Dagblaðið - 20.08.1976, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 20.08.1976, Blaðsíða 12
DAGRLAíTlÐ. FÖSTUDAGUR 20. AGUST 1976. ■■■BBlíTlMM Yíkingur sótti // skyldustigin ## — Yíkingur sigraði FH í Hafnarfirði 2-1 og sótti „skyldustig" sín. FH hlýtur ekki stig frekar en Þróttur Mark Vals — Ingi Björn hefur sent knöttinn í net Fram. Árni Stefánsson og í Trausti vonsviknir. DB-myndir Bjarnleifur. íslandsbikai FH hlýtur ekki sIír frekar en Þróttur í 1. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu. í gærkvöld tapaói FH l:2,f.vrir Víkingi, sem ekki hafói unnió í sjö síóustu leikjum sínum — sex i 1. deild or bikar- leik segn IA. Sigur Vikings í gærkvöld var sanngjarn — liðið skapaði sér mun betri marktækifæri, raunar hefur þar skilið milli FH og annarra liða >1. deildar í sumar. FH hefur ákaflega slaka framlínu, sem illa hefur gengið að skora enda hefur ekkert lið skorað færri miirk í 1. deild en FIi — aðeins 9 mörk í 14 leikjum. Víkingur hafði undirtökin í fyrri hálleik þó ekki hefðu yfirburðirnir vérið afgerandi. Þó voru sóknir Víkinga mun hættulegri og var Öskar Tómas- son erfiður viðureignar fyrir varnarmenn FH. Víkingur skoraði eina mark fyrri hálfleiks og var þar að verki Gunnlaugur Kristfinnsson úr víti. Oskar Tómasson sneri skemmtilega á tvo varnarmenn og brunaði að marki FH við vítapunktinn — en var þa brugðið illilega þegar markið blasti við honum. Vítaspyrna var umsvifalaust dæmd. I síðasta leik Víkings og FH missti Víkingur víti aðeins nokkrum mínútum 'fyrir leikslok. En slíkt henti ekki í gærkvöld — Gunnlaugur skoraði örugglega framhjá Ómari Karlss.vni. Staðan í hálfleik var því 1-0 og rétt eins og í fyrri hálfleik sköpuðu Víkingar sér hættulegri Íslenzka landslióió fyrir lands- leikinn gegn Luxemburg var í gærkvöld valið og tiikynnt. Það sem öðru fremur einkennir lið- skipanina cru hinir fjölmörgu leikmenn sem ekki geta tekið þátt í leiknum. Fjöldi leikmanna sem undir venjulegum kringumstæðum væru í íslenzka landsliðinu, geta ekki leikið. Sigurðpr Dagsson meiddist í gærkvöld og hann mun þvi ekki verja íslenzka markið. Matthías Hallgrímssón hefur boðað forföll. Ásgeir Sigurvins- son. Jóhannes Eðvaldsson, Mar- teinn Geirsson og Elmar Geirsson fá sig ekki lausa frá liðurn sínuin. En þrátt fyrir þetta er liðið sem leikur gegn Luxemburg talsvert umdeílanlegt — leikmenn, sem ýmsum finnst að ekki hafi getu til að leika f.vrir tslands hönd. Lítum fyrst á liðið: Markverðir eru Árni Stefánsson Fram og Þorsteinn Ólafsson Keflavík. Varnarmenn eru Ölafur Sigur- vinsson IBV, Jón PéturssonFram, Jón Gunnlaugsson ÍA og Viðar Halldórsson FIl. Tengiliðir eru Guðgeir Leifsson Gharleroi, Ingi Björn Albertsson Val, Ásgeir Elíasson Fram og Árni Sveinsson ÍA. Framherjar eru Teitur Þórðar-- son ÍA og Guðmundur Þorbjörns- son Val. Aðrir leikrrienn eru Halldór Björnsson KR, Vilhjálmur Kjart- ansson Val, Iíúnar Gíslason Fram, marktækifæri þó þeir hefðu ekki afgerandi undirtök i spili. Þannig konnist þeir Jóhannes Bárðarson og Öskar Tómasson inn f.vrir vörn FIl — en brást bogalistin. Ómar markvörður hirti knöttinn af tám þeirra. Þó kom að að Víkingur skoraði en þaö var skömmu fyrir leikslok — á 87. mínútu. Jóhannes Bárðarson skaut góðu skoti af 15 metra færi vzt í markhornið, eftir að þvaga liafði mvndazt í vítateig, Ö-2. Víkingar fögnuðu markinu innilega, svo innilega að engu var líkara en þeir hefðu gleymt að leikurinn var hafinn aftur. FH- ingar brunuðu upp — áttu skot í þverslá. Knötturinn féll fyrir fætuy Helga Ragnarssonar, sem skoraði af stuttu færi, 1-2. En leikurinn var FH tapaður — rétt einu sinni máttu FH-ingar sætta sig við tap — hafa aðeins unnið einn leik í sumar þá gegn Þrótti, þjáningabræðrum sínum í botnbaráttunni. Raunar mega FH-ingar þakka fyrir að til skuli vera lakara lið í 2. deild en Hafn- firðingar hafa nú á að skipa. Leikmenn FH virðast hafa allt á hornum sér, sífellt brúkandi munn en þeirra verstur er þó þjalfari þeirra Ian Ure. Stóryrði hans eru til hreinnar vansæmdar. Víkingur vann loks sigur — langþráðan sigur eftir röð tapleikja. Sigur liðsins í gærkvöld var öruggur — sterkri vörn liðs- ins var aldrei ógnað og í framlín- unni bar mest á Óskari Tómas- synj. Hinrik Þórhallsson Breiðabliki og Einar Þórhallsson Breiðablik. Mjög á óvart kemur val Viðars Halldórssonar bakvarðarins úr FH Viðar hefur gert sig sekan um ilæm mistök í undanförnum leikjum, ótrúlega slæm mistök. Ýmsir leikmenn hafa í undan- förnum leikjum ekki náð að sýna sitt rétta andlit en vonandi er að þeir séu á uppleið. Þar á ég einkum við þá Teit Þórðarson og Guðmund Þorbjörnsson. Annað mál er svo að Teit mundi ég velja „Sáralitlu munaði að ég fengi flösku í höfuðið, þegar ég gekk af vellinum að leik loknum. F’laskan rétt straukst við höfuðið,'1 sagði Þorvarður Björnsson dómari eftir leik Vals og Fram í gærkvöld. Fjöldi áhorfenda kastaði flöskum niður þegar leikmenn og dómarar ásamt línuvörðum gengu af velli. Verður að teljast mesta mildi að einhver t'laskan skuli ekki hafa lent í höfði einhvers. Það var ekki bara að flöskum væn hent. Drukkinn maður ráfaði inn á völíinn og virtist engin liiggæzla vera .meðan Eftir leikina staðan i 1. deild: í gærkvöld er Valur 15 9 5 1 43-14 23 Fram 15 9 4 2 27-16 22 Akranes 14 7 4 3 22-17 18 Víkingur 14 7 2 5 19-18 16 Breiðablik 14 7 2 5 18-18 16 Keflavík 14 5 2 7 19-21 12 KR 14 3 5 6 20-21 11 FH 14 1 4 9 9-28 6 Þróttur 14 1 2 11 10-34 4 Markhæstu leikmenn 1. deiidar eru nú: Ingi Björn Albertsson, Val 14 Ilermann Gunnarsson, Val 11 Guðmundur Þorbjörnsson, Val 11 Kristinn Jörunddson, Fram 9 Teitur Þórðarson, ÍÁ 8 Hinrik Þórhallsson, UBK 7 Jóhann Torfason, KR 7 Óvœnt á Akureyri Þrír fyrstu leikir úrslitakeppni 3. deildar fóru fram í gærkvöld. Afturelding úr Mosfellssveit sigraði Víking Ólafsvík nokkuð óvænt,4-l. Þa sigraði KS frá Siglufirði Þrott úr Neskaupstað 3-1. Loks Iéku Leiknir Fáskrúðsfirði og Fylkir Reykjavík. Jafntefli varð í sterkasta landslið, sem tslend- ingar geta valið í dag — duglegur og fylginn leikmaður. Sjálfsagt var aó gefa Inga Birni tækifæri — hann hefur sýnt það og sannað í sumar að hann á landsliðssæti fyllilega skilið — ákaflega fljótur og útsjónarsamur leikmaóur þó ef til vill varnar- hæfileikar hans séu ekki sam- bærilegir. Ýmislegt fleira má tina til en það verður ekki tíundað nú. Leikurinn hefst kl. 3 á morgun. h lialls. leikurinn fór fram. ,.Eg \ ar búinn að bíða lerigi eftir að koma auga á lögreglumann tii að fjarlægja manmuu, sagði Þorvarður. ,.on enginn var sjáanlcgur. Alvég forkaslanlegt." Slík alvik mega alls okki koma f.vrir — sýnu alvarlogra or að flöskum skuli hafa verið kastað að loikmönnum. En alveg er það makalaust'að engin löggæzla skuli hafa vorið með hliðarlínum — hinn ölvaði maður var búinn að standa lengi veifandi og kallandi on enginn lögreglumaður sjáan- logur. „Sífellt hefur verið stagazt á því í sumar að Valur sé með bezta liðið,- Nú, í kvöld vorum við klassa betri og ef ekki hefði verið vegna þessa fáránlega marks, sem þeir skoruðu þá hefðum við unnið. Ásgeir Eiías- son hætti vegna þess að Þorvarður flautaði — alveg hroðalegt,“ sagði Jóhannes Atlason eftir jafntefli Vals og Fram í gærkvöld, 1-1. Já, það má til sanns vegar færa að Fram hafi verið óheppið að sigra ekki, enda höfðu leikmenn þess allt að vinna en Valsmanna var að verjast. „Ég skil ekkert í þessu tali að ég hafi flautað, það er alveg út i hött. Ég flautaði þegar taka átti hornið og það gerði Albert. Allt um það, ég 'flautaði ekki síðar — hins vegar sagði Óli Ölsen mér að hann hafi heyrt flaut bak við sig,“ sagði Þorvarður Björnsson dómari leiksins um hið umdeilda atvik þegar Valur skoraði mark sitt á 18. mínútu fyrri hálfleiks. Já, mark Vals var umdeilanlegt fyrfr margra hluta sakir. Valsmenn brunuðu upp á 18. minútu — Albert Guðmundsson lagði knöttinn fyrir sig með hendi og sendi síðan góða sendingu f Inga Björn þar sem hann var frír í vítateig Fram. Ingi skaut góðu skoti en Árni Stefánsson markvörður varði mjög vel í horn. Albert Guðmundsson var fljótur að taka hornið — sendi knöttinn vel fyrir. Asgeir Elíasson tók knöttinn á brjóstið þaðan fór hann í hend hans og hann virtist hætta. Knötturinn féll fyrir fætur Inga íþróttir Björns, sem sendi knöitinn í netið og allir stóðu og horfðu á. Dómari leiksins, Þorvarður Björnsson benti þegar á miðju — mark, 1-0 fyrir Val. „Albert Guðmundsson tók hornið mjög fljótt og sendi knöttinn fyrir. Skömmu áður en hann kom til mín flautaði Þorvarður og ég hætti. Reyndar tók ég knöttinn niður á brjóstið og hefði auðveldlega getað sent hann aftur út fyrir. En þar sem Þorvarður hafði flautað taldi ég þess ekki þörf," sagði Ásgeir Elíasson, tengiliðurinn í Fram um atvikið. Mark Vals kom eins og þruma úr heiðskíru lofti. Fram hafði sótt stíft undan suðaustan kaldanum iLaugar- dalnum að viðstöddum á fjórða þúsund áhorfendum. Þannig hafði nokkrum sinnum skapazt mikil örvænting í vörn Vals og knettinum sparkað hvert sem var. Fram tókst þó ekki að knýja fram mark. Þó fékk Símon Kristjánsson ágætt tækifæri þegar knötturinn féll sk.vndilega fyrir fætur hans er Sigurður Dagsson hálfvarði skot Símonar sem reyndi að ná aftur til knattarins en Sigurður varð fyrri til þar skall liurð nærri hælum. Fram lék ágætlega, knötturinn gekk frá manni til manns með Ásgeir Elíasson sem þungamiðju alls spils. Síðan kom áfallið — mark Vals, — en leikmerin Fram voru ekki á því að gefa eftir — héldur sóttu stift. Þannig skapaðist nokkrum sinnum mikil hætta fyrir framan mark Vals. Sigurbergur Sigsteinsson átti góðan skalla rétt framhjá á 31. mínútu eftir ágæta sendingu Eggerts Steingrímssonar. Þar kom líka að Fram skoraði. A 36. mínútu tók Trausti Ilaraldsson innkast, vitlaust tekið að vísu þar sem hann lyfti öðrum fætinum greinilega — eða stöð á öðrum fæti eins og hani, eins og einn vallargesta orðaði það. Nema hvað, Trausti sendi á Kristin Jörundsson er aftur gaf til Trausta. Hann sendi mjög góða sendingu fyrir mark Vals, knött- urinn rétt strauk kollinn á einum varnarmanna Vals en af stórkost- Landslið án beztu ieikmanna Islands „Litlu munaði að ég fengi flösku í höfuðið"

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.