Dagblaðið - 30.11.1978, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 30.11.1978, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1978. Framhaldafbls. 21 Bronco árg.'’68. Til sölu Bronco árg. ’68, 8 cyl., bein- skiptur. Ný drif og nýr gírkassi. Uppl. í síma 95-4718. Cortina árg. ’67 í góöu lagi til sölu og sýnis að Grettis- götu 34. Staðgreiðsla. Mazda pickup árg. ’74 til sölu. Uppl. í síma 75805 eftir kl. 6.30. Til sölu Duster árg. ’72, beinskiptur i gólfi. Einnig nagladekk á Mini. Uppl. í síma 25763. Ford Escord XL árg. ’74 til sölu. Sérstaklega vel með farinn og fallegur bill. Einn eigandi. Sumar- og vetrardekk fylgja. Selst aðeins gegn stað- greiðslu. Uppl. i sima 76207 eftir kl. 18. Til sölu Fiat 127 árg. ’73, bíll i mjög góðu ástandi, mikið yfirfar- inn, óryðgaður. Uppl. i síma 53419 milli kl. i 8 og 21. Mazda818station árg. ’77 til sölu, sumardekk fylgja. Uppl. í síma 99-3817. Singer Vouge árg. ’70. Til sölu er vel með farinn Singer Vouge árg. ’70, nýsprautaður og á nýjum vetrardekkjum, helzt í skiptum fyrir Toyotu Corona árg. ’74 eða '15. Uppl. í sima 99-1590. Varahiutir i rússajeppa. Til sölu millikassi, gírkassi og framhás- ing í rússajeppa. Uppl. í síma 92-1696 á vinnutíma (Guðjón). Chcvrolet Chevelle árg. ’67 til sölu.gott verðef samiðer strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—594 Til söluVW 1300 árg. ’73, skemmdur. Uppl. í Vegaleiðum, Sigtúni I. símar 14444 og 25555. Opel disil árg. ’73 til sölu, skipti möguleg á jeppa eða vöru- bil. Uppl. í síma 95-1928 eftir kl. 8 á kvöldin. Fiat 128 árg. '12 til sölu, ekinn aðeins 60 þús. knt, skoðaður ’78, 2 ný snjódekk og útvarp fylgja bílnum. Billinn þarfnast ryðbæt- ingar að framan. Staðgreiðsluverð kr. 250 þús. Uppl. i síma 41206. Óska eftir Scout ’71 —’73. Uppl. i síma 92-2845. Wagoneer árg. ’71 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, aflbremsur, vökvastýri. útvarp og segulband. ný dekk. Fallegur bill I toppstandi. Uppl. i sinta 34411 eftir kl. 7. Óska eftir góðum bil, helzt japönskum, ekki skilyrði, ekki eldri en árg. ’74. Góð útborgun. Uppl. i síma 36160 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa höfuðdælu i Opel Rekord 1700 árg. ’66 og aðra varahluti. Sími 92-1626 eftir kl. 19. Cortina ’70. Til sölu Cortina '70 með skemmdu húddi. Verð 450 þús. Uppl. i sima 92- 2556 eftirkl.6. Til sölu Willys árg. ’66, 6 cyl„ nýupptekin vél, ný blæja, ný dekk, nýsprautaður. Uppl. í síma 92- 2499 milli kl. 6og8. Takið eftir. Hef til sölu mikið úrval nýlegra bíla, verð og kjör við allra hæfi, einnig koma alls konar skipti til greina. Ennfremur er til sölu mikið úrval ódýrari bíla sem lást á góðum greiðslukjörum. Enn einu sinni minnum við á að það vantar allar teg. nýlegra bíla á skrá. Viljir þú selja bílinn þinn er lausnin að fá hann skráðan með einu símtali. Söluþjónusta fyrir notaða jbila. Simatími frá kl. 18—21 og laug- ardag 10—14. Uppl. í síma 25364. Opel Rekord 1700 árg. '12 til sölu. Verð 1300 þús. Útb. 500 þús. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. I síma 26281. Mína hefur stolið hverjum eyri sem ég átti. Ég stel bara aftur úr töskunni hennar! PADDA. Hvernig dirfistu að fara i töskuna mina? Dyraverðir hljóta að vera gæddir yfirnáttúrlegum hæfileikum!! Vclvangur auglýsir: Eigum fyrirliggjandi frá Dualmatic í Bandaríkjunum: driflokur, stýrisdemp- ara. varahjóls- og bensínbrúsagrindur. bensínbrúsa og fleira. Ýmsir aðrir auka- hlutir fyrir 4ra drifa bíla væntanlegir á næstunni. Vélvangur hf. Hamraborg 7, simar 42233 og 42257. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í Peugeot 404 árg. ’67, Transit, Vauxhall Viva og Victor ’70, Fiat 125, 128, Moskvitch árg. ’71, Hillman Hunter árg. ’70, Land Rover, Chevrolet árg. ’65, Benz árg. '64, Toyota Crown árg. '61, VW, Cortjna 'árg. ’68 og fleiri bila. Kaupum bila tilí niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn,simi 81442. Fiat 126árg. ’75 til sölu, sparneytinn og mjög fallegur bíll, ekinn aðeins um 28 þús. km. Uppl. i síma 34305 og 28917. Varahlutaþjónusta. Til sölu notaðir varahlutir I eftirtaldar bifreiðir. Rambler American árg. '66, Plymouth Valiant árg. ’66, Ford Falcon árg. ’66, Fiat 128—125, VW 1300 árg. '68. Cortinu árg. ’68, og marga fleiri, Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Vara- hlutaþjónustan Hörðuvöllum við Lækjargötu i Hafnarfirði. Sími 53072. Húsnæði í boði Einbýlishús til leigu, með eða án húsgagna. Tilboð sendist DB merkt „Einbýlishús — 704”. 2ja til 3ja herb. risibúð til leigu við Langholtsveg. Laus strax, ársfyrirframgreiðsla. Tilboð sendist til augld. DB fyrir 10 í kvöld merkt „97”. Leigjendasamtökin. Vantar íbúðir á skrá, leigjendur og hús- eigendur ath. Við höfum hannað vandað samningsform, sem tryggir rétt beggja aðila. Ókeypis ráðgjafar- og upp- Iýsingaþjónusta. Leigjendur, eflið sam- tök ykkar og gerist félagar. Leigjenda- samtökin, Bókhlöðustíg 7, simi 27609. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað að Hamraborg 10, Kópa- vogi, sími 43689. Daglegur viðtalstími frá kl. 1—6 e.h. en á fimmtudögum frá kl. 3—7. Lokað um helgar. Herbergi til leigu í vesturbænum. Uppl. í síma 28940 milli kl. 20og22. 2ja herb. ibúð til leigu, ný séríbúð á góðum stað í Seljahverfi í 2ja íbúða húsi. Leiga til langs tíma hugsanleg. Ibúðin leigist frá 10. jan. 1979. Reglusemi og góð.umgengni skil- yrði. Tilboð er greini frá fjölskyldustærð og hugsanlegum greiðslumáta sendist DB fyrir 5. des. nk. merkt „Öryggi — 750”. Til leigu frá næstu áramótum 2ja herb. íbúð í norðurbæ í Hafnarfirði. Uppl. í sima 39580 frá kl. 18. c Húsnæði óskast i 4 reglusamar stúlkur utan af landi óska eftir 2ja til 4ra herb. íbúð i Reykjavík frá febrúarbyrjun. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Nánari uppl. i síma 96-22943. Óskum aó taka á leigu 3ja herb. íbúð, helzt lengur en til eins árs. Erum utan af landi, í námi og vinnu. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Erum 4 í heimili. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—709 3ja til 4ra herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst. Uppl. í sima 71157. 2ja til 3ja herb. ibúð óskast á leigu frá áramótum fyrir tvær stúlkur utan af landi. Uppl. í síma 31395. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Mánaðargreiðslur. Reglusemi. Húshjálp kæmi til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—807 Karlmaður á miðjum aldri og tvö um tvítugt óska eftir 3ja herb. ibúð strax, helzt i vesturbænum. Algjör reglusemi. Uppl. i síma 29695 og eftir kl. 8 í síma 85574. Óskum eftir að taka 2ja—3ja herb. íbúð á leigu. Erum 2 i heimili. Reglusemi og skilvisum greiðsl- um heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—3785 Bílskúr. Rúmgóður bílskúr með hita og rafmagni óskast til leigu. Uppl. i síma 51266 I dag og næstu daga. Bílskúr. Bilskúr óskast sem geymsluhúsnæði. Uppl. í síma 33583 eftir kl. 6. Stóríbúð óskast til leigu strax. Fasteignasalan Bjargarstíg 4, sími 29454. Okkur vantar 3ja—4ra herb. ibúð til leigu fyrir starfs- mann okkar. íbúðin þarf að vera laus frá 15. des,—1. jan. Uppl. í síma 22118. Nudd- og gufubaðstofa Óla. Óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu sem fyrst eða frá áramótum í Kópavogi eða Hafnarfirði. Erum tvö í heimili. Uppl. hjá auglþj. DB í sínia 27022. H—668 Lögregluþjónn óskar að taka á leigu 1—2ja herb. íbúð. Uppl. i síma 81393 eftir kl. 8 á kvöldin. Einhleypur maóur óskar eftir lítilli ibúð eða forstofuher- bergi með snyrtingu. Uppl. hjá auglþj. DBisima 27022. H—588 2ja herb. íbúð óskast strax fyrir reglusaman karlmann. Uppl. í sima 25952. Maðurutanaflandi óskareftir herbergi. Uppl. í síma 34970. Vegna atvinnu minnar þarf ég á íbúð að halda í vesturbæ eða á Seltjarnarnesi. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla eftir þvi sem óskað er. Uppl. í síma 25543 kl. 20, einnig i síma 14161 milli kl. 8 og 2. Húseigendur. Vantar á skrá fjöldgnn allan af 1—6 herbergja ibúðum. Verzlunarhúsnæði, skrifstofuhúsnæði, iðnaðarhúsn. og lag- erpláss, bílskúrar og einnig aðstöðu fyrir flóamarkað. Reglusemi og góðri umgengni heitið, fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Leigumiðlunin Hafnarstræti 16 opið alla daga milli kl. 10 og 6 riema sunnudaga. Simi 10933. 3ja herb. íbúð óskast, má þarfnast lagfæringar. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—518 Atvinna í boði Málningarvinna. Tilboð óskast i að mála stigahús I 4ra hæða húsi við Grettisgötu. Uppl. I sima 23037. Vanan háseta vantar á netabát sem siglir með aflann. Uppl. í síma 75076. Karl eða kona óskast til afgreiðslustarfa i fiskbúð, vinnutimi frá kl. 2.30 til 6.30 5 daga vik- unnar. Uppl. í síma 73619 milli kl. 7 og 8. Er til I þessum bæ starfskraftur sem hefur tíma og kunn- áttu til þess að fóðra karlmannsjakka, efni lagt til? Athugið: Séu launin innan við 100 þús. þá hringið i síma 22583. Sendill óskast hálfan eða allan daginn, verður að hafa bíl eða mótorhjól til umráða. Uppl. í síma 85450. I Atvinna óskast i lóárastrákur óskar eftir vinnu til áramóta, getur byrjaðstrax. Uppl. i síma 43347. Atvinna óskast. Ungan mann vantar vinnu strax, vanur ýmsu, hefur bílpróf. Uppl. í síma 20192 næstu daga. Getur byrjað strax. Unga stúlku vantar vinnu, helzt hálfan daginn eða á kvöldin og um helgar. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 84558. Ungurmaður óskar eftir atvinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 74857. Stúlka með verzlunarskólapróf og reynslu við skrifstofustörf óskar eftir starfi hálfan daginn. Tilboð sendist DB semfyrst merkt„487”. Múrarar geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í sima 75473 og 51719 efti rkl. 6.30.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.