Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2003, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2003, Blaðsíða 24
T TÖLUR ÚR 7. UMFERÐ Hitastig leikmanna í 7. umferð Intersportdeildar karla í körfubolta 24 FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 2003 Sport DV Hæsta framlag til síns liðs: Faheem Nelson, Hamri 36 Jesper W Sörensen, KR 35 DanielTrammel, Grindavík 34 Cedrick Holmes, Breiðabliki 33 Chris Woods, KR 30 Nick Boyd,Tindastóll 29 Raymond Robins, Þór Þ. 26 Nick Bradford, Keflavík 25 Sigurður Á Þorvaldssson, Snæfelli 24 Derrick Allen, Keflavík 23 Baldurlngi Jónasson, KFl 22 Friðrik Stefánsson, Njarðvík 21 Sigurbjörn Einarsson, KFl 21 Leon Brisport Þór Þ. 21 Michael Manciel Haukar 20 Guðmundur Bragason, Grindav. 19 Hlynur Bæringsson, Snæfelli 19 Magni Hafsteinsson, KR 19 Chris Dade, Hamri 19 Lárus Jónsson, Hamri 18 Reggie Jessie, ÍR 18 Egill Jónasson, Njarðvík 17 MirkoVirijevic, Breiðablik 17 Skarphéðinn Ingason, KR 17 Pálmi Freyr Sigurgeirss., Breiðab. 16 Axel Kárason,Tindastóli 16 Clifton Cook, Tindastóli 15 Svavar Birgisson, Þór Þ. 15 Svavar Páll Pálsson, Hamri 15 Jón Nordal Hafsteinsson, Keflavík 15 Neðstir Eiríkur S Önundarson, ÍR Pétur R Guðmundsson, Grindavík Pétur Þ Birgisson, KFl Ólafur Aron Ingvason, Njarðvík Shirian Þórisson, KFÍ Rúnar Pálmarsson, Þór Þ. Magnús Sigurðsson, Þór Þ. Helgi Reynir Guðmundsson, KR Fannar Freyr Helgason, ÍR Helgi Rafn Viggósson,Tindastóli Friðrik Hreinsson, Tindastóli Kristinn Jónasson, Haukum Sævar I Haraldsson, Haukar Corey Dickerson, Snæfelli Flest stig Cedrick Holmes, Breiðabliki Brandon Woudstra, Njarðvík 39 36 Faheem Nelson, Hamri 30 Chris Woods, KR 30 Chris Dade, Hamri 29 Nick Boyd.Tindastóli 28 Clifton Cook,Tindastóli 28 Adam Spanich, KFÍ 27 Derrick Allen, Keflavík 23 -1 -1 -1 -1 -2 -2 -2 -2 -2 -3 -3 -4 -5 -5 Faheem Nelson hjá Hamri skilaði mestu til sins liðs isjöundu umferð. Flest fráköst: DanielTrammel, Grindavík 14 Chris Woods, KR 14 Faheem Nelson Hamri 13 Guðmundur Bragason, Grindavík 13 Sigurbjörn Einarsson, KFl 13 Sigurður Á Þorvaldsson, Snæfelli 13 Hlynur Bæringsson, Snæfelli 12 Derrick Allen, Keflavík 12 Flestar stoðsendingar: Jesper Sörensen, KR 12 Lárus Jónsson, Hamri 10 Pálmi FreyrSigurgeirsson, Breiðab. 7 Darrel Lewis, Grindavík 7 Marel Guðlaugsson, Haukum 6 Sverrir Þór Sverrisson, Keflavfk 6 Michael Manciel Haukar 5 Corey Dickerson, Snæfelli 5 Ólafur A Ingvason, Njarðvík 5 STAÐAN í INTERSPORTDEILDINNI BESTA INNKOMAN SKÝRINGAR S=SigrarT=Töp %=Sigurhlutfall L= LiS ► Er á sama stað í töflunni -*■ Eráuppleið • Sigurleikur ‘Tapleikur Sætl Lið S T % (L) Meðalskor (M) Heima Útl Gengl 1. > Grindavík 7 0 100% 87,7 80,9 4-0 3-0 2. ► Njarðvík 5 2 71% 92,4 85,0 3-0 2-2 3. ► Keflavík 5 2 71% 99,3 86,4 4-0 1-2 • • « 4. ▲ Snæfell 5 2 71% 83,4 75,9 2-1 3-1 • • ••• 5. j*. KR 4 3 57% 92,6 87,1 3-1 1-2 <4 • O k. • 6. ▼ Haukar 4 3 57% 80,1 83,1 3-0 1-3 • tt •• • 7. ► Hamar 4 3 57% 81,6 84,6 3-0 1-3 V •* 8. ► Tindastóll 3 4 43% 97,6 93,4 2-2 1-2 9. ► Þór Þorl. 2 5 29% 91,6 99,3 1-3 1-2 10. ► Breiðablik 1 6 17% 83,0 91,6 0-3 1-3 • •• •• 11. ► KFl 1 6 17% 93,0 103,6 0-4 1-2 • • •• 12. ► [R 1 6 17% . 82,4 93,9 1-2 0-4 • •••• ooj@dv.is M=Mótherjar Er á niðurleið Besta innkoma af bekk Baldurlngi Jónasson hjá KFl kom sterkur inn af bekknum og skoraði 18stig á 29 minútum. Baldur hitti Úr6af9 3ja stiga skotum, sendi 3 stoðsendingar og stal 3 boltum. Faheemf +36 Faheem Nelson, Hamri.30 stig, 13 fráköst, 3 varin, hitti úr 14 af 19 skotumog 2af4vitum. +30 Chris Woods, KR. 30stig, 14fráköst,3 stoðs., hitti úr 11 af 17 skotum og 1 af4 vítum. +24 Sigurður Þorvaldsson, Snæfelli. 18stig, 13fráköst,3 stoðs., hittiúr5af9 skotum, 0 tapaðir. +15 Jón Nordal Hafsteinsson, Keflavik. 6 stig, 7 fráköst, 1 varið, hitti úr 3 af 4 skotum. -1 Eiríkur Sverrir Önundarson, lR. 6 stig á 16 mínútum.O stoðs., 3 fráköst, 2 tap- aðir, hitti úr 2 af 6 skotum. DV skoðar í dag frammistöðu leikmanna í 7. umferð Intersport- deildar karla í körfubolta sem fram fór á þriðjudagskvöldið. Framlag leikmanna til sinna liða er metið út frá því hvað þeir gera jákvætt fyrir liðið (stig, fráköst, stoðsendingar, o.s.ffv.) á móti því hvað þeir kosta liðið í mistökum eins og misheppnuðum skotum eða töpuðum boltum. Það er miðherji Hamarsmanna, Faheem Nelson, sem skilaði mestu en hans góði leikur átti mikinn þátt í 21 stigs sigri Hvergerðinga á nýliðum KFÍ, 104-83, í Hveragerði. Faheem nýtti skotin sín afar vel, hitti úr 14 af 19 skotum og það skiptir miklu máli í framlagsjöfnu NBA-deildarinnar sem DV notar til að meta heildarframmistöðu leikmanna. Alls fékk hann 30 stig í leiknum og tók að auki 13 fráköst. Skammt á eftir Nelson kemur nýr danskur leikmaður KR-inga, Jesper Sörensen, en hann náði þrefaldri tvennu í sínum íyrsta leik með liðinu. Það var líka allt annað að sjá liðið, sem fór illa með Hauka úr Hafnarfirði og unnu 19 stiga sigur, 88-69. Jesper skoraði 14 stig, tók 10 fráköst og gaf 12 stoðsendingar í leiknum auk þess að verja íjögur skot Haukamanna. Efsti íslenski leikmaðurinn á listanum er Sigurður Þorvaldsson hjá Snæfelli sem var sínum gömlu félögum í ÍR erfiður. Hér til hliðar má sjá frekari upplýsingar. Til vinstri má finna nokkra leikmenn staðsetta á hitamælinum sem mælir hversu vel menn fundu sig í umferðinni og til hægri eru allar helstu upplýsingar um frammistöðu leikmanna í sjöundu umferð. ooj@dv.is FAHEEM I 7. UMFERÐ Faheem Nelson skilaði mestu til síns liðs í 7. umferð Intersportdeildarinnar samkvæmt framlagsjöfnu NBA- deildarinnar en Faheem átti mjög góðan leik í 104-83 sigri Hamars á KFÍ í Hveragerði. Tölfræði hans gegn KFÍ: -5 Corey Dickersson, Snæfelli. 12 stig á 33 minútum, 5 stoðs., 4 fráköst, 6 tapaðir, hitti úr 5 af 25 skotum. Mínútur 31 Stig 30 Fráköst 13 Stoðsendingar 1 Stolnir boltar 1 Varin skot 3 Tapaðir boltar 6 Skotnýting 19/14(74%) 3ja stiga skotnýting 0/0 Vítanýting 4/2 (50%) Framlagstala +36 COREY í 7. UMFERÐ Corey Dickerson skilaði minnstu til s(ns liðs í 7. umferð Intersportdeildarinnar samkvæmt framlagsjöfnu NBA-deildarinnar en Corey hitti mjög illa í 79- ■67 sigri Snæfells á (R (Seljaskóla en 20 af 25 skotum hans fóru forgörðum í leiknum. Tölfræði hans gegn ÍR: Mínútur 33 Stig 12 Fráköst 4 Stoðsendingar 5 Stolnir boltar 4 Varin skot 0 Tapaðir boltar 6 Skotnýting 25/5 (20%) 3ja stiga skotnýting 8/0 (0%) Vítanýting 4/2 (50%)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.