Dagblaðið - 13.08.1976, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 13.08.1976, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 13. AGUST 1976. /“ 15 1 ÚTVARPS- OG SJÓNVARPSDAGSKRÁR NÆSTU VIKU I Sunnudagur 15. ágúst 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Páls- son víKslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 5.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). a. Þættir úr Jóhannesarpass- íunni eftur Johann Sebastian Bach. Evelyn Lear’ Hertha Töpper, Ernst Haefliger, Kieth Engen, Bachkórinn og Bachhljómsveitin í Miinchen flytja: Karl Richter stjórnar. b. Fiðlu- konsert nr. 1 í D-dúr eftir Niccolo Paganini. Shmuel Ashkenasi leikur með Sinfóníuhljómsveitinni í Vín; Herbert Esser stjórnar. 11.00 Messa í Kópavogskirkju. Prestur: Séra Árni Pálsson. Organleikari: Guð- mundur Gilsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.20 Mínir dagar og annarra. Einar Krist- jánsson rithöfundur frá Hermundar- felli rabbar við hlustendur. 13.40 MiAdegistónleikar: Frá ungverska út- varpinu. Nikita Magaloff leikur á píanó Fjögur Impromptu op. 142 eftir Franz Schubert. 14.15 HringborAsumrœður um Kröfluvirkj- un. Hljóðritun gerð við Kröflu 23. f.m. með þátttöku allra Kröflunefndar- manna, sérfræðinga hennar og full- trúum Orkustofnunar. Páll Heiðar Jónsson stjórnar umræðum. 16.00 íslenzk einsöngslög. Þuriður Páls- dóttir syngur lög eftir Pál Isólfsson; Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf ó sunnudögum. Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Barnatími: Ágústa Björnsdóttir stjórnar. Kaupstaðir á Islandi: Siglu- fjörður. Efni þáttarins er samið af Herdísi Guðmundsdóttur. Lesarar eru Knútur R. Magnússon og Guðbjörg Þorbjarnardóttir. Ingibjörg Þorbergs syngur visur eftir Herdísi Guðmunds- dóttur við undirleik Guðmundar Jóns- sonar. 18.00 Stundarkorn meA ítalska sellóleikar- anum Enrico Mainardi. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Tilkynningar. 19.25 OrAabelgur. Hannes Gissurarson sér um þáttinn. 20.00 Frá fjölskyldutónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands i Háskólabíói 3. apríl í vetur. Einleikarar: Bryndís Páls- dóttir og Bjarni Guðmundsson. Kynnir: Guðrún Stephensen. Stjórn- andi: Páll P. Pálsson. a. „Tyllidagur trompetleikaranna“ eftir Leroy And- ersen. b. Fyrsti þáttur Fiðlukonserts í E-dúr eftir Johann Sebastian Bach. c. „Tobbi túba" eftir George Klein- singer. d. „Kardemommubærinn" eftir Thorbjörn Egner. 20.40 íslenzk skáldsagnagerA. Þorsteinn Antonsson rithöfundur flytur annað erindi sitt: Smiðirnir. 21.10 Kórsöngur í útvarpssal: Kvennakór Suðurnesja syngur lög eftir Mozárt. Mendelssohn, Schubert, Kubik og Ahrold. Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur einsöng. Ragnheiður Skúla- dóttir leikur á píanó. Söngstjóri: Her- bert H. Ágústsson. 21.40 „Hundlubbi Thomasar Edisons”, smásaga eftir Kurt Vonnegut. Þuriður Friðjónsdóttir leikkona les þýðingu Rafns Guðmundssonar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Sigvaldi Þorgilsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 16. ágúst 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. landsmálabl.). 9.00 og 10.00. Morgun- bæn kl. 7.55: Séra Ragnar Fjalar Lárusson flytur (a.v.d.v.) Morgun- stund bamanna kl. 8.45: Ragnar Þor- steinsson heldur áfram lestri „Útung- unarvélarinnar". sögu eftir Nikolaj Nosoff (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Adrian Ruiz leikur Píanósvitu i d-moll op. 91 eftir Joachim Raff : Hallé hljómsveitin leikur Norska dansa op. 35 eftir Grieg. Sir John Barbirolli stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdegissagan: „Blómið blóðrauða'* eftir Johannes Linnankoski. Axel Thor- steinson og Guðmundur Guðmunds- son íslenzkuðu. Axel Thorsteinson les (10). 15.00 Miðdegistónleikar. Hljómlistar- flokkurinn „Collegium con basso" leikur Septett nr. 1 op. 26 eftir Alex- ander Fesca. Fílharmoníusveitin í Varsjá leikur Hljómsveitarkonsert eftir Witold Lutoslawski; Witold Rowicki stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Sumar í Grænufjöllum" eftir Stefán Júlíusson. Sigríður Eyþórs- dóttir les (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fréttaauki. Tilk.vnningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Ilannes Páls- son frá Undirfelli talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.20 Úc.handraAanum. Sverrir Kjartans- son talar við Jóhann Konráðsson söngvara á Akureyri og kynnir lög, sem hann syngur: — fyrri hluti. 21.15 íslenzk tónlist: Björn Ólafsson leikur Forleik og tvöfalda fúgu fyrir ein- leiksfiðlu um nalnið BACH eftir Þórarin Jónsson. 21.30 Útvarpssagan: „Stúlkan úr Svarta- skógi" eftir Guðmund Frímann. Gísli Halldórsson leikari les (12). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. BúnaAarþáttur: Ur heimahögum. Ólafur Andrésson bóndi í Sogni i Kjós segir frá í viðtali við Gisla Kristjánsson. 22.35 Norskar vísur og vísnapopp. Þor- valdurörn Árnason kynnir. 23.10 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 17. ágúst 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ragnar Þorsteinsson les „Útungunarvélina", sögu eftir Nikolaj Nosoff (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleiker kl 10.25. t Morguntónleikar eru kl. ' H.OOBoyd Neel strengjasveitin leikur Hljómveitartilbrigði op. 10 eftir Benjamin Britten um stef eftir Frank Bridge og Menúett fyrir hljómveit eftir John Ireland / Michael Ponti og Hljómsveit útvarpsins í Lúxemborg leika Píanókonsert nr. 1 í fís-moll op. 72 eftir Carl Reinecke. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdegissagan: „Blómið blóðrauða" eftir Johannes Linnankoski. Axel Thor- steinson les (11). 15.00 Miðdegistónleikar. Dvorák- kvartettinn og félagar úr Vlach- kvartettinum leika Strengjasextett í A-dúr op. 48 eftir Antonín Dvorák. Hljómsveit franska ríkisútvarpsins leikur Sinfóníu nr. 2 í a-moll op. 55 eftir Camille Saint-Saéns; Jean Martinon stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Sagan: „Sumar í Grænufjöllum" eftir Stefán Júlíusson. Sigriður Evþórs- dóttir les (4). 18.00 Tónleikar. Tilkvnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fráttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Sumarið '76. Jón Björgvinsson sér um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhann- esdóttir kynnir. 21.00 Sagan af Macbeth. Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri flvtur þýð- ingu sína á frásögu. sem Charles Lamb gerði eftir leikriti Shake- speares. 21.35 Gömul ensk tónlist. Boyd Neel- hljómsveitin leikur dansa eftir Dow- land, Simpson. Phillips og Hplborne; Thurston Dart stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Maríu- myndin'* eftir GuAmund Steinsson. Kristbjörg Kjeld leikkona les (4). 22.45 Harmonikulög. Andres Nibstad og félagar leika. 23.00 Á hljóAbergi. Söguljóðið um Hróa hött — The Ballad of Robin Hood. Anthony Qua.vle syngur. Desmond Dupré leikur undir á lútu. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 18. ágúst 7.00 Morgunútvarþ. Veðurfregnir Kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00 Morgunbæn ki. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ragnar Þorf.teinsson les „Útungunarvélina" eftir Nikolaj Nosoff (8). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25 Hans Helmut Hahn dómorganleikari frá Rothenburg leikur á orgel Dóm- kirkjunnar í Reykjavík verk eftir . Scheidt, Buxtehude, Walter og Liszt. Morguntónleikar kl. 11.00: Maurizio Pouini leikur Pianósónötu nr. 1 í fis- moll op. 11 eftir Schumann/David Glazer og Kammersveitin í Wurtem- berg leika Klarinettukonsert i Es-dúr eftir Franz Krommer; Jörg Faerber stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar* 14.30 MiAdegissagan: „Blómið blóðrauða'' eftir Johannes Linnankoski. Axel Thor- steinson les (12). 15.00 Miðdegistónleikar. Búdapestkvartettinn leikur Strengja- kvartett nr. 5 í A-dúr op. 18 eftir Beethoven. Christoph Eschenbach og Fílharmoníusveitin í Vín leika Píanó- konsert í F-dúr (K382) eftir Mozart; Wilhelm Briickner-Rúggeberg stjórnar. 16.00 P’réttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.00 Lagið mitt. Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 Minningar Austur-Skaftfollings, GuAjóns R. Sigurðssonar. Baldur Pálmason les þriðja og síðasta hluta. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Akurinn er frjór sem fyrr. Einar Jónsson fiskifræðingur flytur erindi. 20.00 Einsöngur: Jón Sigurbjörnsson syngur lög eftir Sveinbjörn Svein- björnsson. Þórarin Jónsson og MaVkús Kristjánsson. Ólafur Vignir Alberts- son leikur á píanó. 20.20 Sumarvaka. a. Úr dagbok presta- skolamanns. Séra Gísli Brvnjólfsson segir frá námsárum Þorstcins prests Þórarinssonar í Berufirði, — þriðji hluti b. Reykjavík í Ijóði. Jóhanna Norðfjörð leikkona les kvæði eftir ýmis skáld. c. Suðurganga. Hjörtur Pálsson les síðari hluta frásögu eftir Frímann Jónasson fyrrum skóla- stjóra. sem segir frá gönguferð úr Skagafirði til Reykjavikur fyrir meira en hálfri öld. d. Kórsöngur: Tónlistar- fólagskórinn o. fl. syngja lög eftir Ólaf Þorgrímsson. 21.30 Útvarpssagan: „Stúlkan úr Svarta- skógi" eftir Guðmund Frímann. Gisli Halldórsson leikari les (13). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: ..Maríumyndin" eftir GuAmund Steins- son. Kristbjörg'Kjeld leikkona les (5). 22.45 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 19. ágúst 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ragnar Þorsteinsson les „Útungunar- vélina" eftir Nikolaj Nosoff (9). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25 Ingoilfur Stefánsson sér um þáttinn. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: Györgý Sandor leikur Píanósónötu nr. 4 í c- moll op. 29 eftir Sergej Prokofjeff /Lucienne Devallier syngur sex Ljóðsöngva við gömul þýzk ljóð op. 29 eftir Walter Courvoisier/Juillard kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 2 eftir Béla Bartók. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðar- dóttir kvnnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Blómið blóðrauAa" eftir Johannes Linnankoski. Axel Thor- steinsson les (13). 15.00 Miðdegistónleikar. Jascha Heifetz og Filharmoniusveit Lundúna leika Fiðlukonsert í d-moll op. 47 eftir Sibelius, Sir Thomas Beecham stjórnar. Fílharmoniusveitin í Moskvu leikur Sinfóniu nr. 1 í es-moll eftir Rodion Schedrin. Nikolaj Anosoff stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Litli barnatíminn. Finnborg Scheving hefur umsjón með höndum. 17.00 Tónleikar. 17.30 „Áttabamingur", smásaga eftir SigurA Ó. Pálsson. Höfundur les. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Nasasjón. Árni Þórarinsson og Björn Vignir Sigurpálsson ræða við Alfreð Flóka myndlistarmann. 20.10 Gítarleikur í útvarpssal: Snorri örn Snorrason leikur gitarverk eftir Turina, Brouwer og Albeniz. 20.30 Leikrit: „í skuld viA skrattann" eftir Seamus Fail. Þýðandi: Oskar Ingimarsson. Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson. Persónur og leikendur:: Fróði—Gísli Halldórsson, Lilja—Hrönn Steingrímsdóttir, Sá ókunni—Jón Sigurbjörnsson, Ragn- hildur—Bríet Héðinsdóttir, Rósa- munda—Guðrún Ásmundsdóttir, Lög- regluþjónn—Guðmundur Pálsson, Nornin—Ilerdis Þorvaldsdóttir, Víg- lundur—Knútur R. Magnússon, Hag- barður—Ævar R. Kvaran. 21.15 „Hnotubrjóturinn", ballettsvita eftir Tsjaíkovský. Sinfóniuhljómsveitin í Málmey leikur; Janos Fúrst stjórnar. 21.40 SUottiA á skugganum. Knútur R. Magnússon les úr ljóðabók Siguróar Nordals. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Marí- myndin" eftir GuAmund Steinsson. Kristbjörg Kjeld leikkona les (6). 22.40 Á sumarkvóldi. Guðmundur Jóns- son kynniur tónlist um hafið. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 20. ágúst 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Ragnar Þor- steinsson heldur áfram sögunni „Útungunarvélinni" eftir Nikolaj Nosoff (10). Tilkynnmgar kl. 9.30 Létt lög milli atriða. SpjallaA við bændur kl. 10.05 Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Sussie Romande hljómsveitin leikur dans- Ijóðið „Leiki" eftir Debussy: Ernest Ansermet stjórnar/ Vladimír Horowitz og RCA-Victor hljómsveitin leika Píanókonsert nr. 3 í d-moll <>p. 30 eftir Rakhamaninoft: Fritz Reiner stjórnar. 12.00 Dagskrái- TónleikarTíIk> r.ningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkyiiningar. * 13.00 Viðvinnena: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Blómið blóðrauða" eftir Johannes Linnankoksi Axel Thorsteinson les (14). 15.00 Miðdegistónleikar.Christian Ferras og Pierre Barbizet lcika Sónötu í A- dúr fyrir fiðlu og píanó eftir César Franck. Melos-kvartettinn i Stuttgart leikur Strengjakvartett nr. 2 í C-dúr (D32) eftir Franz Schubert. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.30 HugleiAing um Spánarför Sigurður Sigurmundsson bóndi í Hvítárholti fl.vtur f.vrri hluta. 17.50 Tónleikar. Tilk.vnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19:00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Iíelgi J. Halldórs- son fl.vtur þáttinn. 19.40 íþróttir Umsjón: Jón Ásgeirsson. 20.00 Frá listahátíAinni í Björgvin í sumar Ursula og Heinz Holliger leika ásamt St. Johns Smith Square hljóm- sveitinni Hljómsveitarstjóri: John Lubbock. a. Sinfónia í G-dúr^'eftir Giovanni Battista Sammartini. b. Þrír dansar fyrir óbó. hörpu og strengja- sveit eftir Frank Martin. c. Óbókonsert í d-moll eftir Tommaso Albinoni. 20.35 Athvarf hins allslausa. Séra Árelíus Níelsson flytur siðara erindi sitt. 21.00 Þjóðlagakvöld. Guðmundur Gilsson kynnir tónlist frá útvarpinu í Stuttgart. 21.30 Útvarpssagan: „Stúlkan úr Svarta- skógi" eftir GuAmund Frímann. Gísli Halldórsson leikari les (14). 22.00 Fréttir- 22.15 Veðurfregnir. Til umræðu. Baldur Kristjánsson stjórnar þættinum. .22.55 Áfangar. Tónlistarþáttur í umciá, Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 21. ágúst 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30. 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Ragnar Þorsteinsson endar lestur þýðingar sinnar ó sögunni „Útungunarvélinni" eftir Nikolaj Nosoff (11). Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. |12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Út og suAur.Asta R. Jóhannesdóttir og Hjalti Jón Sveinsson sjá um sið- degisþátt með blönduðu efni. (16.00 Fréttir 16 15 Veðurfregnir). 17.30 Hugieiðing um Spanarför. Sigurður Sigurmundsson í Hvítárholti flytur síðari hluta 17.50 Tonieikar. TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. il9.0ö Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. ingar. 19.35 FjaArafok. Þáttur i umsjá Sigmars B. Haukssonar. 20.00 Óperutónlist: Þættir úr „Ævintý.um Hoffmanns" eftir Offenbach.Söngfólk: Tony Poncet, Giesele Vivarelli, Colette Lorand, Rene Bianco o.fl. Robert Wagner stjórnar kór og hljóm- sveit 20.55 Fomar dæmisögur kínverskar, Erlingur E. Halldórsson les eigin þýðingu. 21.20 Lög eftirVictor Horbort.Al Goodman og hljómsveit hans leika 21.35 islenzk IjóA í norskri þýðingu* Þýðandinn, Ivar Orgland les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir.Danslög. 23.55 Fréttir, Dagskrárlok. ^ Sjónvarp Sunnudagur 15. ágúst 17.00 Frá Olympíuleikunum. Blak kvenna: Suður Kórea Ungverjaland, keppt um 3. verðlaun, og Japan : Sovétríkin, úrslit. Körfu- bolti karla: Bandaríkin : Sovétríkin. Kynnir Bjarni Felixson. 18.00 Bleiki pardusinn. Bandarísk teiknimyndasyrpa. 18.10 Sagan af Hróa hetti. Breskur myndaflokkur um ævintýri útlagans Hróa hattar. 3. þáttur. Efni annars þáttar: Þegar Hrói kemur til hallar sinnar ásamt Vilhjálmi skarlati, sér hann að ábótinn hefur falið alla innanstokksmuni úr henni. en með aðstoð Tóka munks tekst honum aó endurheimta þá. Ríkarður Ijónshjarta býst til krossferðar og býður Hióa að koma með sér.- Hrói þiggur boðið. Hann kemst að ráðabruggi um að myrða konung. en fellur i hendur svartmunka. Fógetinn færir konungi hring Hróa og segir. að hann hafi hætt við krossferðina. Konungur reiðist, lýsir Hróa útlægan og setur Gisborne yfir jörð hans. Þýðandi Stefán Jökuls- son. 19.00 Frá Olympíuleikunum. Sleggjukast, grindahlaup karla og kvenna. Hlé. 20.00 Fréttir og veAur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Létt lög frá ítaliu. Hreinn Líndal syngur við undirleik ólafs Vignis Albertssonar. Stjórn upp- töku: Tage Ammendrup. 20.50 Ríkifílanna. Bresk heimildamynd frá Taílandi um filinn, lifshætti hans og hlutverk hans við trjáflutningá i frumskóginum. Þýðandi og þulur.Gylfi Pálsson. 21.40 Jane Eyre. Bresk framhaldsmynd gerð eflii sögu Charlolotte Bronté. 2. þáttur. Efni fyrsta þáttar: Jane Eyre er munaðar- laus telpa. sem á illa ævi hjá fjarskyld- um ættingjum sínum. Hún er send i skóla, en þar tekur ekki betra við. Jane eignast þar góða vinkonu, en hún deyr úr tæringu. Árin líða. Jane er orðin átján ára og hefur verið kennari tvö ár við þennan sama skóla, en hana langar að breyta til. Þá býðst henni starf sem kennari á óðali Rochester- ættarinnar, og hún tekur því. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.30 AA kvöldi dags. Séra Siguróur Haukur Guðjónsson prestur í Langholtsprestakalli i Reykjavík. flytur hugvekju. 22.40 Dagskrárlok. Mánudagur 16. ágúst 20.00 Fréttir og veAur. 20.30 Auglýsingar og dagskré. 20.40 Íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. Meðal efnis: Fimleikar karla á Olympiuleikunum. 21.10 Gráttu ekki Sam, mamma er héma. Finnskt sjónv.arpsleikrit eftir Harriet Sjöstedt. Lena litla dvelst hjá móður- systur sinni. meðan móðir hennar er á sjúkrahúsi. en faðir hennar býr með annarri konu. Móðursystirin hefur ekki mikið álit á foreldrum Lenu og lætur hana gjalda þess. Leikritið fjallar um barnið og hugsanir þess. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision- Finnska sjónvarpið) 21.50 Efling verkalýAssamtaka í Evrópu. Frönsk heimildamynd gerð í sam- vinnu við sænska sjónvarpið um sögu verkalýðsbaráttu í fimm löndum Vestur-Evrópu, Frakklandi, Italíu, Vestur-Þýskalandi, Bretlandi og Sví- þjóð. Brugðið er upp svipmyndum úr gömlum kvikmyndum og rætt við verkalýðsleiðtoga. Þýðandi og þulur Ragna Ragnars. 22.45 Dagskrárlok. Þriðjudagur 17. ágúst 20.00 Frettir og veAur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 VoDnabúnaAur heimsins. Nýl*, •sænskur fræðslumyndaflokkur í 6. þáttum um vígbúnaðarkapphlaupið og vopnaframleiðslu í heiminum. I fyrsta .þætti er lýst notkun kjarnorkunnar í ófriði allt frá árum síðari heims- styrjaldarinnar og m.a. rætt við Ed- wartl Teller sem átti ríkan þátt í gerð vetnissprengjunnar. Þýðandi og þulur G.vlfi Páísson. 21.30 Columbo. Bandarískur sakamála- flokkur. MorA eftir uppskrift. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 23.00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 18. ágúst 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Pappírstungl. Bandariskur myndaflokkur. Afmæli. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.05 Spánn. Svipmyndir af byggingum, þjóðar- siðum og þjóðlífi á Spáni. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.30 Hættuleg vitneskja. Breskur njósnamyndaflokkur í sex þátum. 3. þáttur. Efni annars þáttar: I ljós kemur, að Laura er I vitorði með njósnurunum, sem bíða í bátnum. Annar þeirra hefur gætur á húsi Kirbys, sem kemur óvænt að honum. Kirby gengur illa að selja upplýsing- arnar, en nær loks sambandi við franskan njósnara. Kirby heldur til fundar við hann og kemur að honum látnum. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.55 List í nýju Ijósi. Fræðslumyndaflokkur frá BBC í fjór- um þáttum. I fyrsta þætti eru skoðuð málverk frá ýmsum tímum. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 22.25 Dagskrárlok. Föstudagur 20. ágúst 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Augslýsingar og dagskrá. 20.40 í fótspor Shacklotons. Bresk fræðslumynd um leiðangur Sir Ernest Henry Shackletons til suður- heimskautsins árið 1914 og björgun leiðangursmanna. sem misstu skip sitt i ferðinni. Þýðandi og þulur G.vlfi Pálsson. 21.05 Reykjavíkur Ensemble. Guðný Guðmundsdóttir. Halldór Har- aldsson. Deborah Davis. Asdís Stross og GuiIIermo Figueroa leika píanó- kvintett eftir Robert Schumann, is- lensk þjóðlög í útsetningu Jóns Ásgeirssonar og dansa frá Puerto Rico. Stjórn upptöku Tage Ammen- (1 rup. 21.20 Pegar neyAin er stærst... (You’re Telling Me). Bandarisk gam- anmynd frá árinu 1934. Aðalhlutverk W.C. Fields. Uppfinningamaður nokk- ur hefur fundið upp hjólbarða, sem geta ekki sprungið, en hann á í erfið- leikum með að koma uppfinningu sinni á framfæri. Dóttir hans er I tygjum við auðmannsson, en móðir unga mannsins vill ekki, að þau gift- ist. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.30 Dagskrárlok. Laugardagur 21. ágúst 18.00 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. Hle. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 MaAur til taks. Breskur gamanmyndaflokkur. Köld eru kvennaráA. Þýðandi Stefán Jökuls- son. 21.00 Frá ListahátiA 1976. Upptaka frá hljómleikum Cleo Lane og Johnny Dankworth í Laugardals- höll 29. júni síðastliðinn. Stjórn upp- töku Andrés Indriðason. 21.35 Heimsóknartími. Norskt sjónvarpsleikrit eftir Sverre Udnæs. Leikstjóri Arild Brinchmann. Aðalhlutverk Jack Fjeldstad. Mona Hofland. Ole-Jörgen Nilsen. Ane Hoel, og Maryon Eilertsen. Fjölsk.vlda ungr- ar stulku bíður þess, að hún komi heim af sjúkrahúsi. Biðin tekur á taugarna r. og gamlar. óútkljáðar deilur eru vaktár upp. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision- Norska sjönvarpið). 23.25 Dagskrárlok. \ S

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.