Dagblaðið - 12.09.1975, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 12.09.1975, Blaðsíða 12
12 Dagblaðið. Föstudagur 12. september 1975. I? Eins og við sögðum frá um dag- inn var Sölvi óskarsson, þjálfari Þróttar, sendur i rakstur. Hann hafði heitið þvi að raka sig ekki fyrr en Þróttur væri i 1. deild. Hjátrú iþróttamanna er oft skemmtileg og um leið furðuleg. Þróttarar áttu sin „lukkutröll” i sumar, þ.e. skeifu, búninginn hans Sölva og húfuna. Ef eitthvað af þessu var ekki til staðar var voðinn vis. t einum af fyrstu leikjunum i 2. deild i sumar, gegn Armanni gleymdi Sölvi skeifunni og Þrótt- ur tapaði 0-2. Siðan var leikið gegn Selfossi og i það skiptið gleymdi Sölvi bún- ingnum sinum og Þróttur tapaði sinu 3ja stigi. Nú, svo kom hver sigurleikurinn á fætur öðrum og alltaf hafði Sölvi „lukkutröllin” meðferðis. En viti menn, i siðasta leiknum — Urslitaleiknum gegn Breiða- bliki — gleymdi Sölvi húfu sinni Vertíðarlok stórng móta í frjólsum! — verða um helgina, þegar „Reykjavík - Landið" leiða saman hesta sína ó Laugardalsvelli Siðasta stórmót ársins hér á landi i sumar i frjálsum iþróttum verður um helgina á Laugardals- velli. Þá keppir bezta frjáls- iþróttafólk Reykjavikur við bezta frjálsiþróttafólk landsbyggðar- innar i stigakeppni. Sami út- reikningur verður hafður á og i bikarkeppninni i sumar — sex stig fyrir fyrsta sæti, siðan 5-4-3- íþróttir ogauðvitað tapaði Þróttur 1-4. En sagan er ekki öll! í leiknum á móti IBV gleymdi Sölvi húiunni inni i búningsklefa og er rúmar tuttugu minútur voru af leik var hún sótt i snatri. Þurfum við nokkuð að segja frá þvi, að Þrótt- ur skoraði um leið! Gleyminn maður hann Sölvi. Á mynd Björgvins að ofan er Villi Þó.r að byrja að raka skeggið mikla af Sölva á hársnyrtistofu sinniISiðumúla. —4ih 2-1. Þrir keppa frá hvorum aðila i hverri grein. Það var að forgöngu formanns Frjálsiþróttasambands Islands, Amar Eiðssonar, að efnt er til þessarar keppni. Veg af undir- búningi hafa haft Guðmundur Þórarinsson og Stefán Jóhanns- son af hálfu Reykjavikur, en Sigurður Geirdal og Hafsteinn Jó- hannesson af hálfu landsbyggðar- innar. Það þarf ekki að efa, að keppni þessi verður skemmtileg og tvisýn, en siðast þegar slik keppni var háð — árið 1971 — vann landsbyggðin. Valur Fann- ar, gullsmiður, hefur gefið vand- aðan verðlaunagrip, sem keppt verður um, en aðrar viður- kenningar verða oddfánar, sem allir keppendur og starfsmenn mótsins fá. Keppendur hafa verið valdir i einstakar greinar og nær allir beztu frjálsiþróttamenn landsins og konur verða þar meðal þátt- takenda. Má þar nefna hjá Reykjavik Erlend Valdimarsson, Öskar Jakobsson i köstunum, Sigurð Sigurðsson, Bjarna Stefánsson, Stefán Hallgrimsson I spretthlaupum, Ágúst Ásgeirs- son, Július Hjörleifsson, Sigfús Jónsson I langhlaupum, og Frið- rik Þór Öskarsson, Elias Sveins- son, Valbjöm Þorláksson I stökk- unum. Hjá landsbyggðinni eru margir knáir kappar — Hreinn Halldórs- son, Jón Diðriksson, Karl West Þú baðst föður minn' Já, og þó ég sé að leyfa mér að J ekki á sama máli og hann, skiís éghann. Þú verður eftir og tekur próf sem arkitekt og þegar við komum aftur verður þú; ' betri leikmaöur ) Hvað mein- TGóður lögfræðingur arðu? r'reyndist þú vera!! U Fredriksen, Guðni Halldórsson, Sigurður Sigmundsson. Hjá konum verður mikil keppni — þar keppa fyrir Reykjavik meðal annars Erna Guðmunds- dóttir, Lára Sveinsdóttir og Ingunn Einarsdóttir, en fyrir landsbyggðina Ragnhildur Páls- dóttir, Björg Ingimundardóttir og Guðrún Ingólfsdóttir svo nokkur nöfn séu nefnd. „Keisarinn” varð þritugur i gær — Franz Beckenbauer, en þó mikið væri um dýrðir i sambandi við afmæli þessa mikla knatt- spyrnumanns — fyrirliða heims- meistaranna, Vestur-Þýzkalands. fyrirliöa Evrópumeistaranna, Bayern Munchen, var þó sorg i sinni margra. Allar likur eru á að Beckenbauer verði fljótlega aö leggja skóna á hilluna — hætta knattspyrnu. Sjálfur bjóst hann við að hætta á þessu leiktimabili, þó svo samningur hans við Bay- ern renni ekki út fyrr en 1979. Hann á við meiðsli að striða i fæti — og þau eru að verða mjög al- varleg. Með þvi að leika áfram gæti hann bæklazt um alla framtið — og hann segist ekki taka áhættu af því. Hann hafi þegar unnið til allra verðlauna i knattspyrnu — og talsvert farinn að þreytastá æfingum og keppni. HerraTrölli, ég er,umboðsmaður|fyrir sérvitran örlátan milljónarai sem vill TF'&áMk!Lekki láta nafns síns getið.-

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.