Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2001, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2001, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 27. MARS 2001 Fréttir I>V íslenskir viöskiptafulltrúar í New York: Stórsókn íslands á Bandaríkjamarkað - skilaboð samhæfð og hreinleikinn undirstrikaður DV. MANHATTAN; „Vegna þess mikla áhuga sem er á íslandi og því sem íslenskt er var ákveðið að nýta þann meðbyr eins og hægt er. Verkefni okkar er að samhæfa skilaboöin út á markaðinn," segja þeir Magnús Bjarnason og Pétur Óskarsson, viðskiptafulltrúar viðskiptaþjón- ustu utanríkisráðuneytis Islands í New York. Magnús er jafnframt ræðismað- ur í NY. í samstarfi við íslensk fyrirtæki standa þeir félagar ásamt skrifstofu ferðamála í New York að verkefninu ísland Naturally sem ætlað er að koma Bandaríkjamönnum í skilning um gæði islenskrar framleiðslu og gildi þess að ferðast til lands- ins og kynnast landi og lýð. Magnús og Pétur segja erfitt að meta árangur af starfinu strax. Það verði fyrst eftir nokkur ár að hægt verði að leggja mat á af- raksturinn. „Við finnum hinn mikla með- byr og sem dæmi um þá miklu fjölmiðlaumfjöllun sem ísland fær þá var heilsíðugrein í nýjasta tímariti Time. Sú var tíð að til viðburða þótti ef minnst var á ís- land í stóru fjölmiðlunum en nú er landið svo sannarlega á kort- inu. Hvernig okkur tekst upp kemur ekki í ljós fyrr en árið 2005,“ segir Magnús og vísar til greinar þar sem því er lýst að ís- lendingar hafi staðið að markaðs- setningu aldrainnar með því að koma landinu á kortið sem „heitasta vetrarstaðnum" fyrir THE JNFROZEN NORTH WIto needs snn and surf? Wíth its thermai springs anci ivippmg ciub scene, Iceiand is the hot getaway »r Twwa-swflwwitffviiiitrar ■h- «*r uítTtiK la'mtutyc a wiwr. livj fWd .in Hvt ■AÍgc oS th« Aictk Circltf. vrfjetu the *i- ■ vn* « not ttMK, tSft' ft»d * otwvHloWÍ má ít .i wrtwtneepf rtiJkc- ifm aí mBlHojJortSd sorttrtvU* úowt*. (um it íntu .w of iho wr-rtrt's >>o«töst \»-fn- iet vaegttcMM|)4tS«. Itbw <km ketaiwi *lö rf? Rj* toatín- it* tMMMlW (fir WlnpiSMt pswferid WZtH |>!arimun-hítiO(i hahfe' anrf ívwrty Ncotic ttwn. rts uiv aSotUwi aatvirr.I'riwwkrsrtnd, notlwwt. íhe lótr-jwUvd vrintof deals- udtftcd itta UtMUir, whWi a monopcJv on mr setvAcc trt tfce -tA.ðOA-rti.-nil Xcrth At- Uutk idatsd C/ffae»*xí rooml tí!jj«pf«Rn iheC.í. :t» RíSÍÍiaxVlf cfatvbe hud for Hb- ite. rttíSSÖ. «úí tv«'*dw\ packags ittwís ibr smtlrrSVJÍI. Many 'Uíiiwlíwboc.ww for tlw ch«.p arur-ti 'Ar of A«n slwdwrtt ond bodjítrf awWfetT' Htvr «»wd' Bwvþwfir M' a <tupnuv<rti»lí2h« ttt Kwrope- Iwokwl oti tli« plsre a*ui beonnw «-j9tl.trv T'vv bcen li«v 8v»» timw." K.*rin CksciV 45, a \WTurk iiuunittce iwvjker. T'«i poiár twtffi I' jotí löw íte cokt'* JcíS W«v i. :rtattatptij;dm<*sorof Srtlain’sWiitd* ■ ■ Í fw oamtMtty hdúwj-. WV? '!' wo ««« ttt Tenerifcs wwd just rMfiy, atwwid on riw ; beach attd drtnk. nvori, tw ttvdéeidwirfo bra-K-h aut,* *tt,sthit burty. 'i(wdloc»*d lUtiv'u ot' JamsAca after ,t dfey rf íjhiw- , hc«utirtgítt!lwArtjricroWi*Thitu<w«ecrt' rhe feiv piac« f \vj eser b«*a vrtwre >oo' rw plattnlng tsr wHtm evtstt beforejtta i Awv “ Surh cfltlnrtiÞ' tie word <>! OHWtlt iws hdpíd givr. the focd'tnrtrto indiutiy gittrtth EjWKWttea ; lcr of'FomvNC 5öO coniponuHi vvoakf tsnw. stwre Uíoii í .13,000 Amrricant : vídtttd in 2000. up 2íKV< fíOm the vvar íwínm. a«d the U.S. U now IcflJandV ; Jíói i t.njiirf a-urfem. Tðurton cetvsratw. I30<5ofh-rikttd'-sforrisneamiup. it»Vm|: * n riw rt*wwdhig»Mt milLCry aHe! liíhíttþ. ; Yor te in theír SOs-aná »h** ’ þtjasest dmw ú ihi' weekwtd mgiU tífe. WHfh irton' lh*r. (VI dubrí packcd »nl« ocn- ’ trrtl ftrvrtjiivife.. tlie ilrialdnjs. danoug acd ? mtrrtitsj 3» uc pui áa.m. 'Tiw wiiúef s ! Swi* *ttd hJtrd Scre. artd ;>eople su< d*- •’« arsfktt=ifcmg,.ot»r Mí 1 vrecfeefid.,'»W Bii*örOri Srrirtnrswi, 25. lead ringifr for an cp-atttÞcmnifl« Ire- lattdkv mck gi wip cailed Sfaofc Mi«fwd* er»#>fr»m w'ub t» c5uis>ítt« spwit pubcnwi dttrt <nc jwn fteyfeprt'ðr’s Mtrw tfroet* vrtth up wSiðCCdrurtfcen kkkemy Frldry and SaturtUy ntgi’J- Snm» uiubs Swtturo dreja.vsaodtrdiiwmni. whUeath«<<4íer tWf bartdttpJttyinjfAnrtliIn J froni R. artdB. w> the aiteírtetívxj lceiandk rtx* ttou ringcf-actn!* Bjiwfe madí wrwid tsnr«>o*. Bot musc is h«t#y tlw aatáy attmetkm. ■'lcrJandic firif- exv jrtit gSttycooí." r*w Maik MaRjaandtsts. 27, a nwdieal riudert*. fram \W JetssjJ, sBundJnR aTitfie Irtw a tefugrefiom >m' Sprfng BnMlc *nwy«t- jeysc* »rtd doot'brtkve itfrtnrtlttrte.' Aridefroín t»ie rtuh nenemtd rtHtsttUartts Ul«* Lmkjarbmklci. vvsth its. rtiuwtwd íStttW! mmt^fcaluringvkiWrtsfn- dcw, poflin and @Mtwl. Seyfejavik {pop. irOjJOCj ices öriteawriv offer \rortd-cW anrirtkrts Us snairt dwppfojf rimet b« . :no(U Cliiriwe rf-staaranls foan chie bou- ikjae*, artdewyiMttS iterpetKiee (atvwrr in s diib coíte abant ST). TVe are act s oouctry thatdfletshijjb-cliw' toiMlnn,' »d- rttius Ciddny ófodöttir of rh* léehwd TúUriftBoaid- 'Buf&rpeöpteírtrerwjedin ruture aad geoíoffií. ywa naa we a lot sH' rijiiígs in a sóttiB Irtdeed. ortoe oatötíc itw ísipltei ciiv. vvakws firtdaoUHípaiIcdgíoteípwi'iWW- dortiid; .i nwðtMtfapeoflirt’* Btldíawijrrei vritti i«s sírtd irtoíe-. snoanteírK. g&Hte** awi j rtdtðrtoec thai >:iH Cíupt perUxikilty-, vmterAUs. ^ryatn and twt Jprinafc. vriskfe ptottjde SSt-S* of í tbe poptitarion öitli hec4 ing, .tcriviriés írt tlie -.T.am (ivhen tír,if*ír*tu«c< n age around 3S*P) imittdeiiosdeddtng, Ivmebaei* rfdírtg, sattrtvmohdisig-aítti svrimmfnjc. No one cw !S» iit frigkíoceati, emn in tbattttrtrttter. botnu- Bttroos jtttlik jttsols fHJed vritli vmrm, «ad* fUrtHK rgjringwawr oSer indow artd oí«- dö.v-*wtt'.mú«g- rtot w menrion wíinzin co*y ami convtwai hot (ubt And vrisiks .ö *e«r fenj!g»«S aufrnl- ictanp ítf keSarttTs öfgjd winiensapm. »rhwe do tiMS iUtiees g» anHaWay? "Vft> head íortlw atni Stod.' «*>s ihe tonrtrf tejnTí ftbdottír; Thttfr fevorttrf deriiiw- DV-MYND REYNIR TRAUSTAS0N Sókn í Bandaríkjunum Pétur Óskarsson og Magnús Bjarnason stýra skipulagöri sókn inn á banda- ríska markaöinn þar sem hreinleiki Islands er undirstrikaöur. Hér eru þeir á skrifstofu sinni á Manhattan. Island í heimspressunni Times fjallaöi um ísland í síöustu viku en umfjöllun af því tagi í heimspress- unni er algeng. ferðamenn þrátt fyrir yfirverð á mat og þá staðreynd að möguleik- ar til skíðaiðkunar eru litlir. Hann segir verkefnið felast í því að fjöldi íslenskra fyrirtækja hafi sameinast um að kynna sam- eiginlegt vörumerki sem undir- striki hreinleika og gæði ís- lenskrar framleiðslu. „Við höfum þegar náð þeim ár- angri aö þau fyrirtæki sem standa að verkefninu hafa stillt saman krafta sína. Þarna eru sameinuð þau fyrirtæki sem mest hafa umsvifin hér í Bandaríkjun- um. Það eitt lofar góðu um árang- ur. Við munum seinna svara fyr- ir það hvort tekist hefur að byggja upp þessa ímynd,“ segir Magnús ög bendir á að Banda- ríkjamarkaður sé íslendingum mjög mikilvægur og full ástæða til að nýta hann sem best. „Það er gríðarlega mikilvægt að fyrirtæki vinni saman að markmiðum sem þessum. Skila- boðin þurfa að vera samhæfð og ekki síður verður markvisst að vinna saman að réttum markhóp- um og tilteknum mörkuðum. Markviss sókn er það sem gildir,“ segir Magnús. Viðskiptafulltrúarnir eru sam- mála um að lækkun hlutabréfa á Nasdaq feli væntanlega ekki í sér varanlega ógnun við bandarískt efnahagslíf. Þarna sé um að ræða sveiflu svo sem menn hafi séð áður. Markaðurinn sé að súpa seyðið af glannalegum fjárfesting- um í netfyrirtækjum en þeir timburmenn muni ganga yfir. „Það er auðvitað erfiöara að fóta sig í viðskiptalífinu þegar markaðurinn er á niðurleið en þegar verð bréfa fer hækkandi. Hið háa verð sem var á fyrirtækj- unum var fullkomlega óraunhæft. Stór hluti þess sem nú er að ger- ast er eðlileg leiðrétting á röng- um hlut en auðvitað fylgja þess- um lækkunum óþægindi. í Bandaríkjunum er hlutabréfaeign mjög almenn eins og sjá má af því að 85 milljónir manna hér eiga hlutabréf. Erfiðleikar á markaðn- um ná því alveg inn í fjölskyld- urnar,“ segir Pétur. -rt Umsvifin aukast dv-mynd ómar jóhannesson Stykkishólmshöfn er á afar fögrum staö - þar fjölgar skipakomum ár frá árí og aflinn eykst. 10% meiri löndum í Stykkishólmshöfn DV, STYKKISHÓLMI: 10% meiri afla var landað í Stykkishólmshöfn á síðasta ári en árið áður að sögn Óla Jóns Gunn- arssonar, bæjar- og hafnarstjóra í Stykkishólmi. Hann segir jafnframt að það verði ekki miklar fram- kvæmdir við höfnina á þessu ári en hann er ánægður með að landaður afli jókst á síðasta ári. „Á síðasta ári endurbyggðum við brúna út í Stykkið, það kostaði okk- ur 10 milljónir og við látum þar við sitja að sinni,“ sagði Óli Jón. -DVÓ Ólafsfjarðargöngin 10 ára: Unnið að klæðn- ingu í göngunum DV, AKUREYRI: Olafsfjarðargöngin eru barn sins tíma og kröfur sem þá voru gerðar voru ekki eins miklar og þær eru í dag, m.a. kröfur um að gögnin séu þurr,“ segir Sigurðus Oddsson, deildarstjóri framkvæmda hjá Vegagerð ríkisins á Norðurlandi eystra, en nú standa yfir fram- kvæmdir í jarðgöngunum í Ólafs- íjarðarmúla. Að sögn Sigurðar er verið að klæða kafla í göngunum þar sem vatn hefur lekið niður. „Við gerö- um tilraun I fyrra og þá var klætt á milli tveggja útskota í göngunum með sérstökum dúk. Þetta hefur ekki verið gert með þessum hætti áður en við höfum unnið þetta í samvinnu við fyrirtækið Wgiert- sen í Bergen í Noregi. „Það er ekki annað að sjá en að þessi tilraun sem gerð var í fyrra hafi komið vel út og því ráðumst við í framhaldið núna og ætlum að klæða göngin á milli tv.eggja útskota," segir Sig- urður. Um síðustu mánaðamót voru lið- in 10 ár frá því Ólafsijarðargöngin voru tekin í notkun. Áætlað er að framkvæmdimar við göngin núna standi yfir í 6 vikur en vegna þeirra eru göngin lokuð klukkan 21-23,30, og frá miðnætti til klukk- an hálf sjö að morgni. -gk Þögnin mikla í heita pottinum ræða menn nú um þá biðstöðu sem virðist komin upp varðandi framboðs- málin hjá sjálfstæðismönnum í Reykjavík. Full- yrt er að Björn Bjamason hygg- ist ekki taka af skarið með hvað hann ætlar sér nærri strax sem veldur talsverðum sálarkvölum með- al ákafra stuðn- ingsmanna Ingu Jónu Þórðardóttur og einn þeirra talaði um „þögnina miklu“ í eyru pottverja. Það sem sagt er að sjálf- stæðismenn í borginni hafi til marks um að ekki sé yfirlýsinga að vænta frá Birni i bráð eru um- mæli sem Davíð Oddsson lét falia um málið á dögunum. Þá sagði Davíð ekkert óeðlilegt við þessa stöðu og tók samanburð af sjálfum sér. Hann hafi komið inn sem odd- viti sjálfstæðis- manna þegar þeir voru í minnihluta en það hafi hins vegar ekki þýtt að hann væri sjálf- kjörinn leiðtogi í næstu kosningum þar á eftir. Hann hafi að vísu unnið prófkjörið sem efnt var til en á móti honum hafi boðið sig sterkir einstaklingar, s.s. Albert Guð- mundsson og Markús Örn Antons- son. Þessi ummæli eru túlkuð þannig að Björn geti nú gefið sér góðan tíma til umhugsunar og sumir segja raunar að Davíð sé að hvetja Björn til dáða. Málið er þá túlkað þannig að formaður flokks- ins telji æskilegt að fram fari próf- kjör þar sem sterkir menn sæki að Ingu Jónu og að niðurstaðan ráðist þá á þeim vettvangi - sigri Inga Jóna standi hún sterkari eftir en tapi hún sé kominn upp nýr fram- tíðarleiðtogi... Frænka ísleifs Eins og fram kom í fréttum um helgina hefur heilbrigðisráðuneyt- ið fengið Flugmálastjórn til þess að kanna hvort forsvaranlegt sé í ljósi skýrslunnar um Skerjafjarðarslys- ið sem kynnt var á föstudaginn að Leiguflug ísleifs Ottesens annist áfram sjúkraflug á grundvelli þess samnings sem gerður var sl. haust. í pottinum ýja menn þó að því að það gæti verið þung þraut fyrir Ingibjörgu Pálmadóttur heil- brigðisráðherrann að rifta samn- ingi þessum, ekki málefnisins vegna heldur þar sem ráðherrann og Isleifur Ottesen eru skyld í ann- an lið; systkinabörn og bæöi ættuð úr Rangárþingi... Hvaða Guðni? Nokkurt uppistand varð á Húsa- vík í síðustu viku þegar helstu for- ystumenn heilbrigðismála í land- inu voru þangað komnir til að senda út fyrsta rafræna lyfseðil- inn. Var hann sendur milli húsa í bænum, úr sjúkrahúsinu yfir í Húsavíkurapó- tek. „Og þá skul- um við senda fyrsta lyfseðilinn til hans Guðna,“ sagði Sigurður Guðmundsson land- læknir þegar hann stóð upp og undirbjó fyrstu sendinguna. Aftar í salnum sat hæstvirtur viðskipta- ráðherrann, Valgerður Sverrisdótt- ir, og greip fyrir andlitið á sér og spurði sessunaut sinn hvaða ástæða væri til að blanda landbún- aðarráðherranum frá Brúnastöðum í málið. Sú hafði að vísu aldrei verið ætlunin en hinsvegar fékk Guðni Kristinsson, lyfsali á Húsa- vik, hinn rafræna lyfseðil með skilum, rétt eins og vænta mátti...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.