Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2001, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2001, Blaðsíða 25
29 ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 2001 DV Tilvera ' Vinsælustu kvikmyndirnar í Bandaríkjunum: Ástfangnir bankaræningjar Tvær kvikmyndir fengu mesta aösókn um helgina, Training Day, sem rétt heldur efsta sætinu, og Bandits. Báðar þessar myndir eru sakamálamyndir þó ólíkar séu. í Training Day leikur Denzel Was- hington löggu sem er meiri glæpa- maður en þeir sem hann er að eltast við. Er þegar farið að tala um Was- hington sem heitan óskarsverð- launahafa fyrir leik sinn í mynd- inni. í Bandits, sem Barry Levinson leikstýrir, leika Bruce Willis og Billy Bob Thorton tvo bankaræn- ingja sem verða ástfangnir af stúlku sem þeir halda sem gísl. Það er ástr- alska leikkonan Cate Blanchett sem leikur stúlkuna. í þriðja sæti er einnig ný mynd, Corky Romaro, farsakennd gamanmynd sem fjallar um mislukkaðan son mafíuforingja sem gerist útsendari FBI. Chris Kattan heitir leikarinn sem leikur mafíusoninn. Þriðja nýja myndin, Bandits Bruce Willis og Billy Bob Thornton leika tvo bankaræningja. Iron Monkey, gömul Hong Kong mynd, gerði það einnig gott en hún var sýnd í helmingi færri sölum en Bandits og Corky Romero. Sú nýja kvikmynd sem hafði þó mest á bak við sig miðað við fjölda sýningar- sala var nýjasta kvikmynd Davids Lynch, The Mullholland Drive, en nánast uppselt var á hana alla helg- ina. -HK HELGIN 12.-14. október SÆTI FYRRI VIKA tuill ALLAR UPPHÆÐIR i ÞÚSUNDUM BANDARlKJADOLLARA. INNKOMA INNKOMA FJÖLDI HELGIN: ALLS: BÍÓSALA O 1 Training Day 13.386 43.439 2712 O - Bandits 13.050 13.050 3207 O - Corky Romano 9.023 9.023 2062 O 2 Serendipity 8.766 26.396 2603 Q 3 Don’t Say a Word 6.713 41.716 2728 Q - Iron Monkey 6.014 6.014 1225 Q 4 Zoolander 5.030 35.757 2422 Q 5 Joy Ride 4.905 14.730 2522 Q 6 Max Keeble’s Big Move 4.039 10.933 2045 © 7 Hearts In Atlantis 2.711 20.666 2010 © 8 Hardball 2.348 33.758 2012 © 9 The Others 1.750 93.165 1554 © 10 Rush Hour 2 968 223.003 1012 © Mulholland Drive 587 664 66 © 13 Megiddo: The Omega Code 2 572 4.648 295 © 19 Legally Blonde 432 94.496 836 © 11 The Gfass House 423 17.387 685 © 15 The Princess Diaries 358 105.905 581 © 16 Jeepers Creepers 335 37.232 655 © 14 American Pie 2 328 143.774 490 Vinsælustu myndböndin: Þegar jólunum var stolið VtKAN 8,- Þó enn séu rúmir tveir mánuðir til jóla er farið að minna á þau og meðal þess er myndin How the Grinch Stole the Christmas með Jim Carrey i aðalhlutverki. Hún fer beint í annað sæti myndbandalist- ans og ræður ekki við Miss Con- geniality sem er þriðju vikuna í röð í efsta sætinu. Myndin er gerð eftir klassískri barnasögu, How the Grinch Stole Christmas eftir dr. Seuss, og hefur hún komið út á ís- lensku undir nafninu Þegar Trölli stal jól- unum. Þessi vinsæla saga hefur heillað böm alla tíð síðan og þykir sjálfsögð lesn- ing í jólaamstrinu. Dr Seuss, sem heitir fullu nafni Theodor S. Geisel, hafði hvað eft- ir annað neitað Hollywood um að fá að kvikmynda ein- hverja af bókum hans og það var ekki fyrr en nú að ekkja hans, Audrey Geisel, lét undan. í fjórða sæti er svo önnur kvikmynd sem er eins og The Grinch fyrir yngsu kynslóð- ina, Spy Kids, vel heppnuð spennu- mynd sem er nokkurs konar krakkaútgáfa af James Bond-for- múlunni. -HK How the Grinch Stole the Christmas Jim Carrey er í hlutverki karlsins sem vill stela jólunum. o Q Q O Q Q Q Q Q © © © © © © © © © FYHHI VIKIIR VIKA TrriLL (DREIFINGARAÐILI) Á USTA 1 Miss Congeniality isam myndböndi 3 The Grinch isam myndbönd) 1 2 Men of Honor iskífan) 4 Spy Kids (SAM MYNDBÖND) ± Enemy at the Gates isam myndbönd) 5 Save the Last Dance (sam myndbönd) 4 Chocolat (skífan) 5 The GÍft (HÁSKÓLABÍÓ) 8 14 Bait (sam myndbönd) 2 8 Proof of Life <sam myndböndi 8 9 What Women Want <sam myndböndi 8 7 Almost Famous iskífan) 6 10 Hannibal (sam myndbönd) 6 12 The Boondock Saints ibergvík) 9 13 The Watcher (myndfqrm) 6 11 Tomcats (myndformi 7 16 Bounce (skífanj 7 18 Murder of Crows (bergvík) 8 Glnger Snaps (myndform) 1 17 QUÍIÍS (SKÍFAN) 3 Síöir sumarkjólar Meöal þess sem sjá mátti á tísku- sýningu Marc Jacobs voru síöir sumarkjólar. Tískuvikunni lokið í París: Svart hvitt stutt Litadýrðin allsráðandi Litadýröin var allsráöandi í hönnun hins breska Johns Galliano. Fatahönnuðir heimsins halda áfram að kynna vor- og sumartískuna fyrir kvenfólkið og um síðustu helgi lauk enn einni tískuvikunni þetta haustið. í síðustu viku var það París og mátti þar sjá fatalínur frá tískuhúsum á borð við Chan- el, Dior, Yves Saint Laurent og Louis Vuitton. Fyrirsæturnar á sýningarpöllun- um klæddust margs konar flíkum, jafnt stuttum sem síðum. Hjá sumum hönnuð- um var litadýrðin allsráðandi meðan aðrir virtust hrifnastir af svarta og hvíta litnum. Eins og ávallt mátti sjá ýmsa strauma og stefnur og svo virðist sem hönnuðirnir leiti víða fanga. -MA Svart og stutt Svart stuttbuxna- dress frá Frakkan- um Pascal Hum- bert. Hvítt frá Gaultier Hvíti liturinn var nokkuö áberanJi hjá Jean-Paul Gaultier sem vakti athygli eins og svo oft áöur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.