Dagblaðið - 10.09.1975, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 10.09.1975, Blaðsíða 17
Dagblaöiö. Miövikudagur 10. september 1975 17 Suður spilar sjö tigla á eftir- farandi spil eftir að austur hefur sagt hjarta. Það'eru 12 slagir beint — með þvi að trompa tvivegis hjarta. Hvernig á suður að spila til að fá 13. slaginn? Vestur spilar út hjarta. NORÐUR A 05 m Á83 a D10964 4 D102 * AK63 V 2 * AKG75 * A65 SUÐUR „Guði sé lof, aö þetta er bara æfing. Ef það hefði verið alvörutilkynning frá almannavörnum, heföi steinliðiö yfir mig.” Apötek Kvöl(j-, nætur- og helgidaga- varzla vikuna 5,—11. september eri Garösapöteki og Lyfjabdöinni Iöunni. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til 9 aö morgni virka daga en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Lögregla Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100 Köpavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 51100. Þaö mundi vera einföld kastþröng i spilinu ef.sá mót- herjinn, sem á lengd i spaða, á einnig laufakóng. Hins Vegar er austur i spilinu að ofan greinilega með lengd i hjarta eftir sögn sina — og hann ætti einnig að eiga laufakóng. — hins vegar óliklega fjóra spaða eða fl. 1 þessu spili er þvi greinilegt, að það þarf að breyta þvinguninni — það er kastþrönginni — yfir á vest- ur. Það er, að eftir aö tekið er á hjartaás i fyrsta slag, — hjarta siðan trompað hátt heima, tromp, siðara hjartað trompaö hátt — trompin tekin og laufadrottningu spilað frá blindum. Þvingum þannig austur til að leggja laufakóng- inn á — og ef vesturá laufagosa og lengdina i spaða, er hann i kastþröng, þegar trompum norðurs er spilað. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 19, nema laugardaga er opið kl. 9—12 og sunnudaga er lokað. Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavik — Köpavogur Dag vakt :K1.8—17 mánud,—föstud., ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510 Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánud,— fimmtud., simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppui Nætur- og helgidagavarzla, upp- lysingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjðnustu eru gefnar i sim- svara 18888. Bilanir Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi simi 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir: Simi 25524. Vatnsveitubilanir: Simi 85477. Simabilanir: Simi 05. Sýningar Kjarvalsstaöir. Ljós ’75. Stendur til 16. september. Norræna hosiö, kjailari. Septem ’75. Niu listamenn sýna. Stendur til 14. september. Lof tiö.Kjartan Guðjónsson sýnir. Stendur til 19. september. Opið á verzlunartima. Galleri output.Helgi Friðjónsson sýnir. Korp úlfsstaöir. Hallsteinn Sigurðsson myndhöggvari sýnir/ Stendur til 14. september. Opið 14—22. Bogasalur. Hringur Jóhannesson sýnir. Stendur til sunnudagsins 14. september. Mokka. Gunnar Geir sýnir til 27. september. Klausturhólar. Dönsk kona, Kirsten Rose, sýnir. Stendur fram til næstu helgar. A skákmótinu i Dallas 1957 kom þessi staða upp i skák Larry Evans og Bent Larsens, sem hafði svart og átti leik. Og hvilik lok! 25.----Hxf2!! 26. Re4 — Rxe4 27. Hexd3 og Bandarikjamaö- urinn virðist vera að ná vinn- ingsstöðu, en.... 27. — — Hfl + !! 28. Hxfl— Dc4+ og hvitur gafst upp, enda mát yf- irvofandi: 29. Khl — Rf2+ 30. Hxf2 — Dcl+ eða 30. Kgl — Rh3+ + 31. Khl — Dgl+ 32. Hxgl — Rf2 mát. Borgarspitalinn: Mánud,—föstud. kl. 18.30—19.30. La u g a r d . —su nn u d . kl. 13.30— 14.30 Og 18.30—19. Grensasdeild: kl. 18.30—19.30alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sölvangur Hafnarfiröi: Mánu- dag — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðrá helgidaga kl, 15—16.30. I.andspitalinn: Alla daga ki. 15—16 og 19—19.30. Fæöingar- deild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16 alla daga. Hvað segja stjörriurnar Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 11. september. Vatnsberinn (21. jan.-19. febj: Þú gætir fengið tilboð um utanlandsferð, mögulega langt fri. Athugaðu allar hliðar málsins vandlega, þetta kann að vera tækifærið, sem þú hefur beöið svo lengi eftir. Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Einhver sem öfundar þig getur hagað sér óskyn- samlega gagnvart þér. Horfstu I augu við þessa manneskju og reyndu að útkljá á- greiningsefnin. Ef þú ferð út i kvöld muntu eiga ánægjulega stund. Hrúturinn (21. marz-20. april): Vertu staðfastur (föst) og ákveðin(n) við fjöl- skyldumeðlim, sem hættir til að gráta á öxl þina. Þú ert örlát(ur), en láttu aðra ekki taka allan fritima frá þér. Reyndu að skera niður útgjöld. Nautið (21. april-2l. maD.Það er gott að vera fullur af metnaði, en slittu þér ekki alveg út. Góð hugmynd að taka þvi nú ró- lega einu sinni og fá einhverja ánægju út úr kvöldinu. Astalifið er i einhverri logn- mollu. Tviburarnir (22. mai-21. júni): Hafirðu haft áhyggjur af erfiöleikum i starfi þinu eða opinberu lifi, talaðu þá hreint út við vinnuveitandann eða þá sem þátt eiga i málinu. Þú munt mæta umburðarlyndi og skilningi i hvivetna og vandamálið verður ekki lengur fyrir hendi. Krabbinn (22. júni-23. júlD: Astarævin- týri, sem er farið að „upplitast”, ætti að ljúka sem fyrst. Sárt kann það að vera, en þú öðlast hugarró engu að siður. Búðaráp ætti að veita talsverða ánægju I dag._ Ljónið (24. júli-23. ágúst): Þú hugsar hratt og ert óþolinmóður við þá sem fara sér hægar. Lagfærðu þennan ágalla, eign- astu fleiri vini. Litilsháttar áhættuspil gæti fært þér gæfu i dag. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Kjaftasög- urnar sem þér berast þurfa ekki að vera sannar. Láttu þvi ekki fara i taugarnar á þér að annað fólk er lausmált. Þeir sem eru á framabraut ættu að eiga góða daga við störf sin. Vogin (24. sept.-23. okt.): Einhver gleymdur maður eða kona hringir I þig eða heimsækir. Endurfundirnir reynast gleðilegir fyrir báða aðila. Góður dagur fyrir þá sem ætla að vinna við einhvers konar talnareikning. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Stjörn- urnar eru þér i hag i viðskiptum og á sviði samkvæmislifsins. Það rikir spenna heima fyrir og þér er fyrir beztu að sýna á þér beztu hliðarnar heima i kvöld. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Berðu kviðboga fyrir einhverjum mannfagnaði þar sem þú þarft að vera? Farðu i þeirri fullvissu að þú munir að öllum likindum hitta og hafa áhrif á ágætis fólk. -Aðrir kunna að leita eftir hjálp frá þér i dag. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Þú munt e.t.v. fá tækifæri til að verða þér úti um aukapeninga á auðveldan hátt. Nokkrar minniháttar ferðir virðast I nánd, sú fyrsta liklega I dag. Afmælisbarn dagsins: Fyrri hluta næstu 12 mánaða kunna erfið- leikar heima fyrir aö gera vart viö sig. Strax og þeim er rutt úr vegi ætti fjölskyldulifiö að veröa mjög hamingjurikt. Stöðu- breyting viröist likleg og þú munt þá þurfa starfsþjálfun, sem verður þér mjög til góða. Samskiptin við hitt kynið virðast ætla að verða róleg. Það eru mikil mannaskipti blööunum núna, Boggi. Ég hef ekki orðið var við þa Ég skipti bara um blað.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.