Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2002, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2002, Blaðsíða 27
39 MÁNUDAGUR 6. MAÍ 2002 DV Tilvera JAKE CíUEKHtíl SWÖOSIE KURTZ ?UMARGUBNINGURFYBJRKORTHAFA ]j£>/\ Hatio skoppaði séf í gegflum jHÍntýrin! þessi sprenghlægtlega gamSRmýnTum maiin sem leggur allt i sölumar til að fara a vit aevintyranna. — Frá framteiðendum Austin Powers 2 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.l. 12 ára. Vit nr. 376. SNORRABRAI kvikmyndir.ts Frábær grín/spennumynd með þeim Eddie Murphy, Robert De Niro og Rene Russo í aðalhlutverki. Hér mætast myndirnar „Lethal Weapon“ og „Rush Hour“ á ógleymanlegan hátt. Ekki missa af þessari! Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr. 367. Sýnd kl. 8. Vit nr. 357. Landsbankinn ★★★ kvikmyndir.is Biðin er á enda. Fyrsta stórmyndin í ár! Búöu þig undir svölustu superhetjuna! ' n n n #*“ § jn? n ■ ’éM I Jh» t f »1 HVERFISGÖTU SIMI 551 9000 www.skifan.is Biðin er á enda. Fyrsta stórmyndin i ár! Búöu þig undir svölustu súperhetjuna! BIRTHDAY ★ ★★ Möynuö mynd með hmni frabæru Nicole Kidman. Sýnd kl. 6,8 og 10. Sýnd kl. 6, 8.30 og 11. Til að eíga framtið saman verða þau að takast við fortið hennar Ýmislegt á eftir að koma honum á óvart. MONSTtR . im Sýnd kl. 8 og 10.15. Q Landsbankinn 09.00 Fréttir 09.05 Laufskálinn 09.40 Rödd úr safninu Umsjón: Gunnar Stefáns- son. 09.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veöurfregnir Dánarfregnir 10.15 Stefnumót 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Há- degisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auö- lind 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Allt og ekkert Umsjón: Halldóra Frið- jónsdóttir. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssag- an, Paskval Dvarte og hyski hans eftir Camilo José Cela. 14.30 Þaö bar helst til tíöinda Atburöir íslandssögunnar í frétta- formi.15.00 Fréttir 15.03 Gullmolar - Söng- stjörnur í lífi Halldórs Hansen Þriöji þáttur: Söng „Dívur". 15.53 Dagbók 16.00 Fréttlr 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víösjá 18.00 Kvöld- fréttir 18.25 Auglýsingar 18.28 Spegillinn Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og aug- lýsingar 19.00 Vitinn 19.30 Veöurfregnir 19.40 Laufskálinn 20.20 Kvöldtónar Fiölu- konsert eftir Samuel Barber. 20.55 Rás eitt klukkan eitt Umsjón: Ævar Kjartansson. 21.55 Orö kvöldsins Birna Friöriksdóttir flyt- ur. 22.00 Fréttir 22.10 Veöurfregnir 22.15 Kristur Jesús veri mitt skjól 23.10 Á mörk- unum Fyrsti þáttur: 00.00 Fréttlr 00.10 Út- varpað á samtengdum rásum til morguns 09.00 Fréttir 09.05 Brot úr degi Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 10.00 Fréttir 10.03 Brot úr degi 11.00 Fréttir 11.03 Brot úr degi 11.30 íþróttaspjall 12.00 Fréttayfiriit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson og Guöni Már Henningsson. 14.00 Fréttir 14.03 Poppland 15.00 Fréttir 15.03 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmála- útvarp Rásar 2 17.00 Fréttir 17.03 Dægur- málaútvarp Rásar 2 heldur áfram 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Augiýsingar 18.28 Speg- illinn Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfrétt- Ir og Kastljósiö 20.00 Handboltarásin Bein útsending. 22.00 Fréttlr 22.10 Hringir Viö hljóðnemann með Andreu Jónsdóttur. 00.00 Fréttir 09.05 fvar Guömundsson. 12.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Óskalagahádegl. 13.00 iþróttir eitt. 13.05 Bjami Ara. 17.00 Reykjavík síödegis. 18.30 Aöalkvóldfréttatími. 19.30 Meö ástarkveðju. 24.00 Næturdagskrá. Aðrar stöðvar EUROSPORT 11.00 Tennis: Wta Tournament in Hamburg, Germany 12.15 Motorcycling: World Championship Grand Prix in Jerez, Spain 13.30 Football: Uefa European Under- 17 Championship in Denmark 15.00 All sports: WATTS 15.30 Motorcycling: World Championship Grand Prix in Jerez, Spain 16.00 Football: International U-21 Festlval of Toulon, France 17.45 Football: World Cup Stories 18.00 Football: International U-21 Festiva! of Toulon, France 19.45 Football: Culture Cup 20.00 Football: Eurogoals 21.45 News: Eurosportnews Report 22.00 All sports: WATTS 22.30 Football: The Match of the Century 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Close CARTOON NETWORK 4.00 Tom and Jerry Marathon ANIMAL PLANET 11.00 Pet Project 11.30 Wild Thing 12.00 Whole Story 13.00 A Question of Squawk 13.30 Breed All About It 14.00 Breed All About It 14.30 Vets In the Sun 15.00 Vets in the Sun 15.30 Pet Rescue 16.00 Wild Rescues 16.30 Wildllfe SOS 17.00 Two Worlds 17.30 Two Worlds 18.00 Profiles of Nature 19.00 Deeds Not Words 20.00 O'Shea's Big Adventure 20.30 Anlmal Precinct 21.00 Untamed Africa 22.00 Em- ergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close BBC PRIME 10.30 Great Writers of the 20th Century 11.30 Bergerac 12.30 Ready Steady Cook 13.15 The Story Makers 13.30 Step Inside 13.40 The Further Adventures of Superted 14.00 Playdays 14.20 Blue Peter 14.45 Mrs Bradley Mysteries 15.45 Animal People 16.15 Anlmal Hospita! 16.45 The Weakest Unk 17.30 Health Farm 18.00 Eastenders 18.30 The Brittas Empire 19.00 In a Land of Plenty 20.00 Coupling 20.30 Parkinson 21.30 Animal Police NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 The Raising Of U-534 12.00 Ecotravel Challenge 13.00 Condrtion Black 14.00 Myths & Logic Of Sha- olin Kung Fu 14.30 Crocodíle Chronicles: Trouble In Cancun 15.00 The Body Changers 16.00 The Raislng Of U-534 17.00 Myths & Logic Of Shaolin Kung Fu 17.30 Crocodile Chronicles: Trouble In Cancun 18.00 Thunder Dragons 19.00 Trial By Fire 19.30 National Geo-genlus 20.00 Science Of Sport: Golf 21.00 Savage Mountain 21.30 Hunt For Amazing Treasures 22.00 Base Climb II: Going Higher 23.00 Science Of Sport: Golf 0.00 Savage Mountain 0.30 Hunt For Amazlng Treasures 1.00 Close Er heimsendir í nánd? Stjómmálamenn halda að við, at- kvæðin þeirra, séum óskaplega heimsk. Auðvitað erum við það líka, follum flöt fyrir rakalausum máiflutningi og erum alltaf sam- mála síðasta ræðumanni. Það eru að koma kosningar og reiðar raddir sem boða heimsendi hljóma í út- varpi og sjónvarpi. Fólk er hvergi óhult fyrir lukkuriddurum stjóm- málanna. Sæmilega upplýst fólk skilur ekki alla þessa reiði, alla þessa ótrúlegu örvæntingu stjóm- málamanna yfir framtíð byggðar- laga sinna. Engu er líkara en að allt sé komið á vonarvöl. Ég sem Reykvíkingur og um hríð Kópa- vogsbúi skil ekki þessa bölsýni, einmitt núna þegar sólin hækkar á lofti og allt er svo bjart og gott. Mér finnst Reykjavik fin borg. Píparinn minn kom um daginn enn eina ferðina að bjarga mér af sinni stóru sniild. Nema hvað, yfir kaffibolla jós þessi góði og gæfi maður yfir mig áhyggjum sínum af íjárhag Reykjavíkurborgar! Ég sem er svo kærulaus að ég hef aldrei eitt andartak haft minnstu áhyggjur af skuldum borgarinnar. Ég er viss um að þær verða allar greiddar - efht til nýrra skulda. Ég sé meira að segja mikla framtíð í Línu.Neti. Fyr- ir ekki svo mörgum áram var Kópa- vogur að sögn stjómmálamanna þar syðra að sökkva í fúlan pytt með allar sínar skuldir - í dag talar eng- inn um skuldir þar og allir vildu þessa Lilju kveðið hafa, allir era ánægðir með hvað bærinn hefur byggst fallega, hvað hann er öflug- ur, og hvað þar skapast miklar tekj- ur. Jón Birgir Pétursson skrifar um fjölmiöla. Reykjavík er mér kær, enda er ég fæddur þar og uppalinn. Borgin var ekki svona falleg fyrir nokkrum áratugum og í Kópavogi var allt i svínaríi fram á níunda áratuginn. Snillingurinn Geir Hallgrímsson byrjaði að hefja Reykjavik til vegs og virðingar í sinni borgarstjóratíð - og síðustu 8 árin hefur Ingibjörg Sólrún Gísladóttir bætt við ágæti borgarinnar - og kannski skuldim- ar líka. Ég mun sofa áhyggjulaus skuldanna vegna. Það sem mér finnst svo einkenni- legt við stjómmálaumræðuna er þessi takmarkalausa vantrú fram- bjóðenda á háttvirtmn kjósendum. Svo virðist sem þeir telji að hvaða buil sem er gangi í kjósandann. Mér kemur þá á óvart að Bjöm Bjamason, afar vandaður og dug- mikill stjómmálamaður, skuli tala svona niður til fólks. Og Ingibjörg Sóirún og fleiri og fleiri. Mér er sagt að auglýsingastofur endur- hanni fólk, búi til nýja og netta út- gáfu af fólki. Það finnst mér ósann- færandi. Ég sá á fimmtudagskvöldið af- spymuleiðinlegan Kastljósþátt þar sem þeir vom leiddir saman, ágæt- ismennimir Lúðvík Geirsson og bæjarstjórinn í Hafnarfirði, Magn- ús Gunnarsson. Kristján Kristjáns- son sat undir öllu saman, dauðleið- ur á þófinu. En þetta er kallað lýð- ræði. Lýðræðið krefst þess að Krist- ján eyðileggi nokkur Kastljós. Von- arglæta er þó í myrkrinu - eftir þrjár vikur er nýr mánudagur og búið að kjósa. Þá fáum við friðinn. MuIhoNand Drive ★★★★ Mulholland Drive er aö uppruna sakmála- mynd en ólíkt flest- um sakamálamynd- um býöur hún ekki ^ upp á neina lausn, aö segja af öllum mætti. Þaö meöal annars gerir myndina aö því sem hún er, stórkostlega upplifun á atburöum sem helst eiga heima í draumum. Segja má aö David Lynch haldi sig á mottunni fram undir miöja mynd, en þá sleppir hann fram af sér beislinu svo um munar. -HK foröast þaö Iris ★★★i Það er mikiö á leikar- ana lagt í Iris. Judy Dench sem leikur Iris eldri á að baki ótal leiksigra en ég held aö hún nái beinlínis hápunkti feril síns hér. Kate Winslet leikur Iris unga og ger- ir þaö af tilfinningahita. Þótt þær Dench og Winslet séu ekki áberandi líkar veröa þær sama persónan í kvikmyndinni. Það er auövelt aö fella tár yfir Iris, bæöi yfir hvarfi hennar inn I heim gleymskunnar en líka yfir takmarkalausri ást og fórnfýsi eiginmanns hennar. -SG Frailty ★★★ Bill Paxton skilar frá sér einstaklega áhugaveröum saka- málatrylli þar sem undirtónninn er trú- j in og þær hættu- legu öfgar sem hún getur leitt fólk I. Myndin hefur áhrif löngu eftir aö sýningu lýkur. Upp í huga koma óhugnanleg dráp sem framin hafa verið í nafni guös, þar sem heilum trúarflokkum er eytt eöa fjölskylda fyrirfer sér vegna trúarinnar. Myndin sýnir okkur á áhrifa- mikinn hátt hvaö afskræming á kristinni' trú getur orsakaö. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.