Dagblaðið - 23.09.1975, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 23.09.1975, Blaðsíða 14
14 ✓ Dagblaðið. Þriðjudagur 23. september 1975. ..... ' " .......................... \ Hefur 19 ára pilt sem elskhuga Ursula Andress var farin að hugsa um sjálfsmorð aði við aðrar konur, birtist Ur- sula opinberlega með friðum mönnum, og hún vildi helzt, að þeirværuungir. Þetta gerði hún til að vekja afbrýðisemi hjá Jean-Paul Belmondo, og það tókst i öll skiptin nema eitt. Þá reyndist ást hans á franskri smástjörnu raunveru- leg, að minnsta kosti um sinn. Ursula var i öngum sinum mánuðum saman. Hún hafði I hótunum um að koma aldrei aft- ur á svið. Hún minntist á, að hún kynni að fremja sjálfsmorð. Hún sagði um kvikmyndirnar, að „þetta væri grimmilegt starf, og hún vildi losna út úr þvi. Vinir hennar fengu hana til að fara i langt orlof á itölsku Rivi- erunni. Þeir skipulögðu, að hún hitti fjölda piparsveina, meðal þeirra voru vellauðugir menn og menn af konungsættum. Hemi likaði það ekki. Svo var það siðasta dag henn- ar I orlofi, að hún hitti hinn lag- lega Fabio Testi á ströndinni. „Þetta var ást við fyrstu sýn. Ég hugsaði ekki einu sinni tíl aldursmunarins, og satt að segja hafði ég ekki hugmynd „Siðasti elskhuginn minn er nógu ungur til að geta verið son- ur minn. Og hvað um það? Ég þarf ekki annan karlmann,” segir Ursula Andress. Þessi kynbomba, sem var „fyrsta James Bond stúlkan”, var fyrir skömmu að sllta sam- bandinu við elskhugann, sem hafði verið með henni siðustu tiu árin, hinn franska leikara Jean-Paul Belmondo. Mörgum þótti það hneyksli, en Ursula, sem er að nálgast fertugt, hefur átt 19 ára pilt að elskhuga siðan, ungan ttala, Fabio Testi. „Auðvitað var ég sorgmædd, þegar við Jean-Paul skildum eftir öll þessi ár. Ég hef alltaf elskað karlmenn og þarfnast þeirra. Þótt einhver yfirgefi mig, þýðir það ekki, að sá næsti muni gera það. Auk þess þarfn- ast ég kynlifs til að vera ham- ingjusöm.” Marlon Brando „uppgötvaði” þessa kynbombu fyrir tæpum tuttugu árum. Hún hefur aðeins einu sinni verið gift. Eiginmaðurinn var brezkur, John Derek. Hjúskapurinn fuðr- aði upp, þegar hann kom að konu sinni og franska leikaran- um i ibúð hans. Ursula er stórgáfuð og talar fimm tungumál. „Hjúskapur átti aldrei við mig,” sagði hún. „Hannhentar sumum.og þaðer allt i lagi, en ég þarf að vera frjáls og kynnast mörgum karl- mönnum. Ég hefði vist aldrei átt að giftast aumingja John....” . 1 nokkur skipti hefur Ursula Andress heillazt af karlmönn- um, sem voru yngri en hún. 1 hvert sinn, sem Belmondo daðr Hefur lengi leitað að ungum mönnum. — Ursula Andress. um, hve gamall hann var. Ég vissi bara, að þennan mann vildi ég fá. Þetta virðist kannski vera dramb, en venjulega fæ ég það, sem ég vil.” Hún hefur varla látið Fabio komast burtu siðan. Hún er hrædd um að missa hann i hend- ur annarrar, yngri konu. Marg- ar leikkonur sem farnar eru að reskjast, þurfa að greiða elsk- hugum sinum sem yngri eru fé, en Ursula er enn töluverð kyn- boma og hæfir ekki I þeim hópi. Brigitte Bardot: Kynlífið hefst um fertugt" Sumir segja, að hin fræga „kynbomba” Brigitte Bardot sé meira kynæsandi en nokkru sinni. Hún er um fertugt og heldur áfram að vera stjarna i kvikmyndum. Hún keppir i kvikmyndunum við yngri stjörnur, kvenkyns, og hefur oft vinninginn. Það, sem hún hefur upp á að.bjóða i kvik- myndum, er jafnseljanlegt nú og það var, þegar hún var miklu yngri. Allmörg frönsk timarit og Playboy keyptu fyrir skömmu safn af myndum af BB. Hún stillti sér upp nakin i Saint Tropez fyrir ljósmyndar- ann Laurent Vergez, sem er fyrrverandi ástmaður hennar. Þetta gerði hún fyrir hann sem vináttuvott, þegar þau slitu samvistum. Vergez hefur grætt ósköpin öll á þessum myndum. „Eftir allar þessar kvik- myndir vil ég, að almenningur gleymi mér,” er haft eftir BB. Hún reynir stundum að feta I fótspor Gretu Garbo. Brigitte Bardot hóf kvik- myndaferil sinn 1954. Franski kvikmyndaiðnaðurinn hafði með þvi skapað kynbombu, og allur heimur stóð á öndinni. Næstu fimmtán árin var hún aðalstjarnan i yfir 20 kvikmynd- um. Næstum allar voru I röð vinsælustu kvikmynda sins tima. Loks fór BB i hálfgert fri frá öllu saman. Menn sögðu, að hún vildi hætta sem sigurvegari en ekki biða þess að biða ósigur, þegar kynþokkinn hyrfi. „Á margan hátt hefur þetta verið timi vonbrigða,” segir BB, svip- að og Marilyn Monroe sagði á sinum tima. „Ég vil verða eitt- hvað meira en þokkadis.” Og hún lék sér i sólinni á Saint Tropez með karlmönnum, sem voru miklu yngri en hún. Loks sannfærðist hún um, að miklu yngri leikkonur væru J rauninni ekki samkeppnishæfar við hana um kynþokka. „Hún hefur i rauninni aldrei hætt,” sagði einn vinur hennar. „Hún er enn ein hin mesta af þokkadisun- um.” Hún hefur að mörgu leyti batnað með árunum, fengið aukinn þroska. „Still” hennar I leik hefur til dæmis batnað. En hætt er við, að hún verði aldrei neitt meira en þokkadis, þótt hún vilji. BRIGITTE,—þannig leithún út á yngri árum. (Ljósmynd Gert Treuhaft). FYLLTU EIGIN TÖNN Fljúgandi furðuhlutir hrella flugmenn! Hvað gerist, ef geimfari framtiðarinnar fær tannpinu, þegar hann er staddur miðja vegu milli jarðar og tungls? Ekki þýðir að hringja i næsta tannlækni, þvi að hann er mörg hundruð þúsund milur i burtu. Bandariskir læknar hafa fundið eitt svar við þessu. Geimfarinn verður bara að — draga tönnina úr sjálfum sér eða fylla hana. Menn tiðkuðu i gamla daga að draga úr sér tennur, til dæmis með þvi að binda spotta við hurðarhún. En bandariskir læknar hafa gert sérstök tæki til þess arna. Tækjapakkinn vegur minna en tvö pund, og litið fer fyrir honum. t pakkanum er allt það, sem tannlæknir mundi þurfa i neyð- artilviki, svo sem deyfingarlyf, og einnig sérstök fylling, sem harðnar, þegar munnvatn kem- ur á hana. Svo er handbor með öllu til- heyrandi. Geimfarar eru þjálfaðir i að aðstoða hver annan i slikum til- vikum. Þégar Carlos var að fljúga litla Pipernum sinum yfir Mexikó i 15 þúsund feta hæð, komu þrir fljúgandi diskar upp að hliðinni á honum. Carlos reyndi að lækka flugið, en vélin létekki að stjórn. Brast hann þá i grát og kallaði á hjálp i' talstöð- ina. Að endingu tókst honum þó að lenda á flugvellinum i Mexikóborg. Samkvæmt frá- sögn flugstjórnarmanna þar fylgdu furðuhlutirnir vélinni i um 10 minútur. Mexikönsk stjómvöld hafa hvorki viljað staðfesta þetta né neita, hvernig sem það hljómar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.