Dagblaðið - 25.07.1978, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 25.07.1978, Blaðsíða 12
 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1978. 11 111111 iMW Örugg forusta Siglfirðinga Það voru engir leikir á Norðurlandi í 3. deild íslandsmótsins I knattspyrnu um helgina vegna Landsmóts UMFÍ á Sel- fossi. En þar sem Norðurland féll niður síðast, þá munum við gera bragarbót á, og scgja frá úrslitum í 3. deild á Norður- landi helgina þar á undan, þó seint sé. D-riðill: Dalvík — Leiftur 0—3. Staðan i leik- liléi var 0—3. Mörk Leifturs skoruðu Steinn llelgason. 2 og Ægir Ólafsson. Hofsós-Siglufjörður 1—8. KS hafði yfir- burði gegn Hofsós, sem og í riðlinum. Slaðan i leikhléi var 5—0. Hörður Júlí- usson 4, Bjöm Sveinsson 2, Sigurjón Er- lendsson og Friðfinnur Hauksson skor- uðu mörk KS en Björn Sigurðsson svar- aði fyrir Hofsós. Tindastóll — Hofsós 6—0. Tindastóll hafði yfirburði á Sauðárkrók, Örn Ragn arsson 2, Þórhallur Ásmundsson, Páll Ragnarsson, Karl Ölafsson og sjálfs- mark Hofsós sáu unt ntörk Tindastóls. Staðan í D-riðli er: KS 5 5 0 0 20-2 10 Tindastóll 5 3 0 2 14-6 6 Leiftur 4 2 11 5-4 5 Dalvík 5 113 5-7 3 Hofsós 5 0 0 5 3-28 0 E-riðill: Reynir Árroðinn 0—1. Eina mark leiksins skoraði Hafberg Svansson i sið- ari hállleik. Dagsbrún Magni 1—3. Staðan i leikhléi var 0—0. Hringur Hreinsson. 2 og Sæmundur Guðmunds-. son skoruðu fyrir Magna en Steindór Steindórsson fyrir Dagsbrún. Síðan fór fram á miðvikudag viðureign Reynis og HSÞ. Björn Lárusson, sá kunni kappi skoraði eina mark leiksins og tryggði HSÞbæðistigin. Staðan i E-riðli er: Árroðinn 5 3 2 0 14-6 8 Magni 5 2 2 1 9-9 6 HSÞ 4 2 1 1 8-5 5 Dagsbrún 5 2 0 3 9-11 4 Reyóir 5 0 1 4 110 1 st./ A. IBKfærVal í heimsókn Tveirleikirfaraframí l.dcild íslands- mótsins í kvöld. Keflvíkingar fá í heimsókn forustuliöió í 1. deild, Val. Samkvæmt stigatöflunni eiga leikmenn ÍBK ekki aö eiga möguleika gegn hinum sterku Valsmönnunt — ÍBK hefur hlotiö 7 stig en Valsmenn hafa ekki tapaö stigi í 1. deild. En allt getur gerzt I knattspyrnu og Kcflvíkingar bókstaflega verða aö krækja sér í stig því staða liðsins er nú alvarleg, niunda sæti — fallsæti. Þá leika í Laugardal Fram og Breiöa- blik. Blikarnir stefna nú í 2. deild — Fram hins vcgar eygir möguleika á sæti i UEFA-keppninni. Því ætti sigur Fram að vera líklcgur en Blikarnir sigruóu Frant í Kópavogi í Bikarnum, svo ef til vill er enn von hjá Blikunum. Hljóti þeir ekki stig i kvöld geta þeir endanlega gcfió upp von um aö halda sæti sínu í I. deild. Þá fara l'ram tveir leikir í 2. deild. Á Húsavik mæta Völsungar forustuliöi 2. dcildar, KR. Og á tsafirði fcr frant mikil- vægur lcikur cr ÍBÍ fær Þór í hcimsókn. Nicklausfast á hæla Bean Adny Bean cr nú tckjuhæstur í golfi cn Jaek Nieklaus cr fast á hæla lionum. Um hdgina lylgdi Nieklaus sigri sínum á Opna brczka meistaramótinu mcð sigri í Philadclphia classic cn þar vann Nick- laus sinn 66. sigur á stórmóti og 50 þúsund dali. Andy Bcan hefur þénað um 64 ntilljónir en Jack Nicklaus rétt um 63 milljónir króna. Þessir tveir kappar fylgjast fast að cn í þriðja sæti cr Tom Watson mcð um 22 þúsund dali. Undir stjórn Lauric McMenemy vann Southampton Bikarinn og hér hampar Peter Rodrigues honum. McMencmy hafnaði að fara til Leeds i gær. DERWALL - TEKUR VIÐ AF SCHÖN — við verðum að skipuleggja starf ið „Við þurfum tíma til að vinna okkur aftur upp i knattspyrnu, og við þurfum að hugsa,” sagði Josef Derwall, hinn nýi þjálfari v-þýzka landsliðsins í knatt- spyrnu, eftir að hafa tekið við af Helmut Schön, scm leiddi v-þýzka landsliðið til HM titils, silfur 1966, brons 1970 og cinnig Evrópumeistaratignar. En von- brigði V-Þjóðverja með frammistöðuna í‘ Argentinu voru mikil og v-þýzk knatt- spyrna á nú á brattann aö sækja. „Við verðum að endurskipuleggja sambandið. Það verða áreiðanlega breyt- ingar og ég vonast til að ná nánu sam- starfi við félögin," sagði Derwall einnig . Derwall er 51 árs gamall. Hann lék tvo landsleiki. 1954 gegn Englandi og Portúgal. Þegar V-Þjóðverjar unnu silfur á HM á Englandi 1966 tók Der- wall við yfirstjórn knattspyrnu í Saar. Hann fór síðan til v-þvzka knattspyrnu- sambandsins. Þjálfaði siðan v-þýzka áhugamannalandsliðið á ólympíuleikun- um i V-Þýzkalandi 1972. Síðuslu árin hcfur hann starfað við hlið Helmut Schön. Derwall, hinn nýi stjóri V-Þjóðverja. MCMENEMY SAGÐI NEIVIÐ LEEDS Laurie McMenemy, framkvæmdastjóri Southampton, hafnaði boði Leeds umað taka við liðinu Laurie McMenemy, framkvæmda- stjóri Southampton er I vor ávann sér sæti í 1. deild hafnaði í gærkvöld boði Leeds um að taka við framkvæmda- stjórastöðu hjá félaginu. Leeds hefur síð- asta mánuðinn verið á höttunum eftir McMenemy, sem er nýkominn úr sum- arleyfi frá Bandaríkjunum. „Leeds er stórlið á evrópskan mæli- kvarða og því var það freistandi að taka tilboði þess. En ég á skuld að gjalda við Southampton og verk að vinna og þvi vil ég Ijúka," sagði McMenemy. Leeds United og Jimmy Armfield framkvæmdastjóri skildu að skiptum fyrir rúmum mánuði. Armfield tókst ekki hvað stjórnarmenn Leeds vildu, að koma með sigurlaun til Elland Road. Leeds hafði verið góðu vant undir stjórn Don Revie. Undir hans stjórn var Leeds sterkasta félagslið Englands. Vann I. deild, Bikarinn, deildabikarinn. Leeds var stórveldi í knattspyrnu Evrópu. En Don Revie fór frá félaginu, tók við fram- kvæmdastjóraslöðu enska landsliðsins. Sú saga varð samfelld sorgarsaga, Eng- Stórsigur Leiknis Leiknir vann öruggan sigur gegn Skallagrimi í C-riðli 3. deildar íslands- mótsins í knattspyrnu, 4—0. Einn leik- manna Skallagríms var rekinn af leik- vclli, og fæst gekk þvi upp hjá Borgncs- ingum. Staðan í leikhléi var 2—0, Leikni i vil á Fellavelli. Mörk Leiknis skoruðu, Björn Sigurbjörnsson, 2, Þorsteinn Ög- mundsson og Hilmar Harðarson, eitt mark hvor. Sig. Kr. land komst ekki í úrslit Heimsmeistara- keppninnar. Don Revie yfirgaf enska knattspyrnu á eftirminnilegan hátt. svo eftirminnilegan að enskir hafa enn ekki fyrirgefið honum. Jimmy Armfield tók við Leeds en hann hafði gert það gott með Bolton. 'Undir hans stjórn komst Leeds i úrslit Evrópukeppni meistaraiiða 1975 - gegn Bayern Munchen. En þýzka liðið sigraði, eftir að hafa verið yfirspilað iengst af. Armfteid tókst ekki að fyglja þessu eftir — jú. Leeds hefur verið sterkt en ekki tekizt að vinna lil verðlauna. Þegar slikt á sér stað á Englandi þá er mönnum umsvifalaust visað á dyr. Jimmy Armfield og Leeds skildu því aðskiptum, og Leeds er þvi nú án frani- kvæmdastjóra. Agerbeck til Herta Berlín Daninn Hcnrik Agerbeck hefur skrifað undir samning við Hertha Berlín en Agerbeck lék hér sinn fyrsta landsleik með danska landsliðinu gegn Islandi. Henrik Agerbeck er markhæsti leikmaðurinn í 1. deildinni I Danmörku. Samningur Agerbeck við v-þýzka liðið var mjög hagstæður fyrir hann. Þá fékk félag hans, KB, einnig dágóðan skilding, eða um 8 milljónir króna i sinn hlut. Á meginlandi Evrópu eru nú um 70 danskir knattspyrnumenn. Danir eiga marga snjalla leikmenn, Allan Simonsen, Barcelona, félagi hans, Henning Jensen, Real Madrid. Þá er Carsten Nielsen, arftaki Simonsen hjá Borussia Mönchengladbach. Per Röntved leikur með Werder Bremen og i Belgíu og Hollandi eru margir snjallir danskir leikmenn. KR-ingar hampa bikarnum I sundi, meistaratign I höfn. KR meistari í sundknattleik — eftir jaf ntef li gegn Ármanni, 4-4 jöfnunarmark sitt í lokin en sigur Ármanns hefði þýtt, að öll þrjú liðin hefðu orðið jöfn að stigum, jafnara gat þáö vart verið. KR varð I siðustu viku íslandsmeistari í sundknattleik en þrjú lið tóku þátt I mótinu i ár, KR, Ægir og Ármann. KR tryggði sér sigur I mótinu með jafntefli gegn Ármanni, 4—4. KR-ingar skoruðu DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLl 1978. Hart barizt — en leikmenn Þróttar höfðu þarna ekki erindi sem erfiði. DB-mynd Bjarnleifur. % i&mzÉrrf 'Hzzmæ X w f.. w' - ■ 1' t 1 F , Vm 1 3. 1 Skalli Heimis á markamínútunni færöi Víkingum dýrmæt stig — Víkingur sigraði Þrótt 1-0 í 1. deild í Laugardal í gærkvöld Hinn 17 ára gamli Víkingur, Heimir Karlsson, tryggði liði sínu bæði stigin er Víkingur mætti Þrótti f 1. deild íslands- mótsins í Laugardal i gærkvöld. Hcimir skoraði, sigurmark Víkings aðeins tvcimur minútum fyrir leikslok, á marka- minútunni miklu, 43. mfnútur siðari hálf- leiks. Þar með forðaði Víkingur sér af mesta hættusvæði 1. deildar en hlutskipti Þróttar er að verjast falli — niu stig úr 12 leikjum. ÍBK hefur 7 stig úr 11 leikjum, FH og KA 8 stig. Leikur Víkings og Þróttar i Laugar- dal var ákaflega jafn, bæði lið sköpuðu sér svipuð tækifæri og þvi jafntefli rétt- lát úrslit — hvorugt lið i raun verð- skuldaði sigur fyrir þá knattspyrnu er liðin sýndu. Mikið miðjuþóf þar sem hvorugt lið náði tökum á miðjunni. Fyrsta tækifæri leiksins fékk Vikingur, er Helgi Helgason skaut lúmsku skoti úr vítateig Þróttar. Knötturinn stefndi undir þverslána en Rúnar Gislason, markvörður | Þróttar, varði virtist missa knöttinn en náði honum áður en hann fór yfir marklínuna. Á 22. minútu mistókst tveimur Þrótturum að ná til knattarins fyrir opnu marki eftir að Vikingsvörnin hafði opnazt illa. Þá átti fyrirliði Þróttar, Sverrir Brynjólfsson, stórgóða sendingu á Halldór Arason, sem átti i baráttu við Diðrik Ólafsson. Diðrik náði ekki til knattarins, sama gilti um Halldór. hann náði ekki að stýra knettinum i autt markið, skaut framhjá úr erfiðri aðstöðu. Á 43. mínútu átti Arnór Guðjohnsen þrumuskot utan af kanti, Rúnar hálfvarði, missti knöttinn aftur fyrir sig en varnarmenn náðu að bjarga á linu. Fyrri hálfleikur var þvi ákaflega jafn, ekki mátti á milli sjá — og á köflum þokkalegir sprettir beggja liða. En það var engu líkara en leikmenn beggja liða virtust sætta sig við jafntefli, bæði lið vildu stig eftir slaka frammi- íþróttir stöðu undanfarið. Virtist sem leik- menn hættu að spila — og leikurinn var ákafiega slakur. Á 5. mínútu slapp mark Vikings þó á furðulegan hátt, já ótrúlegan hátt. Mikið þóf í vítateig Víkings, lauk með lausu skoti að marki. Varnarmaður náði að spyrna frá, aftur út í markteiginn og aftur kom laust skot og enn var bjargað, knettinum sparkað i Diðrik Ólafsson og af honum hrökk knötturinn naumlega framhjá, hefði allt eins getað hafnað í net- möskvunum. Á 28. mínútu fengu Vikingar gott færi. Gunnar örn komst inn i vítateig Þróttar, eftir mistök varnar, en fast skot hans sleikti stöngina utanverða. Það stefndi þvi i jafntefli — sanngjörn úrslit i slökum leik. Þróttarar höfðu þó aðeins undirtökin, ef eitthvað var — og virtust liklegri til að skora. En svo átti ekki að verða. Rétt eins og i fyrri leik liðanna í sumar, þó náði annað liðið að tryggja sigur á síðustu mínútunum eftir að vart hafði mátt á milli sjá. Þróttarar skoruðu þá mörk á lokamínútum,— nú var röðin komin að Víking, gæfan brosti við Víking. Gunnar Örn tók aukaspyrnu frá vinstri, sendi vel fyrir, beint á kollinn á Heimi Karlssyni, sem sneiddi knöttinn laglega i netið án þess að Rúnar, mark- vörður kæmi vörnum við — Víkingar fögnuðu, Þróttarar höfðu misst af dýrmætu stigi. Varnir beggja liða voru ákaflega sterkar. Hjá Víking munaði mestu að Róbert Agnarsson lék aftur af eðlilegri getu. Var kóngur i sínu ríki og fátt fór framhjá honum. Þá var Heimir Karls- son öruggur og báðir bakverðirnir, ásamt Diðriki í markinu. Vörnin hinn sterki hluti Víkings — en í sumar hefur einmitt vörn Vikings verið vandamál. Hjá Þrótti var Jóhann Hreiðarsson sterkur í vörn og þeir Sverrir Brynjólfs- son og Þorvaldur Þorvaldsson góðir, ásamt Úlfari Hróarssyni, en litill broddur var í sókninni. Róbert Jónsson dæmdi og fórst það vel úr hendi. H.Halls. Tveir sterkir, Róbert Agnarsson i baráttu vió Halldór Arason. Róbcrt átti sinn bezta leik I sumar, greinilega aö ná sér upp úr lægö er hann hefur verið i. DB-mynd Bjarnleifur. Tíu Súgfirð- ingarkaf- siglduUMFN B-riðill Il-dcild G-rióill, Stefnir—Njarðvík. „Flotinn ósigrandi”, Njarðvlk- ingarnir, gengu næst á land á ísafirði, heimavelli Stcfnis. Hafi þeir nokkurn tima búizt við auðunnum sigri, þá var það að þessu sinni. Nokkrir helztu leik- menn Stefnis voru ókomnir af landsmóti UMFÍ, þar á meðal bæði aðal- og vara- markvörður liðsins. Ekki bætti úr skák, að eftir nokkrar minútur, meiddist einn leikmaður Stefnis og varð að yfirgefa völlinn. Þeir léku 10, svo til allan lcikinn, þar sem ekki var neinn varamaður til staðar. En Muhameð Safair, Egyptinn, I liði Stefnis, hefur llklega litið á gestina sem „Israela” og barðist eins og Ijón allan lcikinn og skoraði hvorki meira né minna, en þrennu, — öll mörkin I leiknum. Um miðjan fyrri hálfleik skoraði Muhamcð með kollspyrnu, eftir að leikurinn hafði verið nokkuð jafn. í scinni hálflcik sóttu Njarðvikingar mjög stíft, cn heimamenn stefndu að sigri og vörðust af mikilli hörku og dugnaði, en Muhameð tókst vel að nýta tvær af fáum skyndisóknum þeirra og skora tvö mörk til viðbótar og hclminginn af þeim sex mörkum sem UMFN-markvörðurinn hcfur orðið að sækja i netið á sumrinu. emm III deild, ÍK—Stjarnan, 4:3 (1:3) Miklar sveiflur voru i leik ÍK og Stjörnunnar i Kópavogi um helgina. Axcl Jónsson tók forustuna fyrir ÍK, með marki úr vítaspyrnu, á 20. minútu. En ekki lcið á löngu þar til Stjarnan jafn- aði og var þar Siguröur Guðmundsson að verki. Litlu síðar tekur Ingólfur Ing- ólfsson af skarið og skorar fallegt mark, 2:1. Stjörnupiltarnir láta ekki þar við sitja og Kristján Sigurgeirsson bætir þriðja markinu við áður en blásið er til hlés. Tveggja marka forskot í hálfleik ætti kannski að duga, en liklega hafa Stjörnupiltarnir verið full öruggir, cnda bliknaði liðið heldur betur á fyrstu 10 minútunum. ÍK-ingarnir gerðu út um lcikinn á þeim tima með þremur mörkum I einum rykk, þar af skoraði Páll Krist- insson tvö, hið fyrsta, og þriðja, en Ólafúr Petersen annaö markið, en Axel Jóns- son átti sinn þáttinn i þcim, mcð góðum scndingum á réttum tlma. Eftir þessi ósköp var sótt og varizt á báða bóga og voru Stjörnu-piltarnir mjög nærri því að jafna úr einni lotunni, en sá ágæti bak- vörður Kristinn Guðmundsson bjargaði á llnu. ÍK hefur mcð sigrinum þokazt upp töfluna, en þeir ciga tvo leiki „inni” fyrir vestan. Annað kvöld lcika þeir við Njarðvfk og gætu með sigri ógnað þeim. RR/cmm. III-dcild, B-riðill, Bolungavík-Njarðvík, 0:2 (0:1). Njarðvikingar gerðu strandhögg vestur á fjörðum unt hclgina. Fyrst herjuðu þeir á Bolungavfk og varð vel ágengt. Bættu við sig tveimur stigum, með jabt mörgum mörkum. Annars var leikurinn frcmur jafn, — fast sótt á báða bóga, en lotur UMFN, voru meira afgcrandi. Um miðjan fyrri hálflcik, skoraði Benóný Friðriksson, fyrra mark UMFN, með glæsilcgri kollspyrnu. Haukur Jóhannesson, marksækni miðhcrjinn, gat svo ekki látið leikinn cnda án þess að skora og þá sitt 11 mark i 111-deild, cftir góða fyrirgjöf. Njarðvfk- ingar misnotuðu einnig vftaspyrnu — eða kannski öllu hcldur dómarinn, — sem dæmdi markið ógilt, eftir að sá sem skaut hafði fengið knöttinn aftur frá markmanni, sem varði vftaspyrnuna, Bolvfkingar sóttu mjög fast seinustu 15 minúturnar, en tókst ckki að skora. emm Staðan í 1. deild cftir 1—0 sigur Víkings gegn Þrótti cr nú: Valur II 110 0 32—5 22 Akranes 12 10 1 1 36—10 21 Fram II 6 1 4 14-13 13 ÍBV II 5 2 4 16-15 12 Vfkingur 12 5 1 6 19-22 II Þróttur 12 2 5 5 15-18 9 FH 12 2 4 6 17-25 8 KA 12 2 4 6 9 '5 8 Kcflavfk 10 2 3 5 11 16 7 Breiðablik 11 1 1 9 4 -29 3

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.