Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2002, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2002, Blaðsíða 4
4 ÞRIDJUDAGUR 21. MAl 2002 DV Fréttir Barna- og unglingageðdeild Landspítala Háskólasjúkrahúss: Unglingadeildin sögð löngu kolsprungin - biðlistar hlaupa á tugum og sumir hafna á fullorðinsgeðdeild Brýn lausn Brýnt er aö leysa vanda unglingageödeildarinnar á Dalbraut, þar sem 11-13 sjúklingar eru vistaöir í 9 plássum í alltof litlu húsnæöi. „Unglingadeildin er of lítil og í raun löngu sprungin. Þrátt fyrir stöðugar yf- irinnlagnir lendum við af og til í þvi að þurfa að leggja unglinga inn á fullorð- insgeödeild. Það erum við mjög óhress með fyrir hönd bamanna og foreldra þeirra." Þetta segir Ólafur Ó. Guðmundsson, yfirlæknir á bama- og unglingageð- deiid Landspítala Háskólasjúkrahúss sem starfrækt er við Dalbraut. í sumar verður legudeild bama á Dalbraut lok- uð í 5 vikur. Unglmgadeild verður hins vegar opin. Framhaldsmeðferðardeild á Kleifarvegi verður lokað í rúma 2 mánuði. Verulega dregur úr starfsemi göngudeildar vegna sumarleyfa starfs- fólks. Ólafur sagði að þessar sumarlokanir væra árvissar. Á bamadeildmni væri það fyrirkomulag viðhaft að bömin væm útskrifuð fyrir lokun og ekki teknir bm nýir sjúklingar fyrr en búið væri að opna hana aftur. Innlagnir á deildina væm innkallanir en yfirleitt ekki bráðainnlagnb-. Ef um slíkt væri að ræða á lokunartímanum væri við- komandi bam lagt brn á unglingadeild. Á unglingadeild væri hms vegar oftast um bráðainnlagnir að ræða eða í um 90 prósentum tilvika. Með þessu móti væri hægt að skipuleggja starflð þannig að það ylli ekki vandamálum hjá bömum og aðstandendum þeirra. „Auðvitað hefúr þetta sebikað inn- lögnum," sagði Ólafur, aðspurður um þann þátt málsrns. Á biðlista til bmlagnar á barnadebd BUGL eru oftast 5-10 böm. Öll þau til- felli em alvarleg og bömin yfirleitt hætt að geta sótt skóla. Biðlisti á göngudeild hefúr verið 50-70 böm. Ólafúr sagði að tekist hefði að halda í horfinu hvað biðlista varð- aði þar sem tilvísunum fækkaði yfir sumartímann. Það breytti því ekki að brýn þörf væri á að stækka unglinga- deildina því þeir einstaklingar sem lentu á biðlista þyrftu að bíða of lengi. „Við höfúm lengi beðið um bót á þessum úrræðum," sagði Ólafur. „Við erum nú með níu pláss á unghnga- deildbmi með dagplássum. í þessum niu plássum era stöðugt 11-13 ungling- ar. Deildin er í litlu og þröngu húsnæði sem gerir stöðugar yfirbinlagnir mjög erfiðar. Hún þyrfti að stækka um að minnsta kosti 50 prósent. Ég veit að Landspítali Háskólasjúkrahús og heil- brigðisyfirvöld vita af þessum vanda, en mér er ekki kunnugt um að nernar aðgerðir séu fram undan.“ -JSS DV-MYND HARI Veturinn örugglega aö baki Austurvöllur ergjarnan vettvangur fjölbreytilegrar mannlífsflóru, ekki síst á léttklæddum vordögum eins og landsmenn hafa notiö á allra síöustu dögum. Þá er upplagt aö halla sér upp aö húsvegg og sleikja geisla sólarinnar sem streyma yfir ísalandið. Oskar Georg Guðlaugur Jónsson. Halldórsson. Létust í bílslysum Tvö dauðaslys urðu í umferð- inni um helgina. Maður lést þeg- ar bíll hans fór út af Reykjanes- braut við Njarðvik og lenti á staur. Hann hét Guðlaugur Hall- dórsson, til heimilis að Álftröð 7 í Kópavogi. Guðlaugur var 54 ára, ókvæntur og barnlaus. Þá lést rúmlega fimmtugur karlmaður eftir útafakstur í Eld- hrauni. Hann var farþegi í jeppa sem valt út af þjóðveginum, um 15 kílómetra vestan við Kirkju- bæjarklaustur. Maðurinn hét Óskar Georg Jónsson, til heimil- is að Frostaskjóli 61 í Reykjavík. Óskar var fæddur 1951. Hann lætur eftir sig eiginkonu og fjög- ur böm. Þá voru sex fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur tveggja bif- reiða á Suðurlandsvegi, rétt við Rauðhóla, eftir hádegi á hvíta- sunnudag. Samkvæmt upplýs- ingum frá lögreglu er talið að fólkið hafi sloppið með minni háttar meiðsli. -BÞ Öldrunarmálin: Vandinn aðkallandi á Akureyri „Ég hef fulla ástæðu til að ætla að leysa megi öldrunarmálm með sama hætti og gert hefúr verið í Reykjavík. Það hefur legið fyrir og kemur fram í heilbrigðisáætlun til ársins 2010 að gera þurfi sérstakar úrbætur á tvebnur svæðum, annars vegar höfuðborgar- svæðrnu og hbis vegar Akureyri. Nú er búið að leysa málið í Reykjavík og röð- in hlýtur að vera komin að okkur,“ seg- ir Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri. Um 30 aldraðb- em í brýnni þörf fýr- ir öldrunarpláss á Akureyri en lítið hefur þokast í viðræðum ríkisins og Akureyrarbæjar um lausn á þebn vanda. Á fúndi bæjarráðs Akureyrar í vikunni var kynnt bréf heilbrigðisráð- herra, Jóns Kristjánssonar, þar sem hann svaraði bréfi bæjarstjóra. Bæjar- stjórinn segir boltann hjá ríkinu en hebbrigðisráðherra segir að ekki hafi borist fúllnægjandi skýrmgar frá bæn- um um ákveðna þætti verkefnisins er lýtur að hebsugæslu og öldrunarþjón- ustu f Akureyrarumdæmi tbnabilið 2002-2006. -BÞ Skallaði skipverja á útstíminu: Hatrömm átök í loðnubáti - Akureyringur dæmdur í 4ra mánaða fangelsi Húmanistar: Kosningum verði f restað Húmanistaflokkurinn krefst þess að sveitarstjórnarkosningum i Reykjavík verði frestað þar tb öb- um framboðum í Reykjavík hafi verið gert jafnhátt vmdir höfði í f]öl- miðlum landsins. Þeir telja að Rík- isútvarpið hafi brotið gegn ákvæð- um stjómarskrárinnar og telja það skerðingu á mannréttindum og tján- ingarfrelsi að fá ekki tækifæri tb að kynna framboð sitt tU sveitarstjóm- arkosninga f Reykjavík í útvarpi og sjónvarpi til jafns við framboð D- og R-lista. Húmanistar gagnrýna einnig Morgunblaðið fyrir að reyna að hafa áhrif á úrslit kosninganna. Þeir ætla að kæra úrslitin verði kosningum ekki frestað þar tb skb- yrði þeirra eru uppfyllt. Flokkurinn hefur sent erindi þessa efnis tb yfir- kjörstjórnar í Reykjavík, Sýslu- mannsins í Reykjavík og tb útvarps- réttamefndar. -BÞ Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt sjómann frá Ak- ureyri í skilorðsbundið fjögurra mánaða fangelsi fyrir líkamsárás um borð í loðnuveiðibáti. Atburð- urinn átti sér stað í júlí árið 2000 þar sem mennirnir voru á útstím- inu frá Grindavikurhöfn. Árás- armaðurinn veittist að skipveija í brúnni um borð og skallaði hann tvisvar í andlitið. Síðan ruddist hann inn í klefa hans í skipinu, tók hann hálstaki og sló margoft í and- litið, bringuna og magann, með þeim afleiðingum að hann hlaut mar og bólgu á vinstri hluta and- litsins og mikil eymsli i neðri augntótt og kinnbeini. Samkvæmt rannsóknargögnum og frásögn ákærða og vitna voru málsatvik þau að miðvikudaginn 19. júlí 2000 landaði loðnubátur í Grindavíkurhöfn en að lokinni löndun fór a.m.k. hluti af 14 manna áhöfn á veitingastað og var þar neytt áfengis. Síðar um kvöldið lét báturinn úr höfn í síðustu veiði- ferð vertíðarinnar. Upplýst þykir að á útstíminu á miðin hélt hluti áhafnarinnar til í brú skipsins og kom til nokkurra illinda á milli ákærða og kæranda. Síðar um nóttina fór háseti upp í brú til skipstjórans og tilkynnti að til illinda hefði komið í káetunni á milli ákærða og sonar skipstjórans annars vegar og hins vegar kær- anda. Illdebunum lauk með því að skipstjórinn fór tb káetu og skakk- aði leikinn. Ákærði sagðist lítið muna eftir þvi sem gerðist vegna drykkju. Hann hefur áður verið dæmdur fyrir líkamsárás. -BÞ Hraðakstur á Reykjanesbraut Lögreglan í Reykjanesbæ stöðv- aði fjóra ökumenn á Reykjanes- braut í gær sem óku töluvert yfir löglegum ökuhraða. Töluvert var um umferð á Reykjanesbraut í gær- kvöld og nótt í lok hvítasunnuhelg- arinnar og nokkur pirringur í sum- um ökumönnum með tilheyrandi framúrakstri sem getur verið hættulegm. Ebis aka margir á mikl- um hraða inn í byggðina í Keflavik eða upp á Keflavíkurflugvöll sem er mjög varhugavert. -GG Sótti slasaðan sjómann Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF Sif, sótti í gær norskan sjómann á línubát sem var að veiðum 130 mbur suðvestur af Reykjanesi. Maðurbm slasaðist bla á hendi við vinnu sína og var óskað eftb aðstoð þyrlunnar kl. rúmlega 14.30. Líðan sjómannsins er sögð eftb atvikum. -BÞ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.