Dagblaðið - 27.06.1979, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 27.06.1979, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 1979. I Húsnæði í boði 8 Til leigu er 2ja herb. íböð, leigutími 1 1/2 ár. Uppl. í síma 53574 . milli kl. 17 og 20 í dag. 2ja hcrb. íbúð með húsgögnum við Hvassaleiti til leigu frá 1. júlí til l.januar. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Fyrirframgreiðsla. Á sama stað er til sölu barnavagga, sem ný. Uppl. i síma 18719. 2ja herbergja íbúð. Til leigu 2ja herbergja góð íbúðarhæð austurborginni, leigist helzt með hús gögnurm Reglusemi og góð umgengn áskilin. Fyrirframgreiðfela. Tilboð send •ist Dagblaðinu merkt „Góð umgengn 754". Húseigendur Ef þið hafið hug á að leigja íbúðir, þá vinsamlegast leitið uppl. hjá okkur. Höfum leigjendur að ölluni stærðum ibúða. Uppl. um greiðslugetu og umgengni ásamt meðmælum veitir aðstoðarmiðlunin, sími 31976 og 30697. Leigjendasamtökin. Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun. Húseigendur, okkur vantar íbúðir á skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl. 3—6. Leigjendur, gerist félagar. Leigjendasamtökin, Bókhlöðustig 7. simi 27609. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2. Húsráðendur, látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigj- endur að öllum gerðum ibúða, verzlana- og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8—20. Leigumiðlunin, Mjóuhlíð 2, sími 29928. Húsnæði óskast F.instæða móður með eitt barn vantar einstaklings- eða tveggja herb. ibúð. sem næst lðnskólanum, fyrir 1. sept. Uppl. i sima 99-6836 eftir kl. 6 á kvöldin. Ungt par óskareftir tveggja herb. íbúð. Reglusemi og góðri untgengni heitið. Uppl. I sima 43747 eftirkl. 5. Ung, róleg, reglusöm hjón meö eitt barn óska eftir 2—3ja herb. ibúð á leigu frá 1. júlí, helzt i gamla bæn- um. Uppl. i sima 42261 eftir kl. 18. Óskum að taka á leigu 4ra herb. ibúðeða litið hús. Uppl. í síma 32254 eftirkl. 5. Læknishjón með I ungt barn óska að taka á leigu 2ja—3ja herb. ibúð i Rvik eða Kóp. sem fyrst. til 1. feb. nk. Fyrirframgreiðsla cf óskaðer. Uppl. i síma 44967. Sjómaður óskar eftir herbergi. Fyrirframgreiðsla kerttur til greina. Uppl. í síma 72273 eftir kl.5. Óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Erum 3 i heimili. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—918 Hjón (veðurfræðingur og hjúkrunarfræð- ingur) með tvö börn (7 og 8 ára) óska eftir 4—5 herb. íbúð. Reglusemi heitið og fyrirframgreiðslu ef óskaðer. Uppl. i síma 40302 milli kl. 18 og 20 á kvöldin. Ung, einhlevp kona óskar eftir I —2ja herb. íbúð á leigu fyrir 1. sept. Algjörri reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 24212. Óska eftir að taka á leigu lítið iðnaðarhúsnæði með stórum að- keyrsludyrum. Uppl. i sima 71019. Húsasmið vantar litla íbúðeða eitt gott herbergi með eld-, unaraðstöðu. Lagfæring kæmi til greina ef um það væri að ræða. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—843 Maður vill taka á leigu herbergi. Stúlka vill einnig taka á leigu herbergi á öðrum stað. Skilvísi og góðri umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—791 I Hvers vegna ekki? — Hann getur varið mark og leikmenn mínir eru það góðir að - Þjálfi ætlar að fara að samþykkja, þegar Rikki kemur — Tvær reglusamar stúlkur óska að taka á leigu 2ja herb. íbúð I Reykjavík frá 1. okt. Góðri umgengni heitið. Skilvísar mánaðargreiðslur. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022. H—896 28 ára karlmaður með 4ra ára barn óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja ibúð. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. I síma 76288 eftirkl. 18. Sjómaður óskar eftir herbergi með húsgögnum frá 1.7., er litið heima. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—718 Einstaklingsíbúð óskast. Safnvörður á Listasafni Einars Jóns- sonar óskar eftir einstaklingsíbúð, helzt I nánd við safnið. Uppl. í síma 81356 eftir kl. 17. Tveggja til þriggja herb. íbúð óskast. Ung reglusöm hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð. Til greina kæmu skipti á góðri 2ja herb. íbúð á góðum stað á Akureyri. Mjög góðri umgengni heitið. Árs fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. i síma 76861 eftirkl. 19 á kvöldin. Njarðvík. Hjón með tvö börn óska eftir 3ja herb. íbúð, helzt strax. Uppl. i sima 92-2917. Ung og rcglusöm stúlka í góðri stöðu óskar eftir herbergi, helzt í vesturbænum, með eldunaraðstöðu. Uppl. I sima 26829 milli kl. 6 og 8 næstu kvöld. F.rum á götunni, vantar húsnæði strax. Uppl. I sima 11872. Hjón með barn nýkomin frá námi erlendis óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð á leigu, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Nánari uppl. í sima 83268. 3ja til 4ra herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst, þrennt full- orðið í heimili. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i síma 84763 eftir kl. 18. (Guðrún). I Atvínna í boði i Blikksmiður eða maður vanur blikksmiði óskast í ca 1 mánuð eða lengur. Tækifæri fyrir fjöl- skyldumann sem þarf að vinna í sumar- leyfinu. Fjölskyldan getur verið með og fengið skemmtilega tilbreytingu frá hversdagsleikanum. Hringið I síma 94- 4191 og kynnið ykkur málin. Rösk afgreiðslustúlka óskast. Framtíðarstarf. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Kjörbúðin Laugar- ás Norðurbrún 2. Starfskraftur óskast i efnalaug i Árbæ strax. Uppl. í sima 42399. Ráðskona óskast í sveit á Norðurlandi, má hafa 1—2 börn. Uppl. I sima 39229 allan daginn. Starfsstúlkur óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. á staðnum frá 2—5. Veitingahúsið Lauga-Ás, Laugar- ásvegi 1. Vantar starfskraft I kvöld- og helgarvinnu í söluturn. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-850 Hafnarfjörður. Afgreiðslustúlka óskast I bakari. Uppl. I síma 50480. Takið eftir: Ráðskonu vantar í sveit í sumar, má vera nteð börn. Uppl. I síma 26628 milli kl. 1 og 6. Kristján S. Jósefsson. r -v Atvinna óskast Aukavinna. Óska eftir vinnu eftir kl. 5 flesta daga vikunnar, helgarvinna kemur lika til greina. Uppl. í sima 42336 eftir kl. 6. Stúlka á 16 ári óskar eftir atvinnu, flest kemur til greina. Uppl. í síma 30965 eftir kl. 18. Járnsroiðanieistari getur bætt við sig verkefnum um allt land. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—813 Tveir röskir múrarar óska eftir vinnu úti á landi yfir sumarið. Simi 86269. Maður með bil til umráða óskar eftir vinnu, hefur stúdentspróf. Uppl. I sima 10869 eftir kl. 5. 23 ára einstæður faðir óskar eftir starfi strax. Margt kemur tii greina. Uppl. ísíma71330. I Barnagæzla 8 Vantar stelpu eða konu til að passa 2 börn í austurbænum í júlí og ágúst frá kl. 8—4. Uppl. I síma 19378 eftirkl. 5. Barnfóstra óskast i 2 mánuði. Uppl.i sima 94-4260. 12—13 ára stúlka óskast til að passa böm. Uppl. i Melgerði 11, Rvík. 12árastúlka óskar eftir vist hálfan daginn. Barna- vagn til sölu á sama stað. Barnasæng tapaðist af svölum I Dúfnahólum 2 á skírdag, blá að lit. Uppl. I síma 72959 eftir kl. 6. Halló. Unglingur, ekki yngri en 13 ára, óskast il að gæta 3ja ára drengs frá 15. júli til 15. ágúst, auk þess á laugardögum og sunnudögum frá kl. 1 til 6. Æskilegt væri að hann væri einnig tilbúinn að passa öðru hvoru á kvöldin. Uppl. á hjónagörðunum við Suðurgötu, íbúð 402, i kvöld og annað kvöld. 1 Tapað-fundið 8 Gullarmband tapaðist við vesturbæjarlaugina mánudaginn 25. júni. Finnandi vinsamlegast hringi i síma 84889. Fundarlaun. Kennsla Skurðlistarnámskeið. Innritun á námskeið I tréskurði I júlí nk. stendur yfir. Einnig er innritað á námskeið i sept.-okt., fá pláss laus. Hannes Flosason, símar 23911 og 21396. G Einkamál 8 Reglusöm kona um fertugt, sem hefur gaman af innanlandsferðum, dansi og tilbreytingu frá hversdagsleik- anum, óskar eftir að kynnast skemmti- legum og reglusömum manni. Þeir sem vildu sinna þessu gjöri svo vel að senda persónulegar upplýsingar, t.d. um áhugamál, aldur, sima og heimilisfang á augld. DB fyrir 3. júlí merkt „Vinur 901”. I Sumardvöl 8 Ung kona með tvö börn vill komast I sveit I sumar. Uppl. I sima 96-22334. 1 Skemmtanir 8 Diskótekið Dísa, Ferðadiskótek. fyrir allar tegundir skemmtana, sveita- böll, útiskemmtanir, árshátiðir o.fl. Ljósashow, kynningar og allt það nýjasta I diskótónlistinni ásamt öllum öðrum tegundum danstónlistar. Diskótekið Dísa ávallt i fararbroddi. Símar 50513 Öskar, 85217 Logi, 52971 Jón og 51560. I Tilkynningar 8 Lánveiting. Stjórn Lífeyrissjóðs verkalýðsfélags Grindavíkur hefur ákveðið að veita lán úr sjóðnum til sjóðsfélaga. Eyðublöð fyrir umsóknir verða afhent hjá for- manni lífeyrissjóðsnefndar, Júlíusi Danielssyni á Víkurbraut 36, Grindavík. Aðstoð verður veitt, við útfyllingu umsókna ef þurfa þykir. Umsóknir þurfa að hafa borizt fyrir 25. júli nk. Grinda- vík 27. júní 1979. Stjórn Lífeyrissjóðs verkafólks í Grindavík. Arnarvatnsheiði. Vegurinn að vötnum Arnarvatnsheiðar er ófær vegna aurbleytu. Auglýst verður þegar hann verður talinn fær. Veiðifélag Arnarvatnsheiðar. Óska eftir að taka á leigu hjólhýsi i 2 mánuði. Uppl.í síma 76741

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.