Dagblaðið - 27.09.1976, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 27.09.1976, Blaðsíða 15
I) \l WTD.MilKL'T. SKI'TK.M HKK I!l7(i 15 Sþróttir Iþróttir Iþróttir óttir lur og ÍR munu berjast þrautar um titilinn! í sínum riðlum nokkuð óvœnt og leika þvi til úrslita ó föstudaginn um sœmdarheitið Bezta handknattleikslið Reykjavíkur' //• sigraði síðan 22-19. ÍR var vel að sigrinum komið og greinilegt er að liðið verður sterkt í vetur — alls ekki auðsigrað. Liðið er á réttri leið undir stjórn Karls Benediktssonar, fyrrv. þjálfara Víkings. Víkingur hins vegar brást á örlagaríkum augnablikum. Mark- varzlan var slök lengst af í leiknum við ÍR. Ungur mark- vörður, Grétar Leifsson stóð lengst af í markinu. Hann lofar góðu en vantaði illilega reyndan markv.örð sér við hlið. Auk þess misnotuðu Víkingar öll vítaköst sín — 3 að tölu. Markhæstur ÍR-inga var Brynjólfur Markússon með 9 mörk og Vilhjálmur Siggeirssn 5. Olafur Einarsson skoraði flest mörk Vikinga, 6. Viggó Sigurðsson skoraði 3 mörk. Nú, en eins og áður sagði tryggði Þróttur sér úrslitasætið gegn ÍR. Þróttur gerði jafntefli við KR 20-20 en ekki leit vel út fyrir Þrótti í byrjun. KR fékk sannkallað óskastart og komst í 5-1. Þróttur náði hins vegar að jafna fyrir leikhlé og þá var staðan 11-11. Eftir það var jafnt allar tölur upp úr — sýnir það gleggst hve jafn leikurinn var þó ekki hafi gæði handknattleiksins verið í samræmi við það. Þegar þrjár mínútur voru eftir hafði Þróttur mark yfir 20-19. KR náði að jafna — og hafði síðan knöttinn þegar 30 sekúndur voru eftir en glopraði honum og því jafntefli og Þróttur í úrslit. meídd- ú á hné inn fyrsta deildarleik n í Belgíu teinn Geirsson lék allan leikinn með Union og stóð sig vel að venju. Standard vann góðan sigur á heimavelli í 1. deild — Beveren 3-0, og skoruðu þeir Riedel, Austurríkismaðurinn Gorez og Babarde mörkin. Asgeir lék ekki með vegna meiðslanna, sem hann hlaut fyrra laugardag. — Saumurinn verður tekinn úr sárinu á hælnum nú á eftir, sagði Asgeir. en ég veit ekki hvenær ég get b.vrjað að leika með á ný. Sárið er enn opið — ég get til dæmis ekki komizt í skó. Guðgeir Leifsson lék allan leikinn með Charleroi, sem sigr- aði nýliðana í 1. deild, Winter- slag 2— I á heimavelli. Þeir Jakobs og Kremer skoruðu mörk Charleroi og nokkur heppnis- stimpill var á þessum sigri liðsins. Urslit urðu annars þessi í 1. déild í leikjunum um helgina. Courtrai — Antwerpen 1-3 Standard — Beveren 3-0 Lokeren—FC Liege 1-1 Beerschot—Ostende 1-0 Lierse—Waregem 2-1 Charleroi—Winterslag 2-1 Anderlecht—CS Brugge 6-1 FC Brugge—Molenbeek 1-0 Beringen—Maiinois 3-0 EC Brugge og Antwcrpen eru efst með 7 stig, Beerschot hefur sex, Standard og Anderlecht fimrn stig. Konráð Jónsson var mark- hæstur Þróttara með 6 mörk. Ungur leikmaður — Sigurður Sveinsson — bróðir Guðmundar í Fram — skoraði 5 mörk og var ákaflega ógnandi og útsjónar- samur. Þriðji bróðirnn — Sveinn Sveinsson mun leika með Þrótti í vetur. Hilmar Björnsson var markhæstur KR-inga með 5 mörk. Nú en áður en lengra er haldið, skulum við líta á úrslit leikja í heild um helgina en alls voru leiknir 6 leikir Leiknir — ÍR 16-22 ÁTmann — Vikingur 16-18 .11 Fram — Fylkir 24-12 KR — Þróttur 20-20 Leiknir — Valur 19-25 ÍR — Víkingur 22-19. Athyglisvert er, að 2. deildar- liðiu Leiknir og Fylkir stóðu lensi mjög í andstæðingum sínum en varð að falli úthaldsleysi og reynsluleysi. Þegar Fylkir lék við Fram var staða í leikhléi 8-7 fyrir Fram. Fylkir skoraði tvö fyrstu mörk síðari hálfleiks og komst í 9-8. En þá var blaðran líka sprungin — Frarn skoraði 10 mörk i röð. Svipað var hjá Leikni Hormónalyf valda krabbameini Iþróttamenn, sem taka inn hor- mónalyf, eiga á hættu alvarlegar afleiðingar, þar á meðal krabba í lifur. Þetta kom fram hjá prófess- or Kaarlo Hartiala á ráðstefnu 11 landa í Finnlandi. „Við höfum séð greinileg tengsl milli þessara lyfja og krabba i lifur á undanförnum árum,“ sagði prófessor Hartiala. Hartiala benti á að sumir iþróttamenn tækju 25 sinnum meiri skammt en eðlilegt er, til að byggja upp vöðva sína. Af- leiðingarnar ■ eru hár blóðþrýst- ingur, samsöfnun vatns í vöðvum og lifrarsjúkdómar. Ef unglingar taka hormónalyf á meðan þeir eru að vaxageturþað komið niður á beinabyggingu þeirra. og IR. Staðan í leikhléi var 8-8 og þegar langt var liðið á síðari hálf- jeik var staðan 16-15 fyrir ÍR sem síðan seig framúr og tryggði sigur sinn. Hin 2. deildarliðin KR og Ármann stóðu sig mcð prýði. KR tapaði ekki leik í undanriðlisínum — en varðað sætta sig við annað sætið. Ármann kom á óvart Sigraði Val og stóð vel I Víking, en varð að gefa eftir á síðustu mínútum. Greinilegt er að ungu piltarnir í Ármanni eru að koma vel til og verður fróðlegt að fylgj- ast með liðinu í vetur. Þar verður þó við ramman reip að draga þar sem KR og KA munu veita Armanni harða keppni um 1. deildarsætið. Að lokum skulum við líta á lokastöðu í riðlunum. IR Víkingur Valur Ármann Leiknir Þróttur KR Fram Fylkir 4 3 0 1 81-65 6 4 3 0 1 84-80 6 4 2 0 2 79-71 4 4 2 0 2 73-73 4 4 0 0 4 68-88 0 3 2 1 0 68-50 5 3 1 2 0 54-51 4 3 111 56-51 3 3 0 0 3 41-67 0 MUHAMMAD AU |KSN NCRTON í -i 220\U- ‘«V£>0H'*' '41' } 3 ■ ? -U. *•« l ’■ O. r*-r 4 4 OLSr ?-,-- ) 4 t 4 ó ChES? »;; ) 4 é : 3 i c £ P S ' $ ? 3 ' ARM > 3 S WRí ST S 1 3 FtS T 1 ^ 3 4 WA-S T 3 3 2Í> THfGH 7 5 ( f CALf \ $ y ' « ANKtt \ 0 Nú œtlar Ali að rota Norton fyrir 5. lotul — Þetta verður minn leikur. Hann mun ckki ná fimin lotum. Ég ætla aó sýna þessum klossa (Norton) hvaó hann er. Ég mun gjorsigra hann, sagði Muhammad Ali í New York i nótt — en aófaranótt nk. iniðvikudags munu þeir Ali og Norton keppa um heimsineislaratitiiinn í þunga- vigt á Yankee-leikvanginum í New York. Þar rúmast 64 þúsund áhorfendur. t sinn hlut fyrir keppnina fær AIi sex milljónir dollara — Norton 1.1. milljón dollara. Ali kom til New York á laugar- dag eftir að hafa verið þrjár vikur i æfingabúóum á hóteli í catskill- fjiillum — um 100 milur frá New York. Það var heldur belur uppi á honum tippið — áður hafði hann sagt, að hann myndi rota Norton í 12. lotu. Norton kom til New York á föstudag, en hann hafði einnig verið i æfingabúðum i Catskill- fjöllum. Norton var hógvær að venju, en það voru aðstoðarmenn hans ekki. Þeir eru þegar farnir að undirbúa fyrstu vörn Nortons á titlinum — snemma á næsta ári. ,,Það er engin ástæða að bíða með það," sagði Bob Hiron, fram- kvæmdastjórinn, 64ra ára verzlunarmaður. „Norton fer til London og fylgist með keppni Richards Dunn og Joe Bugner 12. október. Mikill möguleiki að hann vorji titil sinn gegn öðrum hvorum þeirra,“ bætti Hiron við. Þeir Ali og Norton mætast í hringnum i 3ja sinn aðfaranótt miðvikudagsins. I heimaborg sinni — í marz 1973 — vann Norton Ali á stigum eftir að hafa kjálkabrotið hann snemma leiks, en sex mánuðum síðar náði Ali hefndum. Vann á stigum í leik, þar sem Norton taldi sig sigur- vegara. Reiknað er með 40 þús. ðhorfendum á leikinn — en verð á miðum er frá 25 dollurum í 200, Það er talin aðal- ástæðan til þess, að ekki er uppselt. Lokaðar sjónvarpsrasir munu ná til 1.750.000 áhorfenda i Norður-Ameríku — auk þess, sem beint sjónvarp eða á bandi verða til flestra landa, sem sjónvarp hafa. Hunt sviptur sigri í brezka Grand-Prix Bretinn James Hunt var sviptur sigri sínum í brezka Grand-Prix kappakstrinum um helgina og kom sú niðurstaða nokkuð á óvart. Þessi niðurstaða þýðir að keppnin um helms- meistaratitilinn er svo gott sem búin —Nicki Lauda hefur nú 17 stiga forystu á Hunt í henni. „Þetta eru mikil mistök. Þeir hafa gert út um keppnina um heimsmcistaratitilinn. Þeir Grand Prix kappakstrar, scm efti eru. hafa enga þýðingu," sagði James Hunt þegar hann frétti um að hann hefði verið sviptur sigrinum Teddy Meyer, framkvæmda- stjóri McLaren bílanna, sagði. „Mér verður illt af þessu. Við munum þó ekki hætta eins og Ferrari — heldur reyna að bæta okkur og sigra Ferrari næsta ár. En þeir kappakstrar sem eftir eru hafa enga þýðingu — aðeins spurning um að ljúka þeim af.“ Heimsmet í kúluvarpi Helena Fibingerova frá Tékkóslóvakíu setti nýtt heims- met í kúluvarpi kvenna á iþrótta- móti i Opava í Tékkóslóvakíu. Helena bætti heimsmet ólympiuhafans frá Búlgaríu, Ivönku Christova um 10 senti- metra. Helana varpaði kúlunni 21.99 en met Christova var 21.89. ÍÞRÓTTAPEYSUR ÍÞRÓTTABUXUR ÍÞRÓTTASOKKAR MIKID ÚRVAL PÓSTSENDUM Sportvöruverzhin Ingólfs Óskarssonar Hólagarði BreiðhoHi Simi 75020 Klapparstig 44 Sími 11783

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.