Dagblaðið - 19.09.1975, Blaðsíða 10

Dagblaðið - 19.09.1975, Blaðsíða 10
10 <1 Utvarp Dagblaöiö. Föstudagur 19. september 1975. Sjónvarp I — BH Sjónvarp kl. 20.35: Þáttur um þann málara Breta sem þekktastur er fyrir lita- meðferð sína Joseph Mallord William Turner listmálari var fæddur i London 23. april 1775. Þáttur sá, sem nefnist „Sólin er guð”, fíallar um ævi þessa merka Englendings sem lifði og hrærð- ist i listsköpun sinni og dó frem- ur umkomulitill undir nafninu Booth i desember 1851. Turner ferðaöist mikið um ævina og dvaldi löngum á meginlandi Evrópu. Hann ferðaðist lika mikið á Bretlandi og dvaldi gjarnan i Skotlandi og Wales. Hann var meö afbrigðum af- kastamikill málari og þvi til Mynd af einu málverka Turners. sannindamerkis má nefna að eftir hann liggja um 19 þúsund teikningar. Má búast við að þáttur þessi verði hinn fróðleg- asti f alla staði. Auglýsið í Dogblaðinu Sœnsk gœðavara Angorina lyx, mohairgarn, Vicke Vire, Babygarn, Tweed Perle, Tre- Bello Verzlunin HOF, Þingholtsstrœti 1. r \ I ^Sjónvarp í 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Sólin er Guð. Bresk heimildamynd um list- málarann William Turner, ævi hans og listsköpun. Tumer fæddist i Lundúnum árið 1775 og gerðist snemma afkastasamur málari. Hann öðlaðist frægð og hylli og varð auðugur maður, en það nægði honum ekki, þegar til lengdar lét. Hann dró sig i hlé og reyndi eftir þvi sem við varð komið, að kaupa aftur öll málverk, sem hann hafði selt. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.35 „Krakkar léku saman" Endurtekinn skemmtiþátt- ur f umsjá Rió triósins. Halldór Fannar, Helgi Pétursson, og Ólafur Þórðarson syngja gaman- visur og þjóðlög. Þeim til aðstoðar eru Margrét Steinarsdóttir, Sigurður Rúnar Jónsson og fleiri. Fyrst á dagskrá 9. október 1967. 22.00 Skálkarnir. Breskur sakamálamyndaflokkur. Ránið. Þýðandi Kristmani Eiðsson. Vi KARL MARX OG JESÚS KRISTUR TIL UMRÆÐU Útvarp kl. 20.30: — Benedikt Arnkelsson flytur útdrótt úr bók eftir Rose Osment Rose Osment er að sögn Bene- dikts Arnkelssonar ensk kona komin af Gyðingum. Hún er enn á lifi og hefur lengst af ævinnar starfað sem kennari og skóla- stjóri. Strax i æsku hreifst hún af starfi kommúnista og var mjög virkur meðlimur i brezka kommúnistaflokknum. Hún kynntist seinna trúaðri kennslu- konu sem fékk hana til að lesa f r? " ■ ■ i i BOLLI l HÉÐINSSON ’ (æ bÚtvarp | Bibliunni. Sneri Rose Osment sér þá að kristninni sem hún hefur starfað að siöan. I erind- inu ber hún ekki saman stefn- urnar kommúnisma og kristni heldur fjallar hún um eðlf mannsins þar sem Karl Marx gekk út frá þvi að ytri aðstæður sköpuðu óréttlætið i heiminum en það væri ekki ágalli mann- skepnunnar, eigingirnin. Osment heldur þvi hins vegar fram að maðurinh sé i eðli sinu eigingjarn hvort sem það er i ráðstjórnar- eöa auðvaldsriki. Hún ásakar þó ekki fyrrum samherja sina úr kommúnista- flokknum heldur þvert á móti virðir baráttu þeirra, en átelur 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.10 Tónleikar. aðeins það að grunnurinn, sem þeir byggja á og leiðirnar að markmiðinu, séu rangar. — BH \ Sinfóniuhljómsveitin i Vin- arborg leika Pianókonsert i a-moll op. 54 eftir Robert , Schumann. Moshe Atzmon st jórnar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Dag- bók Þeódórakis”. Málfriður Einarsdóttir þýddi. Nanna Ólafsdöttir les (13). Einnig les Ingibjörg Stephensen ljóð. 15.00 Miðdegistónleikar. Pierre Penassou og Jacque- line Robin leika Sónötu fyrir selió og pianó eftir Francis Poulenc. Pierre Thibaud og Enska kammersveitin leika Konsert fyrir trompet og kammersveit eftir Henri Tomasi; Marius Constant stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 17.30 Mannlíf i mótun. Sæ- mundur G. Jóhannesson rit- stjóri rekur endurminning- ar sinar frá uppvaxtarárum f Miðfirði (1). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Húsnæðis-og byggingar- mál. Ólafur Jensson ræðir við Bárð Danielsson bruna- málastjóra um brunavarnir o.fl. 20.00 Frá tónlistarhátfðinni i Vinarborg i júni s.l.Arturo Benedetti-Michelangeli og 20.30 Frá kommúnisma til Krists cftir Rose Osment. Benedikt Arnkelsson cand. theol. þýðir og endursegir. 21.00 Don-kósakka kórinn syngur rússnesk lög. Serge Jaroff stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „ódám- urinn" eftir John Gardner. Þorsteinn Antonsson þýddi. Þorsteinn frá Hamri les (4). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. íþróttir. Umsjón: Jön Asgeirsson. 22.40 Afangar.Tónlistarþáttur i umsjá Asmundar Jónsson- ar og Guðna Rúnars Agn- arssonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. V y

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.