Dagblaðið - 29.03.1978, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 29.03.1978, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1978. Veðrið Ki. 6 i morgun var 2 stjga hiti i Reykjavik og skýjað. Stykkishólmur - 1 stig og alskýjað. Gattarviti -3 stig og snjókoma. Akureyri -1 stig og snjó- koma. Raufarhöfn 2 stig og alskýjað. Dalatangi 1 stig og snjóól. Hcfn 2 stig og alskýjað. Vestmannaeyjar 2 stig og skýjað. Þórshöfn í Færeyjum 4 stig og rign- ing. Kaupmannahöfn 5 stig og þoku- móða. Osló 2 stig og rigning. London 8 stig og skúrir. Hamborg 8 stig og skýjað. Madrid 9 stig og alskýjað. Lissabon 10 stig og skýjað. New York 8 stig og skýjað. Gert er ráð fyrír norðaustanátt um altt land. Frostíaust verður f dag sunn- anlands, en vægt frost é Norðurtandi. Él verður á norðanverðum Vestfjörð- um, Norðurtandi og Austurtandi. Þurrt verður ó Suður- og Vesturiandi. Mui>nús Theodór Þorláksson lézt í diidakotvspitala 3. marz sl. Hann var fæddur 5. ágúst 1896 að Laugalandi i Reykhólasveit. Móðir hans var Guðlaug Dagsdóttir frá Ströndum og faðir hans var Þorlákur Guðmundsson er bjó að Laugalandi. Theódór lærði húsasmiði hjá Rikharði Jónssyni. Theodór bjó rreð Ameliu Illugadóttur um fjörutiu ára skeið og áttu þau tvo syni Guðmund og Gunnlaug. Theodór var jarðsunginn frá Fossvogskirkju ló.marzsl. Guðmundur Ingvar Ágústsson kaupmaður, Rauðagerði 52, lézt laugar- daginn 25. marz. Arthúr H. ísaksson bifreiðastjóri, Laugateigi 6, lézt í Borgarspítalanum á föstudaginn langa. Sigríður Ólafsdóttir Birkilundi við Vatnsveituveg lézt í Landakotsspítala laugardaginn 25. marz. Eirikur Ingimundarson Innri-Njarðvik lézt í Sjúkrahúsi Keflavikur 27. marz. Geir H. Zocga forstjóri, Kleifarvegi 8, Rvik lézt í Borgarspitalanum laugar- daginn 25. marz. Brynhildur Axfjörð, Hafnarstræti 8lA, Akureyri, lézt 25. marz. Jórunn Tynes, Drápuhlð 6, lézt að heimili sínu að morgni skírdags. Gerður Edel Haraldsdóttir, Skúlagötu 52, lézt í Borgarspitalanum 14. marz. Útförin hefur farið fram. Lovisa Guðmundsdóttir lézt í Land- spítalanum 24. marz. Karl O. F. Einarsson fyrrverandi verkstjóri, Bollagötu I6, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtu- daginn 30. marz kl. 1.30. Fríður Bjarnadóttir Bogahlið 13, Reykjavík, lézt i Landspitalanum I9. aarz. Hún verður jarðsungin frá Foss- vegskirkju fimmtudaginn 30. marz kl. 3 e.h. Katrfn María Magnúsdóttir Heiðargerði 72, Rvík., lézt 17. marz. Hún verður jarðsungin frá Akureyrar- kirkju laugardaginn 1. apríl kl. 1.30. Jón O. Gíslason húsasmíðameistari, Langagcrði 92, Rvik., lézt i Borgar- spítalanum föstudaginn 24. marz. Hann verður jarósunginn frá Bústaðakirkju föstudaginn 31. marz kl. 1.30. Þorgeir Ólafsson pipulagningamaður lézt að haimili sinu Hátúni 12, 16. marz. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju i dag miðvikudag 29. marz kl. 1.30. Jóhann V. Jónsson bifreiðastjóri, Álf- heimum 15, Rvik, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 31. marz kl. 3 e.h. Sjúkraliðar Aðalfundur félagsins verður haldinn i Tjarnarbúð fimmtudaginn 6. april kl. 20.00. 1. Venjulegaðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Önnur mál. Aðalfundur Eimskip Aðalfundur H.f. Eimskipafclags íslands verður haldinn i fundarsal i húsi félagsins i Reykjavik firn- mtudaginn 18. mai I978.kl. 13.30. Dagskrá; 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 13. grein sarnþykkta félagsins. 2. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins sam- kvæmt 15. grein samþykktanna lcf tillögur koma fram). 3. Önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins, Reykjavik 12.-17. mai. Mæðrafélagið Aðalfundur Mæðrafélagsins verður haldinn að Hverfisgötu 21, miðvikudaginn 29. marz klukkan 20. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. — Félagskonur mætið vel og stundvislega. — Húsmæðrafélag Reykjavíkur Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 29. marz kl. 8.30 að Baldursgötu 9. Venjuleg aðal- fundarstörf. önnur mál. Stjórnmálafundir FUFí Reykjavík I kvöld miðvikudaginn 29. marz verður fyrsti fundur með Eysteini Jónssyni kl. 20.30 á Hótel Heklu, Rauðarárstig 18. Efnið sem Eysteinn ræðir er „Upphaf Framsóknar- flokksins og islenzk flokkaskipting”. Alþýðubandalagið í Kópavogi Starfshópur um skólamál kemur saman i Þinghól i kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 8.30, til undirbúnings þátttöku i skólamálaráöstefnu Alþýðubandalagsins. Keflavík Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn heldur fund i Sjálf- stæöishúsinu miðvikudaginn 29. marz kl. 20.30. Á fundinn mæta bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins i Keflavik og ræða um bæjarmál. önnur mál. Kaffidrykkja og spilabingó. Fyrirlestur í MÍR-salnum Fimmtudagskvöldið 30. marz kl. 20.30 ræðir C.K. Vlassof verzlunarfulltrúi um viðskipti Islands og Sovétrikjanna, einnig verður sýnd kvikmynd. Leiðrétting Sú villa slæddist inn í texta með brúðkaupsmynd í blaðinu í gær að Úlfar Sigurjónsson var sagður heita Úlfur, Er beðist afsökunar á stafavillunni. Þann 8. okt. voru gefin saman i hjónaband af séra Garðari Þor- steinssyni i Þjóðkirkjunni i Hafnarfirði ungfrú Ragnheiður Ingadóttir og Úlfar S.igurjónsson. Heimili þeirra er að Öldugötu 35, Hafnarfirði. Ljósmyndastofa Gunnars Ingitnars. Suðurveri. Garðyrkjufélag íslands Næsti fræðslufundur Garðyrkjufélags Islands verður haldinn í kvöld miðvikudaginn 29. marz kl 20.30, i Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut. Fundarefni: Rabb um heimilisgróðurhús. Allir velkomnir. Fundir AA-samtak- anna Reykjavík og Hafnarfirði Tjamargata 3c: Fundir eru á hverju kvöldi kl. 21. Einnig eru fundir sunnudaga kl. I i f.h., laugardaga kl. II f.h. (kvennafundir), laugardaga kl. 16 e.h. (spor- fundir). — Svarað er i sima samtakanna, 16373, eina klukkustund fyrir hvem fund til upplýsingamiðlunar. Afmælisfundur Málfundafélagið Óðinn heldur fund í Valhöll, Há- leitisbraut 1. miðvikudaginn 29. marz 1978 kl. 20.30 i tilefni af 40 ára afmæli félagsins. Dagskrá: Dagskrá: 1. Ávörp Geir Hallgrimsson forsætis- ráðherra, formaður Sjálfstæðisflokksins, Gunnar Thorddsen iðnaðarráðherra, varaformaður Sjálf- stæðisflokksins og Birgir ísleifur Gunnarsson borgar stjóri. 2. Kjör heiðursfélaga. 3. Skemmtiatriði. 4. Kaffiveitingar. Hjálparstarf Aðventista fyrir þróunarlöndin. Gjöfum veitt móttaka á giró reikning nr. 23400. Péll P&lsson Hátúni 1, 105 Reykjavfk Kari Þorsteinsson Hátúni 1, 105 Reykjavík. Nr. 54 — 28.marz 1978 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 254.40 255.00 1 Steriingspund 477.10 478.20* 1 Kanadadollar 224.80 225.30* 100 Danskar krónur 4589.60 4600.40* 100 Norskar krónur 4799.10 4810.40* 100 Sænskar krónur 5545.50 5558.60* 100 Finnsk mörk 6089.00 6103.40* 100 Franskir frankar 5458.30 5471.20* 100 Belg. frankar 805.30 807.20* 100 Svissn. frankar 13549.90 13581.90* 100 Gyllini 11719.40 11747.10* 100 V-þýzk mörk 12538.20 12567.80* 100 Lírur 29.83 29.90* 100 Austurr. sch. 1740.10 1744.20* 100 Escudos 623.15 624.65* 100 Pesetar 319.30 320.10* 100 Yen 112.97 113.23* * Breyting frá siðustu skráningu. Skrifstofustarf Óskum að ráða stúlku vana skrifstofustörfum sem fyrst. Góð íslenzkukunnátta, vélritun svo og þægileg framkoma skilyrði. Upplýsingar hjá auglþj. DB í síma 27022. H-6110 Starfsmenn óskast H/F Ofnasmiðjan óskar að ráða strax 2-3 log- suðumenn og 2-3 handlagna menn til verk- smiðjustarfa. Uppl. hjá verkstjóra í síma 21220. Illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Framhaldaf bls.19 Spákonur i Spái i spil or lófa. Uppl. i síma 10819. I Hreingerningar I Önnumst hreingerningar á ibúðum og stofnunum. Vant og vand virkt fólk. Simi 71484 og 84017. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun í íbúðum, stiga- göngum og stofnunum. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þor steinn.simi 20888. Tökum aó okkur hreingerningar á ibúðum og á stigagöngum, föst verð- tilboð, vanir og vandvirkir menn. Simi 22668 eða 22895. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga og stofnanir. Vanir og vand- virkir menn. Hafið samband við Jón i sima 26924. Teppahreinsun. Hreinsa teppi í íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 86863. Hólmbræður. Hreingerningar. Tcppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga. stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Simi 36075. 1 Þjónusta 9 Húsdýraáburður (mykja) Garðeigendur. Nú er rétti tíminn til að bera á, útvegum húsdýraáburð og dreif- um á sé þess óskað. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 53046. KB-bólstrun. Bjóðum upp á allar tegundir bólstrunar. Góð þjónusta. Nánari uppl. isima 16980. Húseigendur. Tek að mér smíði á opnanlegum glugg- um, fataskápum og fleiru. Föst verðtil- boð ef óskað er. Upplýsingar i síma 51847. Fyrir árshátiðir og skemmtanir. Góð og reynd ferðadiskótek sjá um að allir skemmti sér Leikum fjölbreytta danstónlist. sem er aðlöguð að hverjum hópi fyrir sig, eftir samsetningu hans.aldursbili og bakgrunni. Reynið þjónustuna. Hagstætt verð. Leitiö uppl. Diskótekiö Disa. ferðadiskótek. simar 50513 og 52971. Ferðadiskótekið. Maria Simi 53910. Húsdýraáburður. Voriö er komið. Við erum með áburðinn á blettinn yðar. Hafið samband i síma 20768 og 36571. Húsasmiðir taka að sér sprunguviðgerðir og þétt- ingar. viðgerðir og viðhald á öllu tré- verki húseigna. skrám og læsingum. Hreinsum inni- og úuhurðir o.fl. Simi 41055. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöllur og innanhússtalkerfi. Viðgerða- og vara- hlutaþjónusta. Sími 44404: Dyrasímaþjónustan. Tökum að okkur uppsetningar, nýlagnir og viðgerðir á dyrasimakerfum. Uppl. i síma 27022 á daginn og í simum 14548 og 73285 eftir kl. 18 á kvöldin. Góð þjónusta. Öll málningarvinna, utanhúss og innan, leitið tilboða. Sprautum sandsparzl, mynzturmálningu og fl. Knútur Magnússon málara- meistari.sími 50925. Húsdýraáburður til sölu. Ekið heim og dreift ef þess er óskað. Áherzla lögð á góða umgengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. i sima 30126. 1 ökukennsla Ökukennsla-Æfingartímar Hæfnisvottorð. Kenni á Fiat 128 special. Ökuskóli og útvega öll prófgögn ásamt glæsilegri litmynd i ökuskirteini sé þess óskað. Jóhann G. Guðjónsson. Uppl. i simum 21098, 17384 og 38265'. Ökukennsla er mitt fag. í tilefni af merkum áfanga sem öku- kennari mun ég veita bezta próf- takanum á árinu 1978 verðlaun sem eru Kanaríeyjaferð, Geir P. Þormar öku- kennari, simar 19896, 71895 og 72418. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar, simar 40769 og 71895. Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, simi 66660. Ökukennsla—æfingartimar, Kenni á Toyota Cressida '78, Fullkom- inn ökuskóli, Þorlákur Guðgeirsson, simar 83344 og 35180. Ökukennsla-Æfingartímar Bifhjólakennsla, sími 13720, Kenni a Mazda 323 árgerð 1977, ökuskóli og fullkomin þjónusta í sambandi við útvegun á öllum þeim pappirum sem til þarf. Öryggi- lipurð- tillitssemi er það sem hver þarf til þess að gerast góður ökumaður. Ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Simi 13720 og 83825. Ökukennsla-Bifhjólapróf. Æfingatímar ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 323 1978. Eiður H. Eiðsson.simi 71501. Ökukennska—æfingartlmar. Get nú aftur bæft við mig nokkrum nemendum. Ökuskóli og prófgögn. Kenni á nýja Corlinu GL. Ökukennsla Þ.S.H., símar 19893 og 33847. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Æfingatimar, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 616. Uppl. í simum 18096, 11977 og 81814 Friðbert Páll Njálsson. Ökukennsla — æfingartfmar. Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökupróf. Kenni allan daginn.Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobs- son ökukennari, simar 30841 og 14449. Ökukennsla-æfingatimar. Get nú aftur bætt við nemendum sem geta byrjað strax. Kenni á Toyotu Mark 2 1900. Lærið þar sem reynslan er. Kristján Sigurðsson simi 24158. Ökukennsla—Greiðslukjör. Kenni alla daga allan daginn. Engir skyldutímar. Fljót og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef óskað er. ökuskóli Gunnars Jónassonar, sími 40694,____________ Ökukennsla-æfingartimar. Kenni á VW 1300 Get nú aftur bætt við nokkrum nemum. Ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Samkomulag með greiðslu. Sigurður Gislason, sími 75224 og 43631. Ökukennsla — endurþjálfun. Kenni á Toyota Cressida 78. Engir skyldutímar, nemandinn greiðir aðeins fyrir þá tima sem hann þarfnast. öku- skóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskirteinið sé þess óskað. Uppl. i sima 71972 og hjá auglþj. DB í síma 27022. Guðlaugur Fr. Sigmundsson. H3810 Ökukennsla—æfingatímar. Lærið að aka við misjafnar aðstæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. Ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd i ökuskirteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818-1600. Helgi K. Sesselíusson. simi 81349.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.