Dagblaðið - 25.04.1980, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 25.04.1980, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. APRÍL 1980. Tónleikar Ivan Rebroffs N 3 Ivan Rebroff. Tónleikar Ivan Rebroffs: BODIÐUPPÁ TRODNING 0G KAPPHLAUP? —Aðgöngumiðamir ekki númeraðir Tónlistarunnandi hringdi: Ég vil lýsa óánægju minni og heykslun með að miðarnir á tónleika Ivan Rebroffs skuli ekki vera númeraðir. Ég er alveg gáttaður á að aðstand- endur tónlcikanna skuli ekki sjá hvaða ófremdarástand jietta getur boðið upp á. Búast má við að þetta kosti troðning og kapphlaup þar sem aldraðir standa að sjálfsögðu verr að vigi en aðrir, svo ekki sé nú rninnzt á lamaða og fatlaða. Að bjóða fullorðnu fólki upp á að standa i einhverjum troðningi eða gera sér verstu sætin að góðu ella er auðvitað til háborinnar skammar fyrir þá er standa fyrir þessuni mikla lónlistarviðburði. Slikt fyrirkomulag sem þetta hef- ur oft á tíðum verið viðhaft á popptónleikum og gefizl ákaflega illa. Skemmsi er að minnast þess er cllefu aðdáendur brezku popphljóm- sveitarinnar Who tróðust undir og létiist á slíkunt tónleikum. Þó að ekki sé ástæða að til neins slíks komi hér þá þykir mér unnendum klassiskrar tónlistar vera sýnd mikil litilsvirðing nteð þessu og öldruðum og fötluðum gert ómögulegl að fá einhver af belri sætunum. Páskamjólkin var gallsúr Helga W. Fosler hringdi: Ég las bréf fráeinhverri Margréti i DB um daginn þar sem hún kvartaði yfir þvi að mjólkin hefði verið súr um páskana. Því var svarað til frá Mjólkursamsölunni að þeim hefðu engar kvartanir borizt. Það er ekki furðulegt þvi fólk er fyrir löngu hætt að standa í þvi að ..Fólk er fyrír löngu hæll að slanda i að kvarta undan mjólkinni," segir Helga W. Fosler. neikvæðar greinar af þekkingarleysi. En það er staðreynd að þetta kerfi hefur gefið góða raun út um allan heim og ég vona að þetta fyrirtæki komist á legg sem fyrst svo fólk geti farið að nota kortin, sem einfaldar mjög öll innkaup almennings. ,,Það er slaðreynd að þella kerfi hefur gefið góða raun úl um allan heim,” segir bréfritari um kredilkortin. kvarta. Eg hafði sömu sögu að segja og þessi Margrét. Undanrennan sem ég keypti um páskana var gallsúr og mjólkin lika. Auk þess lak ein af þremur fernum sem ég keypti. Mér þætti því fróðlegt að vita hvar mjólkinni er pakkað. Mig langar lika til þess að benda fólki sem kaupir sér rafmagnstæki á að fullvissa sig um að viðkomandi fyrirtæki taki að sér að gera við líka þegar ábyrgðin er fallin úr gildi. Þá hef ég heyrt að þrepin á Ungverjalands-strætisvögnunum, sent nú á að kaupa til prufu, séu hærri en á þeim vögnunt sem hér hafa verið notaðir að undanförnu og cr þó nóguerfitt að klofa upp í þá. Að lokum vil ég spyrja: Hvaða nám stunda námsmennirnir i Teheran? ' *■ I •' // X, ki rf íf/.j] Sum bílsæti eru sjóðheít á sumrín en ískóld á vetrum Þekkíröu vandamáliö? En vissiröu að á því höfum við Ijómandi góða lausn. Austi bílaáklæðin. Viðurkennd dönsk gæðavara, falleg og furðulega ódýr. Þau veita góða einangrun og hlífa bílsætinu. Framleidd eftir einföldu kerfi sem tryggir lágt verð og að áklæði séu fyrirliggjandi í flestargerðirbíla. Austi bílaáklæði. Úr fallegum efnum, einföld í ásetningu. Fást á öllum bensínstöðvum okkar. 9 P9 i-9 ö □ 99 Q CD U CZ3 99 Q cz í2l JÍL Vöruval og vönduö þjónusta STÖÐVARIMAR Hvað ætlar þú að gera í sumar? Guðrún Þorbergsdóltir, 18 áru: Eg ætla til Londonaðlæra. Sigurbjörg Ármannsdóttir. 18 áru: Ég ætlaaðvinnaá Landspitalannm. Krislin Danielsdóltir, 19 ára: Eg veit það ekki, það fer eftir þvi hvernig prófin fara. María Björnsdótlir, 17 ára: Ég veit það ekki, það fer eftir þvi hvort ég fæ það sem ég bað unt. Gunnar Þór Jónsson, 20 ára: AilYt ég geri ekki það sama og siðasta sumar, þ.e. að keyra mjólkurbil fyrir Sam- söluna. Jórunn Ólafsdótlir, 20 ára: Ég fer liklega til Italiu að vinna.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.