Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2001, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2001, Blaðsíða 26
30 FIMMTUDAGUR 15. MARS 2000 Tilvera 16.35 Handboltakvöld (e). 17.00 Fréttayfirlit. 17.03 Leiöarljós. 17.58 Táknmálsfréttir. 18.05 Stundin okkar (e). 18.30 Eöalsteinar (6:6) (Gems). 19.00 Fréttir, íþróttir og veöur. 19.35 Kastljósiö. 20.00 Frasier (24:24) (Frasier). 20.20 DAS-útdrátturinn (15:20). 20.25 RRX 3. reglan - Glæponar hring- borösins (3:6). Þriðja af sex leikn- um stuttmyndum sem gerðar eru í samvinnu viö Kvikmyndaskóla fs- lands. 20.50 Fréttlr aldarinnar. 1945. 20.55 Siska (3:12) (Siska). 22.00 Tíufréttir. 22.15 Beömál í borglnni (24:30). 22.40 Heimur tískunnar. 23.05 Ok (e). 23.35 Kastljósiö (e). 23.55 Sjónvarpskringlan. 00.10 Dagskrárlok. nsi 17.00 Jay Leno (e). 18.00 Jóga. 19.30 Entertainment Tonight. 20.00 2 Gether. Heimsfrægð drengja- bandasveitarinnar hefur eitthvað látið standa á sér en þeir eru stað- ráönir í að láta drauma sína rætast og gera allt fyrir frægöina! 20.30 Adrenalín. Jaöarsportþátturinn þar sem fylgst er með fjölbreyttum og óhefðbundum íþróttum. Allt frá klifri og köfun til „basejumps" og hjóla- bretta. Umsjón Steingrímur Dúi Másson. 21.00 Sílikon. 22.00 Fréttir. 22.15 Allt annaö. Menningarmálin í nýju Ijósi. 22.20 Máliö. Umsjón Eirlkur Jónsson. 22.30 Jay Leno. 23.30 Will & Grace (e). 00.00 Yes Dear (e). 00.30 Entertainment Tonight (e). 01.00 Jóga. 01.30 Óstöövandi Topp 20 I bland viö dagskrárbrot. 06.00 Veömáliö (Reach the Rock). 08.00 Lestln brunar (Sliding Doors). 10.00 Kexrugluö (Crackers). 12.00 Allt fyrir listina (Keep the Aspidistra Flying). 14.00 Meö tak á Hollywood (Hijacking Hollywood). 16.00 Lestin brunar (Siiding Doors). 18.00 Kexrugluö (Crackers). 20.00 Allt fyrir listina. 22.00 Veömáliö (Reach the Rock). 00.00 Glæponar (Original Gangstas). 02.00 í hita nætur (In the Heat of the Night). 04.00 X-Files. Framtíöin í húfi (X-Files. Fight the Future). 18.15 Kortér. 21.15 Gjörgæslan (Critical Care). Bandarisk bíómynd frá árinu 1997 (e). 09.45 Hver lífslns þraut (1:6) (e). 10.50 Aö hætti Sigga Hall (3:12) (e). 11.20 Sporöaköst II (Vatnsá). 12.00 Nágrannar. 12.30 Segemyhr (18:34) (e). 12.55 Oprah Winfrey. 13.40 Smáborgararnir (The Burbs). Ray Peterson hefur eignast nýja ná- granna og þeir eru í meira lagi und- arlegir. Eru þetta mannætur, varúlf- ar eða vampírur? Ray og félagar ætla sér aö komast til botns í mál- inu, sama hvaö það kostar, enda er mikilvægt að þekkja nágranna sína. Aöalhlutverk: Tom Hanks. 1989. 15.20 Blóösugubaninn Buffy (8:22) (e). 16.00 Barnatími Stöövar 2. Alvöru- skrimsli, Skriödýrin, Úr bókaskápn- um, Leo og Popi, Meö Afa. 17.50 Sjónvarpskringlan. 18.05 Nágrannar. 18.30 Vinir (5:25) (Friends 3). 19.00 19>20 - ísland í dag. 19.30 Fréttir. 20.00 Vík milli vina (2:23). 20.50 Fóstbræöur (3:8) (e). 21.20 Stræti stórborgar (1:23) (Homicide. Life on the Street 5). 22.05 Eldlínan. Islenskur umræöuþáttur þar sem hitamál líöandi stundar eru tekin fyrir. Umsjónarmaður er Árni Snævarr. 22.45 Glæpur aldarinnar (Crime of the Century). Aðalhlutverk: Isabella Rosselini, Stephen Rea, J.T. Walsh. 1996. Bönnuð börnum. 00.40 Smáborgararnir (The Burbs). Sjá umfjöllun að ofan. 02.20 Dagskrárlok. 17.00 David Letterman. 17.45 NBA-tilþrif. 18.15 Sjónvarpskringlan. 18.30 Heklusport. 18.50 Snjóbrettamótin (6.12). Bestu snjó- brettakappar heims leika listir sínar. Sýnt er frá mótaröð Alþjóöasnjó- brettasambandsins. Keppnin hófst í nóvember og í april verða krýndir meistarar í karla- og kvennaflokki. 19.45 Epson-deildin. Bein útsending frá leik KR og Hauka. 21.30 Jerry Springer. 22.10 David Letterman. 22.55 Sagan af Jose Sanchez (East L.A.). Aðalhlutverk: Jimmy Smits, Edward James Olmos. 1993. Stranglega bönnuö börnum. 01.00 Leigumóöir (Surrogate Mother). Aöalhlutverk: Seiko Matsuda, Scott Cohen, Bridgette Wilson. 1996. Stranglega bönnuð börnum. 02.35 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð dagskrá. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 Benny Hinn. 19.30 Adrian Rogers. 20.00 Kvöldljós. 21.00 Bænastund. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 Benny Hinn. 22.30 Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller. 24.00 Lofiö Drottin. 01.00 Nætursjónvarp. Blaðberar óskast í eftirtalin hverfi: Eggertsgötu Melhaga Litla-Skerjafjörð Neshaga Sendlar óskast Aldur 13-15 ára, vinnutími eftir hádegi H Upplýsingar í síma 550 5000 DV Tvíhöfði reyk Jón og Sigurjón í Tvíhöföa eru skemmtilegir strákar. En ég hélt að þeir væru gleggri. Einn morg- uninn fyrir skemmstu óðu þeir þvílíkan reyk í morgunútvarpi sinu að biluð brauðrist hefði ekki haft roð við þeim. Þeir voru að tala um pólitík og Björn Bjama- son sem þeir sögðu stífan og illa greiddan vandræðagemling sem ætti lítið erindi við kjósendur. Alla vega ekki samanborið við Ingibjörgu Sólrúnu sem væri kona nýrra tíma og snillingur. Bjöm væri kauðskur í sjónvarpi og létt verk yrði fyrir borgarstjórann að valta yfir hann þegar og ef til þess kæmi í slagnum um borgina. Della! Engin stjórnmálamaður hefur tekið þvílíkum breytingum í sjón- varpsframkomu og Bjöm Bjarna- son. Sumir blómstra seint og það á við um Björn. Hann birtist á skjánum í gráum og smart jakka- fötum, slank og afslappaður og ekki er hægt að kvarta yfir greiðslunni. Hún er í ætt við Við mælum með Frasler - Siónvarpið kl. 20,00 í kvöld er komið aö lokaþættinum í bili í bandarísku gamanþáttaröðinni um út- varpsmanninn og geðlækninn Frasier, vini hans og vandamenn. Það verður ef- laust mikið um að vera í þessum loka- þætti því komið er að margumtöluðu brúðkaupi Daphne og Donny og er þáttur kvöldsins beint framhald af síðasta þætti. Frasier kemur aftur á dagskrá seinna á árinu og þess má geta að nýlega var til- kynnt að þátturinn yrði framleiddur að minnsta kosti þrjú ár til viðbótar. ••••••••••••••••••••••••••••••••••• Epson-deildin - Svn kl. 19.45 Úrslitakeppnin í íslands- mótinu í körfúknattleik karla hefst í kvöld og er búist við æsispennandi keppni á öllum vígstöðvum enda vilja öll lið- in átta verða íslandsmeistar- ar. Körfuknattleiksáhuga- menn ættu að kíkja á Sýn í kvöld því þar verður bein út- sending frá leik KR og Hauka sem fram fer í KR-heimilinu. Óhætt er að segja að spennan og hasarinn verði örugglega mikill. veður Eiríkur Jónsson skrifar um fjölmiöla á fimmtudögum. greiðslu Pierce Brosnan þess sem leikur James Bond. Það sést á Birni að hann stundar jóga og hugar vel að mataræði sínu. Hugs- unin er skýr og framsetning henn- ar persónuleg og mátulega kapps- full. Það er Bjöm sem er maður nýrra tíma. Ingibjörg Sólrún er fulltrúi þess sem var - með fullri virðingu fyrir ágætum borgar- stjóra okkar. Þetta ættu þeir Jón og Sigurjón að taka til athugunar áður en þeir sleppa sér næst út á hálan ís stjórnmálaumræðunnar. Skoðanir þeirra koma upp um þá. Þankagangur þeirra er hluti af hóphugsun kynslóðar sem komin er til valda og nýtur þess í botn. Með gáleysislegu tali sínu eru Tví- höfðastrákamir að blotta sig sem hluta af valdakerfi R-listans og tapa þar með þeirri virðingu sem fyrir þeim var borin sem helstu og frumlegustu samfélagsrýnum nú- tímans. Fyrirgefið mér, strákar - en þetta er satt. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. Dánarfregnir. 10.15 Norrænt. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samfélagió í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Aublind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýslngar. 13.05 Hið ómótstæðilega bragð. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminnlngar séra Magnúsar Blöndals Jónssonar. Bald- vin Halldórsson les (24). 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttlr. 15.03 Aö Ystafelli I Köldukinn. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 16.10 Umhverfis jörölna á 80 klukkustund- um. 17.00 Fréttlr. 17.03 Víösjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vltinn. 19.27 Sinfóníutónlelkar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passiusálma. Séra Auöur Eir Vilhjálmsdóttir les (28). 22.30 Útvarpsleikhúsið. Besta jaröarförin eftir Kristján Hreinsson. 23.30 Skástrik. 00.00 Fréttlr. 00.10 Umhverfis jöröina á 80 klukkustund- um. Feröalög um tónheima. Farar- stjóri: Pétur Grétarsson. (Frá þvi fýrr I dag.) 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morguns. fm 90,1/99,9 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvít- ir máfar. 14.03 Poppland. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegillinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljós- ið. 20.00 Skýjum ofar. 22.00 Fréttir. 22.10 Konsert (e). 23.00 Hamsatólg. 24.00 Fréttir. fm 98,9 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 (var Guö- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 16.00 Þjóðbrautin. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdag- skrá. 11.00 Sigurður P Haröarson. 15.00 Guðríður „Gurrí" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar. 07.00 Tvíhöfði. Dong. 19.00 Frosti. fm 103,7 11.00 Þossi. 15.00 Ding fm 100,7 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassik. 13.30 Tónskáld mánaðarins. 14.00 Klassík. fm 95,7 07.00 Hvati og félagar 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantískt. Sendir út alla daga, allan daginn. fm 102,9 'fm 107,0 Sendir út talað mál allan sólarhringinn. Aörar stóðvar SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 SKY World News 11.00 News on the Hour 11.30 Money 12.00 SKY News Today 14.30 Your Call 15.00 News on the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Uve at Flve 18.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 21.00 Nine O’clock News 21.30 Fashion TV 22.00 SKY News at Ten 22.30 Sportsline 23.00 News on the Hour 0.30 CBS Evenlng News 1.00 News on the Hour 1.30 Your Call 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Business Report 3.00 News on the Hour 3.30 Fashion TV 4.00 News on the Hour 4.30 The Book Show 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evening News. VH-l 10.00 Greatest Hits: The Bee Gees 10.30 Non Stop Video Hits 12.00 So 80s 13.00 Non Stop Video Hits 17.00 So 80s 18.00 Top 10 - The Bee Gees 19.00 Solid Gold Hits 20.00 1984: The Classic Years 21.00 Ten of the Best: The Bee Gees 22.00 The Bee Gees: For One Night Only 0.00 Talk Muslc 0.30 Qreatest Hits: The Bee Gees 1.00 Non Stop Video Hits. TCM 19.00 The Bad and the Beautiful 21.00 The Tlme Machine 22.45 Wild Rovers 0.55 Coma 2.55 The Bad and the Beautiful. CNBC EUROPE 12.00 Power Lunch Europe 13.00 US CNBC Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 US Power Lunch 18.30 European Market Wrap 19.00 Business Centre Europe 19.30 US Street Signs 21.00 US Market Wrap 23.00 Business Centre Europe 23.30 NBC Nightly News 0.00 Asia Squawk Box 1.00 US Market Wrap 2.00 Asia Market Watch 4.00 US Market Wrap. EUROSPORT 11.00 Golf: US PGA Tour - Honda Classic in Coral Springs 12.00 Car Raclng: Auto Mag 12.30 Xtreme Sports: Yoz Speclal 13.30 Cycllng: Parls • Nlce 14.00 Cycllng: Parls - Nlce 16.00 Tennls: WTA Toumament in Indlan Wells, USA 17.15 News: Eurosportnews flash 17.30 Xtreme Sports: Yoz Speci- al 18.00 Olympic Games: Olympic Magazine 18.30 Car On lce: lce Race Serles International in Kuopio, Finland 19.30 Boxing: from the Sachsen Arena in Riesa, Germany 21.30 Cycllng: Parls - Nlce 22.00 News: Eurosportnews report 22.15 Football: UEFA Cup 0.15 News: Eurosportnews report 0.30 Close. HALLMARK 10.00 Molly 10.35 The Legend of Sleepy Hollow 12.15 Gunsmoke: Retum to Dodge 13.50 Gunsmoke: The Last Apache 15.25 In the Beg- Innlng 17.00 Black Fox: Good Men and Bad 19.00 By Dawn’s Early Ught 20.50 Home Flres Burning 22.25 In the Beginning 0.00 Gunsmoke: Return to Dodge I. 35 Gunsmoke: The Last Apache 3.10 Gunsmoke: To the Last Man 5.00 Black Fox: Good Men and Bad. CARTOON NETWORK 10.00 Biinky biii 10.30 Fly Tales 11.00 Magic Roundabout 11.30 Popeye 12.00 Droopy & Barney 12.30 Looney Tunes 13.00 Tom and Jerry 13.30 The Flintstones 14.00 2 Stupid Dogs 14.30 Mike, Lu & Og 15.00 Scooby Doo 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 The Powerpuff Girls 16.30 Tenchi Unl- verse 17.00 Dragonball Z 17.30 Gundam Wlng. ANIMAL PLANET 10.30 You Ue Uke a Dog 11.00 Postcards from the Wild 11.30 O’Shea’s Big Adventure 12.00 Vets on the Wildside 12.30 Emergency Vets 13.00 Harry’s Practice 13.30 Wildlife Rescue 14.00 Extreme Contact 14.30 Aquanauts 15.00 Zig and Zag 15.30 Zig and Zag 16.00 Animal Planet Unleashed 18.00 Zoo Chronlcles 18.30 Zoo Chronicles 19.00 Intruders 19.30 Wild at Heart 20.00 Flies Attack 21.00 Before It’s Too Late 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Croc Files 23.30 Aquanauts 0.00 Close. BBC PRIME 10.00 Antlques Roadshow 10.30 Leam- Ing at Lunch: Prohlbltlon: 13 Years That Changed America II. 30 Country Tracks 12.00 Ready, Steady, Cook 12.30 Style Challenge 13.00 Doctors 13.30 EastEnders 14.00 Change That 14.30 Going for a Song 15.00 Toucan Tecs 15.10 Playdays 15.30 Insldes Out 15.55 The Really Wild Show 16.30 Top of the Pops Eurochart 17.00 Changlng Rooms 17.30 Doctors 18.00 EastEnders 18.30 Anlmal Hospltal 19.00 Yes, Mlnister 19.30 Black-Adder II 20.00 Casualty 21.00 Absolutely Fabulous 21.30 Top of the Pops Eurochart 22.00 The Dark Room 23.30 Dr Who 0.00 Leamlng Hlstory: The Arlstocracy 5.30 Leamlng English: Starting Business Engllsh: 31 & 32. MANCHESTER UNITED TV 17.00 Reds @ Flve 18.00 Red Hot News 18.15 Supermatch • Reserve Match Uve! 21.00 Talk of the Devils 22.00 Red Hot News 22.30 Supermatch - The Academy. NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Donana: the Last Resort 11.00 Gold Rush 12.00 Knocking at Doomsday’s Door 13.00 The Tracker 14.00 Africa from the Ground Up: Slze Isn’t Everythlng 14.30 Mlssion Wlld: Thailand’s Elephants 15.00 Coming Disasters: Asterold Impact 16.00 Donana: the Last Resort 17.00 Gold Rush 18.00 Knocking at Doomsday’s Door 19.00 ^ 0) Africa from the Ground Up: Warthog’s Day 19.30 Mission Wlld: Africa’s Painted Dogs 20.00 Surviving the Southern Traverse 20.30 A St Petersburg Symphony 21.00 Realm of the Alligator 22.00 Seren- geti Stories 23.00 The Making of Eden 0.00 Blind Lea- ding the Blind 1.00 Surviving the Southem Traverse 1.30 A St Petersburg Symphony 2.00 Close. DISCOVERY 10.45 Great Battles 11.10 Dlsaster 11.40 Wings 12.30 Mysterles of the Unexplalned 13.25 Devll’s Island 14.15 The Bumlng Sands 15.10 Vlllage Green 15.35 Wood Wizard 16.05 Rex Hunt’s Rshing World 16.30 Discovery Today 17.00 History Uncovered - Quest for the Lost Civilisatlon 18.00 Wild Dlscovery - Twl- sted Tales 18.30 Wild Dlscovery: Hutan - Wildlife of the Malayslan . Rainforest 19.00 Jambusters 19.30 Dlscovery Today 20.00 Crime Night - Medical Detectlves 20.30 Crlme Nlght - Medlcal Detectlves 21.00 Crime Nlght - The FBI Flles 22.00 Forenslc Detectlves 23.01 War Months 23.30 War Months 0.00 The Power Zone - Hitler’s Gener- als 1.00 Hlstory Uncovered - Byzantlum 2.00 Close. MTV 11.00 MTV Data Vldeos 12.00 Byteslze 13.00 Non Stop Hlts 16.00 Celebrlty Select MTV 17.00 Top Sel- ection 18.00 Byteslze 19.00 Hit Ust UK 20.00 BlOrhyt- hm 20.30 Celebrity Death Match 21.00 MTV:new 22.00 Bytesize 23.00 Attemative Nation 1.00 Night Videos. CNN INTERNATIONAL 10.00 News 10.30 Biz Asia 11.00 Business International 12.00 News 12.30 World Sport 13.00 News 13.30 World Report 14.00 Buslness International 15.00 News 15.30 World Sport 16.00 News 16.30 CNN Hotspots 17.00 News 17.30 American Editlon 18.00 News 19.30 World Business Today 20.00 News 20.30 Q&A 21.00 News Europe 21.30 World Business Tonlght 22.00 Inslght 22.30 World Sport 23.00 News 23.30 Moneyline Newshour 0.30 Asia Business Morning 1.00 CNN This Mornlng Asla 1.30 Inslght 2.00 Larry Klng Uve 3.00 News 3.30 CNN Newsroom 4.00 News 4.30 American Edltion. FOX KIDS NETWORK 10.15 The Why Why Family 10.20 Dennis 10.30 Eek 10.40 Spy Dogs 10.50 Heathcliff 11.00 Camp Candy 11.10 Three Llttle Ghosts 11.20 Mad Jack The Pirate 11.30 Piggsburg Pigs 11.50 Jungle Tales 12.15 Super Mario Show 12.35 Gulliver’s Travels 13.00 Jim Button 13.20 Eek 13.45 Dennis 14.05 Inspector Gadget 14.30 Pokémon 15.00 Walter Melon 15.20 Ufe Wlth Loule 15.45 The Three Friends and Jerry 16.00 Goosebumps 16.20 Camp Candy 16.40 Eerie Indlana. Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester United), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.