Dagblaðið - 09.12.1977, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 09.12.1977, Blaðsíða 24
28. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1977. Guðjón Tómasson deildarstjóri sem lézt 2. desember sl. var fæddur 29. ágúst 1925 í Vest- mannaeyjum. Foreldrar hans voru Guðrún Arnadóttir og. Tómas Guðjónsson. Arið 1945 hóf Guðjón störf hjá Landssíma Islands þar sem hann vann um árabil síðar fór hann til Flugmála- stjórnar þar sem hann varð yfir- ' maður radiodeildar. Guðjón var kvæntur Margréti Ólafsdóttur sem nú er nýlátin eftir nærri þrjátíu ára hjónaband þeirra. Eignuðust þau þrjú börn, Svönu Guðrúnu, Gilbert Ólaf sem bæði eru gift og uppkomin og Birgi Örn, sem er nemi í útvarps- virkjun. Léttskýjað verður fram eftir degi sunnan og vestan lands, en snjókoma fyrir norðan. Með kvöldinu þykknar upp með vaxandi austanátt og rigningu í nótt sunnan- lands. í Reykjavík var -3 og heiðskirt kl. 6 í morgun. Stykkishólmur -1 og lótt- skýjað. Galtarviti 0 og léttskýjað. Akureyri -2 og snjókoma. Raufar- höfn 1 og slydda. Dalatangi 2 og siydda. Höfn 2 og skýjað. Vest- mannaeyjar 2 og heiðskírt. Þórshöfn í Færeyjum 0 og létt- skýjað. Kaupmannahöfn 2 og alskýjað. Osló -1 og alskýjað. London 8 og alskýjað. Hamborg 1 og þokumóða. Madrid 2 og alskýjað. New York 1 og alskýjað. Lissabon 15 og súld. Artdlát Sigríður Gísladóttir sem lézt 4. desember sl. var fædd 8. júlí 1896 að Ljótsstöðum í Hofshreppi í Skagafirði. Hún giftist Jóhanni ,Guðmundssyni frá Þrasastöðum í Stíflu árið 1923 og settust þau að þar og bjuggu þar til ársins 1935 er þau fluttu til Siglufjarðar þar sem þau bjuggu allan sinn aldur. Þau eignuðust fimm börn, tvo syni sina misstu þau , Gísla og Einar, en dætur þeirra þrjár Gyða, Ástrún og Margrét eru, giftar og uppkomnar. Reynir Haildórsson sem lézt 1. desember sl. var fæddur 7. marz 1924 í Ytri-Tungu í Staðarsveit. Foreldrar hans voru Lára Jóhannesdóttir og Halldór Ólafs- son. Fluttist Reynir til Akraness með foreldrum sínum þar sem hann kvæntist eftirlifandi konu sinni Jónu Jónsdóttur. Bjuggu þau á Akranesi til ársins 1964 er þau festu kaup á jörðinni Skjaldartröð í Breiðavíkurhreppi og stundaði hann trilluútgerð frá Hellissandi. Reynir og kona hans eignuðust tíu börn, sem eru öll á lífi: Jón, Aldís, Þröstur, Högni.j Gunnar, Freyr, Rúnar, Ragnar,: Guðrún og Sigrún. Reynir verður| jarðsunginn frá Akraneskirkju í! dag. | Indriði Brynjólfsson Vífilsgötu| 15 lézt í Borgarspítalanum 8.j desember. Henry Higgins lézt að heimili sínu í Palatime, Illinois 21. nóvember sl. Þórey Kolbeins, Túngötu 31 lézt 8. desember. Guðmunda Jóhannsdóttir, Akri Eyrarbakka sem andaðist 4. desember sl. verður jarðsungin frá Eyrarbakkakirkju á morgun, 10. desember kl. 2 síðdegis. Skeromttetaðir Skommtistaðir borgarinnar eru opnir til kl. 1 e.m. í kvöld, föstudag. Glæsibær: Gaukar. Hótel Borg: Hljómsvcit Guómundar In/'ólfs sonar ásamt sön*?konunni Kristbjörgu Löve. Hótel Saga: Hljómsveit Ra/»nars Bjarnasonar. Ingólfscafé: Gömlu dansarnir. Hljómsveit Garöars Jóhannssonar leikur. Klúbburinn: Kaktus, Kaeion og diskótek Rokkparið Dasný Björ« o}» Gunnar Pétui skemmta. Leikhúskjallarinn: Skuggar. Lindarbær: Gömlu dansarnir. Óðal: Diskótek. Sesar: Diskótek. Sigtún: Haukar. Skiphóll: Asar. Tónabær: Diskótek. Aldurstakmark fædd 1962. Aðgangseyrir 500 kr. MUNIÐ NAFN- SKÍRTEININ. Þórscafé: Galdrakarlar og diskótek. Stapi: Eik. Skemmtifundtr BREIÐFIRÐINGAR Minniim á skemmtikvöld Breiðfirðinga- fólagsins í Lindarbæ kl. 20.30 í kvöld. Allir velkomnir. Skemmtinefndin. GENGISSKRANING NR. 235 — 8. desember 1977. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 211,70 212,30 1 Sterlingspund 386,50 387,60 1 Kanadadollar 193,15 193,65* 100 Danskar krónur 3517,30 3527,30* 100 Norskar krónur 3986,10 3997.40* 100 Sœnskar krónur 4422,20 4434,70* 100 Finnsk mörk 5097,50 5112,00* 100 Franskir frankar 4377.15 4389,55* 100 Belg. frankar 618,90 620,70* 100 Svissn. frankar 9956,60 9984.90* 100 Gyllini 8985,60 9011,00* 100 V-Þýzk mörk 9726,60 9754,20* 100 Lírur 24,13 24.20* 100 Austurr. Sch. 1357,90 1361.80* 100 Escudos 521,55 523,05* 100 Pesetar 257,45 258,15* 100 Yen 87.52 87,76* ' Breyting frá síðustu skráningu. Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44—Sími 11783 MOON B00TS PÓSrSENDUM Stærðir28-33kr. 4.770.- Stærðir: 34-39 kr. 5.055.- Litir: Rautt/blátt, gult/blátt Stærðir: 40-45 kr. 5.250,- Litir: Rautt/hvrtt, svart/grátt Fundir RANGÆINGAR í REYKJAVÍK Munið samkonuina i Hreyfilshúsinu föstu- dagskvöldið 9. des. Húsið verður opnað kl. 20.30 en dngskráin h«*fst kl. 21.30. Til skemmtunar verður kórsöngur og myndasýn- ing úr sumarferð Rang.eingafélagsins. <*n siðan verður dansað. PRENTARAKONUR Jólafundurinn verður nk. mánudag kl. 20.30. Munió bögglahappdrættið. FRÁ SÁLARRANNSÓKNAR- FÉLAGINU Í HAFNARFIRDI Fundur verður haldinn í kvöld 9. des. kl .20.30 í Iðnaðarmannahúsinu við Linnetsstlg iBlagskrá: Upplestur Esther Kláusdóttir. ’Guðlaug Narfadóttir segir tra. L,esið verður úr nýrri bók Kormáks Sigurðssonar um dulræn efni. Sigfús Halldórsson tónskáld leikur jólalög. Framh.af bls.27 Óska eftir starfi sem matsveinn á sjó eða landi. Uppl. í síma 27022 hjá auglþj. DB. H68135 Kóna óskar eftir vinnu allan daginn. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 20261. - - -y Atvinna í boði i Óska eftir kynnum við traustan duglegan mann með nokkra fjárhagsgetu sem með- eiganda við að koma á fót sér- verzlun af áður óþekktri gerð. Um er að ræða heildsölu, smásölu og þjónustufyrirtæki. Gott vald á ensku nauðsyn og einhver þekk- ing á bókhaldi. Uppl. á auglþj. DB ísíma 27022. H68120 Hvern vantar ekki aukapening fyrir jólin? Öskum eftir að ráða fólk, helzt vant, til að selja jólabækur i sérstökum jóla- gjafapökkum. Aðallega kvöld- og helgarvinna. Óskum einnig að ráða fólk til að kynna inn-, og útflytjendum kynning'arbækling um Island, til að gefa viðskipta- vinum erlendis. Uppl. hjáauglþj. DBísíma 27022. 6817f f ^ Barnagæzla s____ ^ Óska eftir að taka biirn í gæzlu hálfan eða allan daginn. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. 68280 Ymislegt 8 Innflutningsfyrirta>ki óskar eftir að komast í samband við aðila sem vantaði telex-félaga. Eins kemur til greina aðili scm vantaði telex og vildi fara í félag með öðrum um að kaupa telex. Tilboð sendist DB sem fyrst merkt „Telex“. Tapað-fundiÖ Fundizt hafa tvennir barnaskór á Laugavegin- um. Uppl. í fiskbúðinni Sæ- björgu, sími 17489. Hreingerníngar Vélhreinsum teppi í heimahúsum og. stofnunum. ódýr og góð þjónusta. Sími 75938. Teppahreinsun. Vélhreinsum teppi í hi'imahúsum og stofnunum. Tökum niður pantahir fyrir descmbcr. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 15168 og 12597. Þrif. Hreingerningarpjonustan. Hreingerning á stigagöngum, íbúðum og stofnunum, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. •Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna í síma 82635. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Óskum eftir góðri konu lil að gæta l1- árs barns allan daginn. Uppl á auglþj. DB. sími 27022. 1168232 Tek að mér að hreinsa teppi í heimahúsum, stofnunum og fyrirtækjum, ódýr og góð þjón- usta. Uppl. í síma 86863. Onnumst hreingerningar á íbúðum og stofnunum, jafnt .utanbæjar sem innan. Vant og vandvirkt fólk. Símar 71484 og 84017. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stigagöngum. Föst verðtilboð. Vanir og vandvirkir menn. Sími 226.68 eða 22895. Hólmbræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar 'íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður, sími 36075. Þrit. ; Tek að mér hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og fleiru, einnig teppa: og húsgagnahre\ns- un. Vandvirkir menn. Upplýsing- ar i síma 33049 (Haukur). Hreingerningarstöðin. Hef vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Teppa- og húsgagnahreinsun. Uppl.' í síma 19017. Þjónusta Jölasveinar. Utvcgum fjöruga og söngclska jólasvcina fyrir hvcrs konar tæki- færi og einnig fyrir vcrzlanir. cinnig á sama stað fcrðadiskótck fyrir hvcrs konar sanikv;cmi og alla aldurshópa. Pantið timan lcga. ICE-SOUNI) sf„ simi 53910. Silkiprentun: Fyrirtæki og félagasamtök athugið: Prcntum félagsfána. plastlímmiða, vörumcrki á fatnað (fatamiða), plaköt, auglýsingar og mcrki í gluggarúður. Tcikn- ingar og tilboð yður að kostnaðar- lausu. Sáldprcnt Skólavörðustig 3.3, simi 12019, opiðkl. 2—7. Innrömmunin Njálsgötu 106 er flutt að Grensásvegi 50 uppi. Nýkomnir enskir rammalistar. Sími 35163. Verkefni óskast: Trésmíði, járnsmíði, málun, húsa- viðgerðir og breytingar. Fjöl- hæfur maður getur bætt við sig verkefnum. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 12019. Tek að mér að yrkja fyrir fólk. Ef þig langarljóð að fá, líttu á viðtalstímann. Huga snaran hefi þá. Hringdu bara í simann. Simi 14622 eftir kl. 7 á kvöldin. Guðrún Gísladóttir. Húseigendur. tökum að okkur . viðhald á húseignum. Tréverk, glerísetn- jngar, málning og flísalagnir, lUppl. í símum 26507 og 26891. Húsasmiður getur bætt við sig viðgerðum og viðhaldi á húseignum, úti sem inni, sprunguviðgerðir og þéttingar, .skrár og læsingar og úfidyra hurðir hreinsaðar og gerðar sem nýjar.-Sími 41055. Seljum og sögum niður spónaplötur eftir máii. Stíl- ' Húsgögn hf, Auðbrekku 63 Kóp. Sími 44600. ökukennsla — Æfingatimar — Bifhjólakennsla. Sími 13720. Kenni á Mazda 323 árgerð 1977, ökuskóli og fullkomin þjónusta í sambandi við útvegun á öllum þeim pappírum sem til þarf., Öryggi — lipurð — og tillitssemi er það sem hver þarf til þess að gerast góður ökumaður. öku- kennsla Guðmundar G. Péturs- sonar. Símar 13720 og 83825. Ökukennsla-æfingartímar. Hver vill ekki læra á Ford Capri árg. ’78. Útvegum öll gögn varð- an<ji ökupróf. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jaeobsson öku- Ikennari, símar 30841 og 14449. ftkukennsla-æfingatímar. Kenni á Mazda 323 árg. ’77. ökuskóli og 611 prófgögn ásamt ilitmynd í ökuskírteinið, ef þess er óskað. Hallfríður Stefánsdóttir, Sími 81349. Ætlið þér að taka ökupróf eða endurnýja gamalt? Hafið þá samband við mig í slmum 20016 og 22922. Ég mun kenna yður á VW Passát árg. ’77 alla daga og ökuskóli útvegar yður öll próf- gögn ef óskað er. Reynir Karlsson. Ökukennsia — Æfingartimar. Kenni á Mazda 929 árg. ’77. Öku- skóli og prófgögn ef óskað er. Ölafur Einarsson Frostaskjóli 13, sími 17284. Endurnýja áklæði á stálstólum og bekkjum. Vanir menn. Uppl. í síma 84962. Ökukennsla ökukennsla-bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll, prófgögn og ökuskóli eí óskað er. Magnús Helgason, sími* 86660. Ökukennsla — Æfingatímar. Kcnni á japanskan bíl árg. ’77. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir sími 30704. Gegn samábyrgð flokkanna

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.