Dagblaðið - 12.09.1975, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 12.09.1975, Blaðsíða 19
Dagblaöið. Föstudagur 12. september 1975. 19 „Þau eru eins og eiginmenn. Þaö er hægt aö tala við þau, þangað til maður blánar iframan, en þau taka ekki viðneinu nema matog drykk.” Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 12,—18. september er i Lyfjabúð Breið- holts og Apóteki Austurbæjar. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni virka daga en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið .simi 11100 Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjíikrabifreið simi 51100. Kðpavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 19, nema laugardaga er opið kl. 9—12 og sunnudaga er lokað. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni við Barönsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt:K1.8—17 mánud.—föstud., ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510 Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánud,—fimmtud., simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla, upp- tysingar i lögregluvarðstofunni,. simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjönustu eru gefnar i sim- svara 18888. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi simi 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Simi 25524. Vatnsveitubilanir: Simi 85477. Simabilanir: Simi 05. Kjarvalsstaðir. Ljós ’75. Stendur til 16. september. Norræna hösið, kjallari. Septem ’75. Niu listamenn sýna. Stendur til 14. september. Loftið.Kjartan Guðjónsson sýnir. Stendur til 19. september. Opið á verzlunartima. Galleri output. Helgi Friðjðnsson synir. Korpúlfsstaðir. Hallsteinn Sigurðsson myndhöggvari sýnir/ Stendur til 14. september. Opið 14—22. Bogasalur. Hringur Jóhannesson sýnir. Stendur til sunnudagsins 14. september. Mokka. Gunnar Geir sýnir til 27. september. Klausturhólar. Dönsk kona, Kirsten Rose, sýnir. Stendur fram til næstu helgar. „Það getur verið, að við séum miðstéttarfólk — en alveg örugglega með hástéttarút gjöld”. í hinni snjöilu bók Terence Reese „Thé Expert Game” eru mýmörg skemmtileg dæmi, og við lestur hennar kom eftirfarandi spil upp i huga Jean Besse, Svisslend- ingsins, sem spilaði hér i Reykjavik sl. vor. Vestur spil- ar út spaöasexi í þremur gröndum suðurs. A D4 V A6 ♦ AD8532 * 873 -7 4 Á10862 V G972 ♦ 10 * K95 * K75 V K1053 ♦ K7 4 ÁD62 4 G93 V D84 ♦ G964 4 G104 Nú, drottning norðurs á fyrsta slag — ög i öðrum slag spilar sagnhafi litlum tigli frá blindum. Það er greinilegt, að suður ætlar sér öryggisspil i tigli ef austur lætur litið — það er setja sjöið. Suður þarf fyrst og siðast að reyna að koma i veg fyrir, að austur komist inn til að spila spaða, þvi ef vestur á ásinn fimmta tapast þrjú grönd eftir gegnumspil frá austri. Það merkilega er i þessu „litla” spili, að austur getur splundrað öllum áætlun- um suðurs með þvi að láta tigulgosa i öðrum slag. Sennilega mundu fáir „hitta” á þessa vörn, en hún virðist þó nokkuð augljós, þegar „lagzt” er i vörnina. Til hvers spilar spilarinn litlum tigii frá blindum? — Nú, og ef suður á kónginn einspil, skiptir ekki máli þó austur láti gosann — heldur ekki ef suður á K-10 i tigli. Góður spilari i sæti suðurs ætlar sér alltaf aðeins að vera yfir spili austurs i tiglinum i öðrum slag. A skákmóti i New York 1957 kom þessi staða upp i skák Raymond Weinstein, sem hafði hvitt og átti leik, gegn Edward Scher. 21. Dc6!! og svartur gafst upp. Falleg lok. Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. La u g a r d . — s u n n u d . kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgunt dögum. Sólvangur Hafnarfirði: Mánu- dag — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir laugardaginn 13. september. Vatnsberinn (21. jan,—19. feb.): Einhver úr vinahópnum lumar á fyndinni hug- mynd að skemmtun. Vertu með i brallinu og þú munt eiga eftirminnilegar stundir. Heilsunni ættirðu að sýna tillitssemi og umönnun. Fiskarnir (20. feb.—20. marz):Vertu var- kár þegar buddan er annars vegar, þetta virðist nefnilega vera einn þeirra daga, þegar flest gengur þér úr greipum. Svo er að sjá að óvænt lendirðu I ástarævintýri, og það talsvert alvarlegu. Það ætti að vera i kvöld. Hrúturinn (21. marz—20. aprfl): Dagur- inn gæti allt eins hafizt á rifrildi heima fyrir, en ef gamlir vinir eru heimsóttir, ætti allt að falla i ljúfa löð. Svo virðist sem dagurinn sé ákjósanlegur til að iðka hvers konar útiiþróttir og útillf. Nautið (21. april—21. maí):Stemma ætti stigu við tilhneigingu til að eyða gáleysis- lega i verzlunum i dag. Agætur tlmi tií að gera kostakaup, en sem sagt, þú ert gjarn á að eyða meiru en góðu hófi gegnir. Tviburarnir (22. mai—21. júni): Farðu nú ekki að demba þér út i vandamál vinar þins: þaö er timi til kominn að þessi vinur fari að þroskast og leysa sin mál sjálfur. Kvöldið virðist bjóða upp á góða tilbreyt- ingu. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Óvænt boð I samkvæmi-kemur sterklega til greina. Kimni þin kemur að góðu gagni og sam- kvæmið verður spennandi. Reyndu að að- stoða eldra fólk I vandræðum þess. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Einhver ó- kyrrð er I kringum þig, liklega vegna framkomu annars aðila. Láttu skoðun þina ótvirætt I ljósi. Þá mun árangurinn verða hvað beztur. Meyjan (24. ágúst til 23. sept.): Einhver breyting af vananum þarfnast endurskoð- unar. Akirðu bil, vertu þá sérlega varkár i kvöld. Takirðu enga áhættu fer allt vel. Peningamálin valda þér nokkrum höfuð- verk. Vogin (24. sept.—23. okt.): Núna er rétti timinn til að mótmæla, hafi einhver not- fært sér góðmennsku þina ijm of. Ef þú ferð út, þá er ekkert lfklegra en þú kynnist einhverjum, sem mun siðar bera ástar- hug til þin. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Læstu vel á eftir þér, ef þú ætlar að yfirgefa heimili þitt. Það eru tákn á lofti þess efnis að þú kunnir að tapa einhverju i dag. Þetta er ekki rétti dagurinn til að taka neina áhættu, gerðu þvi hreinlega ekki skóna að hætta á jafnvel hið minnsta. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Ástar- sambönd vinar þins virðast boða vand- ræði. Sért þú beðinn um ráðleggingar, forðastu að gerast dómari. Góð skemmt- un i kvöld. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Stjörnurn- ar hafa sýnt greinilega að þú ert á kafi i félagsmálum i dag. Skynsamlegt að ljúka skyldustörfum snemma, þá missirðu ekki af fjörinu. Æ, útgjöldin geta bara orðið þér nokkuð þung. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingar- deild: kl. 15—16 Og 19.30—20. Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16 alla daga. Jæja, blessaðir! Ætla þeir þá bara að verða vikublað?

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.