Dagblaðið - 08.06.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 08.06.1979, Blaðsíða 22
26 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 1979. BMW 1800 árg. ’66 til sölu. Uppl. í síma 50400 eftir kl. 17. I Vörubílar Til sölu er Scania 76 árg. ’66, frambyggður með búkka og koju. Burðarþol 13 tonn á pall, pláss fyrir krana. Möguleiki á að taka fólksbíl upp í. Uppl. í síma 95-1464 kl. 20 til 22. Scania Benz felgur, Scania vélar, 260—195 ha. Girkassar, 56 og 76, framöxlar 56 og 76, olíuverk, startari 76, sturtur, pallur, sturtudælur, stýrisdælur 56 og 76, hásing 56, drif 55, öxlar 76, kúplingspressur. Uppl. í síma 33700. Véla- og vörubilasala. Okkur vantar á skrá allar gerðir vinnu- véla, svo og vöru- og vöruflutningabila, einnig búvélar alls konar, svo sem trakt- ora og heyvinnuvélar, krana, krabba og fleiri fylgihluti. Opið virka daga kl. 9—7, laugardaga 10—4. Bíla- og vélasalan Ás -Höfðatúni 2, simi 24860. Heimasími sölumanns 54596. í Húsnæði í boði & Forstofuherbergi í vosturbæ til leigu fyrir karlmann. Al- gjör reglusemi. Uppl. í síma 27116 milli kl. 6 og 7 t dag. tbúð i vesturbæ. 4ra herbergja íbúð á 1. hæð (ca 110 ferm) með sérþvottahúsi í kjallara, í nýju húsi, til leigu fyrir reglusamt fólk. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist DB fyrir 15. júní 79 merkt „Vesturbær 44”. Til leigu litil þokkaleg rísibúð stutt frá Hlemmi, fyrir einhleypa stúlku eða konu. Tilboð sendist DB fyrir þriðju- dag merkt „402”. Raðhús til leigu í Breiðholti. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-404 Rúmgóð 2ja herbergja ibúð í efra Breiðholti til leigu frá 20. júlí til 20. marz nk. Fyrirframgreiðsla. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—2487 Txplega 200 fm iðnaðarhúsnæði á fyrstu hæð á Ártúnshöfða til leigu. Uppl. í síma 37586 eftir kl. 7. Húsvarðaríbúð, ca 50 fm, hjá Taflfélagi Reykjavíkur, Grensásvegi, er laus gegn hreingerningu og umhirðu á félagsheimili TR ásamt nokkurri stjórnun skákæfinga sam- kvæmt nánara samkomulagi. Áðeins traustir og reglusamir koma til greina. Gæti hentað hjónum sem hjálpuðust að. Tilboð sendist í pósthólf 7041. 4ra herb. ibúð ásamt bilskúr i Breiðholti til leigu frá 10. ágúst. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist blaðinu fyrir 13.6. merkt „Austurberg”. Húsnæði óskast Óska cftir einstaklingsibúð eða lítilli 2ja herb. íbúð sem fyrst, reglu- semi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 39800 milli kl. 8 og 19. Góð 2—3 herbergja Ibúð óskast á leigu nú þegar við miðbæinn, í vesturbænum eða Hlíðunum. Tvennt í heimili. Árs fyrirframgreiðsla. Uppl. næstu daga í síma 40384. Ungt par, bankastarfsmaður og nemi, óskar eftir íbúðstrax. 100% umgengni heitiðogör- uggum greiðslum. Fyrirframgreiðsla ca 500 þús. Meðmæli frá síðasta leigusala. Vinsamlegast hringið í síma 39887 og 93-7170. Mæðgur, 23 og 3 ára, þarfnast 2ja til 3ja herbergja íbúðar á leigu strax, fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 84563. 5 herb. ibúð óskast á leigu. Uppl. í síma 52758 eftir kl. 20 á kvöldin. Ungkonameðeitt barn óskar eftir 2ja herb. ibúð i haust. Uppl. i síma 77229 eftir kl. 7. Óskum eftir 2—3ja herb. íbúð til leigu i Hafnarfirði eða nágrenni. Uppl. í síma 52035. Ytri-Njarðvík. Óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð sem næst skólanum. Er hárgreiðsludama. Góðri umgengni heitiö. Uppl. í síma 92-6016 Innri-Njarðvik. Ibúð óskast á leigu. Vantar 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst, er að koma utan af landi. Meðmæli ef óskað er. Tilboð sendist DB fyrir 15. júní merkt „Lítið heima 316”. Kennari óskar að taka á leigu 3ja herb. íbúð, helzt miðsvæðis i Kópavogi eða Reykjavík. Góð umgengni og reglusemi, skilvísar greiðslur. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 43819 eftir kl. 18. Vantar 2ja—3ja herb. íbúð i Hafnarfirði eða Keflavík frá 1. júli, 6— 8 mánaða fyrirframgreiðsla. Vinsam- legast hringiðí síma 92-8418. Einbýlishús á Sauðárkróki til leigu i 1—1 1/2 ár, aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Einhver fyrirfram- greiðsla æskileg. Uppl. í síma 95-5595 laugardag og sunnudag kl. 14— 18. Leigumiðlunin Mjóuhlið 2. Húsráðendur, látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigjend- ur að öllum gerðum íbúða, verzlana- og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8—20. Leigumiðlunin Mjóuhlið 2, simi 29928. Húsnæði til bifreiðaviðgerða til leigu á naestunni með aðgangi að sprautuklefa og lyftu ásamt suðu- tækjum, réttingargálga og fl. Langtíma- leiga. Uppl. í síma 82407. Leigjendasamtökin. Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun. Húseigendur, okkur vantar íbúðir á skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl. 2—6. Leigjendur, gerist félagar. Leigj- endasamtökin Bókhlöðustíg 7, simi 27609. Fullorðinn rólegan mann í hreinlegri vinnu vantar herbergi meö eldunaraðstöðu og baði. Uppl. í síma 43662 eftirkl. 19. Kennari við Menntaskólann í Reykjavík óskar eftir 4—5 herbergja íbúð til leigu, helzt sem næst Mennta- skólanum. Uppl. í síma 40384 í dag og á morgun. Ungt par með stálpaðan dreng óskar eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð nú strax eða í haust. Eru bæði viö nám í Háskólanum. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. ísíma 31283. Vantar húsnæði i miðborginni fyrir litla teikniþjónustu, 20—40 fm. Fyrsta hæð ekki skilyröi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—2517 50—100 ferm húsnæði óskast á leigu fyrir félagsstarfsemi, helzt' í eða við gamla miðbæinn. Tilboð sendist augld. DB fyrir 12. júní merkt „Gamli miðbærinn”. Akranes. Tveggja herbergja ibúð óskast til kaups. Uppl. hjá Karl Jóh. Lilliendahl í Sem- entsverksmiðjunni. Bilskúr óskast til leigu í Hafnarfirði í 1—2 mánuði. Uppl. í síma 50400 eftir kl. 17. Húsnæðislaus ung stúlka með eitt barn óskar eftir 2—3 herb. íbúð á leigu, helzt strax. Uppl. í sima 41018. 3ja til 4ra herb. ibúð óskast til leigu, skilvisi og reglusemi. Uppl. ísíma 93-1421 eftirkl. 19. Atvinna í boði Ráðskona óskast í sveit i Borgarfirði, má hafa með sér barn. Uppl. í síma 42133 eftir kl. 8. Trésmiðir. Vantar tvo smiði til að reisa stillans (múrarastillans) fyrir 1 stigagang í 3ja hæða blokk. Uppl. í síma 71550 eftir kl. 19. Rösk og áreiðanleg stúlka óskast til skrifstofustarfa eftir hádegi. Uppl. ísíma 28222. Trésmiðir óskast strax. Nöfn og símanúmer sendist í tilboði á augld. DB Þverholti 11 Rvík merkt „Trésmiðir”. Kona, ekki yngri en 25 ára, óskast til afgreiðslustarfa í söluturni (til afleysinga). Þrískiptar vaktir. Sími 43888 og 40250. Starfskraftur óskast til að þrifa að næturlagi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—2561 Reglusöm kona óskast nú þegar, þyrfti að vera eitthvað vön matreiðslu. Uppl. í síma 99-3310. Halló — halló. Ég er 14 ára og óska eftir að komast í vinnu úti á landi i sumar. Ég er alvön sveitastörfum og óska helzt eftir úti- vinnu. Uppl. í síma 23216. Framtlðarstarf óskast. Ég er 23 ára og hef meira- og rútupróf, sumarafleysingastarf kæmi til greina, samvizkusamur og stundvís. Uppl. í síma 74363 allan daginn. 16 ára stúlku, geðgóða og röska, vantar vinnu strax, margt kemur til greina. Uppl. i síma 52337. Atvinna óskast við talstöðvartæki og símavörzlu, er vanur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—428 Vantar stúlku til húsverka nokkur kvöld í viku. Tilboð sendist DB merkt „Létt vinna 350”. Tækifæri fyrir þann sem vill skapa sér sjálfstæðan atvinnu- rekstur. Uppl. í síma 44604. Bifreiðasmiðir. Viljum ráða bifreiðasmiði eða réttinga- menn strax. Uppl. i síma 35051 og 75215 ákvöldin. I Atvinna óskast 9 Tveir röskir 16 ára drengir óska eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 34121 og 12711. Hárgreiðslunemi óskar eftir að komast á stofu. Uppl. i síma 44089 eða 40987. Samvizkusamur og duglegur 16 ára strákur sem stundar íþróttir óskar eftir vinnu í sumar. Uppl. i síma 72295 eftir kl. 7 á kvöldin. Þrír norskir kennaranemar óska eftir vinnu frá 25. júní til 15. ágúst. öll vinna kemur til greina. Uppl. í síma 86412 eftir kl. 8. 25 ára gamall fjölskyldumaður óskar eftir góðri framtíðarvinnu. Er ýmsu vanur, bæði til sjós og lands. Allt' kemur til greina. Uppl. í síma 73909. 1 Barnagæzla 8 Kópavogur. lOtil 12árastelpa óskást til að gæta 1 árs barns á daginn, sem næst Kjarrhólma. Uppl. i síma 44848. Trésmiður óskar eftir atvinnu hvar sem er á land- inu. Uppl. í síma 52243. 34 ára kona óskar eftir kvöld- og helgarvinnu í mánaðartíma strax. Uppl. i síma 17947. Tuttugu og eins árs maður óskar eftir plássi sem matsveinn á bát. Sími 40083. Hárgreiðslunema vantar að komast á stofu strax. Uppl. i síma 40752. 12 ára stúlka óskar eftir að gæta barns í sumar hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 82112. 14 ára stúlka óskar eftir að passa barn eða börn. Uppl. í síma 30284. 13 ára stúlka óskar eftir að fá að passa barn eða börn, er í Fossvogshverfi. Uppl. í síma 30347. Öska eftir að taka barn, hef leyfi. Uppl. í sima 18982.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.