Dagblaðið - 25.04.1980, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 25.04.1980, Blaðsíða 20
24 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. APRÍL 1980. 'Véðrið Spáfl er sunnanátt og rigningu á sunnanverflu landinu. Þurrt veröur fyrir norðan framan af deginum. Snýst í suflvestan átt og skúraveflur á sunnan og vestanveröu landinu. Hiti kl. 6 (morgun. Reykjavik 4 stig og súid, Gufuskálar 4 8tig og slydda, Galtarviti 5 stig og súld, Akuroyri 5 stig og skýjafl, Raufarhöfn 3 stig og skýjafl, Dalatangi 2 stig og lóttskýjafl, Höfn 4 stig og skýjafl, Vestmanna- eyjar 5 stig og rigning. Þórshöfn ( Færoyjum 8 stig og skúr, Kaupmannahöfn 6 stig og súld, Osló 6 stig og lóttskýjafl, Stokkhólmur 5 stig og skýjafl, Paris 3 stig og súld, Madrid 4 stig og heiðrfttt, Maliorka 4 stig og heiflrBct, Lissabon 11 stig og lóttskýjað og New York 11 stig og rigning. Andlát Jóhanna Bærings Árnadóltir, Flúðaseli 63, verður jarðsungin frá Patreks- fjarðarkirkju á morgun kl. 2. Sleingrímur K. Þorkelsson verður jarð- sunginn i dag kl. I6.00 fra Fríkirkj- unni. Sveinsina A. Sigurðardótlir, Snældu- beinsstöðum Reykholtsdal, verður jarðsungin frá Reykholtskirkju á morg- un kl. 2. Olafur Sigurðsson frá Götu verður jarðsunginn frá Marteinstungu á morg- un kl. 2. Bifreið fer frá Umferðarmið- stöð kl. 12. Júhanna Guðjónsdóllir, Grettisgötu 32, verður jarðsungin i dag kl. 3 frá Fossvogskirkju. li Atvinna óskast D Rúmlega þrítugur karlmaður með meirapróf óskar eftir starfi við akstur. Til greina kemur bæði leigubíla- akstur og vörubilaakstur. Uppl. í sima 75026 eftirkl. I9. Tvítug stúlka óskar eftir góðri framtíðarvinnu. Hefur unnið við ýmis störf hjá dagblaði i tvö og hálft ár. Getur byrjað strax. Uppl. t síma 20297. Rúmlega þritugur karlntaður með meirapróf óskar eftir starfi við akstur. Til greina kemur leigubílaakstur. vörubílaakstur og rútuakstur. Uppl. i sima 75026 eftirkl. I9. Ung stúlka óskar eftir vinnu frá I6. maí. Er á öðru, ári á viðslíintahraiu I Innl isima.61576. 1 Ódýr gisting !) Veríð velkomin á Gistiheimilið Stórholt I Akureyri. Höfum 1—4 manna herbergi ásamt eldunaraðstöðu. Verð kr. 1500 fyrir manninn á dag. Sími 96—23657. 1 Skemmtanir B Diskótekið Dísa Diskóland. Disa fyrir blandaða hópa með mesta úr valið af gömlu dönsunum. rokkinu og eldri tónlist ásamt vinsælustu plötunum. Ljósashow og samkvæmisleikir. Hress leiki og fagmennska i fyrirrúmi. Diskó land fyrir unglingadansleiki. með margar gerðir Ijósashowa, nýjustu pk urnar og allt að 800 vatta hljómkerfi. Diskótekið Disa — Diskóland, símgr 22188 og 50513 (515601._______________ Diskótekið Donna. Takið eftir! Allar skemmtanir; Hið frábæra, viðurkennda ferðadiskótek Donna hefur tónlist við allra hæfi, nýtt og gamalt. rokk. popp, Country live og gömlu dansana (öll tónlist sem spiluð er hjá Donnu fæst hjá Karnabæl. Ný fullkomin hljtámtæki. Nýr fullkominn Ijósabúnaður. Frábærar plötukynning- ar. hressir Rjötusnúðar sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pant anasimar 43295 og 40338 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Ráð I vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar, hringið og pantið tima í sima 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2. Algjör trúnaður. Hannes Einursson, sem lézt þann 21. apríl sl., var fæddur 15. ágúst 1892 að Árbæ í Ölfusj. fcoreldrar hans voru Vil- borg Ólafsdóttir ljósmóðir og Einar Hannesson bóndi. Hannes fluttisl til Reykjavíkur árið 1913 og hóf þar ýmis störf. Siðar gerðist hann sjálfstæður at- vinnurekandi, fyrst með hesta og vagna, síðar með bíla. Árið 1934 gerðist hann löggiltur fasteignasali og annaðist um leið umsjón með ýmsum fasteignum. Hann kvæntist árið 1928 Guðbjörgu Ragnheiði Þorleifsdóttur og eignuðust þau þrjú börn. Guðbjörg lézt árið 1956. Hánnes verður jarðsung- inn i dag kl. 14 frá Fríkirkjunni. Gunnar Bildal, sem lézt hinn 20. april sl., var fæddur 4. ágúst 1902 að Þóru- stöðum í Öngulsstaðahreppi. Árið 1908 fluttist hann með móður sinni og stjúpa til Siglufjarðar þar sem hann giftist Eugeníu Guðmundsdóttur frá Lauga- landi. Á Siglufirði rak Gunnar verzlun Barngóður 35 ára maður i vel launaðri vinnu og stórri ibúð vill fá góða 20 til 35 ára konu að vini og (ævi?)- félaga. Má gjarnan eiga ung börn. Hætt um að vera einmana og skrifaðu til DB i algjörum trúnaði merkt „Svaraðu fljótt". Stúlkur — stúlkur. Ég er 25 ára og óska eftir að kynnast stúlku á aldrinum 22—27 ára. Þær sem hafa áhuga sendi mynd. nafn og heim ilisfang til DB fyrir 30. apríl merkt „633" Reglusamur og laglegur ntaður, búsettur á fallegum stað í sveit óskar eftir ráðskonu með gott santstarf í huga Aðeins reglusöm og laghent kona kemur til greina. Má hafa börn. Æskilegur aldur 35—45 ára. Verkefni venjuleg heimilisstörf en gott kaup og nýtt hús næði er i boði. Tilboð leggist inn á aug lýsingadeild DB fyrir 5. maí merkt „Samhent 106". Hefur þú virkjað alla hæfileika þína? Margir sem árangri hafa náð í lífinu finna til þess að lífið getur gefið meira. Aðrir hafa ekki náð því sem hugur þeirra stendur til. Standi hugur þinn til meira en þú gerir nú, skaltu hringja í sima 25995 og fá uppl. um námskeið. Húsaviðgerðir B Tveir húsasmiðir óska eftir verkefnum. Önnumst hvers konar viðgerðir og viðhald á húseignum. Einnig nýsmíði. Uppl. í síma 34183. I Barnagæzla B Flugfreyja óskar eftir harnapössun. Óska eftir konu til að koma heini og gæta tveggja barna. Uppl. í sima 82816 eftir kl. 20. Óska eftir að taka börn i gæzlu hálfan eða allan daginn. Uppl. i sínia 71437. I Framtalsaðstoð B Framtalsaðstoð. Einstaklingsframtöl, kærur, rekstur og félög. Símapantanir kl. 10—12, 18—20 og um helgar. Ráðgjöf, framtalsaðstoð, Tunguvegi 4 Hafnarfirði, sími 52763. Tilkynningar B Kristileg samkoma á Bárugötu 15 á laugardag kl. 5. Kristi legt sjómannastarf. um nokkurra ára skeið en starfaði siðar sem verkstjóri við síldarsöltun. Árið 1947 fluttist hann til Sauðárkróks og árið 1949 til Reykjavíkur. Þar vann hann lengst af hjá Pípugerð Reykja- víkur. Þau Gunnar og Eugenía eignuð- ust 6 börn. Gunnar verður jarðsunginn í dag kl. 16.30 frá Fossvogskirkju ásamt dóttursyni sinum Baldri Arnari Freymóðssyni sem lézt í Kaliforniu þann 9.6. '19. Ingimunda Erla Guðmundsdóttir, Há- túni 12, R., verður jarðsungin á mánu- daginn kl. 13.30 frá Fossvogskirkju. Gunnar J. Eiyland, sem lézt hinn 15. april sl., var fæddur II. júní 1933 í Reykjavik. Foreldrar hans voru Jenny Juul Nielsen og Gísli Jónsson Eyland. Ungur fluttist Gunnar með foreldrum sínum til Akureyrar og ólst þar upp. Hann kvæntist Guðlaugu Gunnars- dóttur sem lifir mann sinn. Þau eign- uðust ekki börn. Gunnar stofnaði i Ýmislegt B Hjólhýsi óskast á leigu, til staðsetningar á Egilsstöðum. Uppl. sima 77797. I Innrömmun Innrömmun. ■Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin í umboðs sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 11—7 alla virka daga. laugardaga frá kl. 10—6. RenaicHeiðar. Listmunir og inn römmun. I.aufásvegi58. simi 15930. Tapað-fundið B Tapazt hefur blátt C’ripter reiðhjól. fundiðá sama stað nýlegt DBS-reiðhjól. Uppl. í sima 53510. I Kennsla i Enskunám i Englandi. Sumarnámskeiðin vinsælu í Bourne- mouth hefjast 14. júni. Umsóknir þyrftu að berast sem allra fyrst. Allar upplýsingar hjá Sölva Eysteinssyni. Kvisthaga 3, sími 14029. Þjónusta B Húshjálp. Gluggaþvottur og gluggahreinsun. Rennuhreinsun. rennuppsetning og smá viðgerðarþjónusta. Uppl. í síma 86475. Tökum að okkur alla málningarvinnu úti og inni. einnig sprunguviðgerðir. Gerúm föst tilboð ef óskað er. aðeins fagmenn vinna verkin. Uppl. i sima 84924. Málningarvinna. Getum bætt við okkur málningarvinnu. Jón og Leiknir. málarameistarar. sími 74803 og 51978. Til leigu traktorsgrafa. Tökum að okkur stærri og smærri verk með nýkegri lnternational 3500 traktorsgröfu. Uppl. i sima 74800. Húsdýraáburður (mykja) — dreifum á, sé .þess óskað. Uppl. í síma 53046. Garðeigendur athugið: Húsdýraáburður til sölu með eða án dreifingar, góð og fljót þjónusta. Uppl. í sima 38872. Reykjavík fyrirtækið Filmur og vélar ásamt Jóhanni V. Sigurjónssyni. Gunnar verður jarðsunginn í dag kl. 13.30 frá Fossvogskirkju. Lánskjaravísitala Með tilvisun til 39. gr. laga nr. 13/1979. hefur Seðla bankinn reiknað út lánskjaravisitölu fyrir maimán'uð 1980. Lánskjaravisitala 153 gildir fyrir maimánuð 1980. Kaffisala Mæörafélagsins til ágóða fyrir Katrinarsjóð verður að Hallveigar stöðum 1. mai kl. 15. Félagskonur og aðrir velunnarar. vinsamlegast gefiðokkur kðkur. GENGIÐ GENGISSKRÁNING Ferflamanna- NR.76 - 22. APRÍL1980 gjaldeyrir Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarikjadollar 443,00 444,10* 488,51* 1 Sterlingspund 993,50 996,00* 1095,60* 1 Kanadadollar 374,25 375,15* 412,67* 100 Danskar krónur 7646,15 7665,15* 8431,67* 100 Norskar krónur 8801,00 8822,90* 9705,19* 100 Sœnskar krónur 10200,30 10225,60* 11248,16* 100 Finnsk mörk 11654,85 11683,75* 12852,13* 100 Franskir frankar 10247,50 10273,00* 11300,30* 100 Belg. frankar 1485,10 1488,80* 1637,68* 100 Svissn. frankar 25555,20 25618,70* 28180,57* 100 Gyllini 21710,40 21764,30* 23940,73* 100 V-þýzk mörk 23863,40 23922,60* 26314,86* 100 Lírur 50,91 50,04* 56,14* 100 Austurr. Sch. 3352,25 3360,55* 3696,61* 100 Escudos 884,65 886,85* 975,54* 100 Pesetar 619,40 620,90* 682,99* 100 Yen 177,40 177,84* 195,62* 1 Sórstök dráttarréttindi 563,70 565,10* * Broyting frá síðustu skráningu. Simsvari vegna gengisskráningar 22190. | Dyrasímaþjónusta. Önnumst uppsetningar á dyrasímum og kallkerfum. Gerum föst tilboð i ný- lagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á dyrasímum. Uppl. í síma 39118. Suðurnesjabúar: Glugga- og hurðaþéttingar, góð vörn gegn vatni og vindum. Við bjóðum slotslisten í öll opnanleg fög og hurðir. Ath.: varanleg þétting. Gerum einnig tilboð i stærri verk ef óskað er. Uppl. i síma 3925 og 7560. Húsdýraáburður. Bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskað er. Garðaprýði. simi 71386. Glerísetningar sf. Tökum að okkur glerisetningar. Fræsum i gamla glugga fyrir verk smiðjugler og skiptum um opnanlega glugga og pósta. Gerum tilboð í vinnu og verksmiðjugler yður að kostnaðar lausu. Notum aðeins bezta ísetningar- efni. Vanir menn, fljót og góð þjónusta. Pantið tímanlega fyrir sumarið. Símar 53106 á daginn og 54227 á kvöldin. Dyrasimaþjónusta. Önnumst uppsetningar og viðgerðir á dyrasimum og innanhússsímkerfum. sér- hæfðir menn. Uppl. i síma 10560. Rafþjónustan. Tek að mér nýlagnir og viðgerðir í hús. skip og báta. Teikna raflagnir i hús. Neytendaþjónustan, Lárus Jónsson raf- verktaki.sími 73722. Hreingerníngar Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni ogsogkrafti. Erum eirujig' með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf. Það er fátt. sent stenzt tækin okkar. Nú. eins og alltaf áður. tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn. sinii 20888. Tökumaó okkur hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum, opinberum skrifstofum, o.fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun oe gólfbón hreinsun. Tökum lika hreingerningar utanbæjar. Þorsteinn. símar 31597 og 20498. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á ibúð um, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél, sem hreinsar með mjög góðum árangri. Vanir menn. Uppl. í sima 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Hreingerningastöðin Hólmbræður. Önnumst hvers konar Ttreingerningar, stórar og smáar. í Reykjavík og nágrenni. Einnig í skipum. Höfum nýja. frábæra teppahreinsunar- vél. Símar 19017 og 28058. Ólafur Hólm. Hreingerningafélagió Hólmbræóur. Unnið á öllu Stór-Reykjavikursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagna hreinsun með nýjum vélum. Simar 50774 og 51372. ð ðkukennsla Ökukennsla — æfingatímar. Get nú aftur bætt við nokkrum nem endum. Kenni á Mazda 626 hardtopp 79. Ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfríður Stefánsdóttir. simi 81349. Læriö að aka bíl — —vinna og ánægja mannsins krefst þess. Ökuskóli Guðjóns Andréssonar býður upp á þolinmæði og skilar yður færum i umferðina. Ökuskóli Guðjóns Andréssonar býður yður velkomin. Sími 18387 eða 11720. Ökukennsla, æflngartímar, bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi, nemendur greiði aðeins tekna tima, engir lágmarkstímar, nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, simi 66660. Ökukennsla, æflngartimar. Get aftur bætt við nemendum. Kenni á hinn vinsæla Mazda 626 ’80, R-306. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson.sími 24158. Ökukennsla-æflngatímar. Kenni á Volvo ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax. Engir skyldutímar, nemendur greiði aðeins tekna tíma. Uppl. i sima 40694. Gunnar Jónasson. Ökukennsla — æflngatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Engir lágmarkstímar. Kenni á Mazda 323. Sigurður Þormar ökukennari, Sunnuflöt 13, sími 45122.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.