Dagblaðið - 09.09.1975, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 09.09.1975, Blaðsíða 19
Dagblaðiö. Þriðjudagur 9. september 1975 19 „Ef þú ert svo leið, af hverju ferðu þá ekki fram I eldhús og eldar eitthvað gott í matinn.” Apótek___ Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla vikuna 5,—11. september eri Garðsapóteki og Lyfjaböðinni Iðunni. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörziu frá kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni virka daga en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100 Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjorður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Köpavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 19, nema laugardaga er opið kl. 9—12 og sunnudaga er lokað. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt:K1.8—17 mánud.—föstud., ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510 Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánud.—fimmtud., simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvaröstofunni,. simi 51166. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjðnustu eru gefnar i sim- svara 18888. Rafmagn: t Reykjavik og Kópa- vogi simi 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubiianir: Simi 25524. Vatnsveitubilanir: Sími 85477. Simabiianir: Slmi 05. Sýtttngar Kjarvalsstaðir. Ljós ’75. Stendur til 16. september. Norræna húsið, kjallari. Septem ’75. Niu listamenn sýna. Stendur til 14. september. Loftið.Kjartan Guðjónsson sýnir. Stendur til 19. september. Opið á verzlunartima. Galleri output.Helgi Friðjðnsson synir. Korp úlfsstaðir. Hallsteinn Sigurðsson myndhöggvari sýnir.' Stendur til 14. september. Opiö 14—22. Bogasalur. Hringur Jóhannesson sýnir. Stendur til sunnudagsins 14. september. Mokka. Gunnar Geir sýnir til 27. september. Klausturhólar. Dönsk kona, Kirsten Rose, sýnir. Stendur fram til næstu helgar. „Mig varðar ekkert um þessa ást og umhyggju, ég vil fá mat minn og engar refjar.” Ensku spilararnir, Reese og Schapiro, voru um langt skeið taldir sterkasta par heims — og vissulega sýndu þeir marga frábæra hluti. Hér er skemmtilegt varnarspii þeirra gegn USA á Olympiu- mötinu 1960. Reese i norður spilaði út hjartafjarka i þrem- ur gröndum vesturs — gegn hinum heimsfræga spilara Sam Stayman. A G73 V 943 + AD3 4> KD73 A A6 4 K985 V AKD5 V G108 ♦ K962 ♦ G75 * A42 4> G105 A D1042 V 762 ♦ 1084 * 986 Stayman átti fyrsta slag heima og byrjaði vel - - spilaði litlum tigli á gosa austurs, sem átti slaginn. Þá spilaði hann tigli frá blindum og Schapiro varðist vel — lét tiuna, kóngur, ás. Reese skipti yfir i spaðagosa — góð vörn — Stayman tók á ásinn og spilaði strax spaða á niu blinds. Schapiro drap á drottningu og skipti yfir i lauf — litið, kóngur hjá Reese og hjarta spilað. En hafði Stayman ti'ma til að spila tiglinum, en hann var greini- iega á þvi, að liturinn skiptist 4-2 hjá mótherjunum, og betri möguleiki væri annað hvort að fella spaðatiu eða svina laufi. Hann reyndi fyrst spaðakóng, en ekki kom tian — og þá svin- aði Stayman laufagosa. Reese fékk á drottningu — og upplagt spil tapaðist vegna hug- kvæmni varnarspilaranna. A sovézka meistaramótinu 1957 kom þessi staða upp i skákSpasskys, sem hafði hvftt og átti leik, gegn Bronstein. 16. g4!! — fxg4 17. 0-0-0 — Re5 18. Bxe5 — Bxe5 19. Rxe4! — Rxe4 20. Dc2 — Df6 21. Hhel! og Spassky vann auð- veldlega. Sjújkrahús Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. La u g a r d . —s u n n u d . kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19. Grensásdeiid: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshæiið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur Hafnarfirði: Mánu- dag — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingar- deild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16 alla daga. Hvað segja stjörnurnar? Spáin giidir fyrir miðvikudaginn 10. sept- ember. Vatnsberinn (21. janúar—19. febrúar): Venjubundin störf taka upp megnið af tlma þlnum. Hegðun vinar kann að valda þér furðu i dag. Siðar kemstu að þvi að þú hefðir áttað sýna umhyggju i stað þess að gagnrýna. Fiskarnir (20. feb.—20. marz):Þarfir ein- hverrar eldri manneskju heima krefjast mikillar þolinmæði. Sértu með erfitt verkefni, þá er þetta dagurinn til að ná ár- angri. Þú hefur ærið að starfa. Hrúturinn (21. marz—20. april): Það mundi verða til góðs ef þú breyttir um umhverfi i kvöld. Taktu til við áhugamál- in og forðastu eftir megni að láta leiðann ná yfirhöndinni eftir annasaman dag. Nautið (21. aprfl—21. mai): Einhver, sem þú hefur treyst, kann að svikja þig i dag. Gerðu þér grein fyrir þvi, — þú dæmdir ranglega. Peningamál ættu að vera i stakasta lagi. Tviburarnir (22. mai—21. júnl): Takstu á við erfið verkefni i dag, þvi Ihygli þin á að vera upp á það allra bezta. Litil en óvænt gjöf gleður þig e.t.v. i dag. Þetta er ekki dagur sem færir þér neitt I aðra hönd i viðskiptum. Krabbinn (22. júni—23. júli): Þú skalt ekki gefast upp við að framfylgja nýjum hugmyndum heima fyrir. Haltu áfram og senn opnast augu fólks fyrir þvi að það hagnast á framtaki þinu og það mun að- stoða þig. Ljónið (24. júli—23. ágúst) :Sé fólk að rök- ræða i þinum hópi, taktu þá ekki afstöðu, annars kann svo að fara að aðilar álasi þér fyrir niðurstöðurnar. Liklega er þetta rólegur dagur og þú hittir sennilega vini. Meyjan (?4. ágúst—23. sept.): Þú ættir að fá tækifæri til að kynnast betur áhuga- verðri persónu úr þinum vinahópi. Bréf verður þér liklega ærið umhugsunarefni, betra að svara þvi strax. Vogin (24. sept.—23. okt.): Betra að um- gangast ekki um of persónu, sem þér finnst að hafi ekki verið þér sem hliðholl- ust. Agætur dagur til að rápa I búðir og gera góð kaup til heimilisins. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv): Einhver virðist meta þig mikils fyrir gáfur þinar og e.t.v. færðu senn ágætis tækifæri. En varastu afbrýðisemi og öfund fólks i kringum þig. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Góður dagur fyrir nýjar hugmyndiri einkalifinu. Óvæntur gestur, einhver tengdur nýrri viðskiptahugmynd, kann að fanga hug þinn i dag. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Ef einhver þér eldri i fjölskyldunni byrjar að gagn- rýna þig, þá er eins gott að leiða slikt hjá sér. Stjörnurnar eru ekki hagstæöar þér varðandi skoðanaskipti og umræður. AFMÆLISBÖRN DAGSINS: Þetta ár munu málefni unga fólksins veröa mikið i sviðsljósinu. Viðskipti eru hagstæð á miðju árinu. Varastu samt gróðabrall á fyrri hluta næsta afmælisárs. Astin mun verða I bakgrunninum, en vináttan er mikilvæg.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.