Dagblaðið - 11.04.1980, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 11.04.1980, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 1980. 7 Eftir Alexander Kielland-slysið er öll öryggistilf inning úr sögunni: VERKAMENN FLÝJA NORÐURSJÓINN A skautum i vinnuna ibúar New York borgar hurfa að komast íil vinnu sinnar eins og aðrir. Hn Jiegar starfsmenn neðanjarðar- járnbrauta, sporvagna og strætis- vagna fóru i verkfall og þessi al- menningsfarartæki hættu að ganga voru góð ráð dýr. I>á fundu menn upp á hvi að ganga eða hlaupa, aðrir „húkkuðu” sér far með einkabilum, enn aðrir hjóluðu. Þar á meðal einn af yfirmönnum borgarinnar. Hann er nýkominn frá Kína þar sem hann sá heila þjóð hjóla til vinnu og hótti mikið til konia. Nokkrir tóku Irant hjólaskauta og brunuðu um strætin. Dæmi eru um að efnameiri borgarar i New York hafi nieira að segja leigt sér hyrlu til að flylja sig lil og frá vinnustað. Daglega ferðast fimrn milljónir manna með almennings- farartækjum í New York. íran og írak f hár saman: Stórskota- Monarck þrekhjól í 3 gerðum, jafnt fyrir heimili sem stof nanir. Þrælsterk og góð. Verið velkomin i verzlun vora. IfemediaM. Borgartúni 29. — ReykjavfP' — Simi 27511. ,,Ég get vel skilið að einstaka verkamenn á borpöllunum hafi fengið nóg og vilji hætta að vinna á Norðursjónum,” sagði Tom Nor- dahl, einn af trúnaðarmönnum norskra verkamanna á Norðursjó i samtali við norska Dagbladet. I kjölfar slyssins er varð he8ar ibúðarpallinum Alexander Kielland hvolfdi í marzlok hafa margir verka- menn sagt upp störfum. Aðrir hafa i hyggju að skipta um starf. „Sumir hafa sjálfir fengið nóg. í öðrum til- fellum banna fjölskyldur verkamann- anna heim að halda áfram að vinna á borpöllunum. Það er eðlilegt að fólk óttist um mannslifin eftir hað sem á undan er gengið,” segir Nordahl. Sem kunnugt er fórust I23 menn í Kielland-slysinu. Þá hafa 34 farizt i hyrluslysum i Norðursjó, 5 fórust i bruna í Statfjord-A pallinum í febrú- ar 1978, 3 fórust í cldi á Alpha-pallin- um i nóvember 1975 og 6 i slysi i febrúar. I976. Tom Nordahl slapp John Nilsen (I miðið) var i hópi þeirra sem komust lífs af úr Kielland-slysinu. Kn Nilsen er samt ekki einn af þeim sem ætlar að hætta vinnunni á Norðursjó þrátt fyrir hræðilega lifsre.vnslu sina: „Auðvitað ætla ég að fara aftur út. Það sem við höfuð upplifað er afstaðið. Slíkt gerist aðeins einu sinni á ævinni." sjálfur naumlega úr Alpha-slysinu 1975: ,,Ég skammast min ckkerl fyrir að viðurkenna að eftir |vað slys hugs- aði ég mig tvisvar um áður en ég fór aftur út á Norðursjó. lig bilaði á taugum og átli erfilt með svefn. Sér- staklega vegna hess að hetta var vist slvs sem ckki álti að geta komið lyrir! l ólki linnst haó hvergi geta strokið um Irjálsl höl’uð lengur. Öryggistil- finningin er cngin. Menn cru hræddir við að koma og fara í hyrlunum sent margoft hafa fari/t. Vinnustundirnar á borpöllunum sjálfum eru timar innibyrgðs ótla. F.inu staðimii har sent hægt var að slappa af voru ibúðarpallarnir. Þegar svo Alexandcr Kiclland brotnar niður og ler á hvolf há er eins og siðasta vonin hali brostið. Hér cftir er enginn slaður á Norðursjónum har sem vcrkamenn geta lalið sig óhulta. Þannig tillinn- ingu bera alla vega ntargir i brjósti,” segir Tom Nordahl. liðum beitt Herlið frá íran og írak börðusl af heift á landamærunt rikjanna i gær- kvöldi og var stórskotaliðum beitt í bardögunum. Aðalátökin voru í grennd við íranska landamærabæinn Gasr-E-Shirin, har sent hafast við unt 10.000 íranir sem flúið hafa frá írak undanfarna daga. Þetta er jniðji dagurinn sent átök verða milli írans og íraks. Sambúð rikjanna hefur hriðversnað dag frá degi. Að baki ósantkomulaginu eru staðhæfingar íransstjórnar um að írak styðji við bakið á arabiskum og kúrdískum skæruliðum sem berjast gegn stjórninni. irak sakar Íran á hinn bóginn um að standa að baki hryðju- verkum i Baghdad. Zbigniew Brzezinski öryggismálaráð- gjafi Carters Bandarikjaforseta sagði í gær að hætta væri á að átök Írans og íraks breiddust út. Hann sagði að ef átökin ógnuðu hagsmunum Bandarikj- anna gæti svo farið að jtau yrðu að gera „viðeigandi ráðstafanir.” «r:- : . Erlendar fréttir ATLI RUNAR HALLDÓRSSON REUTER Svíþjóð: Ekið með viskí í dekkjunum Komizt hefur upp um sérkennilegan afbrotamann í Svihjóð. Þar í landi er 30 ára gamall maður ákærður fyrir að hafa margoft ekið á bil sínum suður til Þýzkalands, fyllt hjólbarðana af ódýru viskíi og smyglað hvl brunandi inn i heimalandið. Sagt er að Svíinn ráða- góði hafi flutt með sér 190 lítra af dýrindis viskíi á hennan frumlega hált. í hnapp- helduna í 24. sinn Glyn Wolfe, 7I árs gamall maður frá Blythe í Kaliforníu, er sagður eiga heimsmet i hjónaböndum. Karlinn er hreint ekki útbrunninn hfátt fyrir 23 hjónabönd. Nú hyggst hann stofna til hjónabands í 24. sinn. Sú heppna er 17 ára görnul og heitir Donna Hessee. ,,Ég er viss um að hafa fundið há réttu i heúa skiptið,” segir brúðgum- inn. Hann skildi við Guadulupe Chavez 21 árs gamla fyrir skömmu. Þau voru gefin saman i júlí I979. Wolfe karlinn fékk á sig fyrstu hnapphelduna árið 1927 og er faðir 39 barna. Noregur: Lífsmark með nasistum Norðmenn sem studdu og unnu með innrásarherjum Hitlers-Þýzkalands i Noregi i heimsslyrjöldinni siðari hafa ákveðið að blása lífi í norsku hjóðernis- hreyfinguna sem starfaði á millistríðs- árunum. Yfirlýsing har að lútandi kom fram hjá Ole Darbu, fyrrum sjálfboðaliða í herjum Hitlers á austurvígstöðvunum, á fréttamannafundi í Osló í gær. Darbu er eini félaginn í nýju nasistahreyfing- unni sem enn hefur komið fram opin- berlega, en hann sagði að gömlu félag- arnir hefðu hitzt á laun 9. april í Osló til að minnast innrásarinnar i Noreg. Nýnasistar i Noregi hafa um árabil starfað saman i „Norsk Front”. Þann l. maí i fyrra köstuðu félagar „Norsk Front” sprengju að kröfugöngu i Osló og særðu einn göngumann alvarlega. Sao Paulo: 175.000 í verkfalli 25.000 verkamenn í málmiðnaði i einu af iðnaðarhverfum Sao Paulo í Brasilíu hafa samhykkl að aflýsa verk- falli sem hófst 1. apríl. 175.000 manns i öðrum borgarhverfum halda áfram verkfalli. Þrýstingur frá atvinnurek- endum átti mestan hátt í hv> að hluti verkamanna hóf . störf á ný.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.