Dagblaðið - 16.08.1977, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 16.08.1977, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. AGUST 1977. 2>1 I úrslitaleik Ítalíu og USA á HM 1968 var Garozzo fljótur að notfæra sér mistök mótherjanna. Vestur spilaði út tígulsexi í fjórum hjörtum suðurs. Norður AKD82 VG62 0G2 + KD84 Vestur + Á953 VD94 0 K106 + G75 Austur +76 VKIO OD974 +109632 SUÐUK + G104 'S’A8753 OÁ853 + Á Austur, Kaplan, lét drottning- una og Garozzo gaf. Hins vegar drap hann næsta tígul með ás og spilaði litlum spaða. Kay 1 vestur lét lítið og átti eftir að naga sig í handarbökin fyrir það. Garozzo átti slaginn á drottningu blinds. Tók laufaásinn — og trompaði tígul í blindum. Þá losnaði hann við báða spaða sína á laufhjón blinds. Trompaði síðan spaða og spilaði síðasta tígli sínum. Vestur var varnarlaus og Garozzo gaf aðeins tvo slagi á tromp auk tígul- slagsins. 620 til Italíu. Á hinu borðinu tapaði Jordan sömu sögn — fjórum hjörtum. Þar urðu Avarelli ekki á. nein mistök í vörninni. ■f Skák I I sveitakeppni þýzku skákfélag- anna í ár kom þessi staða upp i skák Dueball og Jóns Hálfdánar- sonar, sem hafði svart og átti leik. 11.-----Rc6 12. Rxe6 — Dxe6 13. Dxg7 — Dg6 14. Dxh8 — Dxg2 15. Hf 1 — 0-0-0 16. Dxh7 — De4+ 17. Be3 — Dxc2 18. Hcl — De4 19. Ke2 og svartur gafst upp. 12326 máltíðir án þess að fá hrós. Eg er að hugsa um að senda Guinness bókinni nafnið þitt sem heimsmethafa. Lögregia Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11B00. Kopavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. HafnarfjörAur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan .sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðiðsími 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lógreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna í Reykjavík og négrenni vikuna 12.—18. ágúst er í Laugavegs Apóteki og HoJts Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að jnorgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. HafnarfjörAur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 óg sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar 1 slma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19. almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá Kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: K1 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- ^fofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspftalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. HafnarfjörAur, Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læ’knamið- stöðinni í sfma 22311. Nntur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni.i sima 23222, slökkviliðinu f sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst f heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sfma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sima 1966. SlysavarAstofan. Sími 81200. SjúkrabifreiA: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sfmi 51100, Keflavfk sfmi 1110, Vestmannaeyjar sími 1955, Akureyri sfmi 22222. Tannlnknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Heímsóknartími Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. HeilsuverndarstöAin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. FnAingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. FnAingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. - föstud., laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla dagakl. 15-16. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. HvítabandiA: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tfma og kl. 15-16. KópavogshnliA: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, HafnarfirAi: Mánud. — laugard. kl. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. SjúkrahúsiA Akureyrí: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Keflavík. AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Vestmannaeyjum. AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalsafn—Útlánsdaild. Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. LokaA á*sunnudögum. AAaisafn — Lestrarsalur, Þingholtsst ræti 27. sími 27029. Opnunartfmar 1. sept.-31. maí, mánud.-föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-18. sunnudaga kl. 14-18. BústaAasafn Bústaðakirkju. sími 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, luugard. kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27. sítni 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1. sftni 27640. Mánud.-fiistud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-fiistud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. AfgreiAsla í Þingholtsstrœti 29a. Búkakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. sítni 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. i'œknibókasafniA Skipholti 37 er opið mánu- daga—föstudaga frá kl. 13-19 — sfmi 81533. Gírónúmar okkar ar 90000 RAUÐIKROSSISLANDS Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrír miAvikudaginn 17. ágúst. Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Athyglisverð saga sem þú heyrir reynist vera ósönn. Þú verður að hvetja aðra til aukinnar samvinnu. Fjarstaddur vinur gleddist fengi hann fréttir frá þér. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Þér hættir til að hafa of miklar áhyggjur af minni háttar einkavandamálum. Ef þú gætir þfn ekki gætirðu valdið vinum þfnurn leiðind- um. Þér verður hælt og það eykur sjálfstraust þitt. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Þú verður jafnvel að hughreysta vin sem er niðurbeygður vegna vonbrigða f ástum. Skarpskyggni þfn og skjót viðbrögð koma þér úr vandræðum. NautíA (21. apríl—21. maí): Þú þarft að fá meiri útrás fyrir sköpunargáfuna. Hví ekki að ganga í nýtt áhuga- mannafélag? Þér hættir oft til að ráfa ein (n) þó þú eigir marga vini. Tviburamir (22. maí—21. júnf): Þörf er á að greiða aðeins úr ástamáluoum, annars gæti einhver orðið særður. Reyndu að vera óeigingjam og gera eitthvað af viti. Láttu ekki einlæga gagnrýni fara f taugarnar á þér. Krabbinn (22. iúní—23. júlí): Þú færð líklega tækifæri til að ferðast til staðar sem þig hefur lengi langað til. ókunnan mann langar að kynnast þér af því að þið hafið sameiginlegt áhugamál. LjóniA (24. júlí—23. ágúst): Alit þitt á ókunnum manni getur verið alrangt. Mundu að feimni gerir fólk oft kuldalegt og fjarlægt f framkomu. Félagar eða vinir geta verið viðkvæmir. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Það gæti komizt af stað misskilningur vegna ástamála. Þú gætir grátið lftið eitt. Það virðist kyrrð yfir félagslífinu en þú verður mjög sæl(l) með nánum vini. Vogin (24. sept.—23. okt): Fyrri hluti dagsins gæti orðið nokkuð erfiður en það lagast er á hann líður. Treystu ekki um of á loforð einhvers. SporAdrekinn (24. okt.—2Z. nÓv.): Það verða óvanalegar uppákomur í fjölskyldunni og athygli þfn er að fullu bundin við þær. Það færi betur á að leysa einkavanda- mál á eigin spýtur. BogmaAurínn (23. nóv.—20. des.): Ný vinátta virðist ætla að vfkka sjóndeildarhring þinn. Þetta er góður dagur til að gera góð kaup í hlutum fyrir þig en gættu þín þö ef það þarf að setja þá saman. Steingeitin (21. des.—20. jan.l: Þú verður að komast að samkomulagi við mann ef ró nugans á að fást. Reyndu ekki um of að fá öllu þfnu fram við ástmögur þinn eða bið lendið f deilum. Afmœlisbam dagsins: Einkamálin ganga ekki of þægilega fyrir sig fyrstu tvo mánuði ársins en allt breytist skyndi- lega þér í hag. Þú færð mjög óvænta peningafúlgu þaðan sem þú sfzt bjóst við og getur farið f langt og gott frí. Ástin blómstrar mjög á tíunda mánuði. Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er oþið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasafniA: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið dag- legg nema laugardaga kl. 13.30-16. ÁsmundargarAur við Sigtún: Sýning á verkum er f garðinum én vinnustofan er aðeins ogii> við sérstök tækifæri. DýrasafniA Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. 10 til 22. GrasagarAurinn í Laugardal: Opinn frá kl. 8-22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 laug- ardaga og sunnudaga. * KjarvalsstaAir við Miklatún: Ópið daglega nema á mánudögum 16-22. LandsbókasafniA Hverfisgötu 17: Opið mánu- daga til föstudaga frá 9-19. Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu:, Opið daglega 13.30-16. Listaaafn fslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. > NáttúrugripasafniA við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norrssna húslð við Hringbraut: Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Biianir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn- arnes sími 18230, Hafnarfjörður sími 51336, Akureyri sfmi 11414, Keflavík sfmi 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður sfmi 25520, Seltjarnarnes sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes sfmi 85477, Akureyri simi Í1414, Keflavik símar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar sfmar 1088 og 1533, Hafnar- fjörður sími 53445. Simabilanir í Reykjavfk, Kópavogi, Scltjarnar- nesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist f 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Lalli lítur inn á hverju kvöldi og fær sér hress- ingu fyrir svefninn.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.