efni. VÍA iii.uliiin nipð í kvöld kl. Jón Birgir Pétursson skrifar um fjölmiðla á mlðvikudögum. FjplmíAlnvnktin Það furðulega er að þvi mennt- aðri sem einstaklingamir em, þeim mun meira virðast þeir sletta. Og þetta gera þeir gjörsam- lega purkunarlaust. Hvar eru nú allir málfarsráðunautamir? Hvar er öll íslenskukennslan? Það er engu likara en að móðurmálskenn- arar framhaldsskólanna hafi gjör- samlega gefist upp og séu ekki vandanum vaxnir. Varla nema von að fólk spyrji hvort þeir eigi hærri laun skilið. Þessi enskuskot eiga aðeins við um talmiðlana. Prentmiðlar á ís- landi era að þessu leytinu til afar vandaðir og yfirleitt sjást ekki á prenti þvílíkar ambögur sem heyra má í beinum útsendingum útvarps og sjónvarps. Dagblöðin birta unna texta, sem farið hafa í gegnum nálarauga handritalest- ursins. Það er ástæða þess að þau eru ekki helsjúk af engilsaxnesk- unni eins og loftmiðlamir. Vandamál ljósvakamiðlanna stafa af óhæfu dagskrárgerðar- fólki. Það talar margt ónothæfa ís- lensku, fer rangt með flesta hluti og er talandi dæmi um fólk sem ætti að vera baka til í hljóðverum, en alls ekki við hljóðnemann. Oft og tíðum em þetta froðusnakkar, sem hafa ekkert fram að færa og ættu að leita sér að annarri vinnu. I þættinum í kvöld verður mexíkóstemning allsráðandi enda Bjöm og félagar á leið til Mexíkós. Rúnar Júlíusson kemur i heimsókn, nýtt leikrit eftir Hallgrím Helgason, Trúðleik- ur, kynnt og þrír úrvalstenóar taka lagið. Ekki má gleyma Leno-leiknum þar sem hvert atriðið er öðru skrýtnara. Umsjón Björn Jör- undur Friðbjörnsson. Siónvarplð - Bráðavaktin í kvöld kl. 20.00: í Bráðavaktinni í kvöld gerast æsispennandi ævintýri eins og venjulega. Meðal annars kemur Greene með pabba sinn og dóttur á unglingsaldri í þakkargjörðarboð til Cordays og sú veisla verð- ur hreint ekki tíðindalaus. Kovac kemur Hat- haway til hjálpar á brautarstöð en hún er komin á steypirinn. Hann fer með hana á spítalann þar sem vaskir liðsmenn bráðavaktarinnar taka á móti henni og hjálpa henni við fæðinguna en hún gengur ekki þrautalaust. Leikararnir Maura Tierney, Amy Aquino og Yvonne Zima koma mikið við sögu í þessum þætti. 10.00 Fréttlr. 10.03 Veðurfregnir. Dánarfregnir. 10.15 Bllndflug. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayflrllt. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veöurfregnlr. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 13.05 Ferðasaga nútíma víkinga. Fyrri hluti. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, í kompaníl við Þór- berg eftir Matthías Johannessen. Pétur Pétursson les. (25:35) 14.30 Miödegistónar. 15.03 „Fyrstl þriðjudagur I nóvember”. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 16.10 Andrá. 17.00 Fréttlr. 17.03 Víösjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýslngar. 18.28 Speglilinn. Fréttatengt efni. 19.00 Vltlnn. 19.30 Veðurfregnlr. 19.40 Byggðalínan. 20.30 Bllndflug. 21.10 Úrvlnnsla mlnnlnga, sköpun sjálfs. 22.00 Fréttlr. 22.10 Veðurfregnlr. 22.15 Orð kvoldsins. 22.20 Kjarval: Goðsögn í ilfanda lífl. 23.20 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 00.10 Andrá. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. fm 90.1/99.9 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30 Iþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægur- málaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speg- illinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10 Sýröur rjómi. 24.00 Fréttir. fm 98,9 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guö- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Áma. 00.00 Næturdagskrá. 11.00 Sigurður P Haröarson. 15.00 Guðríður „Gurrf Haralds. 19.00 Islenskir kvöldtónar. l""H"TirI"'MIMmmB g fm 103,7 07.00 Tvíhöföi. 11.00 Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate. 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík í hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist. 7.00 Ásgeir Páll. 11.00 Kristófer H. 15.00 Erla F. 18.00 Geir F. 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiöar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantískt. 10.00 Guömundur Arnar. 12.00 Arnar Alberts. 16.00 Gústi Bjarna. 20.00 Tónlist. Sendir út alla daga, allan daginn. Sendir út talaö mál allan sólarhringinn. Skylark 2.00 Hostage 3.35 The Legend of Sleepy Holl- ow 5.05 Journey to the Center of the Earth CARTOON NETWORK 10.00 Bilnky biii 10.30 Ry Tales 11.00 The Maglc Roundabout 11.30 Popeye 12.00 Droopy and Barney Bear 12.30 Looney Tunes 13.00 Tom and Jerry 13.30 The Fllntstones 14.00 2 Stupid Dogs 14.30 Ned’s Newt 15.00 Scooby Doo 15.30 Ed, Edd ‘n’ Eddy 16.00 The Powerpuff Girls 16.30 Angela Anaconda 17.00 Dragonball Z ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner’s Anlmal Court 10.30 Judge Wapner’s Animal Court 11.00 Hypsi - The Forest Gardener 11.30 Elephant's Memory 12.00 Emergency Vets 12.30 Zoo Story 13.00 Croc Rles 13.30 Anlmal Doctor 14.00 Monkey Business 14.30 Aquanauts 15.00 Breed All About It 15.30 Breed All About It 16.00 Animal Planet Unleas- hed 18.00 Emergency Vets 18.30 Emergency Vets 19.00 Incredible Journeys 19.30 Incredible Journeys 20.00 Aquanauts 20.30 Aquanauts 21.00 Proflles of Nature 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Deadly Australlans 23.30 Deadly Australians 24,00 Close Tigers 21.00 Deadly Occupatlons 22.00 Tornado 23.00 Global Warming 24.00 Alchemy In Light 0.30 Little Love Stories 1.00 Dogs with Jobs 1.30 Russia's Amur Tigers 2.00 Close DISCOVERY 10.45 Profíles of Nature 11.40 The Future of the Car 12.30 Mysterles of Magic 13.25 The Last Adventure of the Century 14.15 Tanks 15.10 Rex Hunt Rshlng Adventures 15.35 Discovery Today 16.05 The Lost Treasures of Atahualpa 17.00 Profiles of Nature 18.00 Beyond 2000 18.30 Dlscovery Today 19.00 On the Inside 20.00 Super Structures 21.00 The Last Adventure of the Century 22.00 A Need for Speed 23.00 Time Team 224.00 Secret Mountain 0.30 Dlscovery Today 1.00 Forensic Detectives 2.00 Close MTV 13.00 Bytesize 15.00 European Top 20 16.00 Select MTV 17.00 Byteslze 18.00 MTVrnew 19.00 Top Selection 20.00 MTV Europe Music Awards 2000 20.30 The Tom Green Show 21.00 Bytesize 23.00 The Late Lick 24.00 MTV Europe Muslc Awards 2000 0.30 Night Videos AAi.ii stoAv^ir SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 SKY World News 11.00 News on the Hour 11.30 Money 12.00 SKY News Today 14.30 PMQs 16.00 News on the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Llve at Rve 18.00 News on the Hour 20.30 SKY Buslness Report 21.00 News on the Hour 21.30 PMQs 22.00 SKY News at Ten 22.30 Sportsllne 23.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hour 1.30 PMQs 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Business Report 3.00 News on the Hour 3.30 Technofilextra 4.00 News on the Hour 4.30 Fashlon TV 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evenlng News VH-1 12.00 So 80s 13.00 Non Stop Video Hits 17.00 So 80s 18.00 Ten of the Best: Phil Colllns 19.00 Ten of the Best: Mike Rutherford 20.00 Ten of the Best: Tony Banks 21.00 It’s the Weekend 22.00 Behind the Music: Genesis 23.00 Storytellers: Phil Collins 24.00 The Genesis Archive 1967-75 1.00 VHl Ripside 1.30 Non Stop Video Hits TCM 19.00 Bataan 21.00 The lce Plrates 22.35 Ask Any Glrl 0.15 The Outriders 1.45 Personallty Kld 3.00 Bataan CNBC EUROPE 12.00 Power Lunch Europe 13.00 US CNBC Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 US Power Lunch 18.30 European Market Wrap 19.00 Europe Tonight 19.30 US Street Slgns 21.00 US Market Wrap 23.00 Europe Tonlght 23.30 NBC Nightly News 24.00 CNBC Asia Squawk Box 1.00 US Market Wrap 2.00 Asla Market Watch 4.00 US Market Wrap EUROSPORT 11.30 Golf: US PGA Tour - Natlonal Car Rental Classlc at Lake Buena Vlsta 12.30 Sailing: Sailing World 13.00 Tennis: ATP Tournament In Lyon, France 17.00 Rally: RA World Rally Champlonship in Rnland 18.00 Motorsports: Start Your Engines 19.00 Rally: FIA World Rally Championship in Cyprus 20.00 Tennis: ATP Tournament In Lyon, France 22.00 Box- Ing: International Contest 23.00 Xtreme Sports: YOZ 24.00 Truck Sports: FIA European Truck Racing Cup in Valcncia, Spain 0.30 Close HALLMARK 10.05 The Return of Sherlock Holmes 11.40 Skylark 13.20 Hostage 14.55 The Legend of Sleepy Hollow 16.25 Journey to the Center of the Earth 18.00 Mermald 19.35 Llttle Girl Lost 21.10 Vital Slgns 22.45 The Devil’s Arithmetlc 0.20 BBC PRIME 10.00 The Great Antiques Hunt 10.30 Learning at Lunch: 1914-18 11.30 Rick Stein’s Seafood Odyssey 12.00 Celebrity Ready, Stea- dy, Cook 12.30 Style Challenge 13.00 Doctors 13.30 Classic EastEnders 14.00 Change That 14.30 Going for a Song 15.00 Noddy in Toyland 15.30 Playdays 15.50 SMart on the Road 16.05 Blue Peter 16.30 Top of the Pops Classlc Cuts 17.00 Looking Good 17.30 Doctors 18.00 EastEnders 18.30 The Blg Trip 19.00 One Foot in the Grave 19.30 Red Dwarf VI 20.00 Hope and Glory 21.00 All Rise for Julian Clary 21.30 Top of the Pops Classic Cuts 22.00 Parkinson 23.00 Maisie Raine 24.00 Learning History: The Promised Land 5.30 Learning English: English Zone 03 MANCHESTER UNITED TV 17.00 Reds @ Rve 18.00 Champlons League Special 19.45 Supermatch - Premier Classic 21.30 Champions League Special NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Tigeri 11.00 Shark Attack Rles II 12.00 Global Warming 13.00 Afrikan Odyssey 14.00 Secret Ufe of Cats 15.00 Taklng Pictures 16.00 Tlger! 17.00 Shark Attack Rles II 18.00 Global Warming 19.00 Phantom River 20.00 Dogs with Jobs 20.30 Russia’s Amur CNN 10.00 World News 10.30 Biz Asla 11.00 World News 11.15 Asian Editlon 11.30 World Sport 12.00 World News 12.30 World Beat 13.00 World News 13.30 World Report 14.00 Business Unusual 14.30 Showblz Today 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 American Editlon 17.00 Larry King 18.00 Worid News 19.00 Worid News 19.30 World Business Today 20.00 World News 20.30 Q&A wlth Riz Khan 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update/World Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN Worid Vlew 23.30 Mo- neyline Newshour 0.30 Asian Edition 0.45 Asia Buslness Morning 1.00 CNN This Momlng 1.30 Showbiz Today 2.00 Larry Klng Uve 3.00 World News 3.30 CNN Newsroom 4.00 World News 4.30 Americ- an Edition FOX KIDS NETWORK 10.00 Camp Candy 10.10 Three Llttle Ghosts 10.20 Mad Jack the Plrate 10.30 Gulllver's Travels 10.50 Jungle Tales 11.15 Iznogoud 11.35 Super Mario Show 12.00 Bobby’s Worid 12.20 Eek the Cat 12.45 Dennis 13.05 Inspect- or Gadget 13.30 Pokémon 13.55 Walter Melon 14.15 Llfe wlth Louie 14.35 Breaker High 15.00 Goosebumps 15.20 Camp Candy 15.40 Eerie Indiana Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester United), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.