Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2003, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2003, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 21.JÚNÍ2003 DV HBLGARBLAe 23 & ...eitthvað fyrirþig Sólarblokk og sólarúði Grennir og sléttir Margir kannast vafalaust við RoC sólarvörurnar en merkið hefur verið á íslenskum markaði í rúm tíu ár. Nýjasta sólarlínan kallast Minesol og er að sögn Margrétar Einarsdóttur, viðskiptastjóra Cosnor, þróuð af húðsjúkdómalæknum. „Sólarvörurnar frá RoC eru ofnæmisprófaðar, vatnsheldar og ilmefna- lausar,“ segir Margrét.í Minesol línunni er að finna krem, gel og það nýjasta er úði með sólvarnarstuðl- um númer 20 og 30. „Úðinn hentar vel á allan lík- amann og er þægilegur kostur í sólinni. Hann er jafnt fyrir börn og fullorðna. Sólin er hlý og yndisleg en getur engu að síður verið varasöm fýrir húðina," segir Margrét. RoC er ætlað að vernda húðina fyrir hættulegum geislum sólarinnar (UVA og UVB) og um leið halda henni ferskri og mjúkri. „Fólk getur valið um krem með sólvarnarstuðli frá 10 og upp í 60, sem hentar vel fyrir þá sem hafa mjög viðkvæma húð," segir Margrét. Einnig fæst sólar- blokk í stifti fyrir viðkvæm- ustu húðsvæðin eins og varir, nef og axlir ásamt geli sem kæla og næra húðina eftir sól- böð og við- halda litn- um lengur en ella. Celluli-Choc nefnist nýtt meðferð- arkrem frá Biotherm sem grennir og vinnur á appelsínuhúð. Celluli-Choc inniheldur m.a. virk efrii úr kakó- baunum sem örva losun endorffns, hrindir af stað fitulosun og brennslu. Formúlan sameinar jafnftamt virkni kakóbaunanna og plantna á borði við gingko, biloba, »3 koffi'n og kolahnetur sem örva losun fitu og sericoside sem örvar blóðrásina. Kremið er fljótandi og með léttum sítrusilmi. Mæit er að með að kremið sé borið á einu sinni á dag; kvölds eða morgna. Það hentar fyrir allar húðtegundir. Náttúrulegt og matt Nýjasta snyrtivörulínan frá Guer-lain kallast Divinora. Um er ræða nýjan farða sem hægt er að kaupa annars vegar í fonni púðurmeiks og hins veg- ar fljótandi. Farðinn hefur náttúrulegt og matt yfirbragð. Púðurmeikið hefur þunna áferð; það er þægilegt og fljótlegt að <«wk bera það á. w* j * „Kremuð" mjúk áferð þykir ein- kenna fljót- andi meik- ið. Það þekur vel um leið og það hefur mýkjandi áhrif. Sumt verður ekki metið tilJjár MasterCard erfyrir allt annað Taktu ekki óþarfa áhœttu ... Engin áhcetta ! MasterCard korthafar taka ekki qengisáhættu þegar þeir versla með kortum sínum erlendis. Ekki þarf lengur að hafa áhyggjur af sveiflum á gengi frá því verslað er og þar til færslur eru reiknaðar í íslenskar krónur, því það gerist um leið og færslan berst MasterCard, sem er nær alltaf samdægurs. Og færslur hafa ekki lengur allt að 30 daga viðdvöl í Banda- ríkjadölum þó verslað hafi verið í annarri mynt. Tekur þú óþarfa gengisáhættu þegar þú verslar erlendis ? Á hvaða gengi verslarþú á netinu með þínu kreditkorti ? MasterCard korthafar geta nú séð án fyrirhafnar hvað þeir greiða fyrir erlendar færslur. Ekki er lengur þörf á að bíða reikningsins til að sjá hvað þarf að greiða fyrir bókina á amazon.com. Á hvaða gengi verslar þú erlendis með þínu korti ? Upplýsingar um gengi nœr 200 gjaldmiðla Á vef okkar, www.kreditkort.is geturðu séð daglegt gengi tæplega 200 gjaldmiðla um allan heim. Býður nokkur betur ? Ertu á förum áframandi slóðir ? leggðu land undir fót með MasterCard / Kreditkort hf. Armúla 28-30 IS-108 Reykjavlk www.kreditkort.is • • • ffúmíWú jettarmót - garðveblur - afnueli - brúökaupsveulur - útúamkomur - skemmtanir - tónleikar - lýningar - kynningar o.fl. o.fl. o.l 7a ..og ýmsir fylgihlutir • Eldd treysta á veðrið þegar slapuleggja á eftírminnilegan viðburð. Tryggið ykkur og leigið stórt tjald á staðinn - það marg borgar sig. • Tjöld af öllum staerðum frá 50-400 m2. • Leigjum einnig borð og stóla f tjöldin. ^ WWW.skatar.is j§ft550 9800 - fax 550 9801 - bis@skatar Sumartilboð Tvö GUINOT-andlitsböð Gjöf að verðmæti 5.500 fylgir HRUND Verslun & s n y r t i s t o f a Grænatún 1 • 200 Kópavogur • Sími 554 4025 LAUGARDALSHÖLLIN í þ r ó tt a - o g sýningahöll F.h. Fasteignafélagsins Laugardaiur ehf., sem er hlutafélag í eigu Reykjavíkurborgar og Samtaka iðnaðarins, er óskað eftir tilboðum í jarðvinnu vegna fyrirhugaðrar byggingar íþrótta- og sýningarhallar við Laugardalshöllina í Reykjavík. (Útboð nr. ISR0316/LAUG) Helstu magntölur Vinnugirðing 5S0m Gröftur 65-OOOm3 Fleygun I .SOOm2 Fylling 35.000m3 Verklok eru 20. september 2003. Útboðsgögn fast afhent á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkur, Frfkirkjuvegi 3, frá og með 24. júní 2003, gegn 10 000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 4. júlí 2003, kl. 11.00 á sama stað. LAUG83/3 Ný púða- sending Mjög hagstætt verð. Eftlrfarandi verslanir bjóða þessar vörur: Blómabúöin Dögg, Bæjarhrauni 26, Hafnarfiröi Blómahafiö viö Gullinbrú, Stórhöföa 17, Rvk Blómahúsiö, Kirkjubraut 14, Akranesi í húsi blóma, Spönginni, Grafarvogi Blómabúöin Dalía, Fákafeni 11 A horni Laugavegar og Klapparstígs Heildsöludreifing Toppar á 1.500 í faliegum sumarlitum. Bómullarbuxur frá 1.900. Opiðkl. 10-18, laugardaga kl. 11-15. Föt fyrir allar konur. aNaHWBMHBHMMHHaBNWMnMHnHBMMMHnMHaManMMnMHðnaMHaBMMMMMBS Nýbýlavegi 12, Kóp. Sími 554 4433 f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.