Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2001, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2001, Blaðsíða 24
fc It ii 40 MÁNUDAGUR 13. ÁGÚST 2001 Tilvera I>V Bíóferð ungra barna byrjaði og endaði með skelfingu: Apaplánetan gerði börnin ofsahrædd - segir Jón Gestur Hauksson sem taldi sig vera á barnasýningu Laugarásbíó Ekki lengur sýnt úr Apaplánetunni á undan barnamyndinni Skrekki. „Bömin trylltust af hræðslu um leið og sýnishorn úr Apaplánetunni kom á tjaldið. Apamir voru ófrýni- legir og gríðarlegur hávaði fylgdi þessu. Ég gat ekki annað gert en fara með bömin fram og reyna að hugga þau. Þau voru hins vegar orð- in svo hrædd að þau vildu ekki fyr- ir nokkurn mun fara aftur í bíósal- inn,“ segir Jón Gestur Hauksson sem nýverið bauð tveimur börnum, þriggja og sex ára, á barnamyndina Skrekk i Laugarásbíói. Hann kveðst hafa orðið afar undrandi þegar bíókynningarnar hófust meö hasar- atriðum úr Júragarðinum og Apa- Kr. 3.000.000 S5E- 42764 Kr. 50.000 í,RSoMoopo 42763 42765 Kr. 200.000 »RPMooo 10870 18272 25671 55749 K f. 100.000 3461 8160 20507 20634 28366 39973 42729 32978 42188 53126 Vinningaskrá Aðalútdráttur 8. flokks, 10. ágúst 2001 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings Kr. 30.000 TROMP Kr. 150.000 2785 3020 3289 4681 4947 5006 6293 8653 9141 9217 14090 20228 26946 29729 36685 43871 45729 54698 14548 21144 26984 31470 42328 44071 45983 56536 16099 23127 27721 32152 42982 45457 47929 57557 16342 24691 28099 34473 43447 45557 50788 57989 18376 25717 28264 34551 43712 45723 51016 58050 Kr. 15.000 TROMP 22347 22387 25238 25485 28312 28322 31152 31161 34721 34785 37096 39473 37141 39591 42405 42515 45674 45728 48581 48660 52327 52329 54437 54451 57255 57646 Kr. 75.000 22530 22557 25504 25514 28356 28380 31166 31167 34793 34810 37226 39682 42547 37229 39760 42591 45808 45881 48671 48705 52344 52406 54467 54561 57662 57708 4 2669 5136 7574 10877 13295 16961 19203 22620 25517 28441 31298 34983 37242 39771 42600 45942 48759 52469 54570 57792 5 2694 5317 7584 10932 13788 17034 19284 22668 25527 28639 31352 34989 37261 39780 42626 45992 48831 52501 54588 58019 72 2838 5319 7740 11032 13820 17075 19296 22700 25670 28643 31638 35013 37311 39783 42648 46082 48843 52520 54622 58229 115 2993 5479 7742 11096 13836 17127 19348 22717 25719 28691 31708 35059 37393 39790 42701 46121 48944 52549 54633 58237 155 3009 5492 8113 11133 13864 17241 19370 22767 25729 28796 31820 35181 37402 39939 42705 46127 48963 52591 54752 58267 182 3053 5510 8141 11209 13873 17259 19404 22835 25777 28800 31883 35217 37410 40084 42735 46192 49027 52624 54756 58295 253 3364 5535 8184 11219 13923 17270 19463 22841 25863 28853 31900 35224 37444 40151 42752 46283 49071 52710 55006 58325 410 3402 5542 8188 11305 13975 17337 19691 22875 25881 28895 31940 35255 37475 40179 42776 46291 49104 52720 55007 58326 446 3418 5564 8264 11389 14017 17421 19707 22910 25926 28911 32006 35264 37478 40238 42808 46303 49105 52740 55023 58381 459 3483 5573 8472 11422 14123 17446 19760 22922 26010 28917 32178 35282 37507 40251 42928 46329 49154 52773 55143 58436 573 3503 5576 8485 11486 14220 17480 19877 23098 26122 28929 32275 35341 37577 40311 42933 46388 49158 52835 55152 58500 641 3513 5660 8495 11501 14225 17494 19989 23223 26216 28962 32291 35357 37634 40322 42989 46405 49167 52872 55203 58506 660 3537 5770 8535 11502 14275 17530 19993 23239 26221 29028 32380 35624 37767 40330 43111 46449 49264 52895 55301 58568 781 3551 5804 8598 11522 14318 17544 20098 23265 26234 29036 32392 35658 37770 40494 43231 46459 49335 52944 55385 58573 872 3621 5807 8666 11617 14393 17601 20203 23284 26386 29097 32404 35697 37809 40606 43240 46544 49578 52998 55431 58700 1100 3809 5825 8730 11649 14408 17603 20398 23396 26564 29113 32529 35776 37902 40608 43459 46592 49611 53001 55439 58736 1121 3863 5829 8774 11692 14419 17607 20430 23485 26573 29295 32629 35811 37954 40774 43523 46609 49676 53043 55440 58831 1244 3936 5840 8805 11845 14443 17657 20530 23504 26599 29301 32655 35827 38014 40787 43642 46611 49679 53049 55469 58837 1275 3980 5858 8965 11931 14533 17771 20560 23563 26636 29404 32679 35862 38032 40924 43736 46642 49693 53065 55475 58877 1280 4069 5866 8988 11962 14733 17814 20593 23625 26655 29441 32706 35868 38045 40956 43773 46720 49829 53072 55479 58926 1356 4114 5959 9040 12029 14748 17837 20608 23646 26681 29452 32786 35871 38047 40976 43824 46793 49957 53081 55535 59016 1357 4129 6119 9142 12040 14822 17956 20680 23796 26700 29589 32884 35886 38084 41022 43841 47055 49968 53163 55611 59019 1374 4150 6178 9198 12089 15218 17958 20769 23811 26800 29617 32894 35910 38101 41133 43875 47090 50057 53181 55720 59110 1448 4180 6338 9213 12114 15310 18085 20869 23887 26803 29653 33035 35981 38170 41147 43896 47097 50119 53219 55776 59132 1452 4255 6438 9252 12145 15413 18099 21087 23893 26853 29667 33050 35989 38212 41195 44037 47145 50182 53246 55799 59179 1494 4312 6555 9375 12198 15459 18115 21105 23953 26886 29737 33415 36026 38214 41204 44047 47245 50232 53319 56066 59231 1577 4315 6737 9428 12201 15462 18166 21137 23955 26891 29745 33417 36059 38266 41207 44143 47273 50236 53322 56169 59283 1624 4333 6752 9518 12217 15517 18444 21160 23980 26963 29773 33447 36084 38271 41216 44204 47494 50252 53450 56238 59350 1625 4365 6881 9546 12219 15633 18461 21262 24266 27075 29797 33588 36155 38281 41304 44254 47565 50323 53483 56244 59393 1701 4382 6891 9605 12307 15651 18498 21318 24271 27108 29955 33614 36175 38316 41319 44269 47628 50445 53598 56251 59480 1743 4478 6897 9622 12365 15776 18513 21336 24276 27109 29994 33632 36259 38325 41339 44303 47675 50485 53771 56372 59741 1850 4490 6900 9787 12499 15859 18522 21404 24344 27325 30012 33834 36338 38425 41364 44377 47686 50558 53803 56416 59783 1877 4506 6956 9796 12649 15866 18624 21509 24374 27404 30085 33881 36421 38443 41422 44400 47701 50590 53877 56504 59879 1983 4601 6990 9887 12704 16120 18662 21575 24399 27549 30143 33884 36463 38469 41475 44443 47719 50591 53953 56606 2162 4620 7066 9958 12710 16145 18684 21627 24502 27623 30202 33992 36552 38521 41532 44537 47742 50629 54011 56613 2236 4621 7068 9994 12791 16174 18707 21642 24551 27630 30369 34002 36561 38539 41563 44802 47879 50749 54018 56661 2237 4635 7119 10043 12869 16298 18711 21783 24563 27676 30459 34301 36617 38629 41860 45157 47908 50767 54050 56757 2266 4760 7154 10128 12881 16310 18738 21818 24754 27681 30747 34312 36670 38757 41865 45202 47924 51022 54051 56891 2393 4767 7270 10288 12911 16477 18743 21875 24757 27747 30767 34314 36690 38815 41867 45300 47963 51094 54166 56893 2439 4900 7277 10411 12963 16494 18887 21946 24758 27780 30851 34421 36693 38885 41893 45330 48014 51126 54179 56910 2532 5014 7326 10419 13045 16562 18929 22004 24998 27793 30894 34447 36868 39078 41959 45364 48057 51511 54239 56924 2550 5052 7346 10429 13068 16641 18970 22109 25080 27998 31035 34459 36893 39116 42200 45403 48087 51534 54244 57067 2591 5074 7468 10507 13094 16734 19010 22189 25092 28178 31037 34514 36917 39339 42220 45458 48160 51632 54256 57159 2604 5087 7528 10655 13102 16846 19051 22238 25122 28205 31063 34563 36928 39341 42369 45493 48237 51846 54307 57178 2617 5115 7538 10708 13103 16898 19120 22245 25190 28230 31075 34626 37017 39421 42377 45657 48318 52028 54344 57206 2652 5129 7543 10874 13123 16948 19121 22335 25223 28262 31102 34636 37071 39454 42403 45668 48395 52236 54399 57240 Kr. 4.000 Kr. 20.000 Ef tvolr slAustu tölustaflrnlr I númerinu sru: 00 I hverjum aöalútdrætti er dregin út tveggja stafa tala og allir eígendur mifla sem endar á þeírri tveggja stafa tfllu fá vlnning. Vinningurinn á einfalda miða er 4.000 kr. en 20.000 kr. á trompmlfla. Til aö spara pláss er tveggja stafa talan aöelns blrt f staö þess að skrifa öll vlnningsnúmerin I skránna. Allar tölur eru birtar meö fyrirvara um prentvillur. plánetunni. „Hvorug þessara mynda er við hæfi svo ungra barna,“ segir Jón Gestur. Hjá Laugarásbíói fengust þær upplýsingar að sýnishornin hefðu verið tekin úr urnferð eftir umrætt atvik. „Við höfðum reyndar metið það svo að þessar kynningar væru í lagi. Báðar þessar myndir eru ókomnar til landsins og því höfum við ekki fengið úrskurð um aldurs- takmark á þeim. Við fylgjum jafnan þeirri reglu að sýna ekki úr bönnuð- um myndum á undan barnamynd- um,“ segir Magnús Geir Gunnars- son, framkvæmdastjóri Laugarás- bíós. Þess má geta að umræddar kvikmyndir eru bannaðar innan 13 ára í Bandaríkjunum. Sigurður Snæberg Jónsson, for- stöðumaður Kvikmyndaskoðunar, segir atvik sem þessi alltaf koma upp reglulega. „Við höfum reglulega þurft að hnippa í kvikmyndahúsin vegna svipaðra atvika. Það er alveg skýrt í reglunum að sýnishorn kvik- mynda eiga að vera i samræmi við aldurstakmark viðkomandi mynd- ar. Þetta á við bæði um kvikmynda- hús og myndbandaframleiðendur," segir Sigurður Snæberg Jónsson. -aþ Vinir Eminems til vandræöa D12 rapphópnum sem subbukjaft- urinn Eminem er í forystu fyrir var nýlega sparkað af listanum yfir þá tónlistarmenn sem taka þátt í Warped Tour-tónleikaröðinni í Bandaríkjunum. Ástæðan er slags- mál við rapparana Esham og TNT úr rapphópnum Natas. Eminem var ekki með D12 á tón- leikatúmum. Hins vegar hefur hann átt í illdeilum við Esham upp á síðkastið og félagar hans líklega ráð- ist á hann þess vegna. Esham hefur ásakaö Eminem að hafa stolið af sér efni sem notað er á plötu D12 Devils Night. Esham og TNT voru einnig reknir úr tónleikatúrnum. Vill fleiri fasteignir Madonna og hennar ektamaki, leik- stjórinn Guy Ritchie, slæða nú sveitir Englands í leit að þægilegu athvarfl frá ys og þys Lundúnaborgar. Svo virðist sem eitt ákveðið óðalssetur, kallað Ashcombe, í Dorset I Suðvest- ur-Englandi, verði fyrir valinu. Skötuhjúin hafa skoðað staðinn einum sex sinnum og eru sögð reiðu- búin að skella tæpum 1,3 milljörðum á borðið fyrir hann. Sagt er Madonnu lítist vel á staðinn þar sem auðvelt er að ferðast til íbúðar þeirra i London. Auk þess eiga Sting og kona hans heima nálægt óðalssetrinu. Þau eru góðir vinir söngkonunnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.