Dagblaðið - 30.06.1979, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 30.06.1979, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 1979. (i Utvarp 23 I Sjónvarp BÍÓMYNDIN - sjónvarp kl. 22,15: OUVER TWIST, ELDfflÚTGAFA í kvöld kl. 22.15 sýnir sjónvarpið hina margfrægu mynd Oliver Twist. En þessi mynd er brezk og frá árinu 1948, byggð á hinni sígildu sögu Charles Dickens. Leikstjóri myndarinnar er David Lean og með aðalhlutverk fara Alec Guinness, Robert Newton og Anthony Newley. Flestir þekkja sögu Olivers Twist, litla munaðarlausa drengsins sem sendur var á munaðarleysingjahæli, þar sem ekki var til matur, fátæktin var svo mikil, en verður þó að lokum mikilsvirtur maður í samfélaginu. Kvikmyndahandbók okkar segir þessa mynd frábæra. Hún fær fjórar stjörnur sem er hæsta einkunn og leik- arinn Alec Guinness er sagður frábær í hlutverki Fagins. Einnig segir kvikmyndahandbókin okkur að seint gleymist leikstjórn Davids Leans, svogóðurerhann. Oliver Twist ætti ekki að svíkja neinn, en það skal tekið fram að þessi mynd er eldri en sú Twist mynd sem sýnd var í Stjörnubíói á sínum t'una. Myndin er tæplega tveggja stunda löng og þýðandi er Kristmann Eiðsson. - ELA Alec Guinness i hlutverki hins ljóta Fagins i myndinni um OUver TwisL Þaö er John Howard Davies sem fer með hlutverk Olivers. ) 1 jjj Útvarp Laugardagur 30. júní 7.00 Veðurfrcgnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Lelkfimi. 7.20 B*n. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistarþáttur i umsjá Guö mundar Jónssonar pianóleikara lendurtckinn frá sunnudagsmorgni). 8.00 Frétlir. Tónleikar. 8.15 VcÖurfr. Forustugr. dagbl. lútdr.). Dag skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Öskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynn- ir. (10.00 Fréttir. 10.10 Vcðurfregnir). 11.20 Gamlar lummun Gunnvör Braga heldur áfram að rifja upp efni úr barnatimum Huldu og Helgu Valtýsdaetra 12.00 Dagskráin. Tónkikar. Tilkynningar 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfrcgnir. Tilkynningar. Tónkikar. 13.30 1 vikulokin. Stjórnandi: Jón Björgvinsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. Í7.20 Tónhornið. Umsjón: Guðrún Birna Hann- esdóttir. 17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 MCóði dátinn S>ejk” saga cftir Jaroslav Hasek í þýðingu Karls Isfckls. Gisli Halldórs son leikari les (20). 20.00 Kvöldljóð. Tónlistarþáttur i umsjá Asgcirs Tómassonar og Helga Péturssonar. 20.45 Sláttur. Þáttur með blönduðu efni i umsjá Böðvars Guðmundssonar. 21.20 Hlöðuball. Jónatan Garðarsson kynnir ameriska kúreka- og svcitasöngva. 22.05 Kvöldsagan: „Grand Babylon hótelið” eftir Arnold Bcnnett. Þorsteinn Hannesson les þýðingu sina (5). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 1. júlí 8.00 Morgunandakt. Hcrra Sigurbjörn Einars son biskup fly tur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugrcinar dagbl. lútdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Dalibors Brázsda og Hollywood Bowl hljómsveitm lcika. 9.00 A faraldsíæti. Birna G. Bjarnkifsdóttir stjórnar þælti um útivist og fcrðamál. Snorri Hermannsson segir frá göngukiöum i ná grcnni lsafjarðar og Kjartan Lárusson ræðir um hótelgistingu. 9.20 Morguntónleikar. a. Screnaða i C-dúr og Sónata i C-dúr eítir Pavcl Josef Vejvanovksy. Félagar úr Tékkncsku filharmóniusveitinni lcika: Líbor Pesek stj. b. Sellókonsert í D-dúr op. 101 cftir Joseph Haydn. Mstislav Rostropovitsj kikur með St AMartin-in-the- Fields hljómsveitinni; lona Brown stj. 10.00 Fréttir. Tónkikar. 10,10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa I ísalj.kirkju. (Hljóðr. á presta- stcfnu 19. júní). Séra Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup prédikar. Fyrir altari þjóna: Séra Jakob Hjalmarsson. séra Valdimar Hreiðars son. séra Lárus Þ. Guðmundsson prófastur og séra Gunnar Björnsson. Organleíkari: Kjartan Sigurjónsson. Sunnukórinn syngur. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Vcðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13 20 Framhaldskikritið: „Hraínhetta” eftir Guðmund Danlelsson. Fyrsti þáttur: Svart blóm i glugga. Lcikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Sögumaður-Helgi Skúlason. Nicls Fuhrmann Arnar Jónsson. Þorlcifur Arason Þorstcinn G» *»>•»' Hans Piper-Guðmundur t’.'.KsOi Hrafnhettu (Appolónia Schwartzkopf) Hclga ttachn^. Þórhildur Schwartzkopf Guðbjörg fH>r bjarnardóttir. Katrin HólmCiuðrún Þ. Stcphcnscn. Aðrir kikendur: Valgcrður Dan. Flosi Ölafsson. Gísli Alfreðsson og Hákon Waagc. 14.40 Miðdeglstónleikar. Frá erlendum útvarps- stoðvum. a. 24 Prelúdiur op. 28 eflir Chopin. Evgeni Mogilevski leikur á pianó. b. Fjórar Ballöður op. 10 eftir Brahms. Emil Gilcls •c.m.i a p. ... .il.joðritun írá Moskvul.c. Sex þýzkir lansareftir Mo/art. Sinfóniuhljómsveit Norður þýska útv. kikur. Ferdinand Leitncr stj illljóðritunfrá Hamborgi. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20. (Jr þjóðlífinu. ,.Þú ert þaðsem þú borðar." segir gamalt orðtæki. Hvernig er eftirliti með gcrlum og aukacfnum í mat háttað hér á landi? Er fæða okkar jafn góð og við höldum? Umsjón: Geir Viðar Vilhjálmsson. 17.20 Ungir pennar. Harpa Jóscfsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Dönsk popptónlist. Svcrrir Sverrisson kynmr danska popptónlistarmanninn Sebastian — þriðji þáttur. 18.10 Harmonikulög. Maurice Larcange lcíkur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19 00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Um kenningu og tilgátu. Einar Pálsson flyturerindi. 20.00 Fiðlukonsert nr. 1 I D-dúr eftir Niccolo Paganini. Yehudi Menuhin lcikur mcð Konunglegu filharmóniusveitinni i Lundúnum; Alberto Ercde stjórnar. 20.30 Frá hernámi tslands og styrjaldarárunum síðari. Silja Aðalstcinsdóttir les verðlaunarit gcröHuldu Pétursdóttur. Útkotiá Kjalarnesi. 21.00 Sðnata fyrir flautu, \iólu og hörpu eftir Claude Debussy. Rober Bourdin. Collette Lequin og Annic Challan leika. 21.20 Út um byggðir — fyrstí þáttur. Gunnar Kristjánsson ræðir við Arna Emilsson. Grund- arfirði. 21.40 Sinfónia nr. 3 í I)-dúr eftir Franz Schubert. Rikishijómsveitín I Dresden leíkur; Wolfgang Sawallisch stj. 22.05 Kvöldsagan: „Grand Babylon hótelió” eftir Arnold Bennett. Þorsteinn Hannesson les þýðingu sina (6). 22.30 Veðurfregnir Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 2? >1» N ið uppsprcttur sígildrar tónlistar. Dr Kctill •ngólfsvjn sér um þáttinn. ~ hinn suVista aðsinm. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 2. jjúlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónkikar. 7.20 Bæn: Séra Þorbergur Kristjánsson flytur (a.v.d.v.) 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.l. Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Heiödis Norðfjorö heldur áfram að ksa „Halla ug Kalla. Palla og Möggu Lenu”eftír Magneu frá Klciíum (9). 9.20 Tónkikar. 9.30Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Jónas Jónsson. Rætl við Gunnar Sigurðsson fóður- fræðing hjá Rannsóknarstofnun land búnaðarins um áhrif sláttutíma á heygæðí. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónkikar. 11.00 Viðsjá. Ögmundur Jónasson flytur. 11.15 Morguntónleikar: Sinfóniuhljómsveit út- varpsins i Moskvu fcikur Sinfóniu nr. 3 i D«lúr op. 33 eflir Alexander Glazúnoff; Boris Khajkinstj. 12.00 Dagskráin. Tónkikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Vcðurfregnir. Tilkynningar. Tónkikar, Vió vinnuna. 14.30 Miðdegissagan: „Kapphlaupið” eftír Káre Holt. Sigurður Gunnarsson ks þýðingu sina 119) ^ Sjónvarp Laugardagur 30. júní 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 18.30 Heiða. Þrcttándi þáttur. Þýðandi Eiríkur Haraldsson. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. . 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Óperugleði. Söngvar úr óperum eftir Mozart. Offenbach og Bizet. Flytjendur Elin Sigurvinsdóttir, Sigríður Ella Magnúsdóttir, Svala Nielscn. Sigurður Bjömsson, Simon Vaughan o.fl. Undirleik annast Sinfóniu- hljómsveit Islands. Hljómsveitarstjóri Páll P, Pálsson. Kynnir María Markan. Stjóm upp töku Andrés Indriðason. 21.00 Dansað í snjónum. Poppþáttur frá Sviss. Meðal annarra skemmta Boney M, LeoSayer, Leif Garrett og Amii Stewart. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.15 OUver Twlst s/h. Bresk biómynd frá árinu 1948, byggð á hinni sígildu skáldsögu Dickens. Lcikstjóri David Lean. Aðalhlutverk Alcc Guinness, Robert Newton og Anthony Newky. Þýöandi Kristmann Eiösson. 00.05 Dagskrárlok. Electric Light Orchestra er meöal þeirra sem í heyrist í Kvöldljöðum. ÚTVARPKL, 20.00: Kvöldljód, sitt úr hverri áttinni Þátturinn Kvöldljóð er á dagskrá i kvöld kl. 20.00 og er hann í umsjá Helga Péturssonar og Ásgeirs Tómas- sonar. í kvöld verða leikin lög sitt úr hverri áttinni, bæði gömul og ný. Meðal ann- ars verður kynnt lag af nýrri plötu Gerry Raffertys, sem heitir Night Owl. Lagið heitir Why Don’t You Talk To Me? Einnig verður leikið lag af plötunni Discovery með Electric Light Orchestra en það heitir Confusion. V_________________________ (------------------------- ÚTVARPámorgunkl. Auk þess verða leikin tvö lögaf plötu Ljósanna í bænum og lag af nýrri tvö- faldri piötu Donnu Summer sem er á toppnum um heim allan um þessar mundir. Meðal erlendra gamalla laga eru Bell Bottom Blues með Eric Clapton og Chapel of Love, sem var númer eitt á bandaríska vinsældalistanum fyrir ná- kvæmlega fimmtán árum siðan. Kvöldljóð er þrjá stundarfjórðunga. - ELA ____________________________/ ----------------------------) 13.20: Hrafnhetta — nýtt framhaldsleikrit eftir Guðmund Dan. Sunnudaginn 1. júlí kl. 13.20 hefst nýtt framhaldsleikrit í útvarpi. Er það eftir Guðmund Daníelsson, nefnist Hrafnhetta, og er í fjórum þáttum, gert eftir samnefndri sögu sem kom út 1958. Leikstjóri er Klemenz Jónsson. Fyrsti þáttur nefnist Svart blóm i glugga og með stærstu hlutverk fara Arnar Jóns- son, Þorsteinn Gunnarsson, Helga Bachmann og Guðrún Þ. Stephensen. í marz 1710 hittast þeir á knæpu í Kaupmannahöfn Niels Fuhrmann, skrifari Schesteds sjóliðsforingja, og Þorleifur Arason, háskólastúdent frá Reykhólum. Þeir hafa verið niiklir vinir, en nú er Þorleifur að sigla heim til íslands. Honum verður ljóst að Fuhrmann er öðruvísi en hann á að sér og kemst að því að hann er orðinn ást- fanginn af Appollóníu Schwarzkopf, sem Þorleifur kallar raunar Hrafn- hettu. Hvorugan grunar þó þær örlaga- ríku afleiðingar sem það hefur í för með sér. Höfundurinn, Guðmundur Daníels- son, er löngu orðinn landskunnur rit- höfundur. Hann er fæddur árið 1910 í Guttormshaga í Hoitum, lauk kennara- prófi 1934 og stundaði síðan kennslu á ýmsum stöðum, lengst á Eyrarbakka, þar sem hann var kennari og skóla- stjóri 1943 — 1968. Nú er hann búsettur á Selfossi. Fyrsta skáldsaga Guðmund- ar, Bræðurnir í Grashaga, kom út árið 1935, en síðan hafa komið eftir hann mörg ritverk, bæði ferðasögur, viðtals- bækur og greinasöfn og auk þess þrjú rit um veiðiskap. Þá hefur hann sent frá sér ljóð, smásögur og leikrit, auk V______________________________________ þess sem hann hefur samið leikgerð eftir nokkrum af sögum sínum. - ELA Klemenz Jónsson er leikstjóri Hrafn- hettu. Guðmundur Daníelsson rithöfundur, höfundur leikri tsins. ___________________________________i

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.