Dagblaðið - 13.08.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 13.08.1976, Blaðsíða 16
lfi. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 13. ÁGUST 1976. á Si Hvað segja stjörnurnar? Spain gildir fyrir laugardaginn 14. ágúst. Vatnsborinn (21. jan.—19. feb.): Mikilvæg þróun ætti að verða á nýrri vináttu og gæti það orðið meira krefjandi en þú hefðir óskað. Ýmislegt aukaefni þarf að komast að. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þér gæti leiðzt umhverfi þitt dálitið. en líflegur gestur mun hressa þig upp. Eitthvað mun koma hæfileikum þínum á framfæri. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Áhrif eldri kýnslóðarinn- ar munu verða ofan á á heimilinu. Einhver fjármála- óreiða ælti að lagast í samræmí við óskir þínar. Nautið (21. apríl—21. maí): Þú mátt búast við að áætlanir þínar breytist á síðasta andartaki. Lítilsháttar vonbrigði munu reynast hin mesta blessun áður en langt um líður. Einhver af gagnstæðu kyni hefur mikinn áhuga á þér. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Gættu þín að láta ekki aðra sóa tíma þínum um of. Þú þarft að hvíla þig og slappa af í kvöld. Hlustaðu með þolinmæði á eldri persónu, sem engan hefur til að tala við. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Einhver sem kom vel fyrir við fyrstu kynni. gæti valdið vonbrigðum þegar á Ilður. Leitaðu trausts og ráða annars staðar. Líklega mun gestur, sem hefur spennandi fréttir að færa. birtast í kvöld. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þetta er góður dagur til að bæta upp undanfarandi rifrildi. Gættu vandlega að eyðslunni. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Dagurinn mun gefa tæki- færi til góðrar afslöppunar og þú ættir að nýta það til fullnustu. Yngri vinur mun þurfa á skilningi að halda. Vinsamleg ábending frá kunningja þinum mun gleðja ÞíK. Vogin (24. sept.—23. okt.): Börnum virðist hætta til að skipta sér um of af málefnum hinna fullorðnu. Vertu viðbúinn minniháttar uppnámi hjá einhverjum þinna nánustu. Einhver spenna er líkleg í kvöld. Sporðdrokinn (24. okt.—22. nóv.): þetta er upplagður dagur til ævintýralegra athafna. Þú ættir að njóta þess vel að taka þátt í hópaðgerðum. Reyndu að finna þar á meðal feimna og einmana persónu, og þú munt hafa eignazt nýjan vin. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Stjörnurnar eru ekki mjög hlynntar þér fyrr en í kvöld. I dag þarftu að vera mjög varkár í orðum og gerðum. Láttu ekki flækja þig í deilur því e.t.v. verður sökinni beint að þér. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú þarft að beita valdi, þegar einhver yngri reynir að notfæra sér þig. Þú munt að öllum líkindum hitta kunningja sem ekki hefur sézt lengi. Afmælisbam dagsins: Mikilvæg þróun mun verða á ástai- sambandi. sem hefur verið í hægum vexti. Sambandið mun færa ánægju en ekki vara mjög lengi. Fjárhags- horfurnar eru góðar. Með auknu eyðslufé muntu geta veitt þér glæsilegt sumarfrí. gengisskraning NR. 147. — 9. ágúst 1976 Einging Kl. 12 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar .... 184.60 185.00 1 Sterlingspund 330.05 336.05' 1 Kanadadollar .... 186.55 187.05' 100 Danskar krónur 3025.00 3033.20’ 100 Norskar krónur ...3341.30 3350.40' 100 Sænskar krónur ...4167.30 4178.60* 100 Finnsk mörk 4755.00 4767.90 100 Franskir frankar 3712.50 3722.60- 100 Belg. frankar .... 470.80 472.10- 100 Svissp. frankar ...7438.70 7458.80- 100 Gyllini ...6859.30 6877.90' ...7270.75 7290.45' 100 Lírur .... 22.08 22.14 100 Austurr. Sch ...1023.85 1026.65' 100 Escudos .... 591.25 592.85 100 Pesetar ... 269.60 270.30 100 Yen .... 63.00 63.16 * Breyting frá síðustu skráningu. Bilanir Rafmagn: Reykjavík og Kópavogur sími 18230, Hafnarfjörður sími 51336, Akufeyri síini 11414, Keflavík simi 2039, Vestmanna- eyjarslmi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík sími 25524, Vatnsveitubilanir: Re.vkjavík simi 85477. Akure.vri sírni 11414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar slmar 1088 og 1533. Hafnarfjörðursimi 53445. Simabilanir í Reykjavík. Kópavogi, Hafnar firði. Akurevri. Keflavík og Vestmannaeyj um tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allar. sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. „Þetta skal verda i siðasta skipti sem ég fvlli út þessa spurningalista um, hvað maður álíti um gáfur maka síns og annað eftir því." Q F—tuf Syndtcf, lnc„ 1>7e. Wortd righU r—rvd. En elskan min, þú ert ekki gamall, Þú verður það ekki fyrr en þú átt næst afmæli. Lögregía Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og siúkrabifreið sími 51100 Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333. og í símum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðiðsími 1160,sjúkrahúsið sími 1955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223, og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apétmk Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apóteka í Reykjavík vikuna 13.—19. ágúst er í Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austur- bæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og alm. frídögum. Hafnarf jörður — Garðabær nætur- og helgidagavarzla. upplýsmgar a slökkvistöðinni i sima 51100: A laugardögum og helgidögum eru lækna stofur lokaðar en læknir er til viðtals é göngudeild Larídspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki, sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. A.öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19: almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl: 9—18. Lokað í hádeginu milli 12 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Gjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, sími 11100. Hafnarfjörður, simi 51100,. Keflavík, simi 1110. Vestmannaeyjar, simi 1955. Akur- eyri, simi 22222. Tannlæknavakt: er í Heilsuverndarstöðinrú við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Bórgarspítalinn: Mánud. — fÖstutfMcl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30i og 18.30—19. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. lp—ío og 19.30—20. Fæðingarhoimili Reykiavíkur: Alla daga kl. ifotaíT—16.30. Kleppspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — . 19.30 mánud. — föstud., laugard. og sunnud. kl. 15—16. Barnadeild alla daga kl. 15—16. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvitabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19.—19.30. laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á heJgum döEum. Solvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Bamaspítali Hringsins: KI. 15 — 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri. Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. AUa daga kl. 15—16 oe 19—19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15—16og 19—19 30. Sjúkrahús Akraness. Alla d;jga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Reykjavik — KopavogKir Dagvakt: Kl. 8—17. M^núdaga, föstudaga, ef ekki næst í heimilislaskni, sími 11510. Kvöld-. ;og næturvakt: Kl. 17—08 mánudaga — .fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals a göngudeild Landspitalans sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðáþjón- ustu eru gefnar í símcvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næsi í heimilislækni: Upplýsingar í simum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna-* miðstöðinni i sima 22311. Nætur og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222. slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Símsvari í saina húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i síma 1966 Orðaqéta 77 Gátan likist venjulegum krossgátum. Lausnir koma i láréttu reitina en um leið myndast orð í gráu reitunum. Skýring þess er: SJÚKUR. 1. Átt 2. Fremstur 3. Skemmtun 4. Verk- færi (tengt ullarvinnslu) 5. Húm 6. Tælir. Lausn á orðagátu 76: 1. Kústur 2. Sauður 3. Málari 4. Faldur 5. Kálfur 6. Hestur. Orðið i gráu reitunum KALDUR. f0 Bridge Israel — Italía. HM Monte Carlo. 5 spil NORÐUft A ÁDG7632 0 K82 ♦ 65 VesTUR ÁUSTIIR I AK10854 * enginn V 743 <?G952 0 65 OÁD97 + 987 +KDG104 SUÐUR + 9 VÁD1086 0 G1043 + Á32 I opna herberginu opnaöi Lev í norður á 4 spöðum. Bella- donna í austur sagði f jögur grönd, suður doblaði og Forquet í vestur sagði 5 lauf. það var lokasögnin — Romik í suður doblaði. Norður spilaði út hjartakðng, síðan tiguláttu. Forquet taldi svínun of hættulega og lét því ás blinds. Spilaði síðan tígulsjöi. Suður las ekki í stöðuna, lét lítið og norður fékk slaginn á kóng. Nú var hætta fyrir vörnina, að Forquet losnaði við hjarta á tígul- drottninu, en Lev Ieysti málið. Spilaði laufi. Romik tðk á ás,. síðan tvo hjartaslagi, en Forquet var I uppnámi — ðánægður með samninginn, sem hann var I — og trompaði hjartadrottningu. Það kostaði sekt — og hann tapaði 900 á spilinu. Á hinu borðinu voru Franco, norður, og Garozzo gegn Levit, austur, og Hochzeit. Þar gengu sagnir: Norður Austur Suður Vestur 1 sp. dobl redobl pass 3 sp. pass 3 grönd pass 4 sp. pass pass pass Merkilegt. Hochzeit doblaði ekki lokasögnina. Franco fékk átta slagi. 15 impar til ísraels If Skák Á ólympíumótinu I Leipzig. 1960 kom þessi staða upp I skák Petersen, Danmörku, sem hafði hvitt og átti leik gegn Haygarth, Englandi. 26. Dh8 — Hxh5 27. Dxh5+ - Kf8 28. Dh8+ — Kf7 29. Hg7+ - Kf6 30. Dh6+ — Ke5 31. De3+ - Kf5 32. g4+ og svartur gafst upp. Það er allt i lagi að byrja að glugga i skatt- skránni, en svo komu þær af öllu landinu...

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.