Dagblaðið - 09.12.1977, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 09.12.1977, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1977. 27 Einhver bölvaður^ náungi hefur laumast hér inn í skjóli nætur og r >—jnumið hann ^ Gá brott. J 1 .«0 p S 1 Ö3 ■ © 1 I Þú verður að vinna I fyrir þessu viskíi, svo Isannarlega sem ég fheiti McNemo skipstjóri. Snjódekk. Öska eftir að kaupa negld notuð snjódekk á felgum undir VW'rúg- brauð. Uppl. í síma 92-3656. Til sölu Opel Rekord, árg. ’67, góður bíll, gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 22948. Benzeigendur athugið. Til sölu eru tveir Benz bensín- fólksbílar, 180 og 190; árg. ’56 og '57, annar með vél en hinn vélar- laus. Varahlutir í þessa bíla eru nú nánast ófáanlegir og ef þeir fást eru þeir rándýrir. Gerið því reyfarakaup og trvggið vkkur bíl- ana fyrir aðeins 20.000. Uppl. í síma 24608 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. Audi. Audi. Til sölu Audi 100 LS '74, glæsi- legur gulur bíll, ekinn 85 þús. km. Einnig er til sölu á sama stað Fia^ 125 ’71 á kc- 400 þús. við stað- greiðslu. Uppl. í síma 92-2838. Buickvél óskast, V6 Óska eftir Buickvél, V6, má þarfnast viðgerðar. Uppl. i síma 41974 eftir kl. 6. Austin Mini óskast til kaups, lítið ekinn. Uppl. í síma 99-5883 eftir kl. 19.30 í kvöld og næstu daga. Vauxhall Viva árg. ’71 til sölu, skipti á dýrari bil. Uppl. i síma 53117. Til sölu VW árg. 1968, lítur þokkalega út, góð vél en þarfnast viðgerðar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H68235 VW rúgbrauð. Til sölu VW rúgbrauð árg. ’67 í mjög góðu lagi, gott verð. Uppl. í síma 66541 eftir kl. 19. Einnig er til sölu á sama stað 10 tommu þykkt.arhefill og afréttari. Til sölu Rambler Classie '65. Til groina koma skipti á Singer Vogue '68. Uppl. í sima 35053 eða 76752. Uortina '71, tveggja dvra, til sölu. Uppl. i sima 76827. Mereedes Benz 811 árg. '72 til siilu. nýlega innfluttur 5 tonna sendibíll. 6 strokka ný vél. Vand- aður flutningakassi. Mjiig góður )>í11. Verð 3.7 millj. Aðal-Bílasalan Skúlagiitu. sími 15014. Bíll fyrir skuldabréf. Pcugcot 404 árg. ’72, hvítur, selst fvrir 5 ára skuldabréf, kr. 1.5 millj. Hagstæð fjárfesting á vcrð- bólgutímum. Fyrsta útborgun janúar 1979. Aðal-Bílasalan Skúlagötu. sími 15014. Ford skúffubíil árg. '70 til sölu, V-8, sjálfskiptur, kraft- ostýri, nýsprautaður, ný dekk. Verð 1 millj. Skipti möguleg. Aðal-Bílasalan, Skúlagötu, sími 15014. Til sölu Renault 12 l.n. station árg. ’75 ekinn 35 þús. km. Rauður með dökka innrétt- ingu, framhjóladrifinn. Fallegur og góður bíll. Uppl. hjá Bílasölu Guðmundar. Eftir kl. 18 í síma 37741. Land Rover dísil, ekinn 1000 á vél, í toppstandi, til sölu. Skipti koma til greina á 2 dyra bíl. Verð 950—milljón. Uppl. á Langholtsvegi 7, sími 84186. Citroen Ami 8 ’72 til sölu, nýsprautaður, ekinn 48.000 km, sparneytinn bíll, verð 500.000. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 16463 eftir kl. 18. VW árg.’71 til sölu. Til sölu er VW 1300, þarfnast smáviðgerðar. Uppl. að Framnes- vegi 17, II. hæð. Óskum eftir öllum gerðum bifreiða á skrá. Verið" velkomin. Bílasalan Bflagarður Borgartúni 21, sími 29480. Til sölu varahlutir í eftirtaldar bifreiðir: Opel Rekord árg. ’68, Renault 16 árg.. '67, Land Rover árg. ’64, Fiat 125 árg. '72, Skoda 110 árg. ’71, VW 1200, árg. ’68, Ford Falcon árg. '65 og margt fleira. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Varahluta- þjónustan Hörðuvöllum Hafnar- firði, sími 53072. Bílavarahlutir auglýsa: Erum nýbúnir áð fá varahluti í eftirtaldar bifreiðir: Peugeot 404. (’.itroen, Hillman, Sunbeam, Skoda 110. Volvo Amazon, Duet. Rambler, Ambassador árg. '66, Chevrolet Nova '63, VW Fast- back, '68 og marga fleiri. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Uppl. Rauðahvammi v/Rauðavatn. Simi 81442. Peugeot 304 til sölu. Selst í því ástandi sem hann er í. Gjafverð ef samið er strax. Uppl. í síma 42424 og 44603. Cortina 1600 XL árg. ’74 til sölu, góður bíll, ekinn 50 þús. km. Uppl. í síma 92-2794. Vörubílar <____________> Til sölu Seania 110 super árg. '74, búkkabíll með 6 metra palli og Man árg. ’69 með fram- drifi, palli og sturtum. Aðal- Bílasalan Skúlagötu. sími 15014. Húsnæði í boði 5 3ja herbergja íbúo í Mosfellssveit til leigu, laus 1.1. '78. Tilboð sendist DB merkt „Mosfellssveit". Lítil 40 fermetra íbúð til leigu i vesturbænum frá ára- mótum. Uppl. í sima 27022 hjá auglþj. DB. H68255 Góð 2ja hecb. íbúð til leigu í Kópavogi. fyrirfram- greiðsla. Tilboð mcrkt „Kópa- vogur 68291” sendist augld. I)B fyrir 17.12. Til leigu 2ja herb. íbúð í Keflavík. Engin fyrirfram- grciðsla. Uppl. gefur auglþj. DB i síma 27022 milli kl. 9 og 22. H68290 3ja herb. íbúð í Garðabæ til leigu. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 42797. Leigumiðlun Er það ekki lausnin að láta okkur lcigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu'.’ Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í sfma 16121. Opið frá 10—17. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. Vantar þig husnæoi.' 'Ef svo er þá væri rétt að þú létir .skrá þig hjá okkur. Við leggjum áherzlu á að útvega þér húsnæðið sem þú ert að leita að á skömmum tíma, eins er oft rnikið af húsnæði til leigu hjá okkur þannig að ekki þarf að vera um neina bið að ræða. Reyndu þjónustuna, það borgar sig. Híbýlaval leigu- tmiðlun, Laugavegi 48, sími 25410. Keflavík. Til leigu er nú þegar 4ra herb. ibúð í Kcflavík, fyrirframgreiðsla æskileg. Uppl. í síma 92-1626. Húsnæði óskast Barnlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð frá 1. marz. Reglusemi og fyrirfram- greiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H68218. Systkini óska eftir góðri 4ra herb. íbúð gegn öruggum mánaðargreiðslum og góðri umgengni. Uppl. frá kl. 4 til kl. 9 í síma 71651. 2 reglusamar stúlkur óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð sem næst miðbænum. Uppl. í síma 41806 eða 37935 eftir kl. 18. Hafnarfjörður. Óska eftir íbúð scm fyrst á leigu í Hafnarf., helzt 3ja herb.. annað kemur til greina. Uppl. í sima 52028. Fullorðinn einhlevpur maður óskar eftir 2ja—3ja hcrb. íbúð sem fyrst. Algjör reglusemi. öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H68278 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu. Aðeins tvennt fullorðið í heimili. Uppl. á auglþj. I)B. sími 27022. H68258 Hver vill og gelur leigt reglusömum sjúkraliðum með 1 barn 2ja—3ja herb. ibúð? Vinsamlcgast hringið i sima 44246. Óska eflir 3ja herb. íhúð i Reykjavík á leígu. 3 fullorðnir. Algjörri reglusemi heitið og góðri umgengni. Uppl. í síma 92-8399. 2ja—3ja herh. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Einhvcr fvrirframgreiðsla möguleg. lTppl. á auglþj. I)B. sími 27022. H68270 2ja herb. ibúð eða gott herbergi óskasi á leigu fyrir 35 ára reglusaman karl- mann. Má þarfnasl lagl'æringar. Skilvisum greiðsltim heitið. Up]>l. i sima 71337. Bílskúr óskasl til leigu. Uppl. i síma 26285 eftir kl. 17 Ung einhleyp stúlka óskar eftir litilli fbúð eða góðu herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. 3ja—4ra mánaða fyrir- framgreiðsla möguleg ef óskað er. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 36528 eftir kl. 18 í dag og allan daginn yfir helg- ina. Ungur einhleypur maður óskar eftir 2ja herb. íbúð i Reykjavík. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. á auglþj. DB, sími 27022- H68140 2ja eða 3ja herb. íbúð óskast frá áramótum til maí-loka. Helzt nálægt Hamrahlíðarskóla. Allt greitt fyrirfram. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H68155 Oska eftir að taka 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Góðri umgengni heitið, góð fyrirframgreiðsla. Tilboð leggist inn á augld. DB merkt „Góð fyrirframgreiðsla”. Ung stúlka í fullu starfi óskar eftir eins til 2ja herb. íbúð, helzt í gamla bænum, skil- vísum greiðslum heitið og fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. 1 síma 52592. Reglusom, ung, barnlaus hjón óska eftir 2—3 herb. íbúð, helzt sem næst mið- bænum. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Eru sama sem á göt- unni. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-68195. íbúð óskast, vil greiða 35—40 þús. fyrir góða íbúð á góðurn stað. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. 68198 Ung hjón óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð strax. Má þarfnast lagfæringar Fyrirframgr. Uppl. á auglþj. DB, sími 27022. H68030. Ung hjón óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð frá og með 1. febrúar. Uppl. í síma 75431 eftir kl. 7. Leigumiðlun. Húseigendur! Látið okkur létta af yður óþarfa fyrirhöfn með því að útvega yður leigjanda að húsnæði yðar, hvort sem um er að ræða_ íátvinnu- eða íbúðarhúsnæði. Hjá <okkur er jafnan mikil eftirspurn eftir húsnæði af öllum gerðum, oft er mikil fyrirframgreiðsla > hoði. Ath. að við göngum einnig frá leigusamningi að kostnaðar- lausu ef óskað er. Híbýlaval Leigumiðlun, Laugavegi 48, sími 25410. Húsaskjól — Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjend- um með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigend- ur, sparið yður óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á íbúð yðar, yður að .siálf- sögðii’að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 1-6. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, símar 12850 og 1?950. Atvinna óskast j Viljum taka að okkur ýmiss konar heimavinnu. Mjög góð aðstaða. Uppl. á auglþj. DB í síma 27022. H68226. I Ung kona óskar eftir atvinnu. Uppl. á auglþj. I)B. sirni 27022. H68253 Trésmiður óskar cftir atvinnu nú þegar. Uppl. í síma 43746. Ungur maður óskar eftir atvinnu, helzt við út- ke.vrslu. Margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 41055. Kona utan af landi, vön matreiðslu og heimilishaldi, óskar eftir starfi, helzt við mötu- neyti, má vcra úti á landi. Nánari uppl. í síma 99-5242 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Atvinna óskast eftir kl. 18 á daginn, stationbíll til umráða. Allt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H67905

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.