Dagblaðið - 27.09.1976, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 27.09.1976, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 27. SEPTEMBER 1976. I HÁSKÓIABÍÓ GAMIA BÍÓ M Útvarp Sjónvarp M a mulauMiiyndin Hóteigesturinn (Oul «f Snason) Cohen i™«oi.miií..|w.<. ; ui*IV\HIK4«il»>\ VANESSA CLIFF REDGRAVE ROBERTSON and SUSAN GEORGE in OUTOFSEASON Víófræg brezk litmynd um sögu- lega atburði er gerast á litlu hóteli aó vetrarlagi. Aðalhlut- verk: Vanessa Redgrave, Cliff Robertson og Susan George. Sýndkl.5, 7 og 9. 1 AUSTURBÆJARBÍÓ 8 Islenzkur texti Eiginkona óskast (Zandy’s Bride) Áhrifamikil og mjög vel leikin, ,ný, bandarísk kvikmynd í litum og Panavision. LIV ULLMAN, GENE HACKMAN Sýnd kl. 7.15 og 9. Magnum Force með Clint Eastwood. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5. 1 IAUGARÁSBÍÓ Barizt unz yfir lýkur (Fight to the death) Ný hörkuspennandi sakamála- mynd í litum. Leikstjóri: Jose Antonio de la Loma. Aöalhlut- verk: John Saxon og Francisco Rabal. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Isl. texti. 1 HAFNARBÍO Sprenghlægileg og hrollvekjandi nv bandarísk litm.vnd meó STELLASTEVENSog RODDY MCDOWALL íslenzkur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7. 9 og 11. 1 TÓNABÍÓ 8 Wilby samsœrið. (The Wilby Conspiraey) Mjiig spennandi og skennntileg ný mvnd meó Michael C.ain og Sidney Poitier í aóalhlutverkum. Leikstjóri: Ralph Nelson. Bókin hefur komið út á íslenzku undir nafninu A valdi flóttans. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuó börnum innan 16 ára. síöustu sýningardagar. Ensk úrvalsmynd, snilldarle a gerð og vel leikin. Leikstjóri: Ken Russell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Heimsfræg ný frönsk kvikm.vnd í litum. Aöalhlutverk: Sylvia Krist- el, Umberto Orsini, Catherine Rivet. Enskt tal, íslenzkur texti. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Miðasala frá kl. 4. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskírteini. Hækkað veró. W.W. og Dixie. Spennandi og bráðskemmtileg ný bandarísk mynd meó ísl. texta um svikahrappinn síkáta, W.W. Bright. Aðalhlutverk: Burt Reynolds. Conny Van Dyke, Jerry Reed og Art Carney. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar. Grínistinn Ný, bandarísk kvikmynd gerð eftir leikriti John Osborne. Aðalhlutverk leikur Jack Lemmon. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. ímyndunarveikin miðvikudag kl. 20. Sólarferð, 6. sýning fimmtudag kl. 20. Miðasala 13.15—20. Sínii 1-1200. Geon samábyrgó flokkanna LEIKRIT Á SKJÁNUM „Þetta er alveg skínandi skemmtilegt leikrit," sagði Dóra Hafsteinsdóttir, en hún þýðir leikritið sem er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld kl. 21.10. Það heitir Skemmtiferð á vig- völlinn og er ádeiluleikrit cftir spænska rithöfundinn Arrabal Fernando. Leikstjóri er Michael Gibbon og með aðal- hlutverkin fara Dinah Sheri- dan og Graham Armitage. ,,Þetta er auðvitað „absurd” leikrit," sagði Dóra ennfremur. Hjón fara í heimsókn til sonar síns sem er eins konar fram- vörður á vígvellinum. Þau koma þarna tií hans á mótor- hjóli með matarkörfu, gamlan upptrekktan grammófón og myndavél á þrifæti. Þau hjónin voru alltaf vön að fara út í sveit á sunnudögum og ætluðu sér ekkert að bregða út af vana sínum þótt stríð stæði yfir. Sonurinn reýnir að fullvissa þau um að það sé stórhættulegt að vera þarna, en pabbinn er á annarri skoðun. Hann heldur Eitt nýjasta verk höfundarins i Kjallaranum i vetur Sjónvarpsleikritið sem er á dagskránni í kvöld var sýnt í Iðnó árið 1965. Voru alls átján sýningar á verkinu. „Þetta er alveg bráðsnjallt leikrit," sagði Sveinn Einarsson þjóðleikhússtjóri, sem þá var leikhússtjóri í Iðnó. „Það voru Arnar Jónsson og Borgar Garðarsson sem fóru með hlut- verk ungu mannanna, — sonar hjónanna og vinar hans, sem einnig kemur við sögu. Har- aldur Björnsson og Áróra Hall- dórsdóttir fóru með hlutverk hjónanna. Leikstjóri var Bjarni Steingrímsson. Höfundur leiksins, Fernando Arrabal, er spænskur að ætt en hann hefur skrifað á frönsku. Hann ólst upp á Spáni og er ákaflega mótaður af því stjórn- málaástandi sem þar hefur rikt og sú grimmd sem oft hefur verið sýnd pólitískum and- stæðingum hefur haft áhrif á hann. Sjónvarp kl. 21.10 í kvðld: BRÁÐSKEMMTILEGT ÁDEILU- því fram að þetta sé nú ekki mikið hættulegt stríð. Það hafi nú verið eitthvað annað i hans ungdæmi, þá voru notaðir hestar i hernaði. Móðirin ávítar son fyrir slæma borðsiði og hve óhreinn hann sé á höndunum og allt eftir því. A.Bj. Þjóðleikhúsið tekur eitt af nýjustu' verkum Arrabal til flutnings i Kjallaranum í vetur. Er það Þeir settu handjárn á blómin," sagði Sveinn Einars- son. — A.Bj. Þetta er sviðsmynd úr Iðnó, þar sem fjölskyidan er i skemmtiferð- inni. Arnar Jónsson og Borgar Garðarsson i bakgrunninum og hjónin.Haraldur Björnsson og Aróra Halldórsdóttir,fremst á mynd- inni. Hjónin voru vön að fara í skenuntiferð á sunnudögum og létu ekki striðið aftra sér frá þvi. Allt skyldi fara fram eftir kúnstarinnar reglum og móðir- in ávítar son sinn fyrir iélega SJÓNVARPSLEIKRIT KVÖLDSINS VAR ÁÐUR Á FJÖLUNUMIIÐNÓ Sjónvarpið i kvöld kl. 21.45: E A slóðum Sidney Nolans I'að er enginn annar en hinn frægi leikari Orson Welles'.sem skemmst er að minnast úr myndinni Þriðji maðurinn. sem lýsir málverkum ástralska list- malarans Sidne.v Nolans. Þessi tn.vnd er af máiaranum. Orson Weiles segir oinnig sögur sem eru tengdar myndunum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.