Dagblaðið - 19.09.1981, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 19.09.1981, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1981. fl DAGBLAÐID ER SMAAUGLYSIIMGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 Videoklúbburinn. Erum með mikið úrval af myndefni fyrir VHS kerfi. Næg bílastæði. Opið alla virka daga kl. 14—18.30. Laugardaga kl. 12—14. Videoklúbburinn, sími 35450, Borgartúni 33, Rvk. Videotæki-spólur-heimakstur. Við leigjum út myndsegulbandstæki og myndefni fyrir VHS-kerfi. Hringdu og þú færð tækið sent heim til þín og við tengjum það fyrir þig. Uppl. i síma 28563 kl. 17-21 öll kvöld. Skjásýn sf. Video-spólan sf. auglýsir. Erum á Holtsgötu 1. Nýir klúbb- meðlimir velkomnir (ekkert aukagjald). VHS og Beta videospólur í úrvali. Video-spólan Holtsgötu 1, sími 16969. Opið frá kl. 11 til 21, laugardaga kl. 10 til 18, sunnudagakl. 14 til 18. Videoklúbburinn-Videoland auglýsir. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndefni fyrir VHS kerfi alla virka daga frá kl. 18—21, laugardaga frá kl. 13— 17. Videóklúbburinn-Videoland, Skafta- hlíð 31, sími 31771. Úrval mynda fyrirVHS kerfi. Leigjum út myndsegulbönd. Opið alla virka daga frá kl. 13—19 nema laugar- daga frá kl. 10—13. Videoval, Hverfis- götu 49, simi 29622. BIAÐIÐ. Blaðbera vantar í eftirtalin hverfi Laugavegur: Laugavegurfrá 1—120. Lindargata: Lindargata. Skúlagata: Skúlagata frá 53, Laugavegurfrá 139- Tjarnargata: Tjarnargata, Suðurgata. Höfðahverfi: Hátún, Miðtún. Fáikagata: Fálkagata, Þrastargata. Seltjarnarnes 3: Tjarnarból, Tjarnarstlgur. Álftamýri: Álftamýri, Bólstaðarhiið. ■168. .rfð UPPL. ÍSÍMA 27022. Videomarkaðurinn, Digranesvegi 72, Kópavogi, sími 40161. Höfum VHS myndsegulbönd og orginal VHS spólur til leigu. Ath Opið frá kl. 18—22 alla virka daga nema laugardaga| frákl. 14—20 og sunnudaga kl. 14—16. Videoleigan auglýsir úrvals myndir fyrir VHS kerfið, allt orginal upptökur. Uppl. I sima 12931 frá kl. 18—22 nema laugardaga kl. 10—14. Hestamannafélagið Sörli, Hafnarfirði. Hestamenn athugið. Þeir sem ætla að hafa hest á fóðrum hjá félaginu í vetur á Sörlastöðum eru vinsamlegast beðnir að panta pláss fyrir 24.sept. ’81. Uppl. í símum 53046 og 53418. Aðalfundur fé- lagsins verður haldinn fimmtudaginn 15. okt. ’81. Vpnjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Nánar auglýst síðar. Stjórn- in. Til sölu Labrador hvolpar. Uppl. í síma 35072 til kl. 14. Vélbundið hey til sölu, var sett í hlöðu I júlílok, 1,50 kílóið á staðnum. Uppl. í Fljótshlíð og í síma 83838. Labrador hvolpar til sölu. Uppl. í síma 93-5155 eftir kl. 19. Dýrahald Þrjú' hross til sölu. Uppl. I síma 92-6617 eftir kl. 19. Hér kemur eitthvað fyrir þig. Hef til sölu 10 unga fola, vel gerða, svo og 10 hryssur, ennfremur notaðar land- búnaðarvélar, dráttarvél, heyþyrlu og heyvagn. Uppl. gefur Sveinbjörn á Krossi, sími um Hvolsvöll 8100. Sýnum og seljum næstu daga milli kl. 16 og 18.30 efnilega fola. fjölskylduhesta, sýningarhesta og góðar hryssur. Dalur, hestamiðstöð, Hafravatnsleið, sími 66885. Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 — Simi 15105 Hvolpar fást gefins. Uppl. Íslma40212. Lassi. Hreinræktaðir Collie hvolpar til sölu. Uppl. í síma 92-6615 eftir kl. 20. Safnarinn Kaupum póstkort, fr-ímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí- merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunarmuni aðra. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, £jtni 21170. Til sölu DBS Touring, 10 gíra, 2ja mánaða. Á sama stað óskast skellinaðra. Uppl. í síma 71807. Til sölu nýlegt 10 gira karlmannshjól. Uppl. í síma 30863. Til sölu er 1/7 eignarhluti í TF-one sem er Cessna Skyhawk árg. 74. Vélin er vel tækjum búin og selst á góðu verði. Uppl. gefur Þráinn í síma 53876 ákvöldin. Bátar i Til sölu Kaika 4,50 til 5 metrar á lengd. Uppl. í síma 73958. Óska eftir að fá keypta dísilvél, 6—12 ha. Uppl. í síma 10393. Jón. Til sölu hraðbátur Micratorss 502, lengd, 5,20. Báturinn er 2ja ára gamall, lítið notaður. Uppl. í sima 21215. Nýja fasteignasalan. Sími 21215. Þorskanet, sjö og kvart, 16 mm blýteinn, hringir, flotteinn, bauj- ur og fleira til sölu. Litið notað. Uppl. í síma 51489. 2 tonna trilla, 2ja ára, til sölu, dýptarmælir, neta- og línublökk, sem ný. Rafmagnsdæla ásamt grásleppunetum og úthaldi. - Góð kjör. Uppl. í síma 50464 næstu daga. Til sölu Færeyingur, 2,2 tonn. Uppl. í síma 94-4192. /----------------> Fasteignir Bílaleigan h/f Smiðjuvegi 44, sími 75400, auglýsir til leigu án ökumanns: Toyota Starlet, Toyota K- 70, Toyota K-70 station, Mazda 323 station. Allir bílarnir eru árg. 79, ’80 og ’81. Á sama stað eru viðgerðir á Saabbif- reiðum og varahlutum. Sækjum og sendum. Kvöld- og helgarsími eftir lokun 43631. Bilaleigan Ás, Reykjanesbraut 12 (móti slökkvistöðinni). Leigjum út japanska fólks- og statioribíla, Mazda 323 og Daihatsu Charmant. Hringið og fáið uppl. um verð hjá okkur. Sími 29090, heimasími 82063. Sendum bílinn heim. Bilaleigan Vik Grensásvegi 11. Leigjum út Lada Sport, Lada 1600, Daihatsu Charmant, Mazda 323, Mazda 818, stationbíla, GMC sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Opið allan sólar- hringinn, sími 37688, kvöldsímar 76277 og 77688. SH bilaleiga, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla. Einnig Ford Econoline sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Ath. verðið hjá okkur áður en þér leigið bíl annars staðar. Sími 45477 og 43179. Heimasími 43179. fl Verðbréf 8 Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa. Vextir 12—38%. Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skulda- bréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfa- markaðurinn, Skipholti 5, áður við Stjörnubíó. Símar 29555 og 29558. Tilboð óskast í Ford Fiesta 78, skemmdan eftir árekstur, og einnig Ford Cortinu 74. Uppl. í síma 21825. VERZLUNARHÚSNÆDI ÓSKAST Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins hyggst flytja útsölu sína að Laugar- ásvegi 1 í hentugra húsnæði í austanverðri borginni. Vér leitum eftir tilboðum frá aðilum sem kynnu að hafa húsnæði tii leigu er hentar fyrir þessa starfsemi. Æskilegur grunnflötur er 400—500m2 á götuhæð. Nauðsynlegt er að aðstaða til affermingar vöruflutningabíla sé góð svo og næg bílastæði. Nánari upplýsingar verða gefnar á skrifstofunni Borgartúni 7, simi 24280. Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins. Hjól með öllum búnaði til sölu. Uppl. gefur Jón Sigurjónsson að Hverfisgötu 83,2Jtæð til vinstri. Stykkishólmur. Einbýlishús á góðum stað til sölu. Uppl. ísíma 93-8158. Reiðhjólaverkstæðið Mílan auglýsir: önnumst allar viðgerðir og stillingar á reiðhjólum, sérhæfum okkur í 5—10 gíra hjólum.Mílan h/f, ' auga- vegi 168 Brautarholtsm • Sími 28842. Sérverzlun hjólreiðamannsins. fl Til bygginga 8 Húsbyggjendur. Tek að mér að smíða opnanlega glugga, stuttur afgreiðslufrestur. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 12. H—027' fl Byssur 8 Til sölu Brno riffill, 22 kaliber. Uppl. í síma 99-2313. Til sölu í Keflavik nýstandsett íbúð, tveggja til 3ja herb., verð 270 þús. Góð lán og hagstæð kjör. Uppl. ísíma 92-3317. fl Bílaleiga 8 Bílaleiga Gunnlaugs Bjarnasonar — Rent a car, Höfðatúni 10, simi 11740. Hef til leigu 10 manna Chevrolet Suburban fjórhjóladrifsbíl ásamt ný- legum, sparneytnum fólksbílum. Bíla- ileiga Gunnlaugs, sími 11740, Höfðatúni lORvk. Á. G. Bflaleiga, Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfum til leigu fólksbila, stationbíla, jeppa og sendiferðabíla og 12 manna bíla. Heimasímar 76523 og 78029. Vinnuvélar 8 Til sölu Zetor6911 árg. ’80, ásamt tvívirkum ámoksturs- tækjum, lítið keyrður. Uppl. í síma 93- 1253. Bændur-vinnuvélaeigendur. TURBO forhreinsarinn er kominn, pantanir óskast sóttar sem fyrst, annars seldar öðrum, aukið lífstíma og öryggi vélar ykkar, fáið ykkur strax TURBO forhreinsara, það eykur orkuna og sparar olíuna, fyrir lágt verð. Tækja- salan, Skemmuvegi 22, sími 78210. II Varahlutir 8 Ath. Girkassi i Datsun 120 Y óskast nú þegar. Gott verð fyrir góðan kassa. Uppl. í síma 97- 7615 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.