Dagblaðið - 31.03.1976, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 31.03.1976, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGI K :il. MAli'/ |H7« 3 Billy Graham er boðberí Guðs kœrleika lil mannanna PREDIKANIR BILLY GRAHAM EIGA EKKERT ERINDITIL ÍSLENDINGA RWj. Við cigum okkar fallegu guðshús hér á landi lem við getum lótt að vild og þurfum enga innflutta predikara eins og Billy Graham. DB-mynd RagnarTh. Húsmóðir úr Breiðholtinu hríngdi: i „Cg ætla að gera nokkrar athuga- ( semdir við það sem Matthlas Gunn- arsson lætur frá sér fara um Billy Graham. Við Tslendingar erum . skýrar hugsandi en svo að við látum þesia lognmollu hafa áhrif á okkur. Cg vil ekki sjá svona predikanir hér á landi eins og þær scm koma frá þessum manni. Þser eiga ekkert er-, indi til okkar. Við höfum okkar presta og það er naegilegt. f þessum predikunum hjá Graham koma fram djöflahótanir og ég hefði nú haldið að þaer hefðu misjöfn áhrif á fólk. Er trúin ekki til að byggja upp fólk? Graham brýtur það niður og hraeðir með sfnum predikunum. Hvað aetli hann geri við alla þá pcningafúlgu sem hann fær fyrír að hraeða fólk? Þeir peningar renna ör- ugglega ekki I neina góðgerðarstarf- semi. Hvernig getur nokkur maður lýst annan guðleysingja, er það yfir- leitt á fteri nokkurs manns?” Raddir lesenda Raddir lesenda Skiparáp íslenzks kvenfólks: Engum til sóma og lofum þeim að sigla sinn sjó Álfhildur skrifar: „Iðulega hefur borið a því að íslenzkt kvenfólk sækir í erlend skip sem hér hafa viðkomu. Ekki þarf að fjölyrða þetta háttalag, það er íslenzku kven- fólki til háborinnar skammar. Svo rammt hefur kveðið að þessu að borið hefur við að sækja hefur þurft kvenfólk út í skip rétt áður en þau hafa leyst landfestar. Hvað trekkir? Jú, sjálfsagt vín og tóbak ásamt erlendum sjómönnum. Því finnst mér alls ekki fráleitt að þegar þetta kvenfólk gerir sig líklegt til að fara frá borði eftir hálfs- mánaðardvöl um borð þá eigi einfaldlega að lofa því að „sigla sinn sjó „Vegna greinar sem „Húsmóðir úr Breiðholtinu” skrifaði í Dagblaðið sl. fimmtu- dag langar mig til að gera nokkrar athugasemdir. Eg tel að Billy Graham sé mesti prédikari sem nú er uppi, hann er hinn stórkostlegi boðberi kærleika guðs til mannanna. Það eru tvímælalaust milljónir manna um heim allan sem hafa orðið svo snortnir af boðskap hans að fólk hefur fundið á sérstakan hátt kærleika guðs til þess, og fyrir trúna á Jesúm Krist hefur líf þeirra gjör- breytzt. Það hefur öðlazt þrek til þess að takast á við vanda- mál lífsins og trúin hefur gjört það að nýjum mönnum. Eg vil þakka Benedikt Arn- kelssyni guðfræðingi fyrir þætti hans um Billy Graham í ríkisútvarpinu og ennfremur vil ég þakka fyrir þá smákafla sem birzt hafa öðru hverju í Morgunblaðinu undir heitinu, „Svar mitt” þar sem fólk hefur sent Billy Graham margar fyrirspurnir um persónuleg vandamál sín og fengið ráðlegg- ingar og svör við þeim, ávallt skýr og ákveðin svör sem hafa bent viðkomandi spyrjendum á það að trúin á Jesúm Krist sé eina von mannkynsins. Og ef íslenzka þjóðin ætti heilshugar trú á Jesúm Krist þá er ég sannfærður um að við ættum Siguröur Arngrímsson skrifar: Svar við grein Helga,I)b. 24/3 1976. „Eru prestar landsins starfi sínu vaxnir?" Helgi minn. Þar sem grein þín endar, ætla ég að byrja svar mitt: „Hvenær ætlar þú að læra að skammast þín?" Þú vitnar til fornra dyggða í grein þinni, það ætla ég einnig að gera: Það er talin forn dyggð, þegar maður skrifar á opinberum vettvangi, að hokra sér ekki bak við „felunafn,” eins og Helgi í rauninni er og hefði maður af þinni tegund, átt að vita um það og taka það til greina. En þar fyrir utan. hefðir þú átt að vanda meira málfar þitt og fara betur með sannleikann en þú gerir í grein þinni, — því efni hennar gefur tilefni til þess.— Sennilega értu að vitna til pölsks skips, sem lá í Reykja- víkurhöfn á ákveðnum tíma á stríðsárunum. Um borð i því skipi voru við mun færri þjóðfélagsleg vandamál að stríða. Kaj Munk, hinn snjalli rithöfundur Dana, segir í einni bóka sinna: „Kristnir boðberar nútímans kunna bezt að tala um sumar- sælu guðspjallanna en þegja helzt um þrumurnar. Þeir tala gjarnan í tilfinningamollu um himininn en bregða hlífum fyrir hina köldu vinda frá undirdjúpunum. Kirkjan hefur stúlkur allt að tólf ára aldri, en ekki fullveðja stúlkur, eins og þær sem vandlæting þín snýst um. Ég tek þó undir orð þin ,,að skipaskækjur séu ekki æski- legar í erlendum skipum og það sé ósómi”. En þessi ósómi er alls ekki prestum iandsinseða löggæzlu- mönnum að kenna. Á meðan hafnarsvæði eru ekki afgirt og sérstakra skil- ríkja er krafizt af vegfarend- um, sem eiga erindi um hafnar- svæðið, og öðrum en þeim meinaður aðgangur að hafnar- svæðum yfirleitt, þá er tómt mál að sakast við lögregluna.ef út af er brotið. Hvort sem þú trúir því eða ekki, Helgi minn, „þá verður lögreglan að starfa eftir lögum og reglum sem henni eru sett- ar. Straumsvíkurhöfn er afgirt og auðvelt væri að vernda siðgæði stúlkna innan hafnar- svæðisins, ef f.vrirtækið teldi sér hag í því. En fyrirtækið nýtur verndar einstaklingsins, sem við öll njótum eða eigum ao njóta fyrir lögunum. Oskaði f.vrirtækið að halda hreinl hús á svæði sínu. er hæg- ur vanrli að gera það. Þá setur f.vrirtækið reglur um h'Minsóknir innan girðingar og ef úl af er brugðið, þá hring- ir vaklmaðurinn í lögregluna, og hún hreinsar út. Viirn er þvi til við ósómanum, eti liuii er ekki í höndum presta eða liigreglu. heldur þeirra sem ráða St raumsvíkurhöfn. Meðan ekkert er gert af Allélaginu og stúlkurnar eru yfir sextán ára aldri, er lög- reglan valdslaus í þessu efni. Ilringl þ'itt í grein þinni uin presta landsins er aftur á móti alvarlegra mál. Kg vona að þú fyrirgefir mér. en ég gel alls ekki séð sam- afvopnazt,” heldur Munk áfram, ,, því hún er orðin mátt- laus, hún hefur skapað sjálfri sér skömm og heiminum geysi- legt tjón með því að slaka á meóvitund sinni um skelfingu veruleikans. Þegar heimurinn hætti að trúa að alvaran væri eins mikil og presturinn boðaði þá hætti presturinn að tala í alvöru.” Helgi Eliasson Brautarlandi 20. hengið í aðdróttunum þínum um presta landsins og lauslæti stúlkna I Straumsvíkurhöfn. Jesús sagði: „F.vlg þú mér.” Síðan blessaður frelsarinn sagði þessi orð, hefur boð- skapur hans verið boðaður, háum sem lágum, út um alla heimsbyggðina og allt fram á þennan dag. En margir eru kallaðir, — en hversu margir heyra Guðs orð og varðveita það?— í okkar mörgu fallegu kirkj- um eru messur oft í viku og þetta á sér stað um allt land, sem betur fer. Fyrir þá sem skammast sin fyrir feðranna trú eða af ein- hverjum ástæðum vilja heldur önnur trúarbrögð, eru allmarg- ir sértrúarflokkar um allt land, einnig í Hafnarfirði. í allri predikun presta og leikmanna: „Er siðgæðisvitund mannsins undirstaða ræðunn- ar”. Það er því ekki við presta að fást, Helgi minn, þeir predika „fylg þú mér” og fara þar að æðstu boðum Hans, sem öllu ræður. En svo er það mitt og þitt að fara að ráðum þeirra, — en þeir sem gera það, „þeir hevra Guðs orð og varðveita það". Það er því ekki við presta landsins að sakast heldur fólkið sjálft. Aðdröttun þín í upphafi greinarinnar er l.vgi. sem ekki þarf um að fjalla. Aðrar aðdröttanir þínar á presta landsins eru svo lágkúrulegar og efnislausar í grein þinni að allt samhengi vantar. Kg virði þær ekki svars. enda ekki svars veröar. Virðingarfyllsi Sigurður Arngrímsson Skiparáp íslenzks kvenfólks: 0S0MINN ER HVORKI PRESTUM NÉ LÖGGÆZLU MÖNNUM AÐ KENNA v purning il Hvar vildirðu helzt búa? Guðrún Kristinsdóttir, vinnur í fiski. í Holtunum þar sem ég á heima núna. Annars gæti ég vel hugsað mér að eiga heima í Suður-Ameríku. Helga Kristjánsdóttir, vinnur í Þorlákshöfn. Eg vil helzt búa úti á landi. Mér líkar ágætlega í Reykjavík en vildi ekki setjast þar að. Sigriður Kristinsdóttir af- greiðslustúlka. Ég vildi nú hvergi búa frekar en á íslandi og þá i Reykjavík. Ég á heima við Grensásveg og er ánægð með þann stað en ég held að ég færi aldrei í Breiðholtið. Lilja Hallgrímsdóttir húsmóðir. Ég er utan af landi en það er ágætt að eiga heima í Reykjavík. Eg gæti ekki hugsað mér að búa I öðru landi en Islandi. Svavar Guðmundsson, vinnur hjá bókaforlagi. Það er nú fljótsagt. í Skagafirði. nánar tiltekið á Sauðárkróki. Gyða Kristinsdóttir húsmóðir. Eg á heima i Breiðholti I og likar ágætlega að búa þar. Eg held að ég vildi ekki flytja frá Reykjavík.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.