Dagblaðið - 27.06.1979, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 27.06.1979, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 1979. 9 Keppnisbatarnir i Sjóralli DB og Snarfara i fyrra cru þarna í góðum félagsskap félaga úr Snarfara rétt áður en rásmerkið er gefið og ferðin umhverfis landið hefst. DB-mynd Ragnar Th. Snarfarabátar í hópsiglingu —sigla úr Reykjavíkurhöf n og fylgja s jórallskeppendum að rásmarki í krikanum við Skúlagötu ogSætún Snarfaramenn ætla að efna til hóp- siglingar næsta sunnudag þegar Sjórall DB og Snarfara hefst á ytri höfninni í Reykjavík. ,,Með því kveðjum við félaga okkar, sem þá leggja upp i harða keppni og svaðilför umhverfis landið, og með þvi vekjum við athygli almennings og stjórnvalda á hinum mikla fiota okkar sem engrar hafnaraðstöðu nýtur hér i Reykjavik.” Þetta sagði einn félagi i Snarfara, félagi smábátaeigenda, í við- tali við DB í gær. Bátarnir eiga að koma í Reykjav ikur- höfn klukkan 13 á sunnudaginn kemur og síðan er ætlunin að sigla með keppnisbátunum i sjórallinu áleiðis að rásmerki sem verður i kverkinni l'srir neðan Skúlagötu ogSxtún. Vist er um það að verði hópsigling Snarfaramanna eitthvað í n ingu við það sem hún var i fyrra þa verður hún glxsileg og þess virði að bregða sér niður að höfn og skoða d'-. ð na. - Ó(. Örygg- istæki ílagi Sjónauki af Konica gerö frá Geva- fótó hf., Austurstræti 6, ser í fimmtu verdlaun i sjórallsgetraun DB. Ekki er nógu gott, hvorki til sjós né lands, að sjá ekki í kringum sig og þvi kem- ur sjónauki sífellt í góðar þarfir. Glæsibátur i verðlaun Sá heppni, sigurvegarinn i sjórallsgetraun Dagblaðsins, mun hreppa þcnnan bát. Þessi 14 feta bátur kostar 680 þútjund krónur án mótors og er frá Gísla Jónssyni & Co hf., Sundaborg 11. Hann cr fyrir fimm farþega mest og er æll- aður fyrir 1S til 25 hestafla utanborðsvél. Ganghraði er á bilinu 16 lil 25 sjómíl- i,r á i lukkustund cftir vélarstærð. Góður bátur fyrir þá sem kannski eru að hugleiða ð fara í sjórall DB og Snarfara í framtiðinni en vilja æfa sig og hug- lciða uialið. CB-talstöð frá Radíóvirkjanum, Týs- götu 1, er í þriðju verðlaun i sjóralls- getraun DB. Sífellt kemur bctur og betur í Ijós að ekkert vit er í því að leggja á haf út öðruvísi en vera búinn CB-talstöð. BIADIÐ SNARFMn Sendist merkt: DAGBLAÐIÐ SJÓRALL 79 Síðumúla 12 105 Reykjavík Hver verdur röð bátama? KEPPENDUR ERU: 03 — Bjarni Björgvinsson og Lára Magnúsdóttir 05 — Hafsteinn Sveinsson og Runólfur Guðjónsson Sendandi: 1 06 — Bjarni Sveinsson og Ölafur Skagvik Nafn: 2 07 — Eiríkur Kolbeinsson, Hinrik Morthens og Tryggvi Gunnarsson Heimili: 08 — Gunnar Gunnarsson og Ásgeir Ásgeirsson 3 Sími: 4 SKILAFRESTUR TIL MÁNUDAGSINS 2. JÚLÍ1979 PÓSTSKIL MÁNUDAGINN 2. JÚLÍ1979 í SÍÐASTA LAGI. önnur svör gilda ekki 5

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.