Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.2001, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.2001, Blaðsíða 22
26 MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ 2001 Islendingaþættir__________________________________________________________________________________________________________py Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Stórafmæli 90Jra____________________________ Anna Fmnbogadóttir, Langholtsvegi 50, Reykjavík. Ríkey Magnúsdóttir, ■Mánagötu 18, Reykjavík. 85 ára___________________________ Ásta Jónsdóttir, Aflagranda 40, Reykjavík. Anna Haiidórsdóttir, Sólhlíö 7, Vestmannaeyjum. 80 ára___________________________ Jóhann S. Kristmundsson, Skógargeröi 1, Reykjavík. Aöalheiöur Guönadóttir, Fossvöllum 4, Húsavík. 70 ára___________________________ Erla Sigurjónsdóttir, Hæðarbyggö 7, Garöabæ. Karl Sigurösson, Melavegi 9, Hvammstanga. 60_ára___________________________ Bryndís Óskarsdóttir, Eskihliö 18, Reykjavík. Líneik Sóley Loftsdóttir, Bæ 3, Drangsnesi. Hallgrímur Svavar Gunnþórsson, Ægissíöu 16, Grenivík. Sigrún Valgeirsdóttir, Bleiksárhlið 63, Eskifirði. Kristín Guðlaugsdóttir, Skólavegi 78, Fáskrúðsfirði. Ómar Þór Helgason, Heiömörk 26h, Hveragerði. 50 ára___________________________ Vaidis Gunnlaugsdóttir, Kleppsvegi 32, Reykjavík. Harald Unnar Haraldsson, Seljabraut 40, Reykjavík. Ingibjörg Jónasdóttir, Seiöakvísl 25, Reykjavík. Indriöi ívarsson, Sveighúsum 1, Reykjavík. Snorri Páll Snorrason, Víghólastíg 16, Kópavogi. Samúel Ingvason, Hávegi 1,_ Kópavogi. Sigríður Ólafsdóttir, Birkigrund 16, Kópavogi. Ásta Karlsdóttir, Lautasmára 39, Kópavogi. Ólafur Eggert Júlíusson, Skólavegi 36, Keflavík. Hjördís Óskarsdóttir, Staöarhrauni 18, Grindavík. Jón Ingvar Pálsson, Grundarvegi 17, Njarðvík. Jón Ægir Jónsson, Reykjamel 1, Mosfellsbæ. Erlingur Bjartur Oddsson, Hvammi Hóli, Fáskrúösfiröi. Sveinbjörn Guðmundsson, Frumskógum 1, Hverageröi. 40 ára___________________________ Jóhanna Jóhannsdóttir, Marargötu 4, Reykjavík. Sævar Guöjónsson, Sóltúni 11, Reykjavík. Sigríöur Jóhannsdóttir, Stafholti 1, Akureyri. Þórarinn Daöi Sverrisson, Skólavöllum 14, Selfossi. BBB- Hermann Ragnar Stefánsson Sigríður Eiríksdóttir, Hrafnistu, áöur Felli, Ytri-Njarðvík, lést á Hrafnistu sunnudaginn 1. júlí. Jaröarförin hefur fariö fram í kyrrþey. Markús Sigurjónsson, Reykjarhóli, Skagafirði, lést á sjúkrahúsi Sauðar- króks föstudaginn 6. júlí. Hallgrímur Jónasson útgeröarmaöur, Reyðarfiröi, lést á Hrafnistu laugardag- inn 7. júlí. Oddgeir Ólafsson, Stigahlíð 30, Reykja- vík lést að morgni laugardagsins 7. júlí. Þjónustu- auglýsingar ►I550 5000 Ég vil koma á framfæri þökkum til hins mikla fjölda vina minna og ættingja sem gladdi mig með kveðjum, gjöfum og heimsóknum á fimmtugs- afmæli mínu 23. júní sl. Allir þeir sem lögðu fram krafta sína við að gera hátíðina í Laufási á Jónsmessunni ógleymanlega fá innilegar þakkir. á(t)JSérstakar þakkir fá sóknarböm mín í Laufás- prestakalli fyrir þann vinarhug sem þau sýndu með ótrúlegri samstöðu og einstökum gjöfum. wi / 'TX m UGuð blessi ykkur öll. Pétur Þórarinsson í Laufási Hermann Ragnar Stefánsson dans- kennari fæddist í Reykjavík 11. júlí. 1927. Foreldrar Hermanns Ragnars voru Rannveig Ólafsdóttir, hús- móðir og Stefán Sveinsson, kenn- ari og verkstjóri. Hermann lauk gagnfræða- prófi 1945, danskennaraprófi frá Institut Carlsen í Kaupmanna- höfn 1958, gráðu í félagsráðgjöf frá Chicago-háskóla 1962 og dansnámi og gráöu í dansi frá Arthur Murrey Dancestudio í Chicago 1964. Hann stundaði auk þess nám í Sviþjóð og á Englandi. Hermann starfaði á endurskoðunar skrifstofu og var skrifstofumaður áður en hann sneri sér að dansinum. Hann var danskennari og stjórnandi Dansskóla Her- manns Ragnars Stefánssonar 1958 til 1973, og frá 1982 til æviloka. Hermann var stofnandi og fyrsti for- maður Danssambands íslands 1964. Hann sótti ráðstefnur danskennara allt frá 1959, sinnti ýmsum nefndarstörfum á vegum skáta, danskennara og ráðu- neyta. Hann var einnig með þætti í út- varpi og sjónvarpi, gat út bækur, hljómplötur og eitt myndband auk þess sem hann sinnti ýmsum félagsmálum Hermann varð heiðursfélagi í Dans- kennarasambandi íslands á 25 ára afmæli þess 1989. Hermann lést í Reykjavík þann 10. júni 1997. Sturla Geirsson Smáauglýsingar Sturla Geirsson, forstjóri Lyfja- verslunar íslands, hefur verið í fréttum að undanförnu vegna átaka innan fyrirtækisins um kaup á Frumafli. Starfsferill Sturla fæddist þann 28. febrúar 1959 í Reykjavik. Hann lauk stúd- entsprófi frá Menntaskólanum í Hamrahlið árið 1982 og Cand. Oecon, frá Háskóla íslands 1994, viðskiptaskor, endurskoðunar- sviði. Sturla var lagerstjóri hjá Húsa- smiðjunni hf. 1986 til 1987. Deilar- stjóri hjá starfsmannahaldi Reykjavíkurborgar 1988 til 1990. Hann var aöalbókar hjá Fást hf. 1990 til 1994 og hjá Lyfjaverslun ís- lands hf. frá 1994. Hann gegnir nú starfi forstjóra þess fyrirtækis. Fjölskylda Þann 17. maí 1987 kvæntist Sturla, Ástu Friöriksdóttur, stúd- ent frá Menntaskólanum í Kópa- vogi 1979, f. 7. ágúst 1960. Foreldr- ar hennar eru Friðrik Hjaltason, prentari í Reykjavík, látinn, og Guðrún Ólafia Sigurgeirsdóttir, stúdent, gjaldkeri. Börn Sturlu og Ástu eru: 1) Okeypis smáauglýsingar! ►I Gefins -alltaf á miövikudögum ►I Tapað - fundið -alltaf á þriöjudögum Smáauglýsingar 550 5000 Skoðaðu smáuglýsingarnar á VISII*-IS Árni, f. 14. ágúst 1992; 2) Erla Guð- rún, f. 14. ágúst 1992. Systkini Sturlu eru: 1) Eva f. 14. ágúst 1953; 2) Jón, f. 19. júlí 1955; 3) Þóra, f. 9. október 1963. Foreldrar Sturlu voru Geir Jónsson, læknir í Reykjavík, f. 21. maí 1929, d. 24. maí 1969, og Sonja Hansína Gísladóttir, hjúkrunar- fræðingur í Reykjavík, f. 4. júlí 1931, d. 7. september 1989. Geir og Sonja skildu. Foreldrar Geirs voru Jón Pét- ursson, læknir á Akureyri, f. 8. desember 1905, d. 4. janúar 1950, og Jórunn Jónsdóttir Normann pí- anókennari, síðar í Reykjavík, f. 19. október 1907, d. 23. júlí 1989. Foreldrar Sonju voru Gísli Finnsson, bifreiðarstjóri í Vest- mannaeyjum, síðar kaupmaður í Reykjavík, f. 19. júlí 1904, d. 2. maí 1983, og Valgerður Ólavía Eva Andersen húsfreyja, f. 9. nóvem- ber 1908, d. 17. september 1992. Þóröur Gíslason, Mýrdal 2, Kolbeins- staöahreppi, verður jarðsunginn frá Kol- beinsstaðakirkju laugardaginn 14. júlí kl. 14.00. Ástríður Hannesdóttir, Bugöulæk 16, Reykjavik, verður jarösungin frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 17. júlí kl. 13.30. Ragnheiöur Þóra Kristín Eiríksdóttir, frá Keflavík, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 13. júlí kl. 13.30. Ingiríöur M. Björnsdóttir (Inga), áður til heimils á Njarövíkurbraut 4, Innri Njarö- vík, verður jarösungin frá Innri-Njarðvík- urkirkju á morgun 12. júlí kl. 14.00 Ætt Foreldrar Jóns voru Geir, pró- fastur á Akureyri og vígslubiskup, Sæmundsson, og k. h. Sigríður Jónsdóttir, háyfirdómara Péturs- sonar. Faðir Jórunnar var Jón, kaupmaður á Akureyri, Jónsson Norðmann. Sturla Geirsson Sturla Geirsson, forstjórí Lyfjaverslunar íslands, hefur veriö í fréttum aö und- anförnu vegna átaka innan fyrirtækisins. Foreldrar Gísla voru Finnur Andersen, útgerðarmaður í Eyj- Gíslason, smiður í Borgarnesi, og um, og Jóhanna Guðjónsdóttir. Elisabet Sigurðardóttir. Foreldrar Valgerðar Ólavíu voru Hans Peter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.