Dagblaðið - 09.09.1975, Blaðsíða 11

Dagblaðið - 09.09.1975, Blaðsíða 11
Dagblaöiö. Þriöjudagur 9. september 1975 11 Iþróttir Iþróttir D I íþróttir Iþróttir Þurfum 4-5000 áhorf- endur til að endarnir nái saman gegn Dundee — sagði Hafsteinn Guðmundsson, formaður íþróttabandalags Keflavíkur, um Evrópuleik Keflavíkur og skozka liðsins Dundee Völlurinn hér í Keflavík bíður iðjagrænn og góður eftir Skotunum frá Dundee — það hefur verið unnið að því að lagfæra hann að undanförnu. Hann er nú í mjög góðu ástandi og bæjarstjórn. Keflavíkur hefur sýnt okkur þann vel- Samkvæmt frétt frá Sameinuðu þjóðunum i vikulokin hefur Muhammad Ali, heimsmeistari i þungavigt, gefið 100 þúsund dollara — sextán milljónir is- lenzkra króna — til barnahjálpar Sb og á framlagið að renna til tveggja Afrikuþjóða á Stór- Sahara svæðinu, Senegal og Niger. Með framlagi Alis voru vilja að fella niður vallar- leiguna í Evrópuleiknum — U E FA-keppninni — við Dundee. Leikurinn verður þriðjudaginn 23. septem- ber og hefst kl. sex, sagði Hafsteinn Guðmundsson, þegar við ræddum við hann í morgun. einnig 10 þúsund dollarar frá Don King, framkvæmdaaðila hnefa- leikamóta. Peningarnir voru af- hentir nokkru áður en Ali hélt til Manila á Filippseyjum, en þar mun hann innan tiðar verja heimsmeistaratitil sinn og verður mótherji hans þar Joe Frazier, fyrrum heimsmeistari. En það verður erfitt að ná sam- an endum i sambandi við kostn- aðarhliðina. Þetta er i fyrsta skipti, sem Evrópuleikur er háð- ur utan Reykjavikur — það er fer ekki fram á Laugardalsvellinum, svo við rennum nokkuð blint i sjó- inn i sambandi við það. Okkur reiknast til, að við þurfum milli fjögur og fimm þúsund áhorfend- ur á leikinn við Dundee, til að fjárhagshliðin fari ekki úr skorð- um, sagði Hafsteinn ennfremur, ag við þurfum þvi góðan stuðning frá áhorfendum. Forsala aðgöngumiða hefst Eöstudaginn 12. september á Suð- urnesjum og við munum hafa þann hátt á að ganga i hús og bjóða miða til sölu. Vonum, að fólk taki okkur vel — það þýðir ekki að biða með söluna fram á siðustu stundu. 1 Reykjavik byrj- um við eitthvað siðar, sagði Haf- steinn. Þetta er i sjöunda sinn, sem Keflavikurliðið tekur þátt i Evrópukeppni — oftar en nokkurt annað islenzkt iið og það hefur einnig tryggt sér rétt i Evrópu- keppni bikarhafa næsta ár. Siðan 1970 hafa Keflvikingar ávallt ver- ið með i Evrópukeppni — og liðið hefur alla tið verið mjög heppið með mótherja. Leikið gegn mörg- um frægustu knattspyrnuliðum Evrópu — fyrst ungverska liðinu Ferencvaros, siðan Tottenham, Everton, Real Madrid, Hiberni- an, Skotlandi, Hadjuk Split, Júgóslaviu, og nú er Dundee framundan. 1 sambandi viö leik liðanna á Skotlandi siðar hefur IBK ákveðið að efna til hópferðar á leikinn. Þátttaka er þegar orðin mjög mikil — yfir 100 þátttakendur hafa skráð sig. Sunna annast undirbúning og verður dvalið tvo daga á Skotlandi, en siðan sex i Lundúnum, þar sem tækifæri gefst til að sjá góða leiki meðal annars. Nánar verður sagt frá hópferðinni siðar. Hafsteinn Guðmundsson. Ali gaf 16 milljónir SUPUKJOT pr. kg. Leyfilegt verð kr. 356.- Tilboðsverð kr. 298.- Vals appelsínusafi, 2 Itr. Leyfilegt verð kr. 676.- ^ Tilboðsverð kr. 496.- ORA fiskibollur, 1/1 dós Leyfilegt verð kr. 187.- , ORA 'skbollur Tilboðs- verð kr. 147.- Grœnar baunir, 1/2 dós Leyfilegt verð kr. 128.- Tilboðs- verð kr. 98.- Mjðll hf. C-ll þvotta- efni, 3 kg. Leyfilegt verð kr. 620. Tilboðsverð kf- 494.- Viðskiptakortaverö fyrir alla! b SKEIFUNN115

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.