Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.2003, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.2003, Blaðsíða 27
31 FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 2003 DV Tilvera Spurning dagsins Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Matthlas Ingiberg Slgurðsson nemi: Hamborgari. Ingvar Egill Vignisson nemi: Pitsa. Ragnhildur Bjarnadóttir nemi: Kjúktingur. Elva Dögg Baldursdóttir neml: Pitsa meö skinku. Aldís Mjöll Helgadóttir nemi: Pitsa meö pepperoni. Sindrí Jarisson nemi: Pitsa meö skinku og ananas. Stjörnuspá Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.l: . Þú færð fréttir af máli ' sem ekki hefúr verið á dagskrá lengi. Það á eftir að vera talsvert í umræðunni á næstunni. Happatölur þínar eru 19, 20 og 41. Flskamir (19. febr,-20. marsl: Ekki er allt gull sem L ^ipglóir. Farðu varlega í viðskiptum og leitaðu tii sérfróðra manna er þú hyggur á meiri háttar viðskipti. Hrúturinn (21. mars-19. aoril): , Þú mátt vera ánægður "með árangur þinn að undanfomu. Nú getur þú leyft þér að taka það rólega áður en næsta lota hefst. Nautld (20. april-20, maí): Mundu að sinna þínum nánustu og gefa þér góðan tima með þeim. Þiggðu einungis i frá þeim er þú treystir. Happatölur eru 6,19 og 31. Tvíburarnlr (21. maí-21. iúní): Eitthvað óvænt hendir />-þig fyrri hluta dags I og á það eftir að hafa töluvert umstang í för með sér. Vinir þínir eru hjálpsamir við þig. Krabblnn (22. iOní-22. iQiT); Einhver spenna ríkir i í kringum þig og hún ' gerir þér erfitt að sinna þvi sem þú þarft að gera. Þegar líður á daginn batnar ástandið til muna. Gildlr fyrlr föstudaglnn 9. maí Uónlb (23. iúlí- 22. áeústl: . Þú gerir áætlanir varðandi framtíðina og það er líklegt að '^0 þær standist. Gefðu þér meiri tíma fyrir sjálfan þig, það borgar sig. Mevlan (23. éeúst-22. sept.l: a. Eitthvað verður til að gleðja þig sérstaklega. ^^^i*Að öllum líkindum er ^ r það velgengni einhvers þér nákomins. Happatölur þínar em 3, 7 og 24. Vogln (23. sept.-23. okt.l: J Láttu ekki vaða ofan Py í þig þó að einhver sé \ f með tilburði í þá átt. f f Stattu á þínu og farðu eftir eigin innsæi, þá lofar dagurinn góðu. Sporðdreklnn (24. okt,-21. nóv.l: •Gerðu þér dagamun, þú átt það skiiið eftir allt sem þú hefur lagt á þig undanfarið. Hafðu ekki áhyggjur, þú munt uppskera eins og þú sáðir. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.i: ^—Revndu að gera þér \ grein fyrir ástandinu í kringum þig. Þú gætir \ þurft að taka skjóta ákvörðun sem á eftir að hafa mikil áhrif á framtíð þína. Stelngeltln (22. des.-19. ian.l: _ Einbeittu þér að þvi ISJ sem þú ert að fást við v Jr\ og láttu ekki truflanir úr umhverfinu koma þér úr jafnvægi. Það em bjartari tímar fram undan. Villimaðurinn Aloel kætti lýð Breski villimannapopparinn Noel Gallagher, annar bræðranna alræmdu úr Oasis-sveitinni sívin- sælu, gladdi tónlistarunnendur í iitlum klúbbi í Liverpool ósegjan- lega mikið um daginn þegar hann steig upp á svið og spilaði nokkur lög, öllum að óvörum. Um eitt hundrað manns voru saman komin í Zanzibar-klúbbn- um í gömlu Bítlaborginni þegar Noel stökk upp á svið og tók nokkur lög, bæði meö félaga sin- um Gem Archer úr Oasis og meö heimasveitinni The Stand. Noel hafði lofað spilurum hennar að taka með þeim lagið. Og við það stóð hann. Noel er fótboltaáhugamaður og brá sér á völlinn þar sem lið hans, Man. City, tók Liverpool í bakaríið. Myndasögur Dagfari Ufi byltingin! Ég er einn af þeim sem tek lítið sem ekkert mark á kosningaloforðum stjómmálaflokkanna, sérstaklega þeirra sem hafa haft nægan tíma og að- stöðu tO þess að hrinda fagurgalanum í framkvæmd í langri stjómarsetu. Það er nefnilega svo á þessu bless- aða skeri okkar að hér virkar lýðræðið mjög takmarkað miðað við það sem þekkist hjá öðrum þjóðum og í raun er það horfiö um leið og kjörseðillinn hverfur í gegnum rifuna. Um leið og stjóm hefur verið mynduð er loforðun- um kastað út um gluggann og aðhalds- laust harkið hefst í skugga valdsins í von um að það verði gleymt þegar ryk- ið verður næst dustað af lýðræðinu. Og það virkar oftar en ekki þegar gleymnir kjósendur hafa verið heila- þvegnir með lýðskrumi og innihalds- lausum frösum, sem nú tröllríða þjóð- inni. Loforð á loforð ofan og enn ekki búið að uppfylla þau gömlu. En það virðist í góðu lagi hjá hluta þjóðarinn- ar, sem gjarnan er sammála síðasta ræðumanni samkvæmt skoðanakönn- unum, ólíkt því sem gerist hjá öðrum lýðræðisþjóðum, sem hiklaust refsa þeim sem ekki standa sig í stykkinu, svo ekki sé nú talað um siðleysið sem hér viðgengst í skjóli valdsins. Þetta hlýtur að vera arfleifð frá fyrri tímum þegar átthagafjötraður lýðurinn var kúgaður tii hlýðni og þrælkunar í skjóli svipunnar eða þá takmarkalaus trúgimi. Og kannski örlar enn á gömlu óstéttvísinni og snobbinu sem margur komst langt á f dentíð þegar menn voru ekki með mönnum nema heita merkilegum ættamöfum. Hver man til dæmis ekki eftir hestamanninum Gvendi truntu sem sjálfur kallaði sig Guðmund Th. á tyllidögum. Á dögunum varð mér það á tvo daga í röð að opna fyrir sjónvarpið þegar stjómmálaumræður, sem minntu frekar á trúboð, voru í gangi og var svo óheppinn að lenda á tveimur fram- bjóðendum sem eru manna snjallastir við að hagræða hinum pólitíska stóra- sannleika enda með prófgráðu í faginu. Þetta varð tfl þess að ég lagðist í þunglyndi og var næstum kominn á ró- andi. í staðinn tók ég það til bragðs að rifja upp gömul róandi spakmæli eins og þau að ekki sé viturlegt að selja gömlu gullgæsina og um kálfinn og ofeldið að ógleymdum þeim að líkur sæki líkan heim og að þangað sæki klárinn sem hann er kvaldastur. Lifi roðagyllt byltingin! Erlingur Kristensson blaöamaöur Lárétt: 1 raspur, 4 ólykt, 7 sól, 8 aur, 10 uppspretta, 12 rölt, 13 skort, 14 hrúgu, 15 spil, 16 slóttug, 18 passa, 21 kvabbar, 22 menn, 23 hávaði. Lóðrétt: 1 skarkali, 2 fljóta, 3 kinnhestur, 4 garpar, 5 mánuö, 6 sár, 9 aðgætin, 11 bátaskýli, 16 þykkni, 17 espa, 19 heiður, 20 hagnað. Lausn neðst á síðunni. Svartur á leik! Um páskana fór fram danska meistaramótið í skák og Peter Heine Nielsen sigraði. í öðru sæti varð Dav- or Palo, ungur skákmaður sem vakti mikla athygli fyrir frísklega tafl- mmmm Hvítt: Steffen Pedersen (2443) Svart: Davor Palo (2483) Drottningarindversk vörn. Horsens (6), 17.04. 2003 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. a3 Bb7 5. Rc3 d5 6. cxd5 Rxd5 7. Bd2 Rd7 8. Rxd5 Bxd5 9. Dc2 f5 10. e3 Bd6 11. Bc4 0-0 12. Bxd5 exd5 13. 0-0 a5 14. b4 a4 15. b5 De7 16. Hfbl Rf6 17. Bb4 Re4 18. Dc6 De6 19. Ha2 Hae8 20. Hc2 f4 21. exf4 Hxf4 22. Hel HefB 23. Bxd6 cxd6 24. He3 Df5 25. h3 g5 26. Db7 g4 27. Rh4 Dg5 28. hxg4 Hxf2 29. Hc7 Hfl+ 30. Kh2 Dxh4+ 31. Hh3 (Stöðumyndin) 31. - Dxh3+ 0-1. yfíe 06 ‘ruæ 61 ‘esæ Ll ‘Aijs 91 ‘;snnu n ‘imioA 6 ‘pun 9 ‘11A g ‘JESnimnj p ‘jnhunjQot g ‘bjo z ‘sAcj 1 :ij8JQot 'ifsnj 86 ‘JbiA zz ‘jbqus \z ‘BjæS 81 ‘3æ]s 91 ‘mu 91 ‘Snmi n ‘npia 81 ‘IQJ 61 ‘puu ot ‘Qbas 8 ‘inQQJ L ‘niAj p Tofcj 1 íjjqjb'i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.