Dagblaðið - 18.09.1975, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 18.09.1975, Blaðsíða 4
4 Dagblaftið. Fimmtudagur 18. september 1975. Krani óskast 20 til 30 tonna krani óskast i 2 til 3 vikur i Sigöldu. Upplýsingar veittar á skrifstof- unni Suðurlandsbraut 12. Simi 84211. ENERGO PROJECT. íbúð óskast 2—3 herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst, tvennt i heimili, góðriumgengniog reglu- semi heitið. Upplýsingar i sima 15581 og 21863. Jopo er hjól fyrir þann sem leitar að góðu hjóli. Eigum örfá stykki eftir af þessum hjólum. Finnsk gæðahönnun, upplifgandi litir. Litið inn, farið i reynsluferð og sann- færizt um að hjólið er vandað, létt, sterkt og lipurt fjölskylduhjól. Leitið upplýsinga. Póstsendum. Vélhjólaverzlun Hannesar Ólafssonar, Skipasundi 51, sími 37090 Enn nýtt í Lissabon Núer þaðteg. JUIJA. Það nýjasta frá Arabía. Allt selt í stykkjatali. SENDUM I PÓSTKRÖFU Lissabon, Suðurveri Sími35505 Áriðandi fundur um launamálin i Glæsibæ i kvöld kl. 20.30. Félag tækniteiknara. Samvinna bandarískra og evrópskra olíufélaga við olíuleit í Norðursjó Norskir dráttarbátar flýtja oliuborpall til leitar- og vinnslusvæðanna f Norðursjó. Ganghraðinn er einn til tveir hnútar á klukkustund. Þrjú bandarisk oliufyrirtæki standa nú i samningaviðræðum við norsk stjórnvöld um réttindi til aB taka þátt i oliuleit i NorBur- sjó ásamt tveimur evrópskum rikisfyrirtækjum, að sögn norska iðnaöarráBuneytisins. Þetta gerist samtimis þvi, aB fjórBa bandariska fyrirtækiB, Gulf Exploration Norway, hefur ákveBiB aB hætta frekari leit, þar sem hún hefur verið árangurslaus fram til þessa. TalsmaBur félags- ins hefur þó sagt, aB ekki sé félag- 'ið endanlega búiB að gefa upp alla von um oliufund út af ströndum Noregs. Hann vildi ekki tjá sig nánar um máliB. Evrópsku fyrirtækin tvö eru vestur-þýzka fyrirtækiB Deminex og sænska félagiö Petroswede. Bandarisku fyrirtækin þrjú eru Conoco, Texaco og Socal. AB sögn nórskra yfirvalda hafa banda- risku félögin þegar fengið leyfi til aB leita á 11 mögulegum stöðum, en vilja nú einungis leita á fimm og skila hinum sex aftur til norska rikisins. 41% af réttindun- um i þeim fimm, sem þau vilja halda, vilja þau láta evrópsku fyrirtækin hafa. Ekki er ljóst hversu mikiB fé evrópsku fyrirtækin yrBu aB ■leggja fram til að yfirtaka þau 41%, sem um ræBir. ÁreiBanlegar heimildir i ósló herma aB sögn Reuters, aö bandarisku fyrirtækin hafi ákveöiö aöhefja samstarf við þau evrópsku, þegar i ljós hafi komiö, aö mestir möguieikar á vinnslu oliu og jarðgass væru mjög djúpt undir yfirborBi sjávar. Slik vinnsla hefur i för með sér mjög aukinn kóstnaB. Oswald skrifaði FBI 10 dögum fyrir morðið Enginn kannast við að hafa eyðilagt bréfíð Bandariska sambandslög- reglan FBI færöist I gærkvöldi undan að veita bein svör viö blaðafrétt um aö æöstu yfir- menn lögreglunnar hefðu fyrir- skipaö eyöileggingu bréfs, sem Lee Harvey Oswald, morBingi Kennedys, fyrrum forseta haföi skrifaö. New York Times skýröi frá þvl i gær, að ákvöröunin um aö eyöileggja bréfiö heföi veriö tekin á æöstu stööum innan FBI. Times sagöi einnig, aB J. Edgar Hoover, þáverandi yfirmaöur lögreglunnar, heföi átt þar hlut aö máli. 1 yfirlýsingu FBI um máliö sagöi eingöngu, aö áöur hefBi komiö fram, aB rannsókn væri i gangi „til aö ákvaröa staö- reyndir um meöferö málsins”. 1 frétt Times var haft eftir á- reiöanlegum heimildum, aö i bréfi Oswalds heföu veriö ,,of- beldishótanir” og aö FBI heföi fengiö þaö um þaö bil 10 dögum áöur en Kennedy var myrtur i Dallas 22. nóvember 1963. FBI gat þess einnig, aö hinn 31. ágúst hefði verið gefin út yfirlýsing frá yfirmanni lög- reglunnar, Clarence Kelley, vegna fyrirspurna dagblaðs i Dallas. 1 þeirri yfirlýsingu sagði, að Oswald heföi komiö i skrifstofur FBI í Dallas nokkrum dögum fyrir morðiö ,,aö þvi er virtist vegna viötals, sem starfsmaður FBI átti viö eiginkonu hans, Marinu. Oswald skildi eftir bréf, stilaö á umræddan lögreglu- mann. Ekki muna starfsmenn nákvæmlega hvernig bréfiö var oröaö, en tilgangur þess var að vara viö frekari viötölum lög- reglumannsins við konu hans.” Ennfremur sagði i yfirlýsingu Kelleys, aö nýlegar eftir- grennslanir heföu ekki leitt i ljós, aö nokkuö heföi verið minnzt á Kennedy forseta, né heldur var um aö ræöa viövörun vegna morösins, sem fylgdi skammt á eftir. FBI-yfirmaöurinn sagöi eng- ar upplýsingar um tilvist þessa bréfs hafa veriö fyrir hendi fyrr en nýlega og aö allt benti til þess, að fljótlega eftir moröiö heföi bréfið veriö eyöilagt. Ekki var getiö um hver heföi eyðilagt bréfiö, né heldur hvort skipun um þaö heföi komiö frá Washington. Times benti á I frétt sinni, að þegar Warren-nefndin yfir- heyröi Hoover og aöra yfirmenn FBI, þá hefðu þeir báöir haldið þvi fram, aö enginn heföi talið Oswald ofbeldishneigðan.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.