Dagblaðið - 28.07.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 28.07.1979, Blaðsíða 22
22 QQJdQQQIQu Lukku-Láki og Daltonbræður LUCKY LUKE.. 9ALT0I BUSBin Bráðskemmtileg ný frönsk teiknimynd i litum með hinni geysivinsælu ~ teiknimynda- hetju. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. SlMI 22140 Looking for Mr. Goodbar Afburðavel leikin amerísk stórmynd gerð eftir sam- nefndri metsölubók 1977. Leikstjóri: Richard Brooks. Aðalhlutverk: Diane Keaton Tuesday Weld William Atherton íslnzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. Hækkað verð. Ofsi íslenzkur texti Ofsaspennandi, ný, bandarísk kvikmynd, mögnuð og spenn- andi frá upphafi til enda. Leikstjóri: Brian De Palma. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, John Cassavetes og Amy Irving. Bönnuð innan lóára. Sýnd kl. 5,7,15 og 9.30. JARf SkrnnjM Fyrst „( nautsmerk- inu"ognú: í sporðdreka- merkinu (I Skorpionens Tegh) Sprenghlægileg og sérstaklega djörf, ný, dönsk gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Anna Bergman íslenzkur texti Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 — Nafnskírteini — Adventure in Cinema Fyrir enskumælandi ferða- menn, 5. ár: Fireon Heimaey, Hpt Springs, The Country Between tfie Sands, The Lake Myvatn Eruptions (extract) i kvöld kl. 8. Birth of an Island o.fl. myndir sýndar á laugar- dögum kl. 6. i yinnustofu Ósvaldar Knudsen Hellusundi 6a (rétl hjá Hótél Holti). Miðapantanir i sima 13230 frákl. 19.00. Verðlaunamyndin Hjartarbaninn Robcrt De Niro Christopher Walken Meryl Streep Myndin hlaut 5 óskarsverð- laun í apríl sl., þar á meðal ..bezta mynd ársins” og leik- stjórinn, Michael Cimino, „bezti leikstjórinn”. íslenzkur texti. Bönnuðinnan 16ára. Sýnd kl. 5 og9. Hækkað verð Junior Bonner Fjörug og skemmtileg litmynd með Steve McQueen Sýndkl.3. ----— sakir B — Sumuru SUMURU Hörkuspennandi og tjoru*, litmynd með George Nader og Shirley Eaton íslenzkur texti. Bönnuð innan 16ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05. 'Salur C— Þeysandi þrenning Spennandi og skemmtileg lit- mynd um kalda gæja á „tryllitækjum” sínum, með Nick Nolte — Robin Matt- son. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,9.10og 11.10. • solur I Dr. Phibes Spennandi sérstæð, með Vincent Price íslenzkur texti Bönnuð innan 16ára ..ndursýnd kl. 3,5, 7,9 og 11 Dæmdur saklaus {The Chase) íslenzkur texti. Hörkuspennandi og við- burðarik amerísk stórmynd í litum og Cinemascope með úrvalsleikurunum Marlon Brando, Jane Fonda, Robert Redford o.fl. Myndin var sýnd í Stjörnu- bíói 1968 við frábæra aðsókn. Sýndkl. 5,7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 14 ára1 hofnarbíó SlM119444 Árásiná Agathon mnssk Afar spennandi og viðburða- hröð ný grísk-bandarisk lit- mynd um leyniþjónustukapp- ann Cabot Cain. Nico Minardos Nina Van Pallaiidt Leikstjóri: Laslo Benedek. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5,7,9og 11. TÓNABfÓ SlMI 311*2 Fluga í súpunni (Guf á la Carte) LoUisde hJMes nye vanvittige komedie OUFALA CAHTE en herligfarce i farver 12 .ogGremascop^ Nú í einni tyndnustu mynd sinni, leggur Louis de Funes til atlögu gegn fjöldafram- leiðslu djúpsteikingar- iðnaðarins með hníf, gaffal og hárnákvæmt bragðskyn sælkerans að vopni. Leikstjóri: Claude Zídi Aðalhlutverk: Louisde Funcs Michel Coluche Julien Guiomar íslenzkur texti Sýnd kl. 5,7.10 og 9.15. MMRBlð" 'Simi 50184 Frumsýning Skriðdreka- orrustan EN QIOANTISK KRIOSFILJM I Ný hörkuspennandi mynd úi síðari heimsstyrjöldinni. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Helmut Berger og lohn Huston íslenzkur texti Bönnuð börnum sýndkl. 5og9 Töfrar Lassie Ný mjög skemmtileg mynd um hundinn Lassie og ævin- týri hans. Mynd fyrir fólk A öllum aldri. Aðalhlutverk: James Stewart, Stephanie Zimbalist Mickey Rooney ásamt hundinum Lassie íslenzkur texti. Sýndkl. 5og7. Sólarferð kaupfólagsins M0LLIE SUGDEN Starring \ JOHN \ INMAN Ný, bráðfyndin brezk gaman- mynd um sprengingar og fjör á sólarströnd Spánar. íslcnzkur texti. Sýnd kl. 9og 11. DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 1979. TIL HAMINGJU, . . . með 8 ára afmælið, Fríða María, þann 29, júli. Helga, Sirra og Jói. . . . með sjö ára afmælið, elsku Kata. Mamma, pabbi og Bryndís. . . . með 17 ára afmælis- daginn hinn 28. júli og hið langþráða bílpróf, Gunna mín. Brynja. . . . með 14 ára afmælið,, Liljamín. Mamma, pabbi, Sævar, Ingi, Silla og frændfólkið i Garðinum. . . . með afmælin, skölu- hjúin ykkar, sem var 19. júli og þann 28. júlí. Og loksins komust þið i blöð- in (með okkar hjálp!!). Skemmtið ykkur vel á næstkomandi clliárum!!! Hláturskessurnar og litli grislingurinn á heimilinu. . . . með daginn, Hjödda mín. Fjölskyldan og gæludýrin í Flotholti. . . . með tveggja ára af- mælið þann 29. júlí, Baldur minn (okkar). Linda og Rósa. . . . með afmælið þann 29. júli, Brynja min. Gefðu hestunum ekki of mikið. Edda. . . . nieð 7 ára afmælið, elsku Margrét Rósin okk- ar. Pabbi og mamma. . . . með afmælið 29. júlí, Prebcn minn (okkar). Ammaogfrændi í Álfheimunum. . . . með fimmtugsafmæl- ið 28. júli, Dúdda mín. Mamma, Ásta og Valgeir. . . . með 17 ára afmæiíð þann 29. júli, Halldór minn. Þín Þóra. . . . með 13 ára afmælið þann 29. júlí, Nína María. Frá okkur öllum. . . . með fyrstu tönnina, elsku litla systir Ragnhild- ur Sveina. Þinn stóri bróðir Þröstur Fannar. . . . með afmælið, Ebba amma min, og afi minn til hamingju með nýja bíl- inn. Ykkar Andrés Skúli. . . . með afmælið, Hlynur og Hrafn. Andrés Skúli. Sér um tónlistarskýrslur Tónlistardeild útvarpsins hefur ekki svo lítið verið í sviðsljósinu undanfarna daga. Er því ekki úr vegi að birta mynd af henni Hildi Eiríksdóttur, starfs- manni á tónlistardeildinni, en hún hefur unnið þar undanfarin 3 ár. Hildur sér um tónlistarskýslur. Það eru þær skýrslur sem borguð eru eftir höfunda- og flytjendalaun. Hildur sendir skýrslurnar til STEF (Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar) sem síðan borgar út. Hildur sagði að gott væri að vinna á tónlistardeildinni og væri þar engu yfir að kvarta. -ELA. Hildur Eiriksdóttir, starfsmaður á tónlistardeild útvarpsins, við vinnu sina.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.