Dagblaðið - 30.06.1979, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 30.06.1979, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 1979. 17 Bifhjólaverzlun-verkstædi. Allur búnaður og varahlutir fyrir bif- hjólaökumenn. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, sími 10220. Bif- hjólaþjónustan annast allar viðgerðir á bifhjólum. Fullkomin stillitæki, góð þjónusta. Bifhjólaþjónustan Höfðatúni 2, sími 21078. Ath: Á sama stað sala á nýjum og notuðum hjólum, varahlutir og viðgerðir. Reiðhjólamarkaðurinn er hjá okkur, markaður fyrir alla þá sem þurfa að selja eða skipta á reiðhjólum. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 1—6. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. lOfeta Pioneer vatnabátur til sölu. Uppl. i síma 50464. Norskur 13feta mahóni seglbátur til sölu, kerra getur fylgt. Uppl. í síma 19435. Til sýnis að Skildinganesi 32. Trollbobbingar. Til sölu 12 stk. 16” járnbobbingar, 26 stk. millibobbingar og 2 stk. gúmmíross. Hagstætt verð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—505 I Fasteignir Til sölu eldra einbýlishús. Uppl. i síma 86965 frá kl. 12-8 e.h. Til sölu húsgrunnur að Kambahrauni i Hveragerði, til greina kæmi að taka ca 1 millj. kr. bil upp í fyrstu greiðslu. Uppl. í síma 99-4316. Sumarbústaðir Sumarbústaður til sölu i nágrenni Reykjavíkur. Simi 71082. Sumarbústaður. Sumarbústaður til sölu við Meðalfells- vatn í Kjós. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—688. Bílaþjónusta 8 Bílasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu I stærra og rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bilasprautun og réttingar. Ö.G.Ó. Vagnhöfða 6, sími 85353. Mótorstilling. Stilli ameriska bila fljótt og vel. Sparið bensín með rétt stilltri vél. Sími 85365. Bifreiðaeigendur, vinnið bílana ykkar undir sprautun og sprautið þá sjálfir ef þið óskið. Við veitum aðstoð. Einnig tökum við bila sem eru tilbúnir undir sprautun, gerum föst tilboð. Uppl. í síma 18398, pantið tímanlega. Er rafkerfið i ólagi? Gerum við startara, dinamóa, alternatora og rafkerfi í öllum gerðum bifreiða. Erum fluttir að Skemmuvegi 16, Kóp. Rafgát, Skemmuvegi 16, Kóp. Simi 77170. Önnumst allar almennar viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum föst verð- tilboð í véla- og girkassaviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Bíltækni, Smiðjuvegi 22, sími 76080. Þétting á lekum bilrúðum. Slipa framrúður sem mattar eru orðnar eftir seltu og asfaltupplausn frá vetrar- akstri. Uppl. í síma 72458 á kvöldin milli kl. 7 og 9 um helgar. Geymið aug- lýsinguna. I BHaleiga 8 Land Rover Land Rover lengri gerð til leigu án ökumanns. Uppl. í síma 53555. Berg s/f Bílaleiga, Smiðjuvegi 40, Kópavogi. Sími 76722. Leigjum út án ökumanns Vauxhall Viva og Chevette. Fint'. Í dag lærðum við að fara af stað. . Staurarnir koma að góðum notum á flóðinu! © BvLLS En ég vona að þú getir FLOGID! Bílaleigan sf., Smiðjuvegi 36 Kópavogi, sími 75400, auglýsir. Til leigu án öku- manns Toyota Corolla 30, Toyota Star- let, VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8— 19. Lokað í hádeginu. Heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saab-bif- reiðum. Bílaleiga Á.G. Tangarhöfða 8—12 Ártúnshöfða, sími 85544. Höfum Subaru, Mözdu og Lada Sport. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala /varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Tilboð óskast i Opel Olympía árg. ’62, góð vél. Uppl. í sima 71192 milli kl. I og7. Til sölu 6 cyl Chevrolet vél, 250 cub., árg. 72, 10 bolta hásing, 3ja gira kassi, fjaðra- gormar, nýir demparar stýrismaskína, bremsudæla og fl. Uppl. að Smiðjuvegi 46 eftirkl. 4. Til sölu 6. cyl Rambler vél ásamt skafti, 3ja gira kassa og hásingu, einnig ýmsir aðrir vara- hlutir. Á sama stað óskast uppháir stólar i bil, t.d. úr Sunbeam. Uppl. í síma 77707 eftir kl. 7 næstu daga. Vantar vél i Benz 200 D árg. ’67—’68. Uppl. isíma 96-51197. Bronco árg. ’74 til sölu, 8 cyl. 302 cub, beinskiptur, nýjar hliðar, nýsprautaður, vel dekkj- aður, góður bíll. Uppl. í síma 39545 um helgina og eftir kl. 7 á kvöldin,_____ Til sölu góður ferðabill, VW rúgbrauð, árg. 72, Uppl. í síma 50464. Land Rover árg. ’67 bensín. Illa farinn Land Rover til sölu. 250 þús. staðgreiðsla. Til sýnis og sölu við Bústaðaveg 99 i dag. Scout jeppi. Til sölu mjög góður Scout jeppi, árg. 74. Uppl. í sima 40615. Sunbeam 1500 árg. 72 til sölu, bifreiðin er i góðu ástandi, skoðuð 79. Uppl. í sima 39218. Austin Mini árg. ’74, til sölu, góður bill, skoðaður 79, greiðslukjör. Uppl. í síma 38936 og 43608. Vantar hægra frambretti á Camaro árg. ’69. Til sölu á sama stað ýmsir varahlutir í Willys. árg. ’66. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—360 Fiat 128 árg. 74 til sölu í góðu lagi. Uppl. i síma 43254. Vauxhall Viva árg. 70 til sölu skemmdur eftir umferðaróhapp, framhlutinn ónýtur. Uppl. í síma 40863. Escort árg. 74. Tilboð óskast í Ford Escort árg. 74 skemmdan eftir veltu, ekinn aðeins 50 þús. km. Uppl. í síma 99-1472 milli kl. 13 og 19. Taunusl2M ^ árg. ’68, til sölu. Staðgreiðsluverð 220 þús. Skoðaður79. Uppl. ísima 73661. Vaxtalaust lán. Til sölu þokkalegur Citroen DS árg. 71, verð 1100 þús., sem má greiðast á 10 mánuðum. Nánari upplýsingar gefur Bílasala Garðars, Borgartúni 1. Til sölu Wagoneer árg. 70 og vélar. Bíllinn er 6 cyl og þarfnast útlitshressingar. Vélarnar: 8 cyl Buick 350, 6 cyl, Bedford 330 dísil og 6 cyl Peugeot dísil, allar nýuppgerðar og ónotaðar, 6 cyl. Mercedes Benz M 180 bensínvél, litið keyrð. Auk þess sam- byggður Gipsy kassi og millikassi í Rússajeppa. Tilboð óskast. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—335 fer frá Reykjavík 3. júli til* Breiðafjarðarhafna. Vörumóttaka mánudag og til hádegis á þriðjudag. Tilboð óskast i vel útlítandi Cortinu árg. 70, fallegt 3ja stafa númer getur fylgt fyrir Kópa- vogsbúa. Uppl. í síma 54515 eftir kl. 17 og um helgina. Til sölu Toyota Crown árg. ’67, þarfnast smáviðgerðar á raf- magni og stillingu á vél og kúplingu. Verð 250 þús. miðað við staðgreiðslu annars 300 þús. Á sama stað eru stereó- samstæður til sölu. Uppl. í síma 73463 eftirkl. 7. Til sölu Morris Marina, 2ja dyra, árg. 74 í toppstandi, skoðaður 79. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í sima 20406. Til sölu sem ný vél úr Rússajeppa, passar í Volgu. Uppl. t í síma 85810og 35598 eftir kl. 18. Jska eftir bilum sem mega þarfnast viðgerðar eða spraut unar, allt kemur til greina, á sem beztum kjörum. Uppl. I síma 24153 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Til sölu er Moskvitch árg. 71 á aðeins 150 þús. kr. Athuga það ! Sími 42685. Bilasala — bílakaup — bilaskipti. Ford Fiesta Ghia ekinn 2000 km. silfur- grár, Peugeot station 504 disil 75, ek- inn 50.000 km, Trabant station 77, Saab 99 72. 4ra dyra, vél ekin 2000 km., Bein sala eða skipti á nýlegum Citroen. Höfum kaupendur að litlum pickupbíl. t.d. Toyota eða Mazda. Einnig eldri fólksbíl vel með förnum. má kosta allt að 1 millj. gegn staðgreiðslu. Fjöldi bila á söluskrá. Reynið viðskiptin. Opið til kl. 22 alla helgina. Bilasala Vesturlands, Þórólfsgötu 7 Borgarnesi. sinti 93-7577. Varahlutir. Til sölu notaðir vnrahlutir í Volvo Amason, Peugeot404. auxhal! árg. 70, Skoda, Moskvitch, Ford Galax. •, Fiat 71, Hillman, Benz ’64, Crown ’66, Taunus ’67, Rambler, Citroen GS, Gipsy, Volvo og International vörubíla og fl. bíla. Fjarlægjum og flytjum bíla, kaupum bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi v/ Rauðavatn. sími 81442. Útboð Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum í sprengingar, jarðvinnu og gerð undirstaða fyrir stöðvarhús II á Svartsengi. Útboðsgögn verða afhent frá og með þriðjudegi 3. júlí 1979 á skrifstofu Hitaveitunnar, Vesturbraut 10 A Keflavík og hjá Fjarhitun h.f. Álftamýri 9, Rvík. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hitaveitunnar 17. júlí 1979 kl. 14. Sportlegur bíll Til sölu AMC Gremlin X, árg. 1974, ekinn aðeins 35 þús., km., bein- skiptur með vökvastýri og breiðum sumar- og vetrardekkjum. Stereo kassettu- og útvarpstæki fylgja. Uppl. í sfma 81936.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.