Dagblaðið - 18.09.1975, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 18.09.1975, Blaðsíða 18
18 Dagblaöiö. Fimmtudagur 18. september 1975. 1 Til sölu & Litill eins árs gamall isskápur til sölu, kostar 20.000, ennfremur 2 ára gamáll Swallow barnavagn. Uppl. I sima 51683. Skermkerra og barnarúm til sölu. Uppl. i sima 83820. Til sölu er bandstýrivél fyrir verkstæöi með færanlegu borði, drifmótor, færslumotor og ryksugu. Uppl. i slma 92-2473. Hvolpar af smáhundakynitil sölu. Uppl. eftir kl. 6 i sima 99-1470. Vegna brottflutnings eru til sölu stofustðlar, sófaborð, bókaskápur, borðstofuskápur, dívan, 2 stólar og Toshiba stereó- sett, magnari, 2 hátalarar, kassettudekk, headphones, auk sérsmiðaðs skáps sem fylgir. Uppl. að Þinghólsbraut 78, Kópa- vogi næstu daga. Triila til söiu 1,5 tonn, Stuart benslnvél fylgir. Verð 200 þús. Uppl. á kvöldin I sima 42653. Til sölu innihurð (eik), 80 cm með karmi og oliubrennari og dæla. Uppl. I sima 41009. Til sölu litil frystivél i kæliklefa, einnig litil kiakamolavél. Simi 75690. Hvolpur til sölu. Uppl. i sima 75821. Til sölu vegna flutnings borðsög 12", afréttari, 4 kantlim- ingaþvingur, 2 bandslipivélar, handfræsari, borvélar, nýjar og notaðar spónaplötur. Litil eldhús- innrétting, isskápur (gamall), eldavél, skrifborð, gólfteppi o.fl. Til sýnis og sölu að Auðbrekku 59 Kóp. eftir kl. 5 i dag. Vel mcð farin barnavagga til sölu. Uppl. i sima 74805. Til sölu 10 ferm miðstöðvarketill, smiðaár 1973, ásamt meðfylgjandi stýritækjum og spiralkút. Tilboð óskást. Uppl. I sima 52330 og 53635. Hver vill skapa sér sjálfstæða vinnu og kaupa sláttuvél, tætara og mikið af garðáhöldum og góða kerru aftan i bil. Góð sambönd fylgja. Ennfremur til sölu sendiferðabif- reið, Bedford stærri gerð, árgerö ’71, með leyfi, talstöð og mæii. Simi 75117. Tiiboð óskast I 2 flugfarmiða með Flugleiðum h/f til Þórshafnar og dvöl á Hótel Hafnfa, föstudag — þriðjudags, og ferðalög um eyjarnar. Uppl. I sima 40169 eftir kl. 17. Útstillingarginur fyrir tizkuverzlanir til sölu. Simi 30220. Sel glæný ýsuflök, roðflett i frystikistuna. Verð kr. 200 heimsent. Pantanir sendist DAGBLAÐINU, merkt „Ýsu- flök”. Óskast keypt i óska eftir að kaupa 1x6 mótatimbur, tals- vert magn, einnig vil ég taka á leigu mótakrossvið. Uppl. I sima 42050. Riffili óskast. Óska eftir riffli, 222 eða 223 cal. Einungis góður riffill kemur til greina. Uppl. i sima 31263 milli kl. 20 og 21 I kvöld. Linuútvegur óskast keyptur. Uppl. i sima 95-4622. Kaupum vel prjónaöar lopapeysur á börn og fullorðna. Töskuhúsið, Lauga- vegi 73. Kaupum af lager alls konar fatnaö og skófatnað. Simi 30220. Óska eftir að kaupa Islenzka samtiðarmenn (öll þrjú bindin). Upplýsingar i sima 85112. Loftpressa óskast, 300 til 500 litra. Uppl. i sima 92- 7053 og 92-7130. Rimlaleikgrind með botni óskast. Simi 83591. Góöur geymslu- eða kaffiskúr óskast. Upplýsingar i sima 53986. Hljómtæki Vil kaupa nýleg hljómfiutningstæki. Uppl. i sima 30436 milli kl. 3 og 5. Gott rafmagnsorgel til sölu á sanngjörnu verði. Uppl. i sima 41069 eftir kl. 7 i kvöld. Til sölu Hagströmgitar, 12 strengja með tösku, sem nýr. Uppl. i sima 50667. Til sölu hátalarabox fyrir rafmagnsgitar. Simi 16375 eftir kl. 17. Til sölu Koyo CTR 1000, 2x10 w magnari með innbyggðu útvarpi og segulbandi. Tækið er enn i ábyrgð. Simi 34046. Til sölu Gretsch trommusett i toppstandi, 24 tommu bassatromma, pákur 8x12 tommur, 9x13 tommur og 17x17 tommur, stálsnerill, zildjian symbalar 18,20 og 22ja tommu. Hi-Hat 14 tommu. Fóðr- aðar töskur og aukaskinn. Upp- lýsingasimi 96-11192 eftir kl. 19. 1 Verzlun 8 Hnýtiö teppin sjálf. Mikið úrval af smyrna- og gólf- teppum og alls konar handa- vinnu, alltaf eitthvað nýtt. Rya- búðin, Laufásvegi 1. Stór-útsala á skófatnaði. Verð frá 200 kr. par- ið. Skóútsalan Laugarnesvegi 112. Hollablómið. Blóm og skreytingar við öll tæki- færi, skólavörur, leikföng og gjafavörur i úrvali. Holtablómið, Langholtsvegi 126. Simi 36711. Höfum fengiö falleg pilsefni. Seljum efni, sniðum eða saumum, ef þess er óskað. Einnig reiðbuxnaefni, saumum eftir máli. Hagstætt verð, fljót afgreiðsla. Drengja- fatastofan, Klapparstig 11, simi 16238. Körfur. Munið vinsælu ódýru brúðu- og ungbarnakörfurnar. Ýmsar aðrar gerðir af körfum. Sendum i póstkröfu. Körfugerð Hamrahlið 17, simi 82250. Lynx bilasegulbandstæki á hagstæðu verði. Sendum i póstkröfu. Rafborg, Rauðarárstig 1, simi ■11141. Gigtararmbönd Dalfell, Laugarnesvegi 114. Vasaveiðistöngin. Nýjung i veiðitækni, alit inn- byggt, kr. 4.950. Sendum i póst- kröfu. Rafborg, Rauðarárstig 1. Simi 11141. Hveragerði. Ný þjónusta. Mjög góð herra- og dömuúr. Abyrgð fylgir. Úrólar, vekjaraklukkur og margt fleira til tækifærisgjafa við öll tækifæri. Blómaskáli Michelsens. Blómaskreytingar við öll tækifæri frá vöggu til graf- ar. Blómaskáli Michelsens Hveragerði. Það eru ekki orðin tóm að flestra dómur verði að frúrnar prisi pottablóm frá Páli Mich i Hveragerði. Blómaskáli Michel- . sens. Kópavogsbúar. iSkólavörurnar nýkomnar. Hraunbúð. Rauðhetta, Iðnaðarmannahúsinu Hallveigar- stig 1. Útsalan er byrjuð, allt nýj- ar og góðar vörur. Mikið úrval sængurgjafa. Fallegur fatnaður á litlu börnin. Notið þetta einstæða tækifæri. Hjá okkur fáið þið góðar vörur með miklum afslætti. Rauðhetta, Iðnaðarmannahús- inu. Ljósmyndun Til sölu kvikmyndatökuvél, 8 mm (stand- ard), einnig sýningavél, selst ó- dýrt. Uppl. í sima 42123 eftir kl. 18 á kvöldin. 8 mm. Sýningarvélaleigan. Polariod ljósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu, einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479. (Ægir) Fatnaður Til sölu kápa, vatteruð, nr. 44. Uppl. I sima 50820. í Hjól - Vagnar Til sölu ný Silver-Cross barnakerra. Vérð 10 þúsund. Uppl. I sima 50197. Óska eftir Hondu 250 SL. Uppl. I sima 51925 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Bólstrun Klæði og geri við gömul húsgögn. Aklæði frá 500,00 kr. Form- Bólstrun, Brautarholti 2, simi I12691. Til söiu 1 manns svefnsófi. Uppl. i sima 72819. Til sölu sófaborð og svefnsófi, sem þarfn- ast smáviðgerðar. Simi 11462 eftir kl. 5. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Greiðsluskilmálar á stærri verkum. Bólstrun Karls Adolfssonar, Fálkagötu 30, simi 11087. Svcfnstólar. örfá stykki af hinum vinsælu svefnstólum okkar með rumfata- geymsiu komin aftur. Svefn- bekkjaiðjan, Höfðatúni 2. Simi 15581. Vandaðir svefnbekkir og svefnsófar til sölu að öldugötu 33, simi 19407. Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum hús- gögnum, ódýr áklæði. Simi 21440, heimasimi 15507. Bólstrarinn Miðstræti 5. Heimilistæki Til sölu r litið notuð Rafha-eldavél. Uppl. I sima 42490 eftir kl. 5. Vel með farinn Pedigree barnavagn til sölu á kr. 6.000, kvenreiðhjól fyrir 8 ára eða eldri á kr. 4.000 og 3ja ferm mið- stöðvarketill með öllu tilheyrandi á kr. 5.000. Uppl. I sima 41468. I Til sölu sem nýr Svallow kerruvagn og barna- grind. Uppl. í sima 41654. Notaður isskápur óskast. Simi 85601 eftir kl. 20. Frystikista, 220l,ísskápuroghlaðrúm (kojur) til sölu. Uppl. i sima 84305. Til sölu litið notuð Pfaff strauvél á hjól- um, hentug fyrir fleiri en eina fjölskyldu. Uppl. I sima 36967. Til sölu DBS girahjól. Uppl. I sima 86036. Chopperhjól til sölu I góðu standi. Uppl. I sima 11247 eftir kl. 19. Til sölu Suzuki AC 50, árgerð ’73. Vel með farin. Simi <'1274. Óska eftir að kaupa Centrifugal Wash þvottavél i varahluti. Uppl. i sima 81076. Isskápaviðgerðir Geri við isskápa og frystikistur. Margra ára reynsla. Simi 41949. Notaður isskápur óskast. Simi 33266. Barnavagn til sölu, verð 15 þúsund. Simi 20599. Húsgögn 8 Til sölu tveir svefnbekkir (sófar) með sængur- fataskúffu. Verð kr. 10.000 báðir. Uppl. i sima 81121. I Bílaviðskipti Fiat 132 ’73 til sölu. Uppl. i sima 53651. Vil kaupa Fiat 128 árg. ’73. Góð útborgun. Uppl. I sima 52213 eftir kl. 18 I kvöld. Til sölu sem nýtt skrifborö og barnakojur. Uppl. I sima 82295 og 34437. Óska eftir frekar litlu skrifborði. Simi 20291. Vil kaupa eins manns sófa, einn til tvo sam- stæða stóla og lltið sófaborð. Uppl. I sima 19085. Til sölu Taunus 17 M station árg. ’68. Bifreiðin er skoð- uö. Uppl. i sima 74974 eftir kl. 18. Til sölu er bflatalstöö, Bendix 84 vött, 12 volt. Uppl. I slma 66229. Volkswagen 1303 árg. ’73 til sölu. Uppl. í sima 32989. Til sölu nýlegt vandað sófasett, sófaborð, húsbóndastóll, raðsett, stólar og borö, einnig matborð úr furu. Simi 52821. Svefnbekkur óskast með rúmfatageymslu og helzt með lausum bökum. Má þarfnast lagfæringar. Vinsamlegast hring- ið I sima 30132 eftir kl. 13. Tækifæri. Vil selja tvo hægindastóla, mjög vel með farið nýlegt áklæði, einn- ig á sama stað efni i hjónarúm fyrir einhvern laghentan eigin- mann. Uppl. i Dúfnahólum 4, 3. hæð, ibúð merkt ,,D”. Óska eftir að kaupa nýja eða notaða blæju á Willys Jeep. Einnig óskast á 'sama stað spildrif viö Wagoneer millikassa. Vinsamlega hringið i sima 25538 eftir kl. 5. Mjög fallegur og vel með farinn Mustang Grandé árg. ’72 til sölu. Vökva- stýri, sjálfskipting. BIll I sér- flokki. Tií sýnis hjá Bilasölu Guð- finns bak við Ford-húsiö. Aðrar upplýsingar i sima 53349. Óska eftir að kaupa Rússajeppa með góðu húsi. Vél þarf ekki að vera I lagi. Uppl. I sima 85064. Boröstofuborð og 4 stólar til sölu. Simi 85674. Hjónarúm úr járni til sölu, tvistætt með dýnum, tveir' barkollar og 3 eldhússtólar með baki. Uppl. i sima 53986. Til sölu 6 sæta hornsófi, gott áklæði, gulbrúnt. Verð 80.000 krónur. Simi 82501. Til sölu Flat 125 árg. ’71 i toppstandi. Simi 12262 og 51759. Til sölu 6 cyl. Scout. Uppl. I slma 51411. Til sölu nýtt hægra frambretti og hægra stuðarahorn á Taunus 12 M. Selst ódýrt. Uppl. I sima 44649. Til sölu nagla- og sumardekk á Moskvitch ’65 felgum. Uppl. i sima 10621 eftir kl. 20. Fiat 124 árg. ’68 til sölu, skemmdur eftir árekstur. Selst ódýrt. Simi 73475 eða að Yrsufelli 7. Til sölu Cortina 1600 L, árg. ’73 og Volkswagen 1300 árg. ’72. Vegaleiðir Sigtúni 1. Simar 14444 og 25555. Óska eftir 4ra stafa númeri. Uppl. I sima 71580 eftir kl. 18. Til sölu Renault 16meö biluðum girkassa. Tilboð óskast. Uppl. I sima 92-3212. Lancer ’74 til sölu, ekinn 26 þús. km. Góður bíll. Skipti möguleg. Uppl. i sima 43295 frá kl. 7 til 10 á kvöldin. Til sölu er Skoda 100 árg. ’70. Ný frambretti og svunta. Uppl. i sima 40872. Volvo Amazon station ’63 til sölu, með bilaðri vél. Uppl. I sima 92-6013 eftir kl. 7 e.h. Vil kaupa Citroen GS ’72—’73. Uppl. I sima 27272 eftir kl. 6 e.h. Mazda 929 coupé ’75 til sölu. Uppl. i sima 21712 á kvöldin. Trilla — Bfll. Mjög nýlegur trillubátur með dísilvél fæst I skiptum fyrir góðan litinn bll. Uppl. I slma 21712 á kvöldin. Fiat, Skodi eða Trabant I gangfæru ástandi ósk- ast til kaups. Vinsamlegast hringið I slma 71509. Til sölu Volvo Amazon árgerð ’64. Til greina koma skipti á ódýrari bil. Uppl. I sima 41623 eftir kl. 7. Til sölu BMC dfsilvél, nýuppgerð, og Rússajeppi, ár- gerð ’59. Selst saman eða sitt i hvoru lagi. Skipti á góðum bil koma til greina. Upplýsingar I sima 53861. Til sölu Ford Torino Fastback árg. ’69, 2ja dyra, 351 cubic, vökvastýri, ný dekk. Uppl. i síma 42486 eftir kl. 18. Pontiac Firebird árg. ’68tilsölu, 8cyl. sjálfskiptur, vökvastýri, nýlakkaður og yfir- farinn. Uppl. i slma 14644 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Tilsölu4negld snjódekk á felgum undir Renault 16, lltið slitin. Uppl. i slma 72266. Til sölu Opel Capitan ’63, 5 ný snjódekk. Mikið af vara- hlutum. Gott verð. Sími 92-7560. Opel Rekord ’65. Til sölu 2 Opel Rekord Caravan ’65, þarfnast viðgerða eða seljast til niðurrifs. Uppl. i sima 86075 eftir kl. 5 á daginn. Til sölu Volkswagen 67. Þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 44319. Bronco bilar árg. ’66 til sölu. Uppl. i sima 84114. Til sölu Cortina ’71, nýupptekin vél. A sama stað er til sölu afréttari, 20x90 cm. Uppl. i sima 92-2288 eftir kl. 7. Til sölu Toyota Crown ’70, svartur, upptekin vél, útvarp, Stólar og litað gler. Verð kr. 650 þúsund. Samkomulag. — Simi 92- 8286. Sendibifreið óskast. Helzt Mercedes Benz. Uppl. I sima 84024. — Smáauglýsingar eru einnig á bls. 16

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.