Dagblaðið - 28.07.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 28.07.1979, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 1979. ð DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 0 Til sölu 0 Husqvarna. Til sölu Husqvarna plata og ofn, vegna breytinga. Vel með farið. Uppl. í síma 35709. Gaseldavél, hentug í sumarbústaðinn, verð 225 þús., eldhúsborð, kringlótt á stálfæti, ásamt 4 stólum með baki, kr. 80 þús., svart- hvítt sjónvarp með útvarpi og plötuspil- ara,\'ambyggt, falleg mubla. Þetta er til sýnis og sölu að Bragagötu 22, gengið inn á horninu, á kvöldin. Uppl. í síma 86475. Til sölu Camp Turist tjaldvagn, 5 til 7 manna. Uppl. í síma 97- 3151. Til sölu Candy þvottavél, hjólbörur og litil rafmagnssláttuvél. Uppl. ísímum 40511 og 44139. Gólfteppi, 3x4 m, drapplitað, einlitt, óslitið, en gallað til sölu. Selst fyrir lítið. Uppl. í síma 66596. Til sölu ónotað fortjald á Combi Camp 1900, sanngjarnt verð. Uppl. í sima 28616 og 72087. Vel með farnir svefnpokar til sölu á 5 þús. kr. stk. Tjaldaleigan, Hringbraut v/Umferðarmiðstöðina. Nótur. Nýkomið einstakt úrval margra fræg- ustu tónbókmennta heimsins. Bóka- varðan, Skólavörðustíg 20. Til sölu Volvo árg. 1977 Rauðbrúnn, ekinn 9 þús. km., sérstaklega vel með farin bif- . Uppl. í síma 43694. Aðeins laugardag. OpelMantaárg.1976 Rauður að lit, 2ja dyra, með sumar- og vetrar- dekkjum, útvarpi o.fl. Ekinn 35 þús. km. Verð kr. 3,9 millj. HLIS OG EIGNIR BANKASTRÆTI 6 - SÍMI 28611 OPID KL. 9-9 Allar skraytingar unnar af fag- mttrfnum. Na| kllntaM a.a.k. é kvöldla 'Bl()Vltr\VlXIIH HAFNARSTRÆTI Siml 12717 HVALEYRARHOLTSVÖLLUR 1. DEILD HAUKAR - KA SUNNUDAG 29 7. KL. 16 HAFNFIRÐINGAR FJÖLMENNIÐ HAUKAR Verzlunarfyrirtæki BYGGINGARVÖRUR Óskað er eftir tilboðum í verzlunarfyrir- tæki með innflutning, heildsölu og smá- sölu. Mjög góð viðskiptasambönd og ákjósanleg rekstraraðstaða, þ.á m. tollvörugeymsla og telex. Umsetning er yfir 100 m. kr. og til greina kemur sala á meirihluta í fyrirtækinu við hagstæðum kjörum, gegn viðunandi trygg- ingu. Tilboð sendist Dagblaðinu fyrir 15. ágúst nk. merkt „Viðskipti 1979”. Benz 220 disil árg. ’71 og Mercury Monarch árg. ’75 til sölu, góðir bílar. Einnig til sölu tjaldvagn, Nimrod Capri. Á sama stað óskast frystikista, ca 250—350 litra. Uppl. í síma 42001. Til sölu strax: Ísskápur með frysti og ferðaviðtæki. Uppl. í síma 27809 á vinnutíma. Til sölu jeppakerra með 50 millimetra kúlu. 13923 eftir kl. 7. Uppl. í síma (S Óskast keypt 0 Oska eftir rafmagnstúpu, má vera 12 til 14 kílóvött. Uppl. í síma 93-6253 milli kl. 12 til 1 og 7 til 8. Peningaskápur Eldtraustur peningaskápur óskast keyptur. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—055 ð Verzlun 0 Ferðaútvörp, verð frá kr. 11.010, kassettutæki meðog án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5 - og 7”, bila- útvörp verð frá kr. 19.640, loftnets- stangir og bílhátalarar, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póst- sendum. F. Björnsson, radióverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. BÚKHALD - ENDURSK0ÐUN Maður, vanur bókhaldsvinnu, óskar að komast í samband við endurskoðana með stofnun bókhaldsskrifstofu í huga eða kaup á hluta í starfandi skrifstofu. Bréf, er greini nafn og símanúmer, sendist af- greiðslu Dagblaðsins fyrir mánudagskvöld, merkt „Framlag”. ÍSAFJÖRDUR: í sumarleyfi umboösmanns frá 20/7 til 20/8 1979, annast Guömundur Helgason, afgreiöslu Dagblaösins á ísafirði. HVERAGERÐI: Dagblaöið vantar umboðsmann. Upp- lýsingar gefa Ásdís Lúðvíksdóttir í síma 99—4582 og afgreiðslan í síma 91— 22078. GRINDA VÍK— ÞÓRKÖTLUSTAÐIR: Dagblaðið vantar umboðsmann. Upplýsingar gefa Ragnhildur Guðjóns- dóttir í síma 92—8317 og afgreiðslan í síma 91—22078. BIAÐIB Munið! Höfum allt sem þarf til frágangs á handavinnu. Klukkustrengjajárn á mjög góðu verði. Stórt úrval af púðaflaueli. Púða- uppsetningarnar gömlu alltaf í gildi. Sýnishorn í verzluninni, tilbúnir púðar og flauelisdúkar, mikið úrval. Sendum í' póstkröfu. Uppsetningarbúðin, Hverfis- götu 74, sími 25270. Veizt þú að stjörnumálning er úrvalsmálnmg og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakosinaðar. Reyijið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., sími 23480. Næg bílastæði. ð Fatnaður 0 Kjarakaup á kjólum. Verð frá 7 þús. kr. Dömublússur, pils, peysur og mussur. Einnig barnastærðir. Allt á hagstæðu verði. Uppl. að Brautar- holti 22, Nóatúnsmegin á 3. hæð. Opið frákl. 2 til 10. Sími 21196. ð Húsgögn 0 Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum út á land. Uppl. í sima 19407, Öldugötu 33. Svefnhúsgögn. Tvíbreiðir svefnsófar, verð aðeins 98.500 kr. Seljum einnig svefnbekki og rúm á hagstæðu verði. Sendum í póst- kröfu um land allt. Opið kl. 10 fh. tii 7 e.h. Húsgagnaþjónustan Langholtsvegi 126, sími 34848. Klæðningar-bólstrun. Tökum að okkur klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Komum i hús með áklæðissýnishorn. Gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Athugið, sækjum og sendum á Suðurnes, Hveragerði, Selfoss og ná grenni. Bólstrunin, Auðbrekku 63, simi 44600, kvöld- og helgarsími 76999. ð Heimilisfæki I Vantar isskáp, millistærð. Uppl. i síma 41910 eftir kl. 5. Til sölu gömul og góð Rafha eldavél, selst ódýrt. Uppl. í síma 44801 eftir kl. 7. Til sölu hálfsjálfvirk Hoovermatic þvottavél. Uppl. i sima 77399. ð Hljóðfæri i Söngkcrfi: Til sölu Peevey 260 söngkerfi ásamt tveim Earth súlum. Uppl. í síma 40501 á kvöldin. Helgi. ð Hljómtæki 0 Hljómtæki til sölu Mjög góð hljómtæki til sölu, Marantz magnari, motor 1090 Sony hátalarar, G 3 Sony plötuspilari, PS 313. Uppl. i síma 75475. Til sölu Sony TC-277-4, 4ra og 2ja rása, segulband, ódýrt. Uppl. í síma 92-1745 miili kl. 5 og 7. Við seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir- spurn .eftir sambyggðum tækjum. Hringið eða komið. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. AKRAIMES—i Blaöberar óskast í nokkur hverfi. Upplýsingar gefur Guðbjörg Þórólfsdóttir í síma 93—1875 I BIABIB

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.