Dagblaðið - 08.06.1976, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 08.06.1976, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNl 1976. Hwað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 9. júní. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þetla er tilvalinn dajíur til lanjítima ráðaMeröa heima fyrir. Rifrildi «ieti komið upp sökum yfirj>anj>s vissrar persðnu Stattu fyrir þinu. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú jjerðir vel ef |)n heldir þi« að viðfanj'sefnum þínum í da«. Þaðeru ánreininKsöfi allt í krinuum þi«. Vinur þinn hýður þér e.t.v. á einhvern skemmtistað. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Það er hujísað vel til þín þú kannt að verða beðinn um að taka að þér ábyrjíðar- stöðu. Breytinjíar á pvrsðnulenum höj»um þinum «a*tu komið þér i kynni við einkennilejía manneskju. Nautiö (21. apríl—21. maí): Ileimilislífið er ekki sem bezt þessa stundina. oj* þú verður e.t.v. kallaður til að semja frið. Fjármálin lofa j*ððu o« þú j*«etir haft efni á svolitlum munaði. Tvíburarnir (22. mai—21. júní): Fjárhaj'.slej’t mál j*æti orðið efst á haujji i da«. Þú verður að heita allri þinni skerpu til að hljðta he/.tu útkomuna. Kvöldið ;etti að verða fjölhreytilent Krabbinn (22. júní—23. júli): Tömstundaj*aman þitt tekur of mikinn tima. Möj;uleikar eru á að þú juetir i*ert úr því ájiððafy rirtieki. Ljpniö (24. júlí—23. agúst) Þetta er rétti dauurinn til að uppfylla ðskir þinar. Þú þarft **ð ?*<*♦?* þér tima til að hujjleiða viðskiptatilboð. Það er frekar rðlej*t yfir rðmantikinni. (Ia*ttu að eyðslu þinni til að lenda ekki i vandra*ðum. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): (lamall kunninj*i huj*sar til þin o« hyjjgst komast i samhand við þijj fljðtlej*a. Snör handtiik þarf til að afureiða þreytandi persðnu. (iættu að þér við svar á sérstöku hréfi. Vogin (24. sept.—23. okt.): örlitillar spennu j*ætir vej*na fjármála. Stjörnurnar eru hlynntar rðmantíkinni oj* unj* persðna tilkynnir kannski trúlofun sína. öllum al- Kjörlejia á ðvart. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ovenjulej* þrðun krefst allrar tiltækrar sk.vnsemi. Nýr vinur kemur með skemmtilej*a uppástunjtu um kvöldafþreyjnj*u. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Hamingjan er fðlf*in i vináttu þessa stundina. (Iðður daj*ur fyrir viðtöl. Þú munt sjá að f jármálin vænkast í nánustu framtlð. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Ef þú ert i skuld við einhvern skaltu j*anj*a frá þeim málum núna. Á eftir ueturðu haldið áfram áformum þínum alvejí áhyj*j*julaust. Þú j*ætir hitt ðkunnuj*a persðnu i kvöld. Afmælisbarn dagsins: Árið mun fara rðlej*a af stað en skyndilej*a hreytinj* mun liklej*a eijia sér stað oj* þú munt finna sjálfan þijj í hrinj*iðju félagsskapar. (Iðður vinur mun flytja úr hverfinu oj* það hryj*j*ir þij* um tima mmm NH. 104 —3. júní 197«. Eininj* Kl. 12.00 Kaup Sala I Bandarfkjadollar 183.60 184.00" I Sterlingspund 314.60 315.60 1 Kanadadollar 187.60 188.10 100 Danskar krónur 2976.70 2984.80" 100 Norskar krónur 3308.70 3317.70 100 Sænskar krónur 4122.80 4134.10 100 Finnsk mörk 4682.40 4695.10" 100 Franskir frankar 3875.40 3896.60 100 Belg. frankar 461.65 462.95" 100 Svissn. frankar 7601.20 7621.90 100 (lyllini 6672.10 6690.30" 100 V.-Þvzk niörk 7088.00 7107.30" 100 l.írur 21.67 21.73 100 Austurr. St*h. 992.45 995.15" 100 Escudos 595.10 596.70" 100 1‘esetar 270.10 270.80 100 Yen 61.13 61.30 100 Heikningskrónur — Vöruskipt alönd 99.86 100.14" 1 Reikningsdollar — Vöruskiplalönd 183.60 184.00* * Breyting frá síðustu skráningu. Borgarspítalinn: Mánud. — fÖStud. kl. 18.30 — 19.30. Lauj*ard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 ojí 18.30—19. Heilsuverndarstööin: Kl 15—10 oj* kl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: KI. 15—lfioj* 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daj*a kl. T 5.30—1 fi.30. Kleppspitalinn: Alia daj*a kl. 15 — lfi oj* 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daj*a kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud.. Iauj*ard. ojí sunnud. kl. 15—16. Barnadeild alla daj*a kl. 15—16. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daj*a oj* kl. 13—17 á laujjard. oj* sunnud. Hvitabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19. —19.30. laujjard. oj* sunnud. á sama tima oj* kl. 15—16. Kópavogshæliö: Eftir umtali oj* kl. 15—17 á heluum dÖ«jum. Sólvangur. Hafnarfiröi: Mánud.—lauuard. kl. 15—16 oj* kl. 19.30—20. Sunnudaj*a <>u aðra helj*idaj;a kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla da«a kl. 15 — 16 ojj 19 — 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla dajía. ..AlL'jcuI k;1111>;ti < i ftú j>;*A <*in;i. s<‘iu Inm Lítm \i*itir ,%já, |)aA < r ckki tckiA út mcó sitjandi sældinni í þcssuni bíómynduin frckar cn í sjálfu . dai>lcj>a' lífinu cn sjaldan sncrtir jx*tta matscld, uppvask cða tiltckt cftir subbulcj>a cii*inmcnn." Reykjavik: Löj*rej*lan simi 11166. slökkvilið oj* sjúkrahifreið sími 11100. Kópavogur: Löj*rej*lan simi 41200. slökkvilið <>J4 sjúkrahifreið sinu 11100. Hafnarfjöröur: Löj*rej*lan sími 61166. slökkvi- lið oj* sjúkrabifreið simi 51100 Keflavík: Löj*rej*lan simi 3333, slökkviliðið sími 2222 oj* sjúkrabifreið simi 3333 oj> í símum sjúkrahússins 1400. 1401 oj* 1138. Vestmannaeyjar: Löj*rej*lan sími 1666. slökkvi- liðiðsími 1160,sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyri: Löj*rej*lan simar 23222, 23223, oj* 23224. slökkviliðið oj* sjúkrabifreið sími 22222. Bilanir Rafmagn: 1 Reykjavik oj* Kðpavoj*i. sími 18230. í Hafnarfirði í sima 51336. Hitaveitubilanir: Simi 25524. Vatnsveitubilanir: Sími 85477. Símabilanir: Simi 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daj*a frá kl. 17 siðdej*is til kl. 8 árdejíis oj* á helj»idöj*unrer svarað allan sðlarhrinj*inn. Tekið er við tilkynninj*um um bilanir á veitu- kerfum borj*aririnar oj* i öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja sij* þurfa að fá aðstoð borjjarstofnana. Apétek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla vikuna 4.—10. júní er i Inj*ölfsapóteki ojí Lauj*ar- nesapðteki. Það apðtek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnudöj*um. helj*i- döj*um oj* almennum frídöj*um. Einnij* næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morj*ni virka <laj*a en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum fridögum. Hafnarfjöröur — Garðabær nætur- og helgidagavarzla, uppíýsingar á slökkvistöðinni i síma 51100. A laugardögum oj* helgidöguni eru lækna- stofur lokaðar en læknir er til viðtals á j*önj*udeild Lamlspitalans. simi 21230. Upplýsingar um lækna- oj* lyfjabúðaþjðnustu eru gefnar i símsvara 18888. Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kðpavogur. slmi 11100. Hafnarfjörður. slmi 51100. Keflavík, simi 1110. Vestmannaeyjar, sími 1955. Akur- eyri. sími 22222. Tannlæknavakt: er i Heilsuvernuarstöðinni- við Barðnsstíg alla laugardaga oj* sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Orðaqóta 47 1 2 3 4 5 6 (látan likist venjulegum krossgátum. Lausnir koma i láréttu reitina. en um leið myndast orð í gráu reitunum. Skýring þess er: SKORDÝRIÐ. 1. Raða 2. Ferðast um án markmiðs 3. Fantar 4. Hvilast 5. Merkir 6. Veikur. Lausn á oröagátu 46 1 Feitur. 2. K nikka 3. Bla<Vur. 4. Skokka 5. Brekka 6. Brenui. Orðiðlgrau leitunum: FRAKKI. Reykjavík — KópavogMr Dagvakt: Kl. 8—17. Mánudaga, föstudaga. ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- oj* næturvakt: Kl. 17—08 mánudaga — fimmtudaga. sími 21230. Á lauj*ardöjíum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar. en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans. sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjðn- ustu eru j*efnar i símsvara 18888. Árbær: Opið daglega nema á mánudögum frá 13 lil 18. Leið 10 frá Hlemmi gengur upp að safninú. Ameriska bokasafnið: Opið alla vil ka daga kl. 13-19. Ásgrimssafn Bergstaðast ra*t i 74: Opið daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstiik tækifa*ri. Dýrasafnið Skðlavörðustig 6 h: Opið daglega lOtil 22. Grasagaröurinn i Laugardal: Opinn frá 8-22 mánudaga til föstudaga oj* frá 10-22 laugar- daj*a oj* sunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum 16-22. LandsbókasafniÖ Hverfisgötu 17: -Opið mánudaga til föstudaga frá 9-19. Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu: Opið dagleita 13.30-16. Listasafn Islands við Hrillghraul : Opiö <laj*lej*a frá 13.30-16. NáttúrugripasafniÖ við Hlemmtorg. Opið sunnudaga. þriðjudaga. fitjimtudagá ojj laugar<laj;a kl. 14.30-16. Norræna húsiö við Hrinjjhraut. Opið dajileea frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Sædýrasafnið við Ilafnarfjörð: Opið daglega frá 10 til 19. Þjóöminjasafnið við Hrinjjhraut . Opið dajjlepa flá 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn Þingholtsstræti 29B. simi 12308: Opið mánuti. til fiistud. 9-22. laueanlaea 9-16. Bústaðasafn, Bústaðakirk.ju. simi 36270; Opið mántid. til fösttid. 14-21 Hofsvallasafn Hofsvallajiötu 16: Opið mánud. oy föstutl. kl. 16-19. Sólheimasafn. Sólheimum 27. Sími 36814. Opið mánud. til föstudaga kl. 14—21. Lokað á lauj*ardöj*um og sunnudögum í sumar til 30. september. Bókasafn Laugarnesskóla og aðrar barnales- stofur eru lokaðar á meðan skólarnir eru ekki starfræktir. ffí Bridge D Hór or skommlilej't baráttuspil frá loik USA og Ítalíu á IIM í Monto Carlo. Forquot oj> Bolla- donna voru vostur-austur, Kubin ojí Soloway suður-norrtur. Noiíduu + Á82 . V G10862 0 D7 *V42 Vlstlk A DG943 9 Á95 0 G943 + 8 Austlii + K76 V D7 0 Á8652 * K63 SUÐÚR ♦ 105 ‘y K43 0 K10 + ADG1095 Sagnir gengu þannig: Suður Vestur Norður 1 lauf pass 1 hj. 2hj. pass pass 3 lauf 3 sp. 41auf pass pass Austur pass dobl pass Forquet - í ves'tur spilaði út spaðadrottningu og baráttan hófst. Rubin tók strax á ás blinds og svinaði laufi, sem heppnaðist. Þá spilaði hann spaðatiu. Bella- donna í austur drap á kóng og spilaði meiri spaða. Bezta vörnin. Rubin trompaði með laufaníu. Erfiðleikar hans voru að komast ekki inn á spil blinds svo Rubin spilaði tígulkóng. Belladonna gaf — en drap næsta tigulslag með ás. Auðvitað fann Belladonna svo einu vörnina til að hnekkja spilinu — og Forquet var með á nótunum. Eftir tígulás spilaði Belladonna litla hjartanu. Rubin Iét lítið en Forquet drap á ás og spilaði meira hjarta. Rubin drap drottningu austurs með kóngi — en gat nú ekki komizt inn á spil blinds til að svína laufi aftur. Einn niður. 1? Skák Á skákmóti í Plymouth 1958 kom þessi staða upp í skák Moore, sem hafði hvítt og átti leik, og Henley. 17. Dxf5+! og svartur gafst upp þar sem hann tapar hróknum eða yerður að öðrum kosti mát. Já, Boggi minn. ég hef lagt g.jörva hönd á margt, en svo djúpt hef ég ekki sokkið að ég færi að spila golf!

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.